Morgunblaðið - 06.09.1973, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGU'R 6. SEPTEMBER 1973
13
■■■<■■■■ ■
Kafbáturinn
hafði setið á
Pisces III.
hafsbotni i
dreginn um borð í múðurskipið undan ströndum írlands, eftir að hann
3 sólarhringra á 350 metra dýpi með tvo menn innanborðs.
Fundurinn í Alsír:
60 þjóðhöf ðingj
ar á einum stað
Algeirsborg, 5. sept. AP-NTB.
F.IÓKBI toppfundur leiðtoga
hlutlausra ríkja hófst í Algeirs-
borg í dag nfeð þátttöku um 60
þjóðarleiðtoga, forseta, forsætis-
ráðherra og konunga. Boumedi-
enne, forseti Alsir bauð gesti vel
komna í opnunarræðu. T.lgangur
fundarins er að reyna að auka
áhrif þjóðanna ogr getu i samn-
ingum við iðnaðarþjóðir heims.
Meðal viðstaddra þjóðhöfð-
'ngja má nefna Tító Júgóslaviu-
forseta, Indiru Gandhi forsætis-
ráðherra Indlands, Kaunda for-
seta Zambíu, sem var forseti
Danskir
samir
við sig
Heltsimgfors, 4. sept. — NTB
VIÐ lá í dag að heimsókn
Margrétar II. Danadrottning--
ar og Henriks prins til Finn-
lands yrði þöguð í hel, er
danskir blaðamenn og ljós-
myndarar lögðu niður vinnu
í mótmælaskyni við strangar
öryggisráðstafanir finnsku
lögreglunnar. Ljósmyndarar
neituðu fyrst að taka mynd-
ir, vegna þess að lögreglan
eyðilagði vinnuskiiyrði þeirra.
Setzit var á saimmiinigafund
með lögreg'lu, fúlltrúum utan-
rikisráðuneytisinis og fúMtrúa
drottnmgar og eftir þrjá tima
tóksit að leysa mái! ð og frétta
menin og ljósmyndarar fengu
viainiufrið. Fiimsiku blaðia-
mennimir höfðu hótað að
fara í samúðarverkfaM með
dönskum koilegum sinum.
Svipað atv'lk kom fyrir er
drattningim og maður henmar
heimsrVttu Isiand í sumar.
■— Yakir
Framhald af bls. 1
mönounum, að þeir nefðu
algeriega viðurkennt sekt
sína og að þeir iðruðust mjög
gerða sinna. Yakir sagði, að
dónnurmn, seim hann hefði
fengið, væri fyllilega réttmæt
ur.
Á fi'ndinum mieð tvimenm-
ingumrm var aðalríkissaksókn
arinn, Pyotr Maljarof, sem
notaði tækifærið til að vara
aðra sovézka borgara við að
gera sömu skyssu og tvimenn
inigarnir. Hann lýsti því einn-
ig yfir að hugsanlegt væri að
vísimdaimaður'nn Andrei Sak-
harov og rithöfumdurinn Alex
ander Solshemitsyn yrðu
dregmir fyrir rétit vegna and-
sovézkra aðgerða þeirra.
Hann sa.gði að þeir sem brytu
sovéztk lög yrðu að svara til
saka, hvont sem þeir hétu Sak
harov eða Solshenitsyn eða
eitthvað ánnað.
Biaðamanmafundurinin var
haM mn í húsakynnum blaða
mánnasamtakanna í Moskvu.
Eíiiginn ertendu blaðamann-
amma vissi hvers vegna þeir
allt í e-inu voru boðaðir til
fundarins.
Áðúr em réttarhöldin yfir
Yakir hófiust sagði hann við
wtJetndam fréit.teimamm: „Ef þeir
berja mig játa ég allit á miig
stm þeir viija.“ Hann var
spurðuv um þessi uimmæli á
fumdinum í dag og neitaði þá
að haifa siaigit þetita. Blöð í
Moskvu héMu áfram árásum
siniuim á Sakiharov og Solshem-
ifsyn i dag og telja ýmsir
fréttaritarar að verið sé að
húa almemninig í Sovétríkjun-
mim undir handtöku þeirra og
réttarhöM.
Eldflaugastöðvar við
flugvöllinn í Róm
Arabar ætluðu að granda EL AL flugvél
Róm, 5 .sep't. — AP I dag 5 Araba i sbúð skammt frá
LÖGREGLAN í Róm handtók í | Rónvarflugvelli, þar sem þeir
Ehmke tók út
50 þús. mörk
Neitar að hafa notað
þau í mútugjafir
Bonm, 5. sep't., AP, NTB.
