Morgunblaðið - 06.09.1973, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 06.09.1973, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUÐAGUR 6. SEPTEMBER 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvölci til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. FráBlindrafélaginu Undirbúingur basars í fuiHum gangi, Handavinnufundir öl'l finTmtudagskvöld kl. 8 I B'lindraheirrHliinu, Hamrahtíð 17. — Styrktarfélagar. TIL LEIGU 1 GRINDAVfK iðnaðar- eða geymsl uhús- naeði, samtals 500 fm. Uppl. 1 síma Fasteignasölunnar, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. BROTAMÁLMAR Kaupi aWan brotamálm lang- hæsta verði. Staðgreiðsia. Nóatún 27, sími 25891. UNGUR REGLUSAMUR maður óskast tiil útkeyrski- og verzlunarstarfa. Vald. Poulsen hf., Suðurl'andsbrairt 10. MJÖG FALLEGIR dúkar og dúkaefni, áteiknað- ir og útta'ldir. Handavinuubúðin, Laugavegi 63. TIL SÖLU notaður 33 fm gufuketill. — Uppl. í síma 6021, Keflavík. JÓLAVÖRUR I stóru úrvaJi. Handavinnubúðin, Laugavegi 63. RÝMINGARSALA á hjarta-garni og eldrí handa- vinnuvöru'm, mikiiH afsláttur. Handavinnubúðín, Laugavegi 63. TIL LEIGU L'ítið forstofuherbergi með eða án húsgagna. Reglusam- ur skólapi'ltur gengur fyrir. Til'boð merkt Ásendi 4789 fyrir 18. þ. m. sendist Mbfl. TIL SÖLU „combineruð" trésmíðavél með fyhgiWutum, lítið notuði. Enrrfremur hurðapressa. Tiilib. sendist Mbl. fyrir 11. sept. n. k. merkt 724. ÍBUÐ ÖSKAST Hjón með tvö börn óská eft- ir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppi. í síma 30307 eftir kl. 5. GOBILIN strengir, veggstykki og púðar I miklu úrvaili Handavinnubúðin, Laugavegi 63. TAKIÐ EFTIR Ung hjón með tvö börn óska eftir íbúð og atvinnu í góðu sjávarplássi. Viinsaml. hringið í síma 53389. KELIN PÚÐAR og kl'U'kkustrengir í miWu úr- vaM, Handavinnubúðin, Lauigavegi 63. FISKBÖÐ Vantar konu eða karlmann til afgreiðslustarfa í fiskbúð. Uppl, I síma 50323. SAAB 96 ’67 rnódel tM söhí, góðu-r va.gn með fjórgengisvél. —" Skipti eða greiðste með skufdwbréfum koma til grei'na Uppi. í síma 10751. TIL SÖLU ÖDÝRT Bátur, 1 tonn, vélahlurír, drif, öxtar, gírkassi, vatnskassi í Moskwitch ’62. Nýupptekin vél f Fiat 1400 B. — Sími 16209. V.W. 1302 1971 faflegur bíM, tU sð+u í dag. Má borgast með skuldabréfi eða eftir samkomuíla'gi. Sími 16289. TRILLA 2,5 tiJ 5 tonna bátur með dísMvél, eða án véiar óskast tiil kaups. Uppl. í síma 30121 eftir kl. 8 á kvöldin. TIL LEIGU 3ja herb. ibúð á góðum stað frá 1 .október í eitt ár. Til'boð sendist Mbl. merkt 4798. BATUR til sölu 12 tonna bátur sem nýr er til söl'u, handfærarúl'lur og þorskanetjaveiðarfæri fylgja. Fasteigna m iðstöði n, Hafnarstræti 11, sími 14120. NORSK STÚLKA ( læknisfræði óskar eftir hús- næði í Reykjavik. Inge Raknes, c/o Svei'nn Björnsson, Grundarlandi 5. SYSTKIN UTAN AF LANDI óska að taika á teigu 2ja—3ja herbérgja íbúð, helzt í Vest- urborginni. Uppt. í síma 18878 eftir kl. 5. TVÆR STARFANDI 22ja ára stúlkur óska eftir 2ja—3ja herb. íibúð, helzt I Miðbænum. Reglusamar. — Upplýsingar í síma 84106. HJÓN UTAN AF LANDI óska eftir 2ja herb. íbúð, hetzt í gamila bænum. Regiu- semi heitið. Uppf. I síma 21949. KLÆ3SKERI ÓSKAR EFTIR atv'mnu. Ýmisiieg störf skyld fagÍTHt koma tH greiina. Inn- tend og ertend starfsreynsta. TMb. sendist Mbf. merkt Klæðskerí 4799. VIL KAUPA um 30 manna fólksflutnimga- bifreiða I sæmMegu ástandi. Uppl. i síma 33-1-99. ANTIKSKÁPUR Tjí söhj Antikskápur með gterburð 20. þ. Nýtt sjónv. 