Morgunblaðið - 06.09.1973, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTGDAGGR G. SEPTEMBER 1973
Framhalds-
skólanemend-
ur í City Höteli
SAMNINGAR hafa verið perðir
milli eigfanda City Hótels og: hús
næðismiðlunar framhaldsskóla-
nemenda um leigu hótelsins í vet
ur. Hættir þvi City Hótel starf-
seminni nú 15. sept. ogf verðtir
það eigri starfrækt aftur fyrr en
1. júní n.k. Samning;arnir eru
gerðir fyrir milligöngu mennta-
málaráðuneytisins.
Hótel’stjórinn Gerald Hösler
var því næst spur&ur að því,
hvort hann myndi þá reka hótel
sitt á ísafirði í vetur. Hann
kvaðst véra búimn að gelja hót
élið og eru káupendur bræðurn-
ir Birgir og Benjamín Hjattalín.
4 BlLAR í HÖRÐ-
UM ÁREKSTRI
eins bíisin’S siasaiðiist í andliiti.
Meiðisli hans munu þó ekki hafa
verið alivarleg.
Atriði úr Elliheimilinu.
Leikár Þjóöleikhússins:
íslenzk verk í fyrirrúmi
Verk eftir Jökui Jakohsson, I>órð Breiðfjörð
Matthías Jochumsson og Odd Björnsson
MIKÍÖ eig;nat,jón varð á Skúia-
götunni í g;ær, en þar lentu fjór-
Ir bítar í hörðum árekstri.
Ökiimaður eins bílsins slas-
aðist litilleg;a.
Áreksturinn varð með þeim
hætti, að tveiimur bilum var
ekió Uiii vesturs efitír Skúlagötu,
þar sem þeir staðnæmdust við
gatnamót Klapparsitígis á vimstri
akreiin tiii að beygja þar upp. í
sama mun-d komu tveir bílar
e’irmig akandii til vesturs eftir
Skúlagötu, annar á vinstri ak-
rein og hiirm á hægri.
Svo virðisit sem ökumaður
bílsiins á vinstni akrein hafi
ætliaið að beygj’a iimn á hægri ak-
reiin, er hanri kom að kyrrstæðu
bitunum tveimur, en við það
rakst hann á bíFinm, sem ók sam-
hliiða honum á hægri akrein.
Skipti engum togum að við
áreksiturinn kastaðisf bWinn á
viinistri akreim á aftari bílinn,
sem kyrrstæðu'r var. Sá kasitað-
ist tfl hlliðar og þar lemti bíll-
imn, sem árekstrinum oMi upp
haflega, á honum.
Geysilegar skemmdir urðu á
þremi'jr bíianna og ökumaður
Viðræður
við Þjóð-
verja í dag
VIÐRÆÐUR miHli íslendiinga og
Vestur-Þjóðverja hefjast í Bonn
í dag, en í gær fóru utan til
þess að ræða landhelgismálið
þrír ráðherrar, Einar Ágústsson,
Lúðvík Jósepsson og Magnús
Torfii Óiafsson. Gert er ráð fyr-
ir því að umræðurnar standi í
dag og á morgun. Formaður
þýzku viðræðunefndarinnar er
dr. Hans Apel, sem einnig var
formaður nefndarinnar, sem
kom ti)l Reykjavíkur í vor og
ræddi landhelgismáliið.
„ÞETTA verður íslenzkt leikár,“
sagði Sveinn Einarsson, leikhús-
stjóri Þjóðleikhússins í gær, þeg-
ar hann kynnti starfsemi Þjóð-
leikhússins fyrir leikárið 1973—
”74. Orð Sveins ern orð að sönnu,
þvi að a.m.k. 10 íslenzk leikrit
verða tekin til sýningar í haust
og vetur. — Fyrstu verkin, sem
verða tekin tii sýningar eru þó
Heigi Magnússon
Drukknaði
MAÐURINN, sem drukknaði í
Hafnarfjarðarhöfn í fyrradag
hét Heligi Magnússon, Laugavegi
40, Reykjavík. Helgi var fæddur
26. október 1948 og var því tæp-
1 lega 25 ára er hann lézt.
ekki íslenzk, en þau eru Elliheim-
ilið eftir Bengl Bratt og Kent
Anderson, sem sýnt verður í
2 njósna-
vélar síð-
asta sólar-
hringinn
BRETAR siemda alltaf eina
njósnaþotu af Nimrod-gerð á ís-
landsmið á hverjum sólarhringi,
en oftasit eru þó tvær vélar á
sólairhring. Svo var í gær. —
Snemma vrar á ferðinni Nimrod-
þota, sum flaug umhverfis land-
ið á biiinu frá 12 að 50 mílum
og fór hún frá landinu um há-
degisbil, en þá tök önnur þota
við og flaug umhverfis landið
og fór hún út úr flugumsjónar-
svæði Islands um klukkan 19.30
í gærkvöldi.
