Morgunblaðið - 01.09.1973, Side 20
20
MORGUN'BLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1973
Þannig: vill Birgitte Bardot láta niuna eftir sér.
BIRGITTE Bardot hefur ákveð
ið að setjast í helg'an stein.
Hvikmyndin Colinot Trousse
Chemie, sem hún leikur í um
þessar mundir, er sú síðasta,
sem hún leikur í. Hún hefur
ákveðið að hætta kvikm.vnda-
leik, vejfna þess að stjarna lienn
kr fer lækkandi. Kannski
vegna þess að hún hefur enga
möguleika utan þess ramnta,
sein hún sjálf og umheimur-
inn hefur skapað utan um
hana. Og það er erfitt að halda
áfram að vera kj'nbomba, þeg-
ar fertugsafmælið er i nánd,
en í næsta mánuði verður Bar-
dot 39 ára gömul. Þó er hún
enn fögur og hún vill hverfa,
á meðan hún er enn fræg. Hún
vill ekki missa frægðina smátt
og smátt.
Áður hafa stórstjörnur sagzt
ætla að hætta á meðan leikur-
rnn stæði sem hæst, en fáar
hatfa gert það. Og enn færri
hafa fengið góð hlutverk, og
þar af leiðandi misst frægðina.
Bkrgitte Bardot vill ekki einu
sinmi reyna það. Hún ætlar að
kaupa búgarð í Frakklandi, og
lifa þar hamingjusamlega tii
þess dags er dauðann ber að
garði, án þess að hafa áhyggj-
ur aí andlitshrukkum og grá-
uim hárum.
Nú eru liðin 20 ár frá því
Barrlot lék sitt fyrsta hlutverk
f myndinni Le trou normand.
Þremur árum áður fékk hún
tilboð um að leika í kvikmynd,
sem hún gerði þó aldrei, en áð-
ur hafði birzt forsáðumynd af
henni á tímariti sem gefið var
út í París. Heimsfræg varð
hún svo, þegar hún lék í mynd
inni Guð skapaði kojiuna, ár-
árið 1956 sem kvikmyndaleik
arinn Roger Vadim stjómaði.
Kynbomban Birgitte Bardot
hef'ur aldrei verið fjarræn og
óaðlaðandi, eins og sumar kyn
kombur hafa verið. Eins og
Marylyn Monroe er hún hvers
manns stúlka. En þrátt fyrir
það hefur Birgitte ætíð verið
frjáis og óháð.
Birgitte Bardot hefur leikið
í meira en 40 mynd'um á 20
ára starfsferli. Hún hefur
gegnt sánu hlutverki með
sóma, og nú gerist hún bónda-
kona . . . og er ánægð.
ffclk
í
ffréttum
#' i
Ingmar Bergnian
BERGMAN ELSKAR TÓN-
LIST, HATAR STEREO OG
PÉTUR PLYS ER UPPÁ-
HALDSBÓKIN HANS
Á meðan verið var að taka
kvikmynd Bergmans í Svíþjóð
— Hvisl og hróp — átti sænsk
ur maður, Lasse Löthwall að
nafni, langt samtal við Berg-
man um ýmsa hluti. Og Lasse,
sem ætíð tekur vel eftir því,
sem aðrir hafa að segja, þó eink
um frægir menn, lagði flest á
minnið sem Bergman sagði, og
skrifaði það síðah í sænska
kvikmyndablaðið Chaplin. Þar
segir Bergmann m.a.:
— Ekki er Biblían alltaf
fyrsta bókin, sem lesin er fyrir
börn presta. Móðir mín, amma
og barnapía lásu fyrst fyrir
mig Grimms ævintýri og ævin
týri H. C. Andersen og síðar
sögur Elsu Beskov.
— Ég hef aldrei haft áhuiga
á hög’gmyndaifet. Þegar ég var
unglingur fór ég oft í Þjóð-
minjasafnið til að fullniægja
þörf minni fyrir klámmyndir.
1 þá daga var ekki hlaupið að
þvi að sjá eða heyra slíka hluti.
— Ég hef alltaf ha'ldi’ð mikið
upp á Petur Plys, það er meist-
araverk. Og Strindberg er
ninn fasti fylgi*sveiom. En ekki
get ég sagt að ég hafi lesið
mikið um ævina. Tónlistin er
mér mikiivae?, m kilvaegari en
bókmenntir. Ætti ég að velja á
mii' i að vera heyrnarlaus eða
blindur kysi ég h'ð síðamefnda.
