Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 15
MORGUNIBÍ.AÐIÐ — FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1973 Sjötugur i dag: Jens Guðbjörnsson íþróttafrömuður j Á jjessum merku tímamótum í fpvi Jens Guðbjömssonar, sem i dag fyllir sjöuncla áratug- fcm íinnst mér til hlýða að minn- ast hans að nokkru. Hann faEKlciist hér í borg 30. ágúst árið 1903, nam ungur bók- ‘þandsiðn og var taiinn einin sshekkvisasti og afkastamesti ÍJókbindará landsins á seinni túð. Um aidarf jórðungsskeið var feamn verkstjóri og önnur hönd hins þekkta bókbandsmeistara, Þorieifs Gunmarssonar, sem var þjóðkunnur maður í iðn sinni eg margir eidri Reykvikingar minnast. t>að sem haida mun uppi hafni Jens Guðbjörnssonar um ékomin ár verður hið óeigim- gjaæna og geysimikla starf hans 4 þágu íþróttanna hér í borg. Formaður Glímufélagsins Ár- snanns var hann samfleytt i rúm ■46 ár en þar áður starfaði hann • að stjómarstörfum í félaginu um nokkurra ára bill. Eftir að Jens lét af formannsstarfi í Ármanni hefur hann ávallt reynzt ráð- Siollur og tillögugóður í málum eáns gamla félags. Áuk þess að vera formaður eins fjölmenn- @®ta íþróttafélags landsins, hlóð- ust á Jens önnur margvisleg störf í þágu íþróttamálanna. í Olympíunefnd Islands var feann i mörg ár gjaldkeri og fjáröflunarmaður, fararstjóri á Olympíuleika og iþróttaflokka Glimufél. Ármanns. Hann átti sæti í iþróttavallanefnd, Laug- ardalsnefnd og aðalhvatamaður var hann að byggingu félags- heimilis og iþróttaleikvangs Ár- manns hér í borg. Fyrir 20 árum var honum af jnenntamálaráðuneytinu falin forstaða íslenzkrar getraunastarf «emi í þágu iþróttanna. Þetta wr braiutryðjendastarf, sem átt.i við ýmsa erfiðleika að etja í byrjun, en nú er svo komið að þetta forystustarf Jens Guð- bjömssonar hefur verið borið fram til fullnaðarsigurs. Fyrir 17 árum gerðist Jens starfsmaður Fræðsluskrifstofu Reykjavikurborgar og innti þar af höndum frábært starf í þágu æskulýðsins með umsjón allra leikvalla í borginni auk margs annairs. Ef litið er yfir það geysimikla starf sem Jens Guðbjörnsson hefur afkastað á umliðnum ára- tugum væri ekki ástæðulaust að hálda að hann væri nú orðinn þreyttur, enda mun svo vera og heilsa hans þar að auki farin að bila. Óskandi væri að honum batn- aði heilsan, sem fyrst svo hann gæti sinnt þeim mörgu hugðar- efnum sem hann hafði aldrei tækifæri til að vinna að, með- an hann var í blóma lífsins. Ekki get ég skilizt við þessa stuttu afmælisltveðjií án þess að nefna það sem er mjög rikt í fari Jens, en það er hjálpsemi hans og drengilegt viðmót. Margir eru þeir sem leitað hafa ráða hjá honum á sviði fé- lagsmálajstarfs og af persónuleg um ástæðum. Er mér kunnugt um að leitun er að öllu hollráð- ari manni, enda heíur Jens jafn- an haft góða yf'.rsýn á hin ó- skyldustu mál. Hann er fastur fyrir og hef- ur ákveðnar skoðanir. Þó sker- ist í odda eins og gerist og geng ur, minmumst við íþróttamenn hans ætíð sem hins sáttfúsa þeg- ar upp var staðið. Margra ára samstarf mitt með Jens að málefnum félags okk- ar hafa verið mér t'J gleði og ánægju og vil ég nota tækifær- dð til þess að þakka honum það, svo og persónuleg kynni okkar allt frá þvi að ég var smástrák- ur og nábúi hans á Grettisgöt- unni. 1 dag færum við eldri Ár- menn ngar Jens Guðbjörnssyni og konu hans okkar innilegustu haminigjuóskir á þessurn merk- isdegi. Þorsteinn Hjálmarsson. Skrifsfofa mín verður lokuð eftir hádegi fimmtudaginn 30. ágúst vegna útfarar Egils Árnasonar, stórkaupmanns. JÓN N. SIGURÐSSON, HRL. Tjarnargötu lOd, Reykjavík. Houkodolsó í Dolosýslu Tilboð óskast í veiðiréttindi í Haukadalsá (frá Haukadalsvatni að sjó) sumarið 1974. Upplýsingar gefa Kristmundur Guðbrandsson, Skógskoti, Hala- sýslu og Guðbrandur Jörundsson, sími 36063, Reykjavík. TilboðUm sé skilað fyrir 15/10 1973 í pósthólf 4084. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Landeigendur. JAZZ BALLETT Innritun hafin BARNAFLOKKAR - UNGLINGAFLOKKAR- FRAMHALDSFLOKKAR - FRÓARFL0KKAB- SKÓLINN HEFST 3. SEPTEMBER Innritunarsími 83260 frd kl. 10-12 og 1-7 JAZZBALLETSKÓLI SIGVALÐA BIFREIÐ SEM ÞESSI International kranabifreið til sölu Öll nýlega yfirfarin með lítið notaðri (6 cyl.) Perkins-dieselvél. Tveggja drifa bifreið. Talstöð fylgir. Kranaútbúnaður vökvadrifinn. Lyftikraftur 3—3% tonn með bómu í innstu stöðu. Bómu hægt að lengja um helming úr innstu stöðu. Örtnur bif- reið getur fylgt í varahluti. Biireiðin er til sýnis og sölu hjá Sveini Kfrlssyni, Efstasundi 98, sími 31445 eftir kl. 7 á kvöldin. Blaðburðarfólk óskast Upplýsingar í síma 16801. AUSTURBÆR Skeiöarvog - Skúlagötu - Laugarásveg Miðtún - Laufásveg 58-79 - Sjafnarg. Seltjarnarnes Lambastaðahverfi - Melabraut VESTURBÆR Tjarnargata - Bræðraborgarstígur - Vesturgata. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast um mánaðarmótin. Upplýsingar í síma 40748. BLÖNDUÓS Blaðburðarfólk óskast strax. Upplýsingar gefur umboðsmaður Morgunblaðsins Blönduósi í síma 4212. GERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. Garðahreppur Börn vantar til að bera út Morgunblaðið í ARNARNESI. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252. GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast í Markholts- hverfi til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýs- ingar hjá umboðsmanni, sími 66187, eða síma 10100. ÓLAFSVÍK Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgun- blaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni eða afgreiðslustjóra í síma 10100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.