Morgunblaðið - 06.09.1973, Page 1

Morgunblaðið - 06.09.1973, Page 1
32 SIÐUR 198. tbl. 60. árg. FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMRER 1973 PrentsmiÍVja Morgunblaðsins. Kólcran: Hættan virðist liðin hjá RÓM 5. iseptieimber -— ÁP. Hvo \ irA'sf sem kðleniíallldiir- tan 4 ftalíu sé á utulanliaUÍ!. því a«1 í <Uig varð ekki vart i ið nein ný sjtikðóinstilfelli. f grær var tiilki'imt iim 22 hugsanleg t.il- felli, en aðeins tveir sjúklingnr ir< \ riifltst vera með kóleru, hinir voru með venjulega nmgrapest. N'ú hafa aJllls 18 mamns látið *fið af völduim kóleru og noikk- rur hiundiPuð veiikzt. Taiið er, að veiikin hafi borizt með skel- fieki, sem smyglað var frá eim- hvwrju N Afríkuríki til Napóli. 1 daig var byrjað að neikna út það tap, sem hlotózt hefur af Skólerummi hvað snert.r ferða- iruammasitraum tóil Ítalíu og er gert ráð fyrir því að i Napóli eámmi meimi tapið um 700 mitljón- um íaL. kr. Gistihús standa aiuð og tugþúsundir hafa afpamitað 'gástiherbergi og flestar ferða- efarifs'tofur í V-Evrópu hafa af- 3'ýst áœitliuðum ferðum þamigað. September er bezti ferðamamna- ímámiuðurimm í Napólí. Chile: Húsmæður með tóma potta í mótmælagöngu Tvær grátanði kotnir Hiða frétta af kólerusjúkum ættingjum sín- Um við sjúkra liús í Napólí. Santi ago, Ghile, 5. september AP. HÚSMÆÐGR í Santiago fóru í k\5ld í kröfugöngu um götur liöfuðborgarinnar og börðu tóma potta til að JMÓtmæJa stefnu stjórnar Aliendes og kröfðust. þess að Itatin færi frá svo að hoegt yrði að leysa verkföllin, sem lamað hafa atvinmilif í land inu sl. 6 vikur. Verzlunareigend ur lokuðu verzlunum símmi til að undirstrika þessar kröfur, en lítill sem enginn varningur er til sölu í búðum, vegna þess að engin íararta-ki eru til að flytja itann þangað. París: Hóta a alla gíslana París, 5. sept. -— AP-NTB i í sendiráði Saudi-Arabíu í ER MBL. fór í prentun í París, þar sem 3 arabískir gær hafði ekfeert frekar gerzt | skæruliðar héldu 11 mönn- Nixon á blaðamannafundl: Nýjar tillögur í efna- hagsmálum í n.k. viku Washington, 5. september AP NIXON Bandaríkjaforseti hélt fund með fréttamönnum í Hvíta hnsimi í Washington i dag og er Það annar fundurinn, sem hann heldur á tveimur vikum. Á fund- taiun lýsti Nixon því yfir að Kissinger myndi fara til Kína í heimsókn, er hann hefði formlega tekið við embætti utanrikisráð- berra á næstu dögnm, eftir að bann hefur svarað spurningum utanríkismálanefndar öUlnnga- deildarinnar. Hernaöarástand í Súdan Khartoum 5. september. AP. STJÓRNIN í Súdan lýsti i dag ýfir tveggja vikna hernaðar- áslandi í landinu, vegna mót- mælaaðgerða stúdenta við há skólann í Khartoum gegn bylt •ngarstjórn Numeiry forseta. Tilkynninigiin var birt, eftir sð Numeiry fór frá höf uðborg inni til að sitja fund æðstu manna hlutlausra rikja í Als- ír. Fyrr í vikunni var ölhim skólium borgarinnar lokað eft ir að stúdentar grýttu her- _fflann til bana. Forsetinn var glaður og reif- ur á fundinum ; dag og svaraði ýmsum spurningum frétta- manna. Hann neitaði þó að ræða mál Agnews varaforseta, og sagði að það yrði skerðing á réttindum hans ef farið ýrði að tala um einhvcrjar ásakanir, sem hingað til hefði ekki verið sannað að ættu við nein rök að styðjast. Nixon sagðist myndu flytja þiniginu yfirlit yfir stöðu ríkis- ins, er það kemur saman á ný i næstu viku eftir sumarleyfi og þar myndi hann leggja fram nýj ar tillögur um ráðstafanir til að stemma stigu við verðbólgu í landinu og ráðstafanir til að vernda orkulindir landsins. Hann skoraði einnig á þitngið að skera ekká niður fjárveitingafrumvarp sitt til