Morgunblaðið - 06.09.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.09.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBI * i-J "’EPTEMBER 1973 Til sölu fokhelt parhús (gerðishús) í Breiðholti. Fallegt, vel staðsett efst í horni. Brúttóflatarmál hæðar 140 ferm., kjallari 40 ferm. Húsnæðismálalán vænt- anlegt. Verð 3 millj., en útb. 2 millj. eftir nánara samkomulagi. Einkasala. LÖGMANNSSKRIFSTOFA JÓNS E. RAGNARSSONAR, HRL., Laugavegi 3. — Sími 17200. Höfura houponda uð íbúð með 4 svefnherbergjum tJtborgun 3 milljónir fyrir áramót. PÉTUR AXEL JÓNSSON, lögfræðingur, Öldugötu 8. — Sími 12672. Háaleitishverfi Iðnaðarhúsnœði til sölu 240 ferm. fokhelt í Hafnarfirði. Sími 25590. Heimasími 30534. Lækjargata 2 (Nýja bíó). Höium kuupendur að íbúðum, bæði stór- um og smáum, nýjum og gömlum einbýlishúsum og raðhúsum,, fokheld- um, tilbúnum undir tré- verk eða fullbúnum. FASTF.IGNAV ER "4 Laugavcgi 49 Simi 15424 Einbýlishús Til sölu fokhelt einbýlishús við Vesturberg. Húsið skiptist í 144 ferm. hæð og 40 ferm. kjallara. Loft- plata yfir öllu húsinn er steypt og einangruð. Hús- ið er tilbúið til afhendingar nú þegar. Hagstætt verð. Beðið eftir láni frá Húsnæðismálastofnun ríkisins. Frekari upplýsingar og teikningar í skrifstofunni. Húsuvul Skólavörðustíg 12. Til sölu Við EINARSNES, 2ja herb. kjallaraíbúð. Væg útb., sem má skipta. I HAFNARFIRÐI, 2ja herb. íbúð í blokk. Við DRÁPUHLlÐ, góð 95—100 ferm. kjallaraíbúð. Laus fljótt. Við NJÁLSGÖTU, 3ja herb. einbýlishús, að miklu leyti ný standsett. . Við GRETTISGÖTU, góð íbúð á efri hæð ásamt vinnuherb. í kjallara. Við GRETTISGÖTU, góð ný standsett 4ra herb. risíbúð. Laus strax. I VESTURBÆ, 4ra herb. íbúð á 3ju hæð. Laus marz-apríl ’74. tJtb. 2,2—3 millj., sem má skipta. Við HRAUNKAMB I HAFNARFIRÐI, 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Ný teppi o.fl. Góð kjör. Við NESVEG, 6 herb. hús. Utb. aðeins 2 millj., sem má skipta. Laust fljótt. fj ; . fasteignamiðstöðin, HAFNARSTRÆTI 11. Sími 20424 — 14120. — Heima 85798. 'lf! ; /• ■ , •; ... ,, S J’G'Viy.,..-t •; :-ý . .... .:,• BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Vorum aö fá í sölu 3ja herbergja um 100 fm íbúð á 4. hæö í blokk. Mjög vönduð og vel umgengin íbúö. Bílskúrsréttur. Gott útsýni. - Verö: 3,4 millj. Útborgun: 2,5 millj. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN sími: 2-66-00, Austurstræti 17. BÍLAR - BÍLAR VÖRUBÍLAR Árg. 1967 Scania Vabis 76, framb. með boggie 1966 Scamia Vabis 56 með boggie, með 80 súper vél og 76 drif hásing 1966 Mercedes Benz 1518 með framdrkfi Höfum kaupendur af M. Benz 1413 og 1418 á einni hásir.gu. FÓLKSBÍLAR 1972 Toyota Crown 1972 Saab 96 1971 Datsurm, dísill 1971 Ford Maverik, 6 cyl, sjálf- skiptur 1971 Peugoet 404 Station 1 1968 Chevroiet Impala, 8 cyl., sjálfsk. 4ra dyra, hardt. BtLASALAN FASTEIGN ER FRAMTÍÖ 22366 Við Vallargerði 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í 2ja íbúða húsi — sérhiti, sér- iongangur, bílskúrsréttur. Við Vesturberg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð — harðviðarinnréttiingar, tvöfalt verksmiðjugler. Við Drápuhlíð 5 herbergja íbúð á 2. hæð (efstu) — sérhiti, sérinngargur, suðursvalir. íbúðin þarfnast lagfæringar. Við Háaleitisbraut 5—6 herbergja endaíbúð, 136 fermetra, á 4. hæð í fjölbýlis- húsi — sérhiti, sérþvottaihús, tvennar svalir, mikið útsýni. 