Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 28
28 MOHGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1973 SAI BAI N Anne Piper: 1 Snemma í háttinn — Ertu búinn að vera lengi S London? — Um það bil mánuð. — Ó, Jack! Hann var önnum kafinn við «ð mæla upp myndirnar fyrir rammana. — Tuttugu sinnum þrjátíu. Hvað varstu að segja Jenny? — Ekkert. Ég sagði bara Ó! Svona er það þá, sagði ég við sjálfa mig. Ég er bara vara- iskeifa. Ef hann elskaði mig, hefði hann komið strax á fyrsta degi. — Fékkstu góða ferð? sagði ég kuldalega, og hallaði mér út í gluggann. Hann leit ekki upp frá myndunum. —• Já, ágæta. Með eitthvað futtugu þúsund öðrum náungum i einkennisbúningi. En við vor- um fljótari en á útleiðinni. Hvað gengur eiginlega að þér elskan? — Það gengur ekkert að mér. Hvers vegna ætti það svo sem að vera? — Ég veit ekki hvers vegna — en ég ætti að vita hvenær. Ég ætti að geta þekkt hreim- inn í röddinni þinni mjúku eft- ir fimmtán ár. — Þetta er í fyrsta skipti, sem þú sogir mér að ég hafi mjúka rödd. — Er það? Ég býst ekki við að það hafi nokkum tímann bor- izt í tal fyrr. Hann gekk til mín og lagði arminn utan um mig. Sýni ég þér ekki nóga nær- gætni? spurði hann. — Það er timi til kominn að þú farir að hafa einhvern áhuga á mynd- list. — Já, því hef ég ekki gert mér grein fyrir. — Gott. Litarðu á þér hár- ið nú orðið? — Ekki enn. Finnst þér það bera það með sér? — Nei. Það er vitanlega dá- lítið dekkra, en samt nægilega tunglskinsbjart enn. En ég man ekki eftir þessum hrukkum við munninn. — Kannski að ég sé orðin al vörumanneskja. — Óhugsandi. Það er alltof seint að taka upp á svoleiðis vit- leysu héðan af. — Þú ert orðinn mjög útitek- inn, Jack. — Nú, auðvitað. Ég sem er búinn að vera í Austurlöndum í fjögur ár. — Ég var nú ekki búin að gleyma þvi. Síðast þegar ég vissi til varstu á leið til Burma. — Já, vist var ég það. Langar þiig til að 'heyra af því. — Já, lofaðu mér að heyra. — Þá skulum við fara aftur í rúmið. Það er hægara að tala saman þar. Við gengum framhjá Jósep og Flynn á tröppunum. — Hugsið þið ekkert um okk ur elskurnar mínar, sagði Jós- ep. — Við erum bara að fara aft- ur út að ganga. — Mér þykir það leitt, Jósep sagði ég, — en ef þú átt að vera hérna áfram, verðurðu að útvega þér eitthvað að gera og borga einhverja leigu. Eignirnar mínar hafa orðið fyrir áfaili. Sannast að segja þyrfti ég sjálf að fara að vinna fyrir mér. — Ó, hvílikt áfall Jenny. Og við sem vorum svo hamingjusöm og virðuleg hérna. — Já, ég veit það, Jósep, og mér þykir afskaplega fyrir þessu Ég skyldi halda þér uppi ef ég mögulaga gæti, en ég get það bara ekki. — Gætum við ekki farið út með Flynn og haft með okkur hatt handa fólki að leggja pen- inga i? — Ég held ekki, að það sé lög- legt. Og hálfskammarlegt fyr- ir mig, en þú getur náttúrlega reynt það ef þú vilt. Mér til mestu furðu gerði hann það og með góðum árangri. Hann var vanur að fara í Hyde Park í sólskininu á morgn ana og sitja þar á bekk með dollu við hldð sér, sem á var letrað: „Handa mállausu vinumum okk- ar“. Svo kenndi hann Flynn að siitja við hláðima á sér og halda á dolluinni og börmin grátbáðu fóstrurnar og mömimurmar að gefa sér aura handa birnimum. Mér gekk verr að fá atvinnu. Ég hafði ekkert unnið