18 þ. Hoover Keymatis þvotta vél 16 þ. HansabitkJr og skríf borð. Uppf! 1 sima 43084. GARÐUR 3ja—4ra herb. íbúð óskast. Skipti á nýrri 3ja herb. Ibúð 1 Kef'avík möguileg. Fasteignasala VMhjákns og Guðifinns, s. 1263 og 2890. DAGBOK. iiiimnmniini 1 dag er fimmtudagurmn 6. september 349. dagur ársins 1973. Eftir lifa 116 dagar. Árdegisháflæði i Reykjavík er kl. 00.57. Snú þú aftur, Drottinn; frelsa sálu mína, hjálpa mér sakir elsku þinnar. (Sálmamir, 6.5.) Aruæjarsaín er opið alla dága, frá kl. 1—6, nema mánudágá til 15. september. (Leið 10 frá Hlemmi). Læknastofur Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið á sunnudðgum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1.30—16. N áttúrugripasaf nið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, augardaga og sunnudagá Kt. 13.30—16. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en iæknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans sími 21230. Almennar upplýsingar um iækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavík eru gefnar 1 slm- svara 18888. Einn af þeim aðiljum, sem hlaut [ auignasalan, Lauigavegi 65. viðurkenningu Fegrunarnefndar Myndin af verzluninni birtist Reykjavíkur í ár, var Gler- ! hér aftur, vegna þess að ekki var rétfcur myndartexti með henni, er hún birtást í blaðinu fyrir nofckrum dögum. IAlRNAÐ HEILLA uiumnmiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiniiimmiiiiiiimmiRmmiiiil Frú Kristín Bentina Svein bjömsdóttir, Þverhamri, Bre'.ð- dalsvík, er sextug í dag. Nýlega voru gefiin siamain af Friðriki GLslasyni, Bergljót Brand og Wayne Perkiinis. Heim- ili þeirra er i Massachusetts. Ljósmyndastofa Þóris. KEFLAVlK Nýleg 4ra herb. íbúð óskast. Skipti á nýrri 2ja herb. íbúð möguleg. Faisteignasala ViWijál'ms og Guðfinos, s. 1263 og 2890. SPARISKfRTEINI Til söl'U spariskírteinii. Skír- teirwn eru handhafabréf, útg. ’67, ’70 og '71 og sam. því ionleysa'nleg rtú þegar. Uppt. í síma 32389. OLlUKYNTIR mi ðstöðvarkatla r ásamt brennurum, spíröluvn og stiMii- tækjum óskast strax. Flestar stærðir koma til greina. Uppl. í síma 21703 W. 11—12 og 3—5 næstu daga. BÍLAVARAHLUTIR Vara'blutir í Cortkvu, Benz 220, ’62 og eldri. Taonus 17 M ’62, Opel '60—’65 og ftest aliar gerðir eldri Wla. Bílapartasalan, Hðfðatúni 10, sfnmi 11397. ______________ Þann 28.7 voru gefin saman í hjónaband i Langholtskirkj u af séra Árelíusi Nielssyni, ungfrú Elín Skarphéðinsdóttir og Sigur björn Kárason, Heimiii þeirra er að Nökkvavogi 40. (Studio Guðmundar Garðast. 2.) Nýlega voru gefiin samain í kírkju Öháða safniaðáriins af sr. Lárusi HaMórssynii, Guðrún Eddia Á gúsitsdóttir og Ömrí Bragi Siguirðsison. Heimillli.. þeiirra er að Gyðufeiffli 8, Reykjavik. » L j ósmyn dast/ofa Þóriisj. Smávarningur Anna: — Ég er búirm að skrifa Jóni, og segja honum að ég hafi ekki meint það, sem ég sagði í siðasta bréfi. Nanna: — Hvað skrifaðirðu í síðasta bréf nu þinú? Anna: — Að ég hafi ekki meimt það, sern ég sagði í bréf- inu á undan þvi. Verzlunarmaður þurfti að taka sér ferð á hendur áður en kveð- inn yæri upp dómiur í máli nokkru sem höfðáð hafði verið gégn hon- um. Hann lagði fyrir lögfræð- ing áinn, að senda sér Skeyti, þegar úrslitin yrðu kunn. 1 Viku seirina kom skeytið-: Réttlætið hefur sigrað. Verzl- unarmaðurinn svaraði um hæl: Áfrýjaðu strax. sjCnæst bezti. .. Hjúkrunarkonan: Hér er svolítil fæða handa þér. Botnlangasjúfclimgurinn (eftir að hafa gleypt hálfa teskeiðarfylli af mjólfcurblöndu): — Þakka yður fyrir þetta var ágætt. Og vilduð þér nú gera svo vel að útvega mér eitt eða tvö frimerki. Ég ætla að lesa svolitið. FYRIR 50 ARUM í MORGUNBLAÐINU I sýriis á Skólavörðustíg 12. Ágætur vaghlhestur til sölu og | (Mbl. 6. sept. 1923)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.