HORST Ehmke, visindamálaráð-
herra Vestnr-Þýzkalands, viður-
knmidi i dag, að hafa tekið út
50 þúsund þýzk mörk úr ríkis-
sjóði, skömmn áður en Julius
Steiner, þingmaður kristilegra
demókrata, var sukaður um að
ha.fa þegið 50 þúsund mörk í
mútur fyrir að greiða stjórn
Brandts atkvæði í atkvæða-
greiðslu um vantrauststillögu.
Ehmflce neifaði að hafa látið
fáð renna tiil Steiners og sagði,
að tiligangunimn mieð úttekt pen-
inganna hefði verið að hafa þá
till reiðu, ef stjórni'n befði fallið,
til að standa straum af sérstök-
um útgjöMum stjómarinnar. —
Ekki viidi Ehmkie skýra frá
hvaða útgjödd væri um að ræða.
Steiner, sam sagt hefur af sér
þingmennsku, skýrði frá því, að
hann hefðii fengið 50 þúsund
mörk frá þingmanni jafnaðav-
manna fyrir að skiia auðu í at-
kvæðagreiðslunni. Sem kunnugt
er var vantrauststillagan felld
mieð tveiimur atkvæðum. Ehm'ke
hefur um árabil verið einn af
nánustu samstarfsmönmum
Brandts. Hann gaf þessa yfir-
lýsingu í dag á fundi sérstakr-
ar 9 mianna nefndar, sem ranm-
sakar málið, en dagblöð í Vest-
ur-Þýzkalandi hafa undanfarið
haldið því fram að Ehmke væri
viðriiðinn þetta mútumál.
EDLENT
Ehrlichman ákærður
fyrir aðild að innbroti
Los Anigele-s, 5. sept. — AP
ALRÍKISKVIDDÓMUR í Los
Angeles kvað í dag upp ákæru
á hendur -lohn D. Ehrliehman,
fyrrverandi ráðgjafa Nixons
forseta, fyrir aðild að innbrot-
inu í skrifstofu sálfra-ðings
Daniels Ellsbergs í Ia>s Angeles.
Auk Ehrtliohmans voru eiininiig
ákærðir þéir Gordon Liddy, Eg-
iil Krogh og Daviid Youing. Krogh
vair aðstoðarmaður Eíhrlichmainis i
Hvíte hús'mu og Youmig aðstoð-
armaður Kissingers. Liddy er
eimm af þeim, sem dæmdur hef-
ur verið í sambamidi við Wat-
ergaiteimmibrotið.
Að sögn Los Angeles Times
verða ákærur þessar ekM send-
ar út formilega fyrr en í byrjun
næstu viku, tffl að gefa hinum
ákærðu tækifæri tiJ að gefa sig
fram af frjálisum viljla. Haifd þeir
ekki gert það fyrir n. k. þriðju-
dag verða gefn'ar úit fonmiega
hámdtökuiski pamir.
Talsmaður Archi'baMs Cox,
sérlegs saksóknara í Watergate-
málimiu, sagði um þessar ákær-
ur að Cox hefði áhyggjur af að
þær gætu heft fyr'r franiigamgi
W a^ergarteraninsóknarininar. Hér
væri um að ræða S'máamiga af
Kambódía:
HERMENN í
VERKFALLI
þriðja fundarins, sem haldámn
var í Lussuka, Sadat Egypta-
iandsforsete, Amin, Ugandafor-
seta, Heile Selassie Eþíópíukeis-
ara o. fl. o. fl.
Setnimgu fundar'ns í dag seink
aði um tvær klukkustundir
vegna ým'ssa und'irbúnings-
funda og varð þvi ekkert um
umræður á fundinum í dag, að-
eiins skipað í undirnefndir.
höfðu komið upp tveimur
sovézkum eldflaugapöllum með
það markmið fyrir augum að
skjóta niður ísraelska farþega-
flugvél í lendmgu eða flugtaki.
Viðurkenndu mennirnir þetta
við yfirheyrslur.
Það var íitallska leyniiþjónust-
an, sem handtók m©nmi:ma, en
9'jairfsmemn hennar höfð'u lengi
leitað hóps Araba, sem vitað var
að voru i landiimu, með það fyr-
ir augum að fremja hryðjuverk.
