Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.08.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐJÐ — FIMMTUDAGUR 30. ÁGtí'ST 1973 7 Bridge Hér íer á eftir spil frá leik mif'li Englands. og HoMands fyr ix nokkrum árum og er spiluö aisiémma á báðum borðum. Sagil iinar eru mismunandi og skuium við athuga þær nánar. Véstur: S: Á-4 H: Á-KD-G42 T: 7-6 2 L: 9-2 Aiuistmr. S: G-7 H: 9-7-3 T: Á-3 L.: Á-K-DG-10-5 Ensku spilararnir voru Rodrig- ue-s og Tario og þeir sögðu þann- 'jg'- Austur Vestur 1 iaui 2 hjörtu 4 Jauf 4 spaðar 5 tágiar 7 iauf Með 5 tigium segist austur hafa fyrirstöðu í tigii og það neegði félaga hans, sem sagði al- slemmuna i iaufi, þvi hann veit ekki hvort tígúl-fyrirstaðan er ás eða jafnvei eyða í litnum. Skozku spitararnir sögðu þann- Jig: Austur Vestur 1 iauf 2 hjörtu 3 Jauf 3 hjörtu i grönd 5 hjörtu 5 grömd 6 tíglar 7 grönd pass Austur fer rólega í sakirn- ar og spyr um ása og kónga og segir síðan alstemmuna í grandi, sem er ekki aíveg hættutaust því þótt fétagi hans hafi sagt hjarta tvisvar þá er ekki ör- uggt að liturinn sé eins sterk- ur I reyndinni. FRÉTTIR Minningarkort um Mikla.ho.tts- kirkju fást afgreidd hjá verzlun 5nni Dros Hafnarstræti 4. DAGBÓK BARNANNA.. PRRMfWLBS&flGflN PRINSESSAN, SEM GAT EKKISOFNAÐ Eftir Karen Margrete Bitseh Kón.gur: Ó, -Irmetin, elsku stúíkan mín. Hirðmey: Ó. nú getur prin.sessan ekkj. meira. Hans: Þú verður kyrr hér. Prinsessan: Hvað er orðið að ykkur öllum? Þið eigið að hjálpa mér en svo standið þið hér eins og glópar. (Syngur). FJÓRÐI ÞATTUR (Herbetgi í höllinni. Prinsessan liggur á legubekk með púða undir höfðinu. Kóngurinn situr í hæginda- stól. Þau sofa bæði. Kóngurinn hrýtur. Á bak við þau stendur þjónn, sem haliar sér sofandi upp að veggnum. Prinsessan opnar augun og rís upp). Prinsessan (teygir sig og geispar): Nú svaf ég vel. Ó, hvað ég svaf vel. Hvað ætli klukkan sé? En þær hrotur um allt. Skyldu allií í hölhnni sofa. Að sjá hann pabba. (Hlær). Vesalingurinn. Pa.bbi, pabbi, vaknaðu. SMÁFÓLK Mikið ertu hlægilegur svona steinsofandi. Pabbi. P-a-b-b-i. Kóngur: Hva — hvað? Sofnaði ég? Já, en . . já, en það var alis e-kki viijandi. Prinsessan (hlær): Ö, pabbi minn, nú máttu sofa alveg eins og þig lystir. Pliusteðu ba.ra, hvernig ahir hrjóta; Og ég svaf svo vel pabbi og nú vil ég gjarnan giftast og ég vil giftast honum Hans. Kóngur: Hvað? Hvað þá? Viitu giftast Hans? Prinsessan: Já, víst vil ég það. Ég vil giftast Hans, sem lét mig sofna. Kóngur: Hans? Hvaða Hans? Prinsessan (blær): Ó, pabbi, þú ert ekki vaknaður ennþá. Manstu ekki, hvað við vorum þreytt í gær. Kóngur: Nú, í gær .... jú, nú man ég það. Jú, það er rétt. Hann Hans. Já, þú átt að giftast homim. Því hef ég iofað. (Þjónninn er vaknaður, kemur og bneigir sig fyrir kóngi). Þjónn: Hvað skipar yðar bátign fyrir? Kóngur: Við viljum fá mat. Við erum svöng. (Þjónninn fer. Prinsessan raular fyrir munni sér og kóngur sömuieiðis. Þjónninn kemur inn aftur). Þjónn: Kokkurinn sefur, yðar hátign. Blöð og timarit Morgimblaðimi hafa borizt eft irtarandi blöð og timarit: Hús og hibýli. Meðal efnis má nef.na: Við erum vanþróuð og fcyggjum varaniega, viðtal við Eiinar Þorstein Ásgeirsson, arki- tekt, Veggur úr viði og litia g'u)a hænan á vappi. Smávarningur Maður nokkur tók að sér að kenma páfagauk að segja: — HaHó, á ekki iengri tima en kJukkustund. Hann tók páfa- gaukinn inn í herbergi til sin og sagði halió við hann stanz- íaust í einar 30 mínútur. Mann- aumimginn gafst upp, þegar páfa igaukurinn að þeim tíma Tiðnum sneri sér að honum, horfði á. hann lengi og svaraði: —- Á taii. Ungur verzlunarmaður kom heim af skrifstofunni og komst að raun um að dætur hans tvær á barnaskólaaidri höfðu verið óþekkar. Hann sagði þeim tii syndanna og sendi þær i hátt- inn. Næsta dag fann hann miða festan á svefnherbergishurðina hjá sér, og stóð eftirfarandi á honum: — Vertu góður við böm þán og þau munu góð vdð þig. Guð. Er Angus gamli eins og Skot ar eru fiestir? Hvort hanm er. Hann hefur geymt öll ieikföngin sin þvi að hann ætiar að nota þau þegar hann gengur í bam- dóm. Nýgiftur: — Getur það verlð ástin min, að miðdegismaturinn 5 dag sé ekkert nema ostur? Nýigift: — Já elskan min. t>eg ar kótilettumar byrjuðu að brenna, lyfti ég pönnunmi, em þá diuttu þær ofan i áibætimn, em við það kvikmaði í feitimmi, svo ég neyddist til að slökkva eldimm með súpunmi. “Now, when I go away, you shall know that I am leaving you with Great Reluctance!’' 'EANUTS Though her husband often went on busines^ trips, she hated to be left alone. ri^ * Þó að eiginmaðtir hennar færi oft i verzhina.rferðaJög, ha-taði hún að vera s-kOim alein eftir. "l’ve solved our problem he said.Tve bought you a SlBernard. lt’s name is Great Reluctance.” „Ég hef leyst vandamáíið ©kkar,“ sa.gði hann. „Ég keypti handa þér stðran Sankti-Bernharðs hund. Hann heitir Mikill söknuðtir." „Nú, þegar ég fer bnrt, veiztu að ég skil við þig með Miklum söknuði!" Hún sló hann með vöfflu- jármi. FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.