varnarmála og varaði við að lækkun á fjárveitinigunni gæti velkt mjög stöðu Bandaríkj anna í afvopnunarsamningunum við Sovétríkin síðar á þessu áni. Fréttamenn spurðu forsetann ýmissa spurnin-ga í sambandi við Watergate-máliið, flestar þeirra sömu og hann var spurður á síð- asta blaðamannafundi. Forset- inn svaraði þeim á sama veg. Miklu léttara var yfir þessum futndi fonsietans en þeóm síðas'ta og fréttamenn gengu ekki eins nærri forsetanum. Hann varaði Arabaríkin við að nota olíusölu tiil Bandaríkjanna sem samnings atriði í deilunni i löndunum fyr- ir botni Miðjarðarhafs, hann sagði að slikt myndu Bandarík- in aldrei taka i mál. Hann sagði að Bandaríkin styddu hvorki Araiba né ísraela, aðeiins viðleitini til að koma á friði. um í gíslingu og heinituðti að fá flugvél til að flytja sig og gíslana úr landi til ein- hvers Arabalands. Frönsk yfirvöid neituðu að verða við kröfunum. Skömmiu eftir það vörpuðu skæruliðarnir siðaimeistara sendiráðsins út um glugiga á þriðjiu hæð og hótuðu að taka alla gíslana af lífi og spremgja húsið í loft upp ef ekk; yrði orðið við kröfum þeirra. Ekki er vitað úr hvaða skæru- iiðasamtökum þessir menn eru, en samtök Palestínuskæruliða, kannast ekki við mennina. Fi’ansika lögreglan var grá fyrfr járnum fyrir utan sendiráðið í kvöld, en hafði ekki gert neinar tilraunir til að ráðast inn í húsið. 1 gær var liðið nákvæmlega eitt ár frá hairmlieiikmuim í Mún- chen, er félagar í Svarta septem- ber myrtu 11 ísraelska iþrótta- menn á Olympíuleikumum. í g;er var minnst þess að 3 ár eru liðin frá því að AUende tók við völdum og héld-u stuðnings- menn hans mikinn útifund við fórsetahöUina. Allende hélt þar stutta ræðu, þar sem hann end- urtóik aðeins fyrri ummæii sin, að hætluástand ríkti í landinu, vegna þess að verið væri að und irbúa byltingu gegn stjórn sinni og samtök væru meðal verkfalls manna um að fella allar tiUög- ur, sem hann legði fram til lausnar deilunni. Ekki kom tál átaka á þessum fundi, en í borg inni Leyda um 10 km fyrir sunn an Santiago var vörubílstjóri skotinn til bana í átökum við lög reglu og tveir særðust. írland: Hóta að sprengja kirkjur kaþólskra Belfast, 5. september. MAÐUR nokkur, sem sagðist vera meðlinmr i samtökum rót- tækra mótmælenda UFF (Frels- isbaráttusamtökum Ulster), hringdl í ðagblað í Belfast í dag og sagði að á næstunni myndu samtökin taka npp baráttu á ný gegn kaþólskum og setja sprengj ur í kirkjur þeirra og öldurhús i hverfum kaþólskra, Samtök þessi komu fyrst fram á sjónarsviðið, fyrr á þessu ári með það markmið að " hefna þeirra mótmœlenda, sem féllu fyrir kúlum kaþólskra hermdar- verkamanna. Lögreglan i Beltfast gerði harða hríð að þessum sam-, 'tökum og undanfarinar vi'kur hef ur' ekkert borðið á starfsemi þeirra. Sagði maðurinn að ástæð am fyrir þessu væri einiungis sú að þeir hefðu verið búnir með skotfæri, en nú væru þeir búndr að fá nýjar birgðir. Moskva: Y akir og Krasin sýndir fréttamönnum Sakharov og Solzhenitsyn næstir? Moskvu 5. sept. — AP, NTB. SOVÉZKIR og erlendir fréttamenn í Moskvu voru í dag boðaðir á einhvern furðulegasta blaðamanna- fimd, sem haldinn hefur verið í Moskvu. í»ar sýndu sovézk yfirvöld sagnfræð- inginn Pyotr Yakir og hag- fræðinginn Viktor Krasin, sem fyrir skömmu voru dærndir í 3ja ára fangelsi og síðan 3ja ára útlegð fyrir andróður gegn Sovét- ríkjunum. Á furdiinum með frétta- mönnum endurtóku þeir Yak- ir og Krasin, þær yfirlýsing- ar, sem þeir að sögn sov- ézkra yfirvalda gáfu við rétt- arhöldin. Þe;r sögðu frétta- Framhald á bls. 13

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.