Seinni flugvélin var af skrúfu-
þotugerð, Brítannica, og hefur
slík vél ekki áður komið í
njósnaflug, sem eingöngu hefur
verið situndað af Niimrod-þot-
um. Britannica-flugvélin er af
sviipaðri gerð og RR-400 skrúfu-
þoturnar, sem Loftleiðir notuðu
á sínuim tíma, en Gargolux
hefur tekið við af Loft-
lieiðuim. Koma flugvélarnar og
fara til Kinloss á Skotlandi, en
þar munu þær vera staðsefitar.
Lindarbæ og Hafið bláa liafið eft-
ir líbanska skáidið Georges
Schéhadé, en sá leikur verður á
aðalsviðinu.
Sveinn Einarsson sagði, að
verkefni vetrarins væru enn ekki
fullmótuð, en þó lægju þau fyrir
í stórum drátt'um. Meðal síg'tdra
verka, sem flutt verða, má nefna
Brúðuheimili Ibsens og Leður-
blökuna eftir 1 Johann Strauss,
er sýnd verður á jóliunuim. Briet
Héðinsdóttir stýrir Brúðuheim-
ilinu, sem flutt verður í þýð-
inigu leikhússtjórans, Sveins
Einarssonar. Leikmyndir gerir
MORGUNBLAÐINU barst í gær
fréttatiillkynning frá Húsmæðra-
félagi Reykjavíkur, sem hér
birtist;
„í Morgunblaðinu í sl. mánuði
er haft eftir formanni Kaup-
mannasamitaka íslands, Gunnari
Snorrsyni, að yfirlýst sé hjá
Framleiðsluráði landbúnaðarins,
að töluvert magn af kjöti á
eldra verðinu sé tiil í landinu,
staðsett víðs vegar um lands-
byggðina. Umimæli þessi stað-
fastir Sveinn Tryggvason hjá
Framteiðsiuráðinu, er höfð eru
Sigurjón Jóhannsson, sem nú er
fiuttur heim til Islands. Hið
fræga hlutverk Nóru leikur Guð-
rún Ásmundsdóttir, en hún hef-
ur ekki leikið á fjölum Þjóðleik-
hússins síðan 1960. Guðrún var
fengin að l’áni hjá Leikfélagi
Reykjavíkur, en leikhúsin tvö
hafa nú komið sér saman um að
vinna nánar saman.
Erik Bisdted, sem er vel kunn--
ur á íslandi, mun stjórna sýa-
ingu á Leðurblökunni, en hljóm-
sveitarstjóri verður Ragnar
Björnsson. Notuð verður þýðitiig
Jakobs Jóh. Smára, sem einnig
var notuð þegar þetta heims-
fræga verk var sýnt hér í fyrsta
skipti fyrir 22 áruim. Sigurður
Framh. á bis. 14
eftiir honum í Ríkiisútvarpinu 25.
þ. m., að nægar kjötbirgðir á
gamla verðinu séu til í landinu,
Telur framkvæmdanefnd Hús-
mæðrafélags Reykjavíkur það
hróplieg't ranglætí að neytendur
á höfuðborgarsvæðinu séu þann
ig látnir siitja á hakanum, þar
sem sú S'taðreynd liggur fyrir
að skortur á diilkakjöti hefur
verið í Reykjavík um mánaðat-
tíma.
Kjötið er greiitt niiður af öM-
um landsmönnum, íbúar höfuð-
borgarsvæðisins eru stærstu
skiattgreiðendur landsins og um
leið stærsiti hlu/ti neytenda. Það
getur því ekki tatizt einkamál
landsbyggðariinnar að hafa næg-
ar birgðir dilkakjöts á eldra
verðinu, á rneðan ibúar höfuð-
borgarsvæðisins búa við kjöt-
skort.
