Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1973 29 FIMMTUDAGUR 30. ágftst 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfirai kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 3,45! — Þorlákur Jónsson heldur áfram sögunni um ,,Börnin í Hólmagotu“ eftir Ásu Löckling (10). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10,25: Michael Jack son syngur. Fréttir kl. 11,00. Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur G.G.) 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13,00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna 11.,30 Síðdegissagan: „óþekkt nafn“ eftir Finn Söeborg Þýðandinn, Halidór Stefánsson, les (13) 15,00 Miðdegistónleikar: Arthur Grumiaux fiðluleikari, Ge- orges Janzer vióluleikari og Eva Czako sellóleikari leika Þrjú stutt strengjatrió op. 53 eftir Haydn um stef úr píanósónötum nr. 40—42. Gérard Souzay syngur lög eftir Chausson, Fauré og Duparc. Jaqueline Bonneau leikur á pianó. Daniel Adni leikur á píanó þætti úr Images“ eftir Debussy. 16,00 Fréttir. Tilkynningar. 16,15 Veðurfregnlr. 16,20 Popphornið 17,05 Tónleikar. Tilkynningar 18,45 Veðurfregnlr. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar, 19,20 Daglegt raál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19,25 Landslag og leiðir Gunnar Snjólfsson hreppstjóri i Höfn segir frá ferðamannaleiðuin í Stafafellsfjöllum í Austur-Skafta fellssýsiu. Árni Cunnarsson flytur. 19,50 Einsöngur: Guðrún Á. Símonar syngur lög eftir Þórarin Jónsson, Björgvin Guðmundsson, Karl Ó. Runólfsson, Bjarna Þorsteinsson, Loft Guð- mundsson, Bjarna Böðvarsson, Árna Thorsteinson, Sigvalda Kalda lóns og Emil Thoroddsen. Guðrún Kristinsdóttir leikur undir á píanó. 21,10 Leikrit: „Stanislás og prinsessan“ ævintýraleikur eftir Lee Torrance Þýðandi: Þórarinn Eldjárn Leikstjóri: Stefán Baldursson Persónur og leikendur: Sagnamaður _____ Sigmundur örn Arngrimsson Prinsessan ... Þuríður Friðjónsd. Titanía drottning .... Guðrún Þ. Stephensen Óberon kóngur Valdimar Helgas. Stanislás garðyrkjumaöur ________ Ævar R. Kvaran Polowski hertogi og næturklúbbs- eigandi ......... Pétur Einarsson Gombach farandleikari .... Hákon Waage Gömul kona ..... Nína Sveinsrfóttir Almúgafólk, prinsar, biðlar og leikarar: Guðmundur Magnússon, Harald G. Haraldsson o.fl. 21,20 Kvöldtónleikar Irmgard Seefried, Wolfgang Scheid erhan, André Lardrot, Claude Starck og Hátíðarhljómsveitin í Lucerne flytja Kantötu nr. 202 „Víkið, vikiö sorg arskuggar" eftir Bach: Rudolf Baumgartner stjórnar. 21,45 Ijóð eftir Dag Sigurðarson Erlingur E. Halldórsson les. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfreguir Eyjaplstill 22,35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmund ar Jónssonar píanóleikara. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 31. ágúst 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl.* 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 3,45: — Þorlákur Jónsson heldur áfram sögunni um „Bömin I Hólmagötu" eftir Ásu Löckling (11) Tilkynningar kl. 9,30. Létt iög á milli liða. Morgunpopp kl. 10,25: Hijómsveitin Roxy Music syngur og leikur. Morguntónleikar: Tónlist eftir Zoltán Kodály Pál Lukács leikur á píanó dansa frá Marosszék, hugieiðingu um stef eftir Dubyssy, barnadansa og vals Kór og barnakór ungverska út- varpsins syngja nokkur iö*. 12,00 DagskrAte Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregntr Tilkynningar. 13.30 Með sinu lagi Svavar Gests kynntr lög af hljóm plötum 14.30 Síðdegissagan: „óþekkt nafit“ eftir Finn Söeborg Þýðandinn, Halldór Stefánsson, les (14) 15,00 Miðdegistónleikaf: Janácek-kvartettinn leikur strengja kvartett nr. 2 eftir Leos Janácek Francis Poulenc, Jacques Février og hljómsveit Tónlistarháskólans 1 París leika Konsert fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir I*oulenc; Georges Prétre stjórnar. 