Morgunblaðið - 06.09.1973, Síða 20

Morgunblaðið - 06.09.1973, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1973 Met í Danmörku: Faxaborg seldi fyrir4millj.kr. SÍLDARSJÓMÖNNUNUM is- l€nzku, sem stunda síldveiðar í Norðursjó, hefur þótt það gott fra-m tií þessa, ef tekizt hefur að se'lja fyrir meira en tvær mil'ljónir í söluferð. Það hefur samt komið fyrir, að bátamir hafi selt vel vfir tvær m 'lljónir, en þeir hafa svo til aldrei kom- izt yfir þrjár og hvað þá fjórar, en fjögurra milljón króna sala átti sér stað í Hirtshals í gser. Auglýsir íslenzkt vatn ROIvF .lohansen, stórkaupmaður auglýsir í dag í tveimur út- breiddustu blöðum Hollands eft ir viðskiptasamböndum þar í landi með útflutning islenzks vatns fyrir augum. Er stærð aug lýsingarinnar 19x15 cm að stærð að þvi er Rolf skýrði Mbl. frá í gær. RoM sagði að hann myndi jafn framt auglýsa á sama hátt í Þýzkalandi í næstu viku. Kvað haran markaðinn stóran í þessum löndum eða um 60 milljónir manna og afkastagetuna kvað haam vera um 100 tonn. — Var . Rolf því bjartsýnn á útfl'Utning- inn á vatnínu, sem hann hyg'gst flytja út- í fernum. Faxaborg GK frá Hafnarfirði seldi þá í Hirtshals 3963 kassa af sí'ld frá Hjaltlandsmiðum fyr- ár rétt rúmar 4 milljónir. Þetta er lang hæsta sala, sem íslenzk- ur bátuir hefur fengið i söluferð í Danmörku og eitt hæsta heild- arverð sem þar hefur fengizt fyrir síld. Annar bátur Reykjaborg RE seldi einnig i H'rtshals í gær. Seidi Reykjaborg 992 kassa fyr- ir 1 milljón kr. Óiafur Bjarnason i íeynsinsiglii: gu. Hjólreiðar bannaðar 1 Austurstræti AF gefnu tilefni hefur lög- reglan beðiið Mbl. að geta þess, að hjólreiðar eru gjör- samilega bannaðar í Austur- stræti, svo sem öll umferð ökuitækja, nema strætisvagna. Töluvierð brögð hafa verið að því að unglimgar hafi hjólað á götunni og befur lögreglan orðið að taka hjól af þó nokkrum fjölda unglinga. Þá varð slys af völdum hjól- andi uinglings um daginn í Austurstræti, þótt það hafi ekki verið alvarlegs eðli-s. Umferð sendihjóla er l'eyfð á sama tiima og umferð sendi- bifreiða er leyfð í götunni. Enn einn 105 tonna báíur NÝR 105 rúmlesita bátuir var sjósettur hjá Þorgeir og Efflert hf. á Akramesi sl. laiugardag. Báturimm, sem er byggður úr stálli, er smiðaður fyrir Valafeli hf. á Ólafsvík og hlaurt hamm nafniið Óliafur Bjarnason SH 137. Báturinn er teiknaður af Benedilkt Erl. Guðmumdssyni, skipaverkfræðimigi hjá Þorgeir og Ellert og er byggður urndir eftirliitá Sigliimigamálastofnunar ríkisdmis í saimrasmli við reglur Det Norske Veritas. Er báturimn sérstafclega styrkitur fyrir sigl- iingar í íis. Mest'a lemgd bátsins er 27.60 m, breidd 6.60 m og dýpt 3.30 m. Báturinn er útbúinn til veiða með línu, net og botmvörpu. Aðailvél bátsiims er Alpha diesel vél 500 hestaiflia. Fiski'lest báts- ims er eiinamgruð og búin tækj- um til kælimgar, eimindg er bjóða- geymsla i bátn'um, sem staðisett er aftast í þiifarshúsii. Skipstjóri á bátnum verður Bjönn Eriiingur Jónassom, en skipið fer á togveiðar á næst- *— Nimrod Framhald af bls. 32 Bretar kynnu aftur á móti að láta einhverjar upplýsingar ganga áfram til NATO, ef þeim þætti sérstök ástæða til, en það væri algerlega undir þeim sjálf- um komiið. Talsmaður bandalagsins í Nor íolk benti á, að herir aði'ldar- rikja