Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 17
MÖRGUNtBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1973 17 Handrit tieimleið Viðamikið útgáfustarf hjá * Arnastofnun ÍSLENZKU handritin eru nú að tínast heim frá Kaupmannahöfn eitt af öðru. „Þetta kemur svona um það bil með hverju skipi,“ sagði Jónas Kristj- ánsson, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnús- sonar, er við ræddum við hann í Árnagarði fyrir skömmu. Nú í sumar hafa komið handritasendingar með um 8 til 10 handrit- um í hverri, og er heildar- tala þeirra sem komin eru nú 51. Skiptanefndin, sem í sitja bæði Danir og ís- lendingar, hefur afgreitt rúm 600 handrit til af- hendingar og sagði Jónas að nú í september héldi nefndin fund hér í Reykja vík, þar sem næsti skammtur yrði afgreiddur. Þessir fundir eru haldnir til skiptis í Damnörku og á Islandi. Jóna.s fræddi okkur iítil- 1-ega um þau hamdrit sem nú eru komdin eða á leiðiinni. Eitt hið merkasita kvað hainn vera fyrsta hluitia Hauksbókar, sem i er eina skinnhandriitíð og elztia haindriit af Landinámu, sem vairðveiibt er. Það var rit- að af Hauki Erlendssyni lög- manni rétt eftir alriaimótim 1300. Auk Lanrinámu eru í þessum hluta Kriistmiisaga, en hiiniir hluitarniár tveir eru emn í Kaupmammaihöfn. í þedim er blamdaðra efini. Þá kom í júml anmað tveggja höfuðhamdríita Sturl- ungu, Reykjafjarðarbók, en hún er skiiinnhandriit skrifað í l’ok 14. aildar og hltt hanririt- ið, Króksfjarðarbók, sem er frá srvipu'ðiuim tíma, vair að koma fyrir heligimia. Aust- firðiimigasaignahan'driit riitað af séra Jónd Eriemdíssymii í Viil'l- imgahoiití um miðja 17. öld kom í júnílok. Þá kom í júníilok skiiinmbók frá 14. ölid með Guðmundar sögu góða og snernma í júld kom merkt hedimilriasafn uim síðustu kaþóls’ku biskupama á isliandi, að nokkru miitað af Árna Magnúissyni. Af þeiim handriitum sem eru væmtanleg má nefna KáJfa- lækjarbók Njálu, sem riituð var smemmia á 14. öld og er það heiilllegt hamd'riit. Af öðruim Íslemidim'gasagmahamd- riitum koma skimmibrot úr ein- um 18 tiil viðbðtar. Þá eru vænitanleg brot úr 18 skinm- bókum með Biskupasögum, og eru sum þeirra varðveitit að verulegu leytd, en önmiur aðeiims örfá blöð. Þau elztu mumu vera úr Þoriákssögu og eru riituð á 13. öld. Af sagmfræði'legum riitum er t.d. vom á minmisbók Odds biisik- ups Einarssomiar. Stærsta flokkinm sem nú er á lieiðlimmi, kvað Jónas þó vera lagiariit ýmiss komar. T\l dæmis er eitit elzta íslenzka handriltisbrotið sem tid er, og eru það tvö blöð úr Grágás, riituð á 12. öld. Auk þeiiirra koma svo lieifar tveggja anm- arra bliaða frá þvi umi 1200. Nokkuð mium afíhemdimg himma stóru islemzku lögbóka frá miðöldum driaigaisit, en nú eru komnar eða eru á leið- inind einar 10 upps'kriftir af Grágás, Jámsíðu og Jómistoók frá 17. og 18. öld. Þá má nefna að voin er á ýmsuim lögfraiðiritum, flestum frá því á 17. öld, eftír höfunda eins og Arngrim Jómssom, Guðbramd Þorliákssom, Öiaf Eimarsison, Miagnús Jónsson, Jón Daðason o. fl. Jómas Kriistjámisson sagði að það væri einkum á tvenn- atn háfet, sem him heimkommiu handiriit væru nú notuð í t+V h . .*■<-, * i,r ■!.f 'ij'ý i,'?, «í 'Ú4..v — ■*« 'J-*-*'■'.*/' t-.rS k,* »*. l s«-.. • — . V1- F2 5 -■ Hér sést rithönd Árna Magnússonar í bók sem hann fær 1706 en eykur við. Þetta er npphaf að kvæði nni Jón Ara- son biskup, ort eftir andlát hans af Oddi handa Halldórs- syni. — Árnastofnun. 