15,45 Lesin dagskrá næstw riku 16,0« Fréttir. Tilkynningar. 16,15 Veðurfregnir. '16,20 Pupphornið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar 18,45 Veðurfregntr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tiikynningar. 19.20 Fréttaspegili 19,40 Spttrft »e svarað Guðrún Guðlaugsdóttir lettar svara við spurningum hlústenda: 20,00 Sinfónísklr tónleikar a. „Karnival 1 Róm“, forletkur op. 9 eftir Berlioz Konunglega fílharmóníusveitin 1 London leikur; Sir Malmcolm Sargent stjórnar. b. Sinfónía í d-moll eftir César Franck. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur; Kurt Sanderling stjórnar. 21.00 Sitt af hverju ura skipa- smíðar Vignir Guðmundsson blaðamaður ræðir við Gunnar Ragnars forstjóra. Slippstöðvarinnar á Akureyri. 21,30 Étvarpssagan: „Verndareaglarai ir“ eftir Jóliannes úr Kötlum Guðrún Guðlaugsdóttir les (18). 22.00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Eyjapistill 22,35 Draumvtstir Sveinn Árnason og Sveinn Magnúa son sjá um þáttinn. 23,35 Fréttir I stuttu mái«. Dagskrárlok. Góð stór íbúð ósknst keypt eða lítið einbýlishús um 100—150 fm á góðum stað í Reykjavík. Má þarfnast viðgerðar. Afhending eftir samkomulagi. Uppl. í síma 20160 frá 12—2 eða eftir kl. 7 e.h. Lœkka úr 970 kr. í 890 kr. 45. snúninga plötur Sérstaka athygli vildum við vekja á BROTHER LOUIE: STORIES en lag þetta er núna no. 1 i Bandaríkjunum Aðrar mjög nýjar plötur eru: Higher Ground: Stevie Wonder Free Ride: Edgar Winter Touch Me in the Moming: Diana Ross Detla Dawn: Helen Reddy Twenty Sík Years: Skylark Uneasy Rider: Charlie Daniels We're an Amercan Band: Grand Funk Og svo auðvitað, sem allir þekkja: Yesterday Once More Young Love: Donny Osmond Gybsy Rose: Dawn Bad, Bad. Leroy Brown: Jim Croce The Free Electric Band: Albert Hammond Jóhann G. Jóhannsson: Dont try to Fool me Chicago: Feelin Stronger Every Day Sly & Family Stone: If You Want Me to Stay Stade: Skweeze Me, Please Me Goin' Home: Osmonds Tweedle Dee: Jimmy Osmond Life on Mars: David Bowie Rubber Bullets: 10. C.C. How can I Tell Her Boogie Woogie Bugly Boy: Bettie Midler Gypsy Man: War Svona gaetum við hatdið áfram upptalningunni, i annan jafn larrgan lista, en þetta er nú það helzta, sem hér er komið. Þetta eru aðeins okkar allra nýjustu L.P.-plötur: Grand Funk: We're an American Band Allman Brothers: Brothers and Sisters Mark Almond: 73 Babe Ruth: First Base Flash: Out of Our Hands Renaissance: Ashes are Buming J. Geils Band: Blood shot Steely Dan: Count Down to Ectsaty Captain Beyond: Sufficiently Breathless Back Door: Back Door Wings: Live and Let Die (Sountrack) Stevie Wonder: Innervisions Carpenters: Now & Then ZZ Top: Tres Hombres Bive Ash: No More No Less New Yörk Dolls: New York Dolls Stories: About Us Bob Dylan: Pat Gurrett & Billy the Kid Van Morrison: Hard Nose the Highway The Sweet: Sweet Blood, Sweat and Tears: No Sweat Mark-Almond: The Best of Doobie Brothers: Captain and Me Pink Floyd: Dark Side of the Moon Loy Reed: Transformer Leon Russell: Leon Live The Section: Forward Motion The Section: Section Danny Kortchmar: Kootch George Harrison: Living in the Material World Wings: Red Rose Speadway War: Deliver the World Roberta Flack: Killing me softly John Mayall: Ten Years a gone KEMUR A OVART! Hvað kemur á óvart, plötuúrvalið í hljómdeild Faco? Nei, það er hætt að koma á óvart. Lítið bara á plötulistana hérna fyrir neðan. Auðvitað þekkir þu ekki alla þá listamenn, sem upp eru ta Idir, en samt getum við lofað þér einu. Hver sem þú ert, hvar sem þú ert, þarna er a. m. k. plata, sem þér líkar við. Þið sem eruð nálægt, lítið við, og þið úti á landi, hafið samband, spyrið og við munum svara. En það sem kemur virkiiega á óvart er að á þessum tímum hækkana skulu 99% okkar bandarísku platna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.