NATO heyrðu undir her- stjómir og landvarnaráðuneyti einstakra ríkja, en lytu ekki stjórn NATO — og í þessu til- viki mundi flug brezku Nimrod þotanna heyra undir brezka land vamaráðuneytið. „Ég hef engar upplýsmgar um það hér, að þær séu undir stjórn NATO og fæ ekki séð hvernig það mætti vera,“ sagði talsmaðurinn. Þess má að lokum geta, að blaðafulltrúi NATO upplýstá í sémtali við Morgunblaðið, að dr Josep Luns, framkvæ'mdastjóri NATO hefð' gert ítrekaðar til- raunir til þess i sumar að fá rákisstjórnir íslands og Bret- lands til að setjast að samn''niga- borði og ræða fiskveiðiöeiluna, en þær hefðu engan árangur bor la. Skildingamerkin í - styður 200 m. skjölum Vesturamtsins Framhald af bls. 32 reynslu, sem varð á notkun hval veiðibáts á síðasta vetri við gæzlustörf. Stjómin styður eindregið fram komna áskorun t 'l ríkisstjórnar- innar, þess efn's að gerðar verði kröfur til væntanlegrar hafrétt- arráðstefnu um 200 mílna fisk- veiðilögsögu. Stjórn FFSÍ mælist til þess að háttvirt ríkisstjórn beiti sér fyrir því, að ekki verði gerðir við- skiptasamningar við Breta fyrr en landhelgisdeilan er leyst, jafn framt verði dregið úr viðskiptum við þá eins og tök eru á." ÞAÐ var Gunnar Sveinsson, skjalavörður hjá Þjóðkjalasafn- inu, sem fann skildingamerkin sjö, sem von bráðar munu prýða frímerkjasýninguna á Kjarvalsstöðum. Að sögn Bjarna Vilhjálms- sonar, þjóðskjalavarðar, hefur Gunnar undanfarna mánuði ver- ið að fara í gegnum skjalasafn Vesturamtsins, sem starfaði hér allt frá 18. ö!d fram til 1904. Hafa þá verið að koma í ljós bréf með skildingamerkjum á, og eru merkim sjö öll úr þessu sama safni. Þessi bréf voru aldrei sett í umslög, heldur var Minni kennaraskortur úti á landi en áður t VKTUR virðist á margan hátt a-tla að reynast auðveldara að fá menntaða kennara til starfa úti á landi en oftast áður, að því er Brjigi .lósefsson, deildarstjóri í fræðsludeild menntamálaráðu- neytisins, tjáði Morgunblaðinu í ga i . Frönsk baðker Mjög vönduð frönsk steypujárnsbaðker fyrirliggjandi, hvít og mislit. o4. 'JóAajwsson & SmítA Brautarholti 4. — Sími 24244. Hajnn sagði, að fleiri kennar- ar með rétitímdi vintust fúsir að fara út á land'S'byggðina en áð- ur og væru þetta einkianiega uingiir kenmarar. Taldi Bragi ásitæðuna fyrir þessu vera bsett- ar samgöngur víða, em harnn tók fraim að vandinm væri þó hvergi nærri úr sögumni, því að viða vant'aði emn kenmara. LEIÐRÉTTING ÞAU mistök i'.rðu í biaðinu í gær, er sagt var frá Vodka-veið- um Breáðafjarðarbáta, að Krist- inn Ólafsson, tol'lgæzlustjóri, var sagður Gísilason. Riðjum við hluitaðeigandj'i velvirðimigar á m&tökum. örkiin brotiin saman, heimilis- fangið riitað utan á bréfið sjálft og frímerkið sett þar hjá. Bjarni sagðd, að þannig hefðu þessi frímierki varðveizt — um- slög fylgdu yfirlei'tt e'kki bréfum safnsins því að memn hentu þeim yfirleiitt. Bjarnd sagði ennfremur, að þegar hefði verið farið í gegn- um skjalasafn Norðuramtsins, en engin fríroerki hefðu korrúð þar í ljós. Hins vegar væru starfs menn Þjóðskjalasafnsins nú að fara í gegnum skjalasöfm ým- issa safna, er lögð voru niður 1904 og ekkj væri loku fyrir það skotið að fleiri verðmæt frímerki fyndust þá. 1 fréttatilkyniningu frá Frí- mieirkjasýniingunni í Kjarvals- stöðum