fyrir kaupi, mema gifta miig, síðam 1932. Og fjandimn hafi það ef ég færi að biðja Jack um hjálp — hann var í ailt of miklum uppgamgi til þess. Sýningin gekk ágætlega og andlitsmyndapantanir dreif að úr öllum áttum. Það þýddi í þýáingu Ráls Skúlasonar. ekkert að líta imn til hans þvi að oftar en ekki rakst ég þar á eitthvert glæsikvendi skælibros andi framan í hann, fyrir fram- an málaragrindina, og Jack gerði sig sýnilega eins sætan og hamm gat. Ég stóð þama eins og bjáni fyrir aftan hanm þangað til Jack sagði kæruleysislega: — Var það eitthvað sérstakt fyrir þig Jenny? Ef ekki þá vertu væm og komdu heldur seinma. Og þá fór ég út en kom bara alls ekki seinma, heldur gekk um garðinn bálvond eða bara fór að skæla. Svona getur þetta ekki geng- ið, hugsaði ég. Ég leitaði aftur ráða hjá frú Higgins. — Ég er i dálitlum vandræft- um, frú Higgins min, sagði ég. — Ég er ekki likt eims rík og áður og verð að fá mér eitthvað að gera. Getur þú bent mér á nokkuð? Við vorum að fá okkur miðdegistesopa í eldhúsimu. Frú Higgins klappaði mér á öxlima. velvakandi Veivakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Umgengni í Reykholti og norræn bók- menntaakademía Bréfið, sem hér fer á eftir, barst nýlega Halldóri Laxness. Að dómi hans á það fremur erindi til almennings á íslandi en til hans sjálfs, og hefur hann þess vegna sent það blað- inu til birtingar. Bréfritari, Gerhard Michelsen, sem búsett ur er í Björgvin, mun hafa' sótt alþjóðlegt þing um íslenzka sagnaritun, sem hér var hald- ið fyrir skemmstu. „Ég leyfi mér að skrifa t.il yðar um mál, sem mér finnst, að eigi til yðar erimdi, vegna áhrifa, sem gestkomandi mað- ur varð fyrir, er hann fyrir forvitnisakir lagði leið sírna í Reykholt nú í sumar. Frá Islandsdvöl minni á ég margar góðar endurminningar, bæði frá þessu ári og himu síð- asta, — en ég hef farið víða, bæði sunnanlands og norðam. Reykholtsferð min nú í júlí olli mér þó vonbrigðum. Af sögulegum ástæðum meta Norðmenn Snorra Sturlu- son mikils, og er varla ofmælt, að vagga norrænna bókmennta sé í Reykholti. Reykholtsstaður, eins og hamn kom mér fyrir sjónir, er fjarri því að vera í óaðfinman- legu ástamdi. Ekkert var þó at- hugavert við styttuna af Snorra og Snormaílaug, em að þessu tvennu undanteknu var Reyk- holtssvæðið i óhirðu og niður- niðslu. Vil ég nú taka hér nokkur dæmi, máli mínu til stuðnimgs: Fáfliajstöngim var ómáluð, flagg Mnan lá í flækju á jörðimni, kirkjugarðurinn var á kafi í iE- gresi og viðhald gróðurhúsa í gremndimni hefur verið vamrækt með öllu. Meira að segja skóla- húsið var takmarkað augna- ymdi. Með öðrum orðum — aðkom- an var heldur ömurleg. Nú er mér ljóst, að endur- bætur í Reykholti myndu hafa talsverðan kostnað í för með sér, og fjárráð í litlu þjóðfé- lagi eru að sjálfsögðu takmörk- uð. Hirns vegar hlýtur að vera hægt að útvega nauðsyhlega fjármuni til þessara þarfa á Norðurlöndum — hjá Norður- landaráði eða hjá manmtamála ráðum hinma einstöku Norður- lamda. Þessar hugrennimgar mlmar hafa síðan leitt til þess, að mér finmst æskilegt, að morrænar þjóðir sameiniist um að koma á fót norrænmi bókmenntaaka- demiu í Reykholti. Enda þótt mér takist að aifla þessari hug- mynd fylgi hér i Noregi, tel ég að til þurfi að koma stuðnimg- ur