Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 32
Laugavegi 178, sími 21120. jjri0iiTitiWaí>ií!i SILFUR- SKEIFAN BORÐSMJÖRLÍKI SMJORLIKIÐ SEM ALLIR PEKKJA FIMMTUDAGUK 30. AGUST 1973 B.S.R>B. mótar kröfmgerð sína; Mun krefjast allt að 54% launahækkunar B.S.R.B. hefur sagt upp samningum við hið opinbera BANDALAG starfsmanna ríUts og bæja hefnr niótað kröfugerð sína í komandi kjarasamning- um. Gerir bandalagið kröfu um 35 þúsund króna lágmarkslaun, sem þýðir 40% launahækkun frá itúverandi hámarkslaunnm í 7. launaflokki í samningum banda- tagsins. Sé miðað við iægstu laun í 7. flokki er krafizt 64% hækkunar. Siðan er reiknað með jafnri krónutölu milii launa flokka, 2.200 krónum, þannig að hundraðshluti laiinahækkunar- tnnar fer lækkandi niður í 22% í 28. launaflokki og i 6% £ efsta launaflokki B5. Morgxmbilaðínu barst í gær fréttaitilkyninin!g frá BSRB, þar sem segir: „Á fundi sitjó'mar B.S.R.B. 28. ágúst 1973 vax samiþykkt að segja upp giiidaimM kjarasamin ilngiun, sem renna út um næstu - áramót. Samniitniganefind síkipuð fulDitrú- um frá aðffldarfédiögum banda- lagsins hefur undanfama daga setáð á stöðugum fiundum og unn ið að kj-öfugerð vegna nætstiu satnniniga, óg hefur kröfugerðin nú verið send fjármálaráðlherra. Gerð er krafa um 35 þúsund króna lágmarkstoun, sem þýðór 40% hækkun Jauna frá núver- andi hámarkslaiun'um í 7. launa- floklkL Reiknað er með jafnri krónuitöiiu á imBli iaunafiokka 2.200 kr., þannig aö hundrað- hJuti launahæikkuniar fer lækk- andi náður i 22% í 28. 3ÆL og í 6% í efsta launaflokki B5. I kröfuigerðiinni er gerð tiMaga um, að við samninigsigerðóna verðii notað starfsmartsikerffi er í meginaitriðum verði hið sama og mortað var við unidirbúnánig síð- u'srtu samninga. Þó eru gerðar tiinaiögur um þýðinigarmi'kilar breýitimgar á þvi maitsikerffi. Auk þessa eru kröfur um leniginigu orlofs, svo og ýmisiar aðrar hreytingar og iagfæring- ar. Hér er um kröfugerð vegna rammasamnin,gs að ræða, en ein stjök bandaiagsfélög munu nu semja um skiipan starfa í laiuna- flokka og önniur sérmáil, og er það samkvæimit nýjum lögum um kjarasamnnnga opánberra srtarfsmanna. Framhald á bts. 31. tim minni en á saraa tímabili ár ið á undan. Jón Olgeirsson, vara ræðismaður í Grimsby segir þó að þessi aflarýrnun konii Ul á sama tima og brezkir togarar hafa stóraukið sóknina á ísiands mið, en jafnframt segir hann að hiutfail ókynþroska smáfisks sé geigvænlega hátt í afla brezkn togaranna. 1 samrtali við Morgunblaðið i gaar, saigði Jón Olgeirtsson að brezkir togaraeiigendur væru nú mikið til hættir að haida ná- kvæmar skýrslur yfir aflann af Isiandsmiðum, þar eð þeir teidu nú ljóst að brezku togurunum mundi ekki fakast að ná Haag- kvótanum. Áætlað er að heildar affii brezku togaranna á Islands miðum frá 1. september 1972, er iaindheligin var færð út til og með 31. ágúst i ár verði nálægt 160 til 164 þús. torm. Jón fuJlyrtl að í afla togaranna væri yfirieitt um 30—70% af smáfiski. „Ég tel mjög iikiegt að það Framhald á bis. 20. l’HGAK verið var að graia við gafl íbúðarhúss Ingimars Sigurðssonar, garðyrkju- manns í Hveragerði, i gær, var komið niðurá hríðskota- byssubelti, sem að öllum lik- iudum er frá stríðsáruntim. Fannst beitið við gafi hússins Fa grah vamms. Starfsmenn Ingimars fundu beltið og í því eru atlmörg skothyllki, sem éru ónotuð. íbúðarhúsið stendur á flötun- um við Reykjafoss í Hvera- gerði, en á stríðsárunum var þar töiuvert miikið