Morgunblaðið - 06.09.1973, Síða 3
MÖRGTJNBL.AÐIÐ — FIMMTUDAGU'R 6. SEPTEMBER 1973
3
JÆJA, þá. er búið að fella z
úr íslenzku ritmáli. „Sem bet-
ur fer“ segja kannski sumir,
en þeir sem íhaidssamari eru
mimu halda henni til streitu
i lengstu lög.
Mbl. ra‘ddi við nokkra skóla-
nemendiu" um nýju reglugerð-
ina og kannaði álit þeirra, og
því ber ekkí að neita, að þeir,
sem sitja á skólabekknum,
þurfa mest allra að glíma við
stafsetningarreglur.
„Það á eftlr að auðvelda
námið miikið fyrir þá, sem
sleppa við að læra z-regiurn-
Sigurlaug: Of mikill tími í að
Iæra Z-reglurnar.
ar,“ sagði Sígurlaug' Péturs-
dóttir, en hún fer í 5. bekk
í Lindargötuskólanuim í vetur.
,,Þaö fór alJt of mikill t:mi
í það, að kenna okkur z-regl-
urnar, og þó svo að ég hafi
lært þær að lokum, ætfla ég
ekki að nota z fraarw©giis.“
—O—
Þórdis: Óþarfi að nota Z.
„Það átti hiklaust að fella
z úr ritmálinu. Ég tel alveg
óþarfi að nota z, þar sem við
eigum annan bókstaf yfir
sama hljöðið," sagði Þórdís
Njarðardóttir, sem var í lands
prófi í Ármúlaskólanum í vet-
ur, „Ég átti ekki í sérflega
miklum erfiðleikum með að
læra z-reglurnar, en því ber
ekki að neita, að ég fékk oft-
ast z-villlur á stafsetningar-
prófum. Ég tel ekki þörf á,
að gera neinar frekari breyt-
ingar á íslenzku ritmáli. Ég
er ánægð með þessa breyt-
ingu, og ég held að fle»tir,
sem ég þekki, séu á sama
máli.“
—O—
„Það var kominn timi til að
fella z úr islenzku ritmáli.
Það er enginn munur á fram-
burði á s og z, og þess vegna
var z ofaukið." Þetta sagði
Jóhanna Jónsdóttir, en hún
tók landspróf frá Gagnfræða-
skóla Austurbæjar si. vor, en
var að taka endurtektarpróf
í íslenzkri stafsetningu nú I
Jóhanna vill láta einfalda rit-
málið.
haust, og náði þá framhalds-
éinkunn. „Ég held að ég hafi
bætt við átta auka setum á
prófinu i vor, en það átti að-
eins að vera ein z, á öllu piróf-
inu. Ég tók vel eftir því í vor,
að krakkarnir virtust hafa
mestar áhyggjur af z fyrir
stafsetningarprófið.
Ég hef átt í mestum erfið-
leikum með að læra z og y,
og ég tel rétt að fella niður
y, þvi við höfum annan
staf fyrir sam® konar hljóð.
Óneitanlega finnst mér mörg
orð líta betur út þegar höfð
eru z og y, þar sem við á,
en ég vil bara iát'a einfalda
ritmál, eins og hægt er, og
ég ætla að fella z alveg niður
Ctr mínum skrifum, en ef hún
Skyldi einhvenn tímann slæð-
ast með yrði það alveg övart.“
„Ég er mjög mikið á móti
þessari breytingu," sagði Frið
rik Sigurbergason nemi í
M.H. „Ég kynnti mér þessar
Ég get ekki sætt mig við
breytinguna sagði Friðrik Sig
urbergsson.
nýju reglur I skólanum í dag,
og ég get engan vegimn sætt
mig við breytinguna. Ég get
ekki sætt mig við að skrifa
t.d. „flutzt" með s-i. Ég á
satt að segja erfitt með að
skilja það að z skyldi felld úr
ritmálinu, þar sem z-reglurn-
ar eru auðveldastar af öllum
stafsetningarreglum í is-
lenzku. Það er alveg hlálegt
að fólk skuli vera að gráta út
af z.
Islenzkan verður fátækari
en áður, og ég gæti trúað að
breytingar verði á talmáli, þvl
meiri breytingar á ritmáli
hafa óhjákvæmilega alltaf í
för með sér breytingu á tal-
máli. Það mætti gjarnam ein-
failda z- og y-reglur, t.d.
sleppa öllum undantekning-
um, tn ég held varla að það
sé hægt að émfallda z-reglum-
ar mikið. Það er einnig mjög
óþægilegt að þurfa að breyta
svona skyriöilega yfir, eftir að
vera búinn að tileinka sór z.
En ef skólinn krefst þess að
við skrifum s í staðinn fyrir
z, verð ég auðvitað að tileinka
mér þær reglur, en utan skól-
ans ætla ég að skrifa z fram
í rauðan dauðann.“
—O—
„Það er alveg sjáifsagt að
felfla z úr íslenzku ritmáli, og
mér íinnst að aðrar róttækar
breytingar eins og þessi
éigi að fylgja í kjöl-
farið," sagði Friðrik Sigurðs-
son, nemi I Gagnfræðaskóla
Austurbæjar. „Þorri Islend-
inga hefur hingað til ekki get-
að ritað sitt eigið möðurmál
rétt, og þess vegna er sjálf-
Friðrik Sigurðsson: Þorri Is-
iendinga skrifar móðurmálið
ekki rétt.
sagt að gera ritmálið auðveld-
ara.
Það getur átt sér stað að
rótgróin orð eins og t.d. bézt
liíti einkennilega út með s
fyrst í stað, en það ætti að
venjast fijótlega."
