Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 23
MORGUN'BLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST I9t3 23 Egill Árnason, stór- kaupmaður—Minning I DAG kveðjuim vi3 látinin öðl- inigsmann. í djúpri sorg stönd- uim við yfir moldum ástvinar. Gaignvart dauðanum fininst okk- ur við vera vammeginiuig og smá. Við skynjum en dkiljum vart, að hlátur og 'gleði liöins dags skuli svo Skjótt verða að Víkja fyrir sökmuði og sorg. En eimmitt sorg in færir okkur fróun, fyllir okk iur þakklæti fyrir allt sem liðið er og vekur með. okkur þá von og trú að atlt hið góða í fari hvers manns megi endurspeglast í þeim, er samfylgdar hans njóta. Við sem nú syrgjum Egil Áma- son eiguim þá ósk hejtasta að öll okkar börn og afkomendur megi öðlast þá eiginleika, sem hann prýddu. Bgiil'l Árnason var fæddur hinn 14. ágúst aldamótaárið, sonur hjónanna Kristínár Si'gurðardótt ur og Árna Einarsisonar kaup- mianms. Systkinin voru þrjú, Sigurður, sem andaðist um tví tuigs aldur, Egill og Sigriður Björg, sem nú dvelur sjúklinigur að Reykjalundi. Egill tók verzl- uinarpróf frá Verzlunarskóla la- lands árið 1921 og stundaði síðan skrifstofustörf hér í Reykjavik til ársins 1932, er hann stofnaði eiigið fyrirtæki, sem hann rak til dauðadags. Hann kvæntist árið 1931 Ástu Norðmann, sem nú kveður ástkæran eigimmann sinn eftir rösklega 42ja ára sambúð. Böm þeirra eru þrjú, sem upp komiuist, Már, verzlunarmaður, Ámi, hljómlistarmaður og Krist ín, húsmóðir. öll eru þau gift og bamabömin 8 að tölu, Óvenju- mikið ástríki ríkti milli foreldra, barna og bamabarna, daglegur samgangur, ef því var við komið og heimili þe rra Ástu og Egils hélt áfram að vera aninað heimili banaanina eftiir að þau gengu í hjónaband og fluttust burt. Hin síðari ár kenndi Egill vanheilsu, en gekk þó ætið að störfum sín- um sem heillbrigður væri. And- lát hans bar skjótt að að áliðnum dagi hinn 21. ágúst. Egill Árnason var hógvær mað ur í öllu því, er að honuim sjálf- um laut, prúðmetini í framkomu en þó glæsimenni, sem eftir var tekið hvar sem hann kom. Fyrst og fremist var hann fjölskyldu- maður. Enginn er sá, er sú sem þessi orð ritar hefur þekkt, sem með meiri rétti á skilið nafnglft- ina fjöiskyldufaðir. Allt sem að fjölskyldunni laut var homum slíkt hjartans mál, að mín vissa er að á engam sé hallað þótt sagt sé að þar hafi emgimm honum framri verið. Og böm hans og barnabörn sýndu líka að þau rniiátu hann og móður sína að verðlelkum. Nú, er leiðir skMjast um sinn, er mér þakklæti efst í huiga, þakklæti fyrir að hafa fengið að kynnasit Agli Árnasyni og vera samvistum við hann, þakklæti fyrir ljúfmennsku hans og ástúð og ekki sízt þakklæti fyrir allar þær ánægjustund r sem ég og fjölskylda min áttum með honum á liðnum árum. Við, áist- vimir hans, syrgjum hanin djúpt en fögnum um leið hinni fölskva lausu mlnningu sem hann skildi eftir með okkur. Guð blessi minniogu góðs manns. Tengdadóttir. Það eru nú Iiðin yfir 50 ár síðan hópur æskumanna úr hin- um ýmsu fjórðungum landsins kom samaa til þess að setjast á skölabekk í Reykjavik, sem leiddi til kunnimgsskapar, sem átti eftir að vara alla ævina. Flest okkar hafa haslað sér starfssvið í höfuðstað landsins Sumarútsala Kápur, dragtir, jakkar og stakar buxur. - Mikil verölækkun. - KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN, Laugavegi 46. Útsala Útsala PEYSUR BLÚSSUR SÍÐBUXUR UNDIRFATNAÐUR BAÐFÖT Allt nýjar vörur með góðum ufslætti u Laugavegi 19 og hefir það gefið okkur tæki- færi til að halda kynnunum áfram og hittast með vissu ára- bil I samfagnaði og rifja upp kímnisatriði frá skólavistarárun- um. En eins og gefur að skilja, eftir svona mörg ár, fer, þeim óðum fækkandi, sem mæta til sliks samfagnaðar. Nú hefir sigð dauðans hrifið einn úr þessum hópi, Egil Árna son, stórkaupmann. Við vorum að lyndiseinkunn, eins og gengur, breytileg, sum ærslafengin og óbæld, aðrir hlé- drægir og stilltir. Egill var úr hópi hinna hlédrægu. Þessir lyndiseiginleikar fylgdu honum allt lífið og þótt hann á sam- fundum nyti gleðskapar með okkur, var hann alltaf sama prúðmennið. Hann vann og störf sin hávaðalaust. Er við bekkjarsystkinin nú kveðjum hann hinztu kveðju, sendum við eftirlifandi konu hans frú Ástu Normann svo og öðrum venzlamönnum innilegar samúðarkveðj ur. Bekkjarsystkinl. Rannveig Guðríður Halldórsdóttir frá f I irotlmýri VEIGA eins og þú varst oftast kölluð varst elzt af sjö systkin- um, fimm bræðrum og tveim systrum og eruð þið nú báðar horfnar sjónum okkar. Ellsa sem dó ung, svo þú núna og Bjarni bróðir þiirm sem drukknaði í Reykjaví’kurhöfn fyrir fáum ár- um 32 ára. Foreldrar þínir, Svava Guðmundsdóttir og Hall- dór Borgiarsson mestu ágætis hjón. Þakka ég þeim af alhug allt sem þau voru mér hér, því þau vildu aHtaf gott gera, miklu meira af hjartaigæzku en efnum og ástæðum, því fátæktin var sár hjá ykkur á uppvaxtarár- um ykkar barnanna, en mikið varst þú þakklát öHum sem hjálpuðu ykkur og alltaif voruð þið glöð og kát og fús að gleðja aðra, en það vill víst áreiðan- lega verða svo allt of oft hjá okkur hér að okkur gleymist að ganga hljótt hjá verkamannsins kofa, og áreiðan'lega búa hetjur vak við lágar dyr, það sannast hér. Bið ég góðan guð að geyma ykkur öll, elsku Svava og frænkur minar og frændur. Hi'ttumst við öll þegar minn tími kemur og ve1t ég að þið- eruð öll saman núna. Þannig hef ur mig oft dreymt. Eftirlifandi manni þinum, Ás- geiri og börnum ykkar sendi ég mína innilegustu samúð. Það voru mikil og snögg umskipti af — Kveðja fráfalli þínu, þó helsan væri liítiil hjá þér siðustu árin, þá erum við ailtaf svo óviðbúin þessum umskiptum, en við biðj- um guð að varðveita l'tlu barna- börnin þin, tengdasynina, börn- iin þin og eiginmann, sem þú unnir af alhug. Elsku frænka, þá kveð ég þiig minni hinztu kveðju, hafðu hjart ans þökk fyrir alit. Guð geymi þig. G.E. Tízkuverzlunin Josefina Laugavegi 62 Verzlun hinnar vandlátu. Sími 15920 Verzlunin opnar 31. ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.