þekkts memniimgarfrömuðar, og er það ástæðan til þess, að ég sný mér til yðar. Að mimmsta kosti er von mím sú, að þér hugleiðið, hvað hægt er að gera í þessu sambandi, ogvona ég, að máilaleitam mim verði skilin sem vinsamleg tilmæli, en ekki sem gagnrýni á mér óviðkomandi málefni. Þegar ég kom í Reykholt, varð ég fyrir þeim áhrifum, sem ég lýsti hér að framan, og vil ég geta þess, að vimir mín- ir íslemzkir voru mér sammáia um álit mitt á útliti staðarims. Ef yður finnst ástæða til að íhuga mánar það, sem ég hefi bent á hér að framan, væri mér árnægja að því að taka málið upp við formann norska menntamálaráðsims með milli- göngu mennimgarmálafulltrú- ans í Björgvim, þammig að frum kvæðið komi héðan. Mér fimrnst sérstök ástæðatil að sinma þessum verkefinum með tilliti til 1100 ára afmælis Islandsbyggðar á næsta ári. Nái þessar fyrirætlamir fram að ganga, verður það eins kom- ar menningarlegur þakklætis- vottur — eða framrétt hjálp- arhönd í memnimgarskyni — til íslenzku þjóðarimnar. Virðimgarfyllst, Gerhard Michelsen." Bréf þetta hlýtur að vekja nokkra athygli og er efnd þess hér með Vísað til réttra aðila í imenmtamálaráðuneytlimu. § Hljómplöturabb tDtvarpshlustandi skrdfar: „Á sírnum táma sendi ég þér nokkrar línur út af útvarps- þættinum „Hljómplöturiabb“. Skömrnu Síðar eða 19. ágúst sl. svarar einhver M.H.M. hóf- legum athugasemdum mínum með miklum þjósti og telur skrif mim vera „nöldur í garð tveggja mætra útvarpsmanma“. Auðvitað mátti ég búast við því, að þessir mætu menn ættu sér ritglaða stuðningsmemm, sem kæmu þeim til hjálpar þegar að þeim er fundið. Þótt ég vilji ekki efna til meirihátt- ar ritdeilu í dálkum þínum um þenman eimhæfa og síendur- tekna sönglagaþátt, sem ætti fremur að heita „Leitað að söngvurum í tómMstardeildinni“ en „IHjómplöturabb", get ég eldíi látið hjá Mða að endur- tatoa umdrun mína yfir því, að frajmkvæmdajstjóri og starfs- maður í tónlistardeild útvarps- ins fái þannig tvisvar í vitou, kluktoutíma í senn, til að þreyta Mustendur með einkaáhuga- máílum sí num. tjtvarpshlustandi." " ENNÞA drýgra ' 06 BRA6ÐHEIRA \ 6. Johnson og Kaaber kaffið er nú fínmalaðra og drýgra. Þannig viljum við tryggja húsmóðurinni enn betra kaffi. NÝ KVÖRN BETRA OG DRÝGRA RÍÓ KAFFI: 0.J0HNS0N ** &KAABERHF. 4 Velvakanda hafa borizt fleiri bréf um þetta efni, en þar sem aðalinntak þeirra hefur verið persónuleg brigzl og ægi legar „uppljóstranir", byggðar á mjög svo vafasömum for- sendum, er þetta mál ekkileng ur til umræðu hér í dálkunum. 0 Trúlofunarhringa- litmyndalisti Kona nokkur hringdi og lýstd mikiili furðu sinni yfir aug- lýsingu, sem lesin væri aðstað aldri í auglýsingatíma útvarps- ins. Væri hún á þá leið, að fyr- irtæki býðst til að senda ókeyp is trúlofunarhringalitmynda- lista. Hún sagði, að áreiðan- lega væri þetta lengsta orð, sem heyrðist í msdltu máli. Velvakandi minnist þess, að brýnt var rækilega fyrir nem- endum í barnaiskóla að hafa orð ekki marg-samsett. Til skýr iingar tók kennarinn hrikalegt dæmi, en það var Vaðlaheiðar- vegagerðarverkfærageymslu- skúr. Greinilega hefur auglýsand- inn ekki verið beittur slíkum kennsluaðferðum. SMJÖRUKIÐ SEM ALLIR ÞEKKJA BORDSMJORLIKI ..............

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.