Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 2
2 MORGÍJN5ÍLAÐÍB ■— PIMMTUÐAGUR 30. AGÚST 1973 Ekki er sama, hvern- ig frétt er skrifuð ÞAÐ ER ekki sama hvernigf frétt er skrifuð — sagði Ólaf- nr Jóhannesson, þeg-ar hann í sjónvarpsþætti í fyrrakvöld var að væna Morgiinhiaðið um óheiðarleg fréttaskrif i sam- handi við landhelgismálið. I>rátt fyrir það gat Ólafur ekki komið með nein dæmi um það á hvern hátt Morgun- Sumarslátrun hafin Sumarslátrun dilka hófst I gær á Selfossi. Borgarnesi og Sval- barftsevri. og nýtt kjöt er væntan- uft, kosta fyrra tlmab. 292 kr. og 263 hiö siftara. Hryggir heilir efta niðursagaöir,' kosta fyr-ra timabiliö 299 kr. og 270 kr. þáð Nýtt dilkakjöt á markaðinn Sumarslátrun dilka lýst, en það verður um hófst i gærmorgun á Sel- miðjan september. fossi, Borgarnesi Og Vertt i helzlu teynn>*■ jéú'<n'í~‘ i ° ~ er serp Efri fyrirsögnin er úr Tímanum en sú neðri úr Þjóðviljanum. hlaðið hefði mislmðið lesend- um sínum — nema hvað það hefði talað við Austin Eaing, formann Samhands hrezkra togaraeigenda. Það má sem sagt ekki tala við hvern sem er —’þótt' við- komandi geti haft frá ymsu að segja, sem varðað getur lifsafkomu þjóðarinnar — landhelgismálið. Þrátt fýrir þess'ar dylgjur verður þó að segja að rétt var hjá forsætis- ráðherra, að ekki er sama, hvernig frétt er skrifuð. 1 gær birtist í blöðum frétt um að sumarslátrun væri hafin og í Morgunblaðinu var skýrt frá þvi að um 40% hækkun væri á verði kjötsins frá því i fyrra; Þjóðviljiinn og Timinn sjá ekki ástæðu til þess að skýra lesendum sinum frá bví, hve mikil þessi hækkun sé. Tím- inn segir aðeins í fyrirsÖgn: „Sumarslátrun hafin“, en Þjóðviljinn segir: „Nýtt dilka kjöt á markaðínn". Þannig sannast orð forsætisráðherra: Það er ekki sama hvernig sagt er frá fréttum og augsýnilega er það ríkjandi stefna á mál- gögnum ríkisstjórnarinnar, að ekki megi skýra frá ákvéðn- um hlutum. Bárður .Jóluuinesson hefur gert afsteypu úr gulli, silfri og hronsl af fyrsta íslenzka frlmerkinu, 2,ja skildinga merkinn, í tilefrti af 100 ára afmæli frímerkisins. r gær gekk hann á fund jóns V- Skúlasonar, póst- og simaniálastjóra og afhenti honiim tvö „sett 1 af þessum afsteypnm. Er myndin hér að ofan tekin við það tækifæri. Borgakeppnin í skák: Reykjavík tap- aði engri skák MISRITUN I FORYSTUGREIN 1 FORYSTUGREIN bllaðsins í gær urðu linubrengl og misritun. Bkká er þó ájstæðá. tii að leið- réttia anrtað en þegar talað er uim 50 mílna plaggið, sem auð- vitað á að vera 200 málina piagg- iið, eins og öM forysitugreinin ber með sér. Doktors- vörn á laugardag LAUGARDAGINN 8. sept 1973 mun cand. mag. Helgi Guð- murvdsson lektor vérja ritgerð stna, The Pronominal Dual in Icelandic, við Heimspekideild Háskóla íslands, en deildin hef- ur samþykkt hana hæfa til varn ar við doktorspróf, Andmælendur af hálfu Heim- spekideildar verða prófessor Halildór Halldórsson dr. phil. og prófessor Einar Haugen Ph. D. & dr. phil. h.c. frá Harvard University. Vörnin fer fram í hátíðasal Háskóians og hefst kl. 14.00. — Öllum er heimill aðgangur. (Frétt frá Háskóla íslands). Eldur í skipi VÉLSKIPIÐ Sólfari AK 170, sem statt var grunnt út af Skaftár- ósi í fyrrinótt kl. 02,12, sendi út neyðarkall og skýrði áhöfn skips ins frá þvi að eldur væri kominn upp í skipinu, sem hún réði ekki við. Hornafjarðarradíó tók við hjálparbeiðninni og bað nær- stödd sldp um að fara á vett- vang. Næsta skip var strand- ferðaskipið E.sja, sem þegar fór á vettvang. Skipverjar á Sólfara höfðu þegar er Esja kom að hinu brenn and. skipí, gert ráðstafanir til þess að Esja gæti tekið skipið í tog og var það gert. Gekk greið lega að koma vir á milli skip anna, en áhöfn Sólfara, 8 menn fóru í gúmbát um borð í strand ferðaskip'ð, Esja var í gærkvöldi stödd við Vestmannaeyjar og var á leið með skipið til lands. Miklar skemmdir höfðu orð' ð á Sólfára, m.a. á brú skipsins, sem er úr áli og hafði bráðmað við hitann af eldinum. REYKJAVÍK sigraði Prag með yfirburðum í fyrri hluta borga- keppni í skák í fyrrakvöld. — Reykjavík hlaut 5% vinning gegn IV2, en ein skák fór í bið. Friðrik Ólafsson, s©m tefldi á 1. borði, vann Hlousek. Jón Kristinsson gerði jafntefli við