Morgunblaðið - 06.09.1973, Page 12

Morgunblaðið - 06.09.1973, Page 12
±2 'MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1973 Til sölu JCB-grafa. Upplýsingar í GLOBUS, Lágmúla 5, sími 81555. Sumarútsala Utsölunni er að ljúka. Nýjar kápur og jakkar bætast við í dag. Stórlækkað verð. KAPU- og DÖMUBUÐIN, Laugavegi 46. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félags- fund að Hótel Esju fimmtudaginn 6. september 1973 kl. 20: 30. DAGSKRÁ: Kjaramál. Verið virk í VR. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. „Bernsk- unnar strönd“ NÝLEGA er komin út hjá Ríkiis- útgáfu námsbóka lesibók eftir Þorvald Sæmund.sision kennara, er nefmisit „Bemskuniniar ströoid". í bókinnd segir frá æskuárum drengs, sem elst upp i sjávar- þorpi á fyrsitu áratugum þess- arar aldar. Lýsit er lífi og starfd fólksins og þeim veigamiiklu breytingum á atvinnuháttum, sem verða á þessum tímia. Nátt- úrulýstagar byggðarlagsins eru mikill þáttur bókarinnar. Þess er að vænta, að við lesrt- ur bókartantar verði böm og unglingar nokkurs visari um lífs kjör almennings í upphafi þess- arar aldar og þann mun, sem þar er á orðinin, auk þeirrar ánægju, sem þau hafa af lestrinum. Halldór Pétursson mynd- skreyitti bóktaa, sem er 172 bls. að stærð og prentuð í Prent- smiðju Hafnarfjarðar. Kínversk kúreka- stjarna deyr vegna marijuananeyzlu Hong Kong, 3. september. Bruce Lee, kínversk súper- stjarna, sem lék í flestum svo nefndra Kung fu-kv:kmynda, auk fjölda þarienzkra kúreka mynda, er látinn og er talíð líkiegt að dánarorsök hafi verið heilaskemmdir af völd- um marijuananeyzlu. Kun/g fu-kvikmynd r ganga nú eins og eldur um sinu á Vestur- iöndum, og er vinsældum þeirra eimna helzt líkt við ítölsku spaghettivestrana. Vestur-Skaftfellingar Nú er komið út 4. og síðasta bindi hins mikla ritverks Björns Magnús- sonar, prófessors: Vestur-Skaftfellingar 1703—1966, ásamt skrá um ábú- endur jarða og aðra húsráðendur. 1 bindinu er einnig: Boðleið í Vík 1952, bæjaröð í ábúendatali í Vestur- Skaftafellssýslu, bæjanöfn og býla í sýslunni — og viðbætur og leiðrétt- ingar við fyrri bindin. í eftirmála segir höfundur m.a.: „Þá, sem nota verkið til undirstöðu und- ir frekari ættfræðistörf, og einkum til útgáfu nýrra ritverka, vil ég biðja að notfæra sér dyggilega þær viðbætur og leiðréttingar, sem er að finna hér á undan í þessu bindi, svo þær skekkjur, sem fundnar hafa verið, gangi ekki aftur.“ Áskrifendur eru vinsamlegast beðnir að vitja bindisins og fyrri binda, ef þeir hafa ekki fengið þau, sem fyrst í Leiftur hf., Höfðatúni 12. Er þröngt? Þorf oft oð þvo? C^jy/ Aquamatic tr Tekur 3 kg af þurrum þvotti, og hentar því mjög vel fyrir litlar fjölskyldur og í íbúðir í fjölbýlishúsum, þar sem oft þarf að bíða lengi eftir að komast að í þvottahúsi. ir 10 sjálfvirk þvottakerfi — þvær jafnt gróf- asta vinnufatnað sem viðkvæmustu efni. ir Auðvelt er að koma vélinni fyrir á bað- herberginu eða í eldhúsinu. Málin eru: Hæð 75 sm, breidd 51 sm og dýpt 40 sm. VERÐ: 24.800,00 VERZLUNIN Skólavörðustíg 1—3 Sími 26788 Þó er þetta rétfa vélín Erum á götunni Tækniskólanemi með konu og tvö börn óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu strax. Reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 36911. Fnmerkjasafn til sölu Mjög gott, gamalt, íslenzkt safn. Þeir, sem vilja gera tilboð, leggi nafn og síma inn á afgr. Mbl., merkt: „Frímerki — 748.“ Shell Menn ósknst til afgreiðslustarfa á bensínstöðvum vorum í Reykjavík. Upplýsingar veittar á skrifstofunni að Suður- landsbraut 4. Olíufélagið Skeljungur hf Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sími 38100 Parhús í Hveragerði Húsið er stofa, 2—3 svefnherb., eldhús, bað og skáli. Húsið selst fokhelt með tvöföldu verksmiðju- gleri, útihurðum og lóð sléttuð. Tilbúið til af hend- ingar í okt.-nóv. nk. VEÐSKULDABRÉF ÓSKAST Hef kaupendur að fasteignatryggðum veðskulda- bréfum til 10 ára, er beri hæstu fasteignalánsvexti. Upplýsingar á skrifstofu minni og í síma milli kl. 1 og 5 í dag. SVANUR ÞÓR VILHJALMSSON, HDL., Týsgötu 1. — Sími 14600. Lögtaksúrskurður Hinn 1. september sl. var lögtaksúrskurður kveð- inn upp fyrir gjaldföllnum en ógreiddum gjöldum ársins 1973 og hækkunum fyrri ára. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur ásamt hækkunum fyrri ára, kirkjugjöld, slysatryggingagjald vegna heim- ilisstarfa, slysatryggingar- og lífeyrisgjöld atvinnu- rekenda skv. 25. 36 gr. almannatryggingalaga, at- vinnuleysistryggingagjöld, sérstakur og almennur launaskattur, iðnaðargjald, iðnlánasjóðsgjald, bif- reiðagjöld, skoðunargjöld ökutækja, skipaskoðunar- gjöld, lesta- og vitagjöld, söluskattur ásamt hækk- unum fyrri ára og skipulagsgjöld. Framkvæma má lögtökin til tryggingar greiðslu gjaldanna, svo og dráttarvaxta og kostnaðar, þeg- ar 8 dagar eru liðnir frá birtingu auglýsingar þess- arar, án frekari fyrirvara. Sýslumaðurinn í SuðurMúlasýslu, hinn 3. september 1973. Valtýr Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.