1S0®0 \ t inkasölu Við Ljósheima vönduð 4ra til 5 herb. ít>úð á 3. hæð í Diokk, lyftur. íbúðin er 2 samliggjandi stofur, falliegt e'dhús m-eð borðkrók, þvotta- hús á hæðinni, sem má breyta í barnaherb., í svefnálmu hjóna herb., stórt barnaherb. og baö, nýleg teppi, góðar svalir, sam- eign í vé'aþv.húsi, stór geymsla. Gæti verið laus 1. okt: Uppl. hjá sölustjóra Auðunni Hermannssyni, sími 13000. — Opið alia daga til ki. 10 e. h. (fíl FASTEIGNA URVALIÐ SÍM113000 Vfð Laugarásveg 140 fm sérhæð í þríbýlishúsi — stór stofa, 3 svefnherb. m. m., bílskúr. V/ð Vesturhóla Einbýisbús, hæð og kjatlari, um 180 fm, bílskúrsréttur. Steypt loftplata, lán fylgja, selst fok- heit, tilbúið til afhendingar nú þegar. V/ð Dvergholt í Mosfellssveit G.œsflegt einbýlishús á tveimur hæóum, tvöfaidur bílskúr. Mjög gctt útsýni. Selst fokheit. — Möguteiki á 2ja herb. sérhæð á 1. hæð. ítí) AflALFASTEiGNASAUN AUSTURSTRÆTI 14 4 hæ6 slmar 22366 - 26538 Kvöld- og helgarsimi 81762. II Hraunbœr 2ja herb. íbúðir á 1., 2. og 3. hæð, fullkláraðar. Útborganir um 1600 þús. Háaleitisbraut 3ja herb. vönduð og Mtið níður- graffn kjalfaraíbúð, um 90 fm. Sérh i ti, h a rðviða ri nn réttinagr. Teppalagt. Verð 3,2 miHjónir. Útborgun 2 miifl. Laus 15. marz 1974. 3ja herbergja 3ja > herb. íbúð á 2. hæö við Laugarnesveg, 90 fm, nýteppa- lögð. Verð 3—3,1 milljón, út- torgun 2—2,1 mililjón. H afnarfjörður 4ra herb. íbúð um 100 fm á 2. hæð (efstu) í tvíbýfishúsi við Hei'l.isgötu, steinhús. Timbur- bílskúr fylgir. Verð 3 mittjóniiir, útborgun 2 mitjónir. 5 herbergja 5 herb. mjög vönduð fbúð i ný- legri blokk á 2. hæð við Skip- holt, um 118 fm. Þvottahús á sörnu hæð. Bílskúrssökkufl fylgir. Ibúði'n er með harðviðar- innréttingu, teppa'ögð. Útborg- un 3,5 milijónir. Einbýlishús 4ra herb. gott einbýlishús um 100 fm í Gufunes'i. Bílskúr fylgir um 40 fm. Húsið er ný- r.iálað og með nýju tvöföldu verksmiðjug'eri. Verð 2,2—2,3 rr-iMjónir, útborgun 1100—1200 þús. Álfheimar 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð við Álifheima, um 107 fm. Verð 3,4—3,5 miMj., útborgun 2,1— 2,2 milljónir. Laus strax. k pholt Höfum í eimkasölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð, um 90 fm, í ný- legri b'okk, harðviðarinnrétting- ar, stórar sva iir. Sturt í verzl- anir og skó'a. Laus í nóv. Verð 3,5 mílfjóni.r, útborgun 2,5 miH'j. 4ra herbergja 4ra herh. vönduð íbúð á 1. hæð við Jörfabakka i Breiðholti, um 110 fm og að auki um 10 fm herbergi í kja>llara. Þvottahús á sömu hæö, suðursvalir. Útborg- un 2,5—2,6 mii'ijón-ir. Laus í marz ’74. 3/o herbergja 3ja herb. björt og sólrík íbúð á 2. hæð á Selitjarnarnesi. Útborg un 1 millj., verð 2,4—2,5 mi+lj. fbúðfn er öl! nýstandsett. mmm ifASTEIBNIR AUSTURSTRÆTI 10-A 5 HÆÐ Slm. 24850. Heimasími 37272. Aukið viðskiptin — Auglýsið — Be:i2 auglýsingablaðið. HUGLVSinCRR #^»22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.