990 böm hafa verið
í Noregi í sumar
Síðustu Vestmannaeyjabörnin f arin heim
' Osló, 5. september.
Frá fréttaritara Mblis. í Osló,
Sigrúnu Stefánsdóttur.
SÍÐASTI hópurinn af 14 hópum
Ýestmannaeyjabarna fiaug í gær
heim frá Fornebu-flugvelli. Alls
hafa þá 990 böm komið til Nor-
í sumar í boði norskra aðiia.
Kostnaður við að taka á móti
þessimi stóra barnahópi er áætl-
aður um 1,5 milljón norskra
króna eða jafnvirði ríimlega 23ja
milljóna íslenzkra króna. Gerir
það um það bii 1.500 krónur
norskar á hvert barn, að sögn
Sigurðar Arnar Gíslasonar, sem
séð hefur um skipulagningu og
móttöku barnanna í sumar.
1 síðasta hópnum voru 35 börn
á aldrinum 7 til 15 ára og höfðu
þau eytt Noregsvikum slnum
við Rjukan. Áður en hópurinn
fór á flugvöllinn i gærdag var
þeim boðið í sendiherrabústað-
inn á Bygdö í Osló, þar sem
þau fengu eins mikið góðgæti
eins og þau gátu í sig látið. Einn
ig var fulltrúum frá Norsk-is-
landsk forening boðið, fuUtrú-
um frá norska Rauða krossin-
um og frá norsku barnahjálp-
inni, blaðamönnum og fleiri, sem
lagt hafa peninga eða annað af
mörkum til þess að gera Nor-
egsheimsóknina að veruleika fyr
ir barnahópinn frá Vestmanna-
Ráðstefna um félags-
og tómstundastarf semi
^SKULÝÐSRÁÐ ríkisins hefur
“kveðið að gangast fyrir ráð-
®^efnu um aðstöðu til félags- og
"Snstundastarfsemi í tengsium
V|ð húsnæði skólanna. Ráðstefn-
verður haldin í Hagaskóla i
Beykjavík föstudaginn 7. sept-
eir,ber og hefst klukkan 10. Er
®ert ráð fyrir að ráðstefnunni
Vhki klukkan 17.
Birgir Thorlacius, ráðuneytis-
sljóri
fflun setja ráðstefnuna, en
1 an munu fjórir menn flytja
ribdi: Helgi Hjálmarsson, arki-
G- Karlisson, æsku-
yðsfulltrúi, Kristinn G. Jóhanns
nn. skólastjóri, Ólafsfirði og
jí?rn Jónsson, skólastjóri Haga-
j ?’ a' Beykjavík. Að erindunum
u* num _ verða umiræður i .hóp-
°g síðan almennar umræður.
Til ráðstefnunnar verður boð-
ið fulltrúum menntamálaráðu-
neytisins, endurskoðunarnefnd
norma varðandi skólabyggingar,
stjórn Arkitektafélags Islands,
fulltrúa skólastjóra og kennara
og 10 sveitarstjórnarmönnum til-
nefndum af stjórn Sambands ís-
lenzkra sveitarfélaga.
INNLENT
eyjum.
Börnin voru í rúmar tvær
klukkustundir í sendiherrabú-
staðnum í góðu . yfirlæti. Léku
þau sér í garðinum við bústað-
inn og rýrðu m.a. stórlega epla-
uppskeru sendiherrahjánanLna í
&r. Smökkuðust eplin, nýkomin
af trjánum greinilega mjög vel,
ef dæma má af því, hve hratt
þau hurfu augum eftir að þau
komust í hendur barnanna. Allt
var þetta gert með samþykki
sendiherrafrúarinnar, sem sagði
brosandi eftir á, að það yrði lít-
ið verk að gera eplamaukið I ár.
Áður en börnin kvöddu sendi-
herrahjónin, fengu þeir aðilar,
sem mest hafa lagt af mörkum,
árituð skjöl, þar sem þeim var
þakkað þéirra fra/'ilag. Þá var
Þau eru glöð og skemmta sér v el þessi Vestmanntieyjabörn í
epiaveizlu sendilierrahjónanna í Osló. — (Ljósmynd: Sigrún).
norskum fjölmiðlum sérstaklega
þakkað þeirra framlag, bæði við
fjársöfnun og eins við að koma
á framfæri þvi, sem þurfti
hverju sinni. Og síðast en ekki
sízt var fjölmiðlunum þakkað
fyrir jákvæð skrif og umsagn-
ir um börnin. Hefur öllum úr-
kfllppum um börnin verið safnað
saman og á að ganga frá þeim
í bók, sem bæjarstjóra Vest-
mannaeyja verður afhent: síðar
Samþykki landsstjórn-
arinnar í dag?
SAMÞYKKI landsstjórnarinnar
í Færeyjum á sölu tveggja skut
togara, sem íltgerðarfélag Ak-
ureyringa h.f. hefur undirritað
kaupsamning lun, mun væntan-
lega liggja fyrir í dag, að þvi er
Gísli Konráðsson, framkvæmda-
stjóri ÍJ.A. skýrði Mbl. frá í gær.
Þegar hefur verið hafizt handa
um að útbúa skipin til afhend-
ingar.
Kaupverð hvors skips um sig
eins og raunar hefur verið skýrt
frá — er 11.420.000 norskar krón
ur eða jafnvirði 176,3 milljóna
íslenzkra króna. 1 Færeyjum
eru nú skipstjórar og vélstjórar
frá Útgerðarfélagi Akureyringa
h.f.