um her- menn. Nýtt varðskip kostar rúmar 400 millj. kr. Samningar undirritaðír UNDIRRITAÐFR hefur verið samningur um byggingu á nýju varðskipi fyrir Islendinga. Bygg- tngaaðilar eru Aiborg Værft ©g Arhus Flydedok, en Alborg Værft smíðaði á sínum tima feæði Óðin og Ægi. Fyrir hönd IsJlamds undirrit- uöu samninigðmin Pétur Sigurðs- son, forsitjómi I>andih eigisgæzJ - ummair og Egill Sigurgeirssöm, hæstaréttarlögmaður, em þeir eága báðár sæiti í byggiimgamefnd, auk Óttars Karissonar, skápa- verkfræðings og Guðmumdair Kjæmested, skipherra. Þór sleit af tan úr brezkum VARÐSKIPSMENN á Þór brugðu kiippunum á loft um 3 leytið í gærdag og tókst að slíta afturgrandara brezka togarans Northem Queen GY-124, þar sem togarimn var að veiðum 38 sjó- mílur norðvestur af Sauðanesi — úti af Norðurlandi. Aftur- grandari er hluti troilsins og rifnaði troB togarans milkið. Skipið verður aifhent i des- ember 1974 og er sammálnigsverð 29.643.000 danskar krónur eða rúmlega 416 máiiJjónir isi. kióna. Hið nýja steiip verður í öJJium meginatriOum eáms og varðsteip- ið Ægir. FLEIRI TOGARAR UM FÆRRI FISKA Þrátt fyrir stóraukna sókn Breta verður heildarafli þeirra um 20 þús. tonnum minni en árið á undan BREZKIR togaraeigendur telja nú vonlaust að togarar þeirra á Isiandsmiðum muni ná fyrir 1. sept. nk. 170 þúsnnd tonna há- marksaflanunri, sem Haag-dóm- stóllinn ákvarðaði þeim með bráðabirgðaúrskurði sínum. Áætt að er að um 6—10 þús. tonn muni vanta upp á að þessu marki verði náð, og samkvæmt því verður heildarafii brezku togar- anna frá útfærslu landhelginnar til 31. ágúst nk. um 20 þús. tonn Skot f rá stríðs- árunum Félagsdómur: Flugfreyjur fái ekki dagpeninga sem aðrir Flugfreyjufélagið hefur sagt upp samningum og íhugar úrsögn úr ASI FÉLAGSDÓMLR féllst ekki á, að flugfreyjur ættu að njóta sömu dagpeninga og aðrir flug- liðar, en i samningnm Flug- freyjufélags íslands við flugfé- lögin stendur að flugfreyjur skuli hafa sömu dagpeninga og Wugmenn og fliigvélstjórar. Hafa flugfreyjur nú sagt upp samn- Ingum sinum og hafa þær kosið nefnd, sem athuga á, hvort Fiug freyjufélagið bafi gagn af þátt- töku í Alþýðusambandi fslands, en mikil óánægja er innan fé- lagsins með þátt ASf í þessu deUumáli flugfreyjanna við flug- féiögin um dagpeninga og finnst þeim lítil hjáip hafa verið af A lþýðusambandinti. 1 samniogum f)ug/reyjanna % við fhiigfélögin, sem rennur út 1. nóvember næstkomandi er sagt beinum orðum að þær skuli hafa sömu dagpeninga og aðrir flug- Jiðar. Við samningagerð flug- manna og flugvélstjóra frá 11. mai siðastiiðnum voru séttar nýj ar reglur um dagpeninga, þannig að flugliðar fengu eklri fulia dag peningagreiðslu fyrr en eítir 5 ára starfstima, 70% af dagpen- Franihald á bls. 20. Sex mega stunda frjáls- ar veiðar SAMSTARFSNEFND fiskiðn aðarins í Bretlandi kom sér í fyrradag saman um nýjar reglur fyrir brezka togaraskip stjóra á fslandsmiðum, en eins og kunnugt er hafa. skip st.jóramir verið mjög óánægð ir með fyrirmæli nefndarinn- ar nm að brezki flotinn af- marki þeim veiðisvæði við landið. Samkvæmt upplýsingum Thomas Nielsen, ritara félags yfirmanna á Hulltogurum, eru hín nýju fyrirmæli þann- ig, að togararnir verða allir að vera innan þeirra marka, sem flotinn ákveður, nema 6 togarar í senn, sem mega veiða utan svæðanna. Teiur brezki flotinn freigátumar geta varið þessa togara, verði þeir ekki fleiri en sex.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.