Ég kainn ekk'. að meta sterio,.
mér finnst það skerða ánægj-
una af tómlistinni. Ég hef ekki
Fianskar sfúlkur stripla á
ströndinni.
1 Sputhsea í Engiandi gerð-
ist það ekki alfe fyrir löngu,
að nokkrar ungar stúlkur frá
Frakklandi, sem þar voru í
sumarfríi, stripluðu naktar nið
ur að mitti á strönd rtni, með
það fvrir augum að mnleiða
nektaröldu þá, sem nú gengur
yfir á ó'orðuriöndum til Eng-
landis. En Englendingarndr eru
fastiheldnari en flestir aðr r, ög
ekki höfðu stúlkumar verið
lengur en 1 tíma naktar, þegar
nokkrir svellþykkir lögreglu
þjónar þustu að þeim, og
sögðu byrstir: Farið strax í
brjóstahaldarana, þið gætuð
BAU NVERU LEGT
HUNDALfF
Hundarnir í Málmej' í Sví-
þjóð lifa raiinverulegu hunda-
lífi. Þeir hafa það unaðslegt,
því að J>ar eru bæði hundasal-
erni og hundagarðar. En ekki
eru þeir blessaðir hundarnir
kröfuharðir. Eini útbúnaðurinn
á hundasalerniinum er trébút-
ur, sem hundarnir nota þegar
þeir iétta af sér. Hundagarðarn
ir eru bæði stórir og failegir,
sá stærsti er 1000 ferm. Það
kostar auðvitað heilmikið að
búa svo vel að hundunum, og
J>ess vegna þurfa sænskir hunda
eigendur að borga hundaskatt.
Síðastliðið ár runnu alls 845.
000 sænskar krónur úr sænska
áhuga á að heyra í einstökum
hijóðfærum, heldur í heildinnd.
Godard finnst mér hlaagileg-
ur, Truffaut hefur aftur stór-
kostleig áhrif á mig. Hann hef
ur svo margt falleigt að segja.
Mér finnst Jan Troéll (Útlag
arnir) eiinn mesti viðþurður i
kvikmyndaheiminum í mörg
ár.
fengið lungnabólgu. (Já, þeir
eru umhyggjusaimi'r brezku lög
reglumennirnir.) En ein stúlk
an, Angelique, 17 ára gómul,
sagði háðslega: — Skrýtið, i
St Tropez, hefði eniginn tekið
eftr okkur. Einn lögreglu-
mamnanna, sem heyrði orð
stúlkunnar sagði: — Þú mátt
ekki undir nokkrum kringum-
stæðum halda, að ég hafi per-
sónulega á móti því að sjá þig
svona. 1 raun og veru, kann ég
harla vel við það.
Stúi’kurnar og lögreglumenn
irnir vöktu ósk'pta athygli
strandigestanna, sem aðadlega
voru fjölskyldufeður með börn
iin sin.
“K
hiindasjóðnuni tii Málmeyjar,
og var ekki laust við, að sum-
nm Svium þætti það fullniikil
eyðsiusemi . . . og [>að i hund-
En þó að hundamir hafi það
gott, þá hafa aðrir íbúar Málm
eyjar það ekki eins gott. Það
er óhemju timafrekt og ógeð-
fellt verk að hreinsa hundasal-
ernin, þvi þau eru í stöðugri
notkun alla daga. Auk þess
hafa dýralæknar lýst því yfir,
að smithætta á salernunum sé
mikil, og hafa heilbrigðisyfir-
völd farið fram á að hundaeig-
endur, sem eiga sjúka hunda,
fari ekki með þá á hundasal-
ernín.
Si'GrfÖUJÞ
— Eg flýg nú frekar fjaðraiaus, heldur en að setjast á þetta drasl.
M ÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders oí£ Alden McWilJiams
Tveggja hreyfia vélin er tiibúin að fara, og samlokur um borð Bert. Við gætum um prest |>ar. (3. mynd). Afsakið. ftg
Arch. Málningin er þornuð og nýju skrán- orðið svöng. (2. mynd). Við? Heidi IIol- er fegin að hitta þig, hr. Boid.
ingarnúmeiin komin á. Settu heitt kaffi land ætlar til Mexíkó með mér. Við finn-