Morgunblaðið - 06.09.1973, Síða 18

Morgunblaðið - 06.09.1973, Síða 18
18 MORGUNBLAEHÐ — FIMMTUDAGU'R 6. SEPTEMBER 1973 Emn Hjúkrunnrkona óskast til stafa á næturvöktum, 2—3 nætur i viku. Uppl. hjá sarfsmannahaldi St. Josepsspítalans Landakoti. Hofnorfjörður Reglusamur, laghentur maður óskast strax. SÆLGÆTISGERÐIN MÓNA, simi 50300. Sendill Duglegur sendill óskast nú þegar. OLlUVERZLUN ÍSLANDS HF., Hafnarstræti 5. Skrífstofustnrf Mann eða konu vantar í skrifstofu nú þegar. Þeir, sem hafa hug á starfinu, sendi afgreiðslu blaðsins nafn sitt, aldur og fyrri störf, merkt: „SKRIFSTOFUSTARF - 4795". Símuslúlku óskast til starfa hjá opinberri stofnun frá 1. október nk. Umsóknir, merktar: „Framtiðarstarf — 548" sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld 10. sept. næstkomandi. Skrifstofustjóri Iðnfyrirtæki í örum vexti óskar eftir að ráða mann vanan bókhaldi. Góð laun fyrir hæfan mann. Góð vinnuaðstaða. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og hvenær viðkomandi gæti byrjað, sendist afgr. Mbl., merkt: „Reglusamur — 4792". Stýrímunn eðu 1. vélstjóru og matsvein vantar á 70 lesta bát, sem er að hefja togveiðar. Upplýsigar í síma 38799 og hjá Landssam- bandi islenzkra útvegsmanna. Atvinnu háifan daginn. FÖNN, Langholtsvegi 113, simar 82220, 82221. Verksmiðjuvinnu Stúlka óskast til starfa nú þegar i verksmiðju. Hre nleg og létt vinna. Túboð með upplýsingum um aldur og fyrrí störf, sedist afgr. Mbl., merkt: „Stax — 4793". Aðstoðurmenn óskust Upplýsingar í síma 11530. BJÖRNSBAKARÍ, Vallarstræti 4. Verkumenn ósknst í byggingarvinnu. Fæði og húsnæði á staðn- um. — Upplýsingar föstudag kl. 2—4, Iðnaðar- bankahúsinu við Lækjargötu, efsta hæð, sími 11790, og Keflavikurflugvelli, simi 92-1575. ÍSLENZKIR AÐALVERKTAKAR SF., Keflavíkurflugvelli. Smurstöð til leigu Tíl leigu er smurstöð á Selfossi. Uppl. í síma 99-1131. Luus stuðu Staða starfsmanns með háskólapróf í verkfræði eða annarri grein raunvísinda hjá Rannsóknaráði ríkisins er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavík. fyrir 1. október næstkomandi. MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ, 3. september 1973. Véltæknifræðingui óskar eftir atvinnu. Tilboð, merkt: „836" sendist Mbl. Frumreiðslunemi Viljum ráða menn i framreiðslu nú þegar. — Gagnfræðapróf æskilegt. Upplýsingar í skrifstofunni og hjá yfirþjóni. VEITINGAHÚSIÐ NAUST. Einkurituri Samvizkusöm og reglusöm stúlka óskast nú þegar til stafa fyrir opinbera stjórnarneínd, sem nýlega hefur tekið til starfa og vinna skal að framkvæmd iðnþróunaráætlunar. Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli nauðsynleg. Vélrtun eftir segulböndum. Geta til að vinna sjálfstætt nauðsynleg. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist blaðinu, merkt: „749“ fyrir 11. september næstkomandi. Konu óskust til skrifstofustarfa, aðallega við afgreiðslu- störf. Umsóknir er tilgreini mennun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 9. þ. m., merktar: „Háttvís— 546”. Sturfsstúlkur vantar strax. Upplýsingar á staðnum. RAUÐA MYLLAN, Laugavegi 22. Skólustjóri óskust að Barnaskóla Staðarhrepps að Reykjaskóla í Vestur-Húnavatnssýslu. Heimakstur. Nánari uppl. í fræðslumáladeild menntamála- ráðuneytisins og hjá formanni skólanefndar, Þórarni Þorvaldssyni, Þóroddsstöðum, sími um Brú. Skrifstofustúlku Tryggingafélag óskar að ráða skrifstofustúlku sem fyrst. Góð vélritunar- og enskukunnátta æskileg. Tilboð með upplýsingum, sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „Vélitun — 4790" fyrir 10. þ. m. Stórt fyrirtæki óskar eftir stúlku til vélritunar. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 9. þ. m., merktar: „Vélritun — 547". Bókuvurslu Borgarbókasafn Reykjavíkur óskar að ráða vo bókaverði. Annar þeirra hafi bókavarðar- póf. Umsóknir sendist borgarbókaverði fyrir 15. sept. nk. Upplýsingar gefnar í síma 10075 virka daga klukkan 9-11. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. Ungur kjötiðnuðurmuður óskar eftir vel launuðu starfi á Reykjavikur- svæðinu Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „760". Atvinnu Stúlka óskast við afgreiðslustörf. — Einnig kona til að smyrja brauð. Uppl. frá kl. 10—4 í dag og næstu daga. SÆLACAFÉ, Brautarholti 22, simi 19521 eða 19480. Konu óskust til ræstinga og kaffiumsjónar vegna starfs- fólks, aðrar hverjar tvær vikur á móti annarri. Vinnutími annan daginn kl. 08—14, hinn dag- inn kl. 14—22 nema sunnudaga. Nánari uppl. í síma 33033.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.