er fumdurinm í skjala- safni Vesturamtsins talinn merkasti fundur íslenzkra skild- ingafrímerkja, sem noklkru'sinni hef’ur átt sér stað. Með þessum sjö merkjum eru íslenzk skild- imgabréf orðiin 33 að tölu, en þetta mun engin áhrif hafa á markaðsverð ski'ld'kigabréfa, þar sem þau lenda öll á safni en verða ekk': til sölu. Þetta eru fjögur almenn bréf og 3 þjónustubréf, frímerkt og stimpluð méð skii.ldimgamerkj- um einstökum og í pörum. Bréf þessi verða til sýnis fyrir almenning á Islandia-73 á Kjar- valsstöðum frá og með morgun- degimum. í fréttaCilkynningunni kemur fram að hvert bréf er ekki undir eimnar mtlljón króna virði, þanníg að þarna bætast mikil verðmæti við annars verðmæta sýningu. Hoinarf jörður — vontar íbúð Róleg, reglusöm og barnlaus miðaldra hjón vantar meðalstóra íbúð til leigu. Góðri umgengni og skil- vísri greiðslu heitið. Tilboð sendist Mbl., merkt: „747,“ fyrir 11. þ.m. — Sprunga Framh. af bls. 32 lega verið sig, sem stafaði af jarðhita og að þá væri að byrja að hitna undir. Ti'lkynmti hann þetta Ragnari Stefánssyni, jarð- skjálftafræðingi og þar sem und anfarið hefur venið mikið um smáskjálfta við Hagavatn og Sandvatn á sömu slóðum, þótti Ragnari rétt að tiikynna þetta Aimannavörnum. Þótti rétt að fara og atihuga máldð. Sigurður Þórarimsson sagði, að ólíklegt væri að þarna færi að gjósa. Fjállið hefur hlaðizt upp undir jökli seint á ísöld og hefði ekki gosið i 50 þúsund ár. Hefði heldur ekkert verið óeðli'legt við sprunguna i snjónum nú, sldkt kæmi oft fyrir. Sjálfur var Sig- urður samt ánægður með að hafa fengið tækifæri til að fara á staðinn og ná sér í öskusýnis- horn frá Heklugosi 3, sem hamm kallar svo. Hættuleg- ur leikur TVEIR unglingspiltar voru að leilka sér í hnífakasti í Keflavik í gær. Misheppnað- ist þá kast hjá öðrum drengn um og lenti 'hnífurinn í læri hirns. Faðdr drengsins fór með hann í sjúkrahúsið, en ekki munu m'edðsl hans hafa ve-rið alvarlegs eðl'is. Nýir skólastjórar og yfirkennarar FJÓRIR skólastjórar hafa ver ið settir af menntamálaráð- herra til eins árs v;ð skóla í Reykjavík: Gunnar Finniboga- son við Gagnfræðaskóla Aust urbæjar, Jón Freyr Þórarins- son við Laugarnesskóia, Gunnar Guðröðarson við Breiðagerðisskóla og Finn- bogi Jóhannsison við Felia- skóla. Þá hefur fræðsluráð Reykja víkur lagt til í samræmi við tillögur viðkomandi skóla- sitjóra, að Áslaug Brynjólfs- dóttir verði ráðin yfirkennari við Fossvogsskóla, að Þor- steinn Ólafsson verði ráðinn yfirkennari við Laugames- skóla, og að Arnf'nnur Jóns- son verði ráðinn yfirkennari við Ármúlaskóla. Byggö 4 dreifi- stöðvarhús Ákveðið hefur verið að semja við iægstbjóðanda, Ragnar Gunnarsson o.fl. um byggimgu 4ra dreifistöðvar- húsa við Furugerði, Veg- múla, Engjasel og Hyrjar- höfða fyrir RafmagnsveitU Reykjavikur. Tilboð þeirra nemur kr. 798.855.00 fyrir hvert dreifíhús. Fimm tilboð komu um sölu á 33/11 kw háspennubúnaði fyrir Rafmagnsveitu Reykja- vikur skv. fundargerð Inn- kaupastofnunar. Hefur Inn- kaupastofnun Reykjavikur- borgar heimilað samnlniga við lægstbjóðanda, sem er ASEA í Svíþjóð, umboðsmaður Jo- han Rönning h.f. Einjnig að heimila samninga við sama aðida um sölu á 11 kw há spennuútbúnaði fyrir Raf- magnsveitu Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.