Pichy á 2'. borði. Biðisikák varð hjá Maignúsi Sólmundairsyni á 3. borði og Petra. Ingi R. Jó- hannsson og Haspl gerðu jafn tefli á 5. borði og Bragi Krist- jánsson og Tejkal á 6. borði. INNLENT Gunnar Gunnarsson vann Lein- er á 7. borði og Kristján Guð- mundsson vamn Filákovsky á 8. borðí. Seinni umferð borgakeppninn- ar verður tefld í kvöld í Félags- heimili Tafifélags Reykjavíkur við Grensásveg. Opinber háskóla- fyrirlestur PRÓFESSOR Einar Haugen Ph. D. & dr. phil. h.c. frá Harvard Ur.iversity fiytur opinberan fyr- iriestur við Háskóla íslands í boði Heimspekideildar mánudag- inn 10. sept. 1973, kl. 17,15, í I. kennslustofu Háskóians. Fyrirlesturinn nefnist „Lang- uage and Thought: A Discussion oí Linguistic Relativity". Öllum er heimíll aðgangur að fyrirlestrin'um. (Frétt frá Háskóla Islands). Austur-þýzka skáidiö, sem ekki fékk aö fara til Svíþjóðar: Hlaut fyrstu Mölle- bókmenntaverðlaunin Á ALÞJÓÐLEGA rithöfunda- mótinu, sem haldið var í Mölle í Svíþjóð dagana 23.— 26. þessa mánaðar var ákveð- ið að stofna til alþjóðlegra bók menntaverðlanna og kenna þau við Mölle. Það var full- trúi íslands, Jóhann Hjálm- arsson, sem átti tillögiina að stofnun verðiaunanna, og í nefnd sem auk hans var skip uð rithöfundunum Karl H. Bolay, Svíþjóð, og Keith Armstrong, Englandi, var samþykkt að veita austur- þýzka ljóðskáldinu Reiner Kunze verðlaunin, en hann er annar þeirra austur-þýzku rithöfunda, sem boðið var tii mótsins og síðar var synjað um fararleyfi. Möile-verSlauinin verða veitt á alþjóðlega rithöfunda- mótinu eftirleiðis, en nú er gert ráð fyrir að það verði haldið annað hvert ár. Verð- iaunagripurinn er iistmunur, sem hverju sinn.i verður smíð aður af fiBtamanni úr hérað- inu umhverfi.s Mölie. Er skýrt var frá vafiinu, Reiner Kunze. hafði Jóhann Hjálmarsson orð fyrir nefndinmii, og sagði, að Reiner Kunze fengi fyrstu MölVe-verðlaunin fyrir fágaða ljóðlist, sem á sársaukafullan háOt tjái vandamál einstakl- iugs, spegii innri átok af mik illli emlægni, en lýaá uei leið næmri tilfinningu fyrir sam- félagi og samtímaatburðum. Jafnframit væri skáldskapur Kunzes í nánum tenigslum við náttúruna. í viðtali, sern Morgunblaðið átti í gær vilð Jóhartn Hjálm- arsson, sem nýkomimn er heim frá mótinú, sagði hann að allir fulltrúamir hefðu verið einhuga um þessa á- kvörðun nefndariin.nar og fagnað henni ákaft, ekki sízt þýzku fulltrúarnir. Þessi fyrsta úthlutun Mölle verðlaunanna, hefur vakið athygli og blaðaskrif í Sví- þjóð. Þau eru almennt talin vera verðu.g viðurkenning á einu markverðasta ljóðskáldi Þjóðverja af yngri kynslóð- inni. Eins og komið hefur fram í Morgunblaðinu, var Kunze og landa hans, Berndt Jentzsch, boðið till mótsins, og hafði austur-þýzka miennta- nmálaráðuneytið veitt þeim fararleyfi. Síðam var tilkynmt á síðustu stundu, að riithöf- undasamtök landsins fieldu Framhald á Ws. 2«. Hjálpar- beiðni tii RKÍ RAUÐI krossinn í Genf sendi I gær Rauða krossi íslands ákafa hjálparbeiðni vegna flóðanna i Pakistan, en áður hafði RKÍ sent utan 90 þúsund krónur vegna flóðanna. í hjálparbeiðninni, sem barst í gær var sagt. að milljónir manna hefðu þurft að yfirgefa heimili sín og tjöld, ábreiður, lyf og hjúkrunarvörur væru þegnar með þckkum. Fulitrúar Rauða krossins og Sameiniuðu þjóðanna munu fýigjást m.eð því, hvernig fjármununum sem safin- azt veróur varið. Rauði kross Islands mun veita framlöguim viðtökiu á gíróreikn- ingi 90.000, en einnig á sikrif- stofu RKÍ að Öldugötu 4. Rumlega 11000 farþegar með skemmti- ferðaskipum í sumar SAMKVÆMT upplýsingum út- lendinigaeftirlitsins í Reykjiavik, komu hingað til lairnds 1485 farþegar með skipum á tímabil inu 7. jan. til 1. ágúst, 1973. Is- leinidingar voru 763 en útlendiirng ar 722, þar af 161 frá Bretl., 318 frá V-Þýzkalandi, 70 frá Dan- mörku og 25 frá Bandaríkjuin- um. Á sama tima komu ails 66080 farþegar til landsins með flu'gyél uim, þar af 20059 Islendiwgar ag 46021 útlendinigur. Frá Banda- ríkjunum kom 17521 farþegá, 4702 frá V-Þýzkaland', 3223 fri Bretlandi og 4875 frá Danmörioii. Alls hafa komið 11538 útlendtrvg ar meS skemmtiferðaskipiwn til landsins. í surrtar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.