Framíkvæmdanefnd Húsmæðra
félags Reykjavíkur tekur þvi
eindregið undir þá kröfu form.
Kaupmiannasamtakanna, að þær
umframbirgðir af dilkakjöti á
garnla verðinu, sem í landimu
eru, séu tafarlaust fluttar tul
höfuðborgarsvæðisins, og sam-
kvæmít þessum upplýsingum tel-
ur nefndin sumarslátrun vafa-
sama.
Framkvæmdanefndin harmar
og þær verðhækkanir, sem orð-
ið hafa á almennum neyzluvör-
um heimlilanna.
Nefndin vill vekja athygli
hins almenna neytanda á ofan-
greindum staðreyndum og beim-
ir þeirri áskorun til neytenda,
að þeir láti almennt tii sín heyra
á opinberum vettvangi. Hvað ér
til ráða?“
Z-liðið í vandræðum
HVERNIG skyldi það vera að
vakna upp við það, að einn
bókstafurinn í mafini manns
hefur verið gerður útliaegur
í íslenzku ritmáli? Sennilega
hafa einhverjir hrokkið upp
með and.ælum en aðrir taka
tíðmdunum með jafnaðargeði.
Geir Zoega, ferðaskrifstofu-
stjóri, bal'ar vafaiaiust fyrir
munn margra Z-manna; „Hjá
mér breytír afnámið engu —
til eða frá, því að ég ætla að
halda að prýða nafnið mitt
með Z. Satt að segja finnist
mér þessi nýja reglugerð hálf-
gerður hégómi og yfirleitt
aetLa ég að halda áfram að
notia Z hvað sem Magnús
Torfi segár,“ sagði Geir.
Ekki eru alilir eiins vel
staddir og Geir Zoega. I nýju
regl'unum segir að Z Skulii af-
numin í opiinberum gögruum,
en svo vill til, að hjá ríkimu
eða á veguim þetss starfar
fjöldinn allur »f Z-mönnum.
Hvemig skyidu þeir fara að
við undirriitun opinberra
gagna eða skjaiia? Morgun-
blaðið gerði heiðarliega tiilr
raun til að forvitnast um við-
brögð viðkomandi Z-manna,
en svo einkennilega vilidi til,
að enginn þessara manna var
til viðtals.
Péturs Eggerz, send,iherra,
Klemenz Tryggvason, hiag-
stofustjóri, Jónas Ha/nalz,
Landsbamkastjóri, og Zophaní-
as PáLsson, skipulagsstjóri
ríkisins, voru a'nlir erlendis.
Það var engu lí'kara en alílir
þessir kunnu embæittísmenn
hefðu vi'tað hvað var í vænd-
um.
Hvað um það. Flieiri hliðar
eru á þessu máti. Margir
spyrja hvemig fari t. d. með
bíla og dráttarvélar bænda í
Skaftafellssýstum, sem eru
ei'rnmitt merktar með einlkenn-
isstafnum Z. Verða Skaftfell-
ingar ekki að fá nýjan ein-
kennisstaf ?
Við bárum þetta undir for-
stöðumann Bifreiðaeftirlits
ríkisins. „Já, það er nú það,“
svaraði hann, „eigimlega finnst
mér þetta meira/höfuðverkur
ráðuneytisins en otokar, og
býst við að hér verði haldið
áfram að skrá Z á bila Skaft-
felMnga, þar ttl við fáum
fyrirmiæli um aininað. Annars
vill nú svo til, að það stend-
ur til að skipta Skaftafells-
sýsiu hjá okkur í tvö um-
dæmi, og þá gefst náttúrlega
'Uppiagt tækifæri til að losna
við Z-ui.a. Við þetta má Mka
bæta, að við hér hjá biíreiða-
eftMitinu berjumst ötullega
fyrir því, að þessari um-
dæmaskiptingu sem n>ú þekk-
ist verði hætt, og kannski
verður hægt að ríða á vaðið
í Skaftafeilssýsliu í þessa átt.
Þanniig gæti Z orðið afdrifa-
rílk fyrir bílaeigendur um ailt
land, en hjálipað okkur til að
grynnika á skrifstofubákninu
sem er samfara núverandi
umdæmaiskiptingu bílanúm-
era á landimu."
Reykvíkingar
sitja á hakanum