1 fyrsta lagi er gert nokkuð af því að ljós- prenita handrit, en í öðru lagi er svo útgáfustarf sem nú er að verða æði uimisvifaimiikið á veguim sftofinumarimmair. Annað höfuðhandrit Stnrlungu, Reykjafjarðarbók, var skrifað á skinn á siðara hiuta 14. aldar, en svo rifið sundur í lok 17. aldar á Vestfjörðiun. Af því eru nú varðveitt 24 blöð og blaðaslitur. ILjósm. Mbl.: Kr. Ben.) Jónas Kristjánsson með pappírshandrit séra Jóns Erlendsson- ar af Hrafnkelssögu, seni inikið skrifaði fyrir Brynjólf bisk- up Sveinsson um niiðja 17. öld. í eigiín.hanidiarriiti komi út á þessu ári. StofnuimiJi gaf ú<t áður ljóspremitun á eigimihand- arritíi Jónasiair HaiMgrímssonar á kvæðum hams og er þebta samsvararidi útgáfa. Af öðruim verkum sem lengra eigia í land má nefna Skrá yfir Biblíuitilyitmaniir í fornum ísieinzkuim ritum seim Ian Kirby, fyrrum pró- fesisor í ensku við Há'Skóla Islands sér um. Henniar er að vænita á næsta áni. Þá er langt komin útgáfa Laufáis- eddu, sem er sérstök gerð af Eddu Snorra Sturlusomar og Anithony Faulikes, kennari við Luindúmiaiháskóla sér um. Jón Samsoruarsan gefur út heimiildir um ístenzka rilfchöf- umda á 17. og 18. öití. Þá sér Stefám Karlsson um lljós- premitun á hartdiriti af Guð- miumdar sögu góða. Og emm fleiri verk eru á döfinni. Skiptanefndim hóf störf heldur seiint, en nú þegar húm er komiiin i gaimg, er afhend- img þeirra handritía sem hún hefur afgreitt í hömdum Ámaistofnumr í Kaupmamna- höifin. Og áður en hún getur semt handriifiim þarf að gera við þaiu og Ijósmyinda. Sum handrit verða eimmig að vera áfram í Kaupmannahöfn vegmia vinnu við fommiorræsna orðaibók sem þar er í umdir- búrnimgi. Samkvæmit samn- imgnium um afhendiingu hamd- riitamna má hún þó ekki dnag- ast lengur en í 25 ár frá þvi hann tók gildii árið 1971. Aðspurður um heiiidar- fjölda þeirra handriita sem heim eiga að koma, sagðd Jónas Kristjáimssiom að ekki væri ummit að tiiltaka hama fyrr en ni'ðuirstaður skipta- nefndar liggja fyrir. Hims vegar má miinna á þá tölu sem Gyifi Þ. Gísla- son, þáverandi menmitamála- ráðherra, n'efndi er hamdriita- málið var á lokastigi í Dam- mörku árið 1961. Þá var tad- að um að fjöidi handrita og skjala væri miHi 1900 og 2000, en þó ölíiu nærri 2000. Segja má að skiipt'amefnd hafi þainndg afgreiitít um þriiðjuing handrit.amma. Með þessu á- framhaldi mætti því gera ráð fyrir að alilur þorri þeirra verði kominn heim eftir um 2 til 3 ár. — Á. Þ. Er þar bæði um að ræðia verk sem aidirei hafa veriö gefim út áður og svo önmur sem hafa verið gefim út i ófuKikomnnm útgáfum. „Ým- iisiegt af þessu er komið tailis- vert áleiðis,” sagðd Jónas, „en annað skemmra. Gera má þó ráð fyrir að um þrjú verk komi út á þesisu ámu“ Eiitt af þessum verkum er útgáfa á miiðaldarimum frá því fyrir 1550 og sér ÓlaÆur Halldórsson, hain'driltafræaimig- ur um það. Áðuir hafði nokk- uð af þeasu komlið út í út- gáfu Finnis JónssiomcU’ i Kaupmammiahöfn. „Þrjú fyrstu bindim eru nú alveg að koma út, en þau munu verða alimi’kiu fieiri.“ Anruað verk sem ærtiti að komaist út í vetur er ritsafin Guinnars Páissonar, prófasts í Döluim. Eru þetitia elm'kum heimildif um samtíð höfund- air, sem er 18. öldiin, og kem- uir bréfasafn Gummars vænt- anlega út nú fyrst í tve'imur bimdum. Það er Gunnar Sveinsson skjalavörður sem sér uim útgáfumia. Þá má geta doktiorsniitgerð- ar Bjarna Einairssotniar hand- ritafræðings um Egilssögu, sem er væntamlieg í vetur, em Bjarn.i er starfsmaður Árna- stofnunar. Og einnig er hugs- amiegt að ljósprentun á kvæðum Bjarnia Thorarensen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.