Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 19
MQRGUN1BL.AÐIÐ — FIMMTUÖAGUR 30. ÁGOST 1973 19 Skrifstofumaður Eitt elzta og stærsta fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða skrifstofumann. Verzlunar- skóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Uppl. um menntun, aldur og fyrri störf, send- ist afgr. Mbl., merkt: ..Skrifstofumaður — 9385" fyrir nk. mánudagskvöld. Lugerstörf Heildsölufyrirtæki viíl ráða strax röskan og samvizkusaman mann til afgreiðslu á vélum. og varahlutum. Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf, sendist Mbl., merkt: ,,4533“ sem fyrst. Sendisveinn óskust hálfan eða allan daginn. SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK, Mýrargötu 2, sími 10123. og aðstoðarstúlka á saumastofu óskast. Nánari upplýsingar milli kl. 1 og 4, föstudag- inn 31. ágúst, Skeifunni 15. HAGKAUP. Verzlunurstjdri Við lei'tum eftir vönum og traustum manni sem verzlunarstjóra. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Verzlunar- stjóri — 757" fyrir 8. sept. nk. Viltu vinnu í BUXNAKLAUFINNI Buxnaklaufin óskar að ráða frjálslegar dömur og herra (á aldrinum 18 til 25) til af- greiðslustarfa strax eða síðar. BUXNAKLAUFIN, Laugavegi 48, sími 21599. Frumtiðurstarf Við leitum eftir manni með staðgóða þekk- ingu á fóðurfræði, til að annast innkaup og sölu á fóðurvörum. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Fóðurvörur — 758“ fyrir 10. september. Skrifstofusturf Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða duglega vélritunarstúlku. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 2. sept. merkt: „Dugleg — 756". Afgreiðslufólk í bldmuverzlun Viljum ráða fólk sem áhuga hefur á blóma- skreytingum Upplýsingar ekki veittar í síma. BLÓMAVAL, gróðurhúsið við Sigtún. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Héraðsmót Kirk j u bæ j arklaustur Héraðsmót Sjálfstæðisflokksins að Kirkjubæjarklaustri verður haldið FÖSTUDAGINN 14. SEPTEMBER næstkomandi kl. 21. Nánar auglýst siðar. Suðurlandskjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurlands kjördæmi verður haldinn í Hveragerði (hótelinu) laugardag inn 8. september nk. kl. 10 f. h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Flokksstarfið. 3. Önnur mál. Þingmenn flokksins í kjördæminu mæta á fundinum. Félagslíf Bræðrafélag Nessóknar efnir ti'l su-marferðar fyrir safnaðarfól'k, 70 ára og eldra, laugardaginn 1. sept. nk. kl. 1 síðd. stundvislega. Farið verður frá Neskirkju. Ekið verður um Suðurnes. Leið- sögumaður verður séra Jón Thorarensen. Fargjalil og kaffidrykkja ókeypis. Nánari upplýsingar og óskir um þátt- töku veittar í Félagsheimdi kirkjunnar, sími 16783, 29.— 31. 8. kl. 5—7 e. h. Stjórn Braeðrafélags Nessóknar. Filadelfia Alimenn vaknrngasamkoma I kvöld kl. 8.30. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30 alimemn sam’koma. Al'lir veíkomnir. Ferðafélagsferðir Föstud. 31. ágúst kl. 20.00: Landmarwialaugar - Eldgjá - Veiðivötn. Könnunarferðir á fáfarnar slóðir. (Óvissuferð). Laugardagur 1. sept. kl. 8.00: Þórsmörk. Suninudagur 2. septemtoer: kl. 9.30 Hrómundartindur kl. 13.00 Grafningur. Ferðafélag (slands, Öldug. 3, s. 19533 og 11798. .'ív.ix'X'XvWavcvXv: IMú er ótrúlega hagstætt verð á amerískum bílum FORD BRONCO Verð frá um 610.000, með réttum útbúnaði fyrir íslenzkar aðstæður. 6 eða 8 strokka vélar. Sjálfskipting og vökvastýri fáanlegt. Krómlistar o. fl. eftir vali. Framdrifslokur og varahjólafesting. Hjólbarðar L 78 X 15 með grófu mynstri. Nú er rétti tíminn til að panta árgerð 1974. HR.HRISTJANSSON H.F. II M B 0 fl Hl SUDURLANDSBRAUT 2 SÍMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.