Lék grurnur á að hryðjuverki'n
yrðu eiiitithvað í siamtoaindi við
fi’ugumferð og var þvi le'iitimm
eim.beibt að svæðimu umhverfis
ítaliska fl'ugve'Ili. Menini'inniiir fimrn
voru alllir mjög ungdr og voru
frá Lítoýu, Alsír, Irak og Sýr-
landi. ísraelsika ffiugfélagiið EL
AL er meða.1 þeirra fluigféiaga,
sem flýguir reglutouindið áætilun-
arflug ti'l Rómar.
miiklu sicerra máli. Ta'ilið er að
ákæran á hemdur Eihrlichman
mu'ni hljóða upp á saonsæri við
að skip'uleggja iinntorotið.
Phinom Penh, Kambódíu,
5. september. — AP.
STJÓRNARHERMENN, sem
reynt hafa að opna þjóðveginn
til Phnom Penh sl. 10 daga í
hörðum og hlóðiigimi átökiim
við skæruliðasveitir kommún-
ista, hættu í dag aðgerðum og
sneru heim, reiðir vcgna þess að
þeir höfðu ekki fengpð greitt
laun.
Hermennirnir gáfu þá yfir-
lýsángu að þeiir mymdu ekki
berjast áfram, nema þeir fengju
laiuinim sím með skilum og kvört-
uðu eiininiig yfir þreytu. Hér
var um að ræða þrjár herdeildir
fóitigönguiii'ða, saimtiaiis um 1000
marui'S. Hersitjórnin í Phnom
Pémih sagði að nýjar hersveiitir
hefðu verið sendar á staðinn.
Herstjórmin néitaði að um lauma
deilur hefði verið að ræða, en
viðurkeir.midá að meininimir hefðu
verið of þreytit.ir tiii að halda bar-
dögum áfram.
i stuttumáli
Bean setur
geimferöamet
Houston, Texas,
5. september.AP.
ALAN Bean, yfirniaður Sky-
lab II Ieiðangursins settl í
dag nýtt geimferðamet, en
hann hefur nú verið lengst
allra manna úti í geimnum.
Kl. 9 mínútur yf'r 10 að isl.
tíma í morgun hafði hann ver
ið 49 daga, 3 klukkustundir
og 37 mínútur úti í geiimnum,
sem var einni mínútu lengur
en fyrra metið, sem vinur
hans Charles Conrad átti.
Bean á eftir að vera 19 daga
úti í geimnum og getur met
hans komið til með að standa
í mörg ár, því að eftir Sky-
laþ III ferðina siíðar á þessu
ári, eru engar áætlahir uppi
i Bandaríkjunum um langar
geimferðir fyrr en eftir 1980.
Nielsen sleppt
Kaupmannahöfn 5. septeimber
AP, NTB.
Dóimstóll í Kauomannahöfn
fyrirskipaði i dag, að Bent
Willy Nielsen, sem gmnaður
var um að hafa kveilít í Hótel
Hafnía, sk.vldi sleppt úr haldi,
þar eð sannanir fvrir sekt
hans væru ófulloægja.ndi.
Eft:r bennan úrskurð var
Nielisen fluttur í annað fanig-
e'si, þar srm hrnn er að af-
pl'ána dóm fyrir hjófnað, en
hann var í Wegeia dagia leyfi
og bjó á Hafnía. er eidur'mn
þar kom uon. 35 manns liétu
'ífið í toe'im bruna.
Lan^t sumarfrí
hiá bandarískum
skólabörnum
New York, 5. septembber.
TUGÞflS UNDIR bandariskra
skólabarna fá auka sumar-
leyfi vegna þess að barna
skólakennarar í mörgum
bandarískum skólum eru í
verkfalli.
Kennarar í Wiscons'n, Illi-
nois, M'ch can, Ohio og fledri
fylkjúm erú 1: verkfalli oig spá
sumir því að það ei'gi eftir að
verða langt, þar sem mikið
beri í milli. Á meðan leika
börnim sér.
Góöur hagur
hjá SAS
Stokkhólm', 5. september.
NTB.
KNUT Hagrup, aðalforstjóri
SAS, segir í grein, sem hann
skrifar í blað starfsmanna fyr
irtækisíns, að flest bendi til
þess að hagnaður fyrirtækis-
ins þetta reiknisár. sem lýkur
í nóvemberlok, verði meiri en
á sl. ári.
Fyrstu 9 mánuði reiknings-
ársiins hafa tekjur af farþega-
fluigi og fragt reynzt 3%
meiri en gert var ráð fyrir en
kostnaður aðeitis hækkað um
1';; umifram áætlanir.