Morgunblaðið - 06.09.1973, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUD AGUR 6. SEPTEMBER 1973
21
Postulínsdiskar með
skildingamerk j unum
NORSKA fyrirtækið Porsgrunn
postulinsfabrikk, hefur sent frá
sér á markað 500 postulínsdiska
með myndum af þrem skildinga-
frímerkjum og vatnsmerkinu,
sem var á skildingamerkjunum.
Það er Frímerkjamiðstöðin í
Reykjavík, sem sér um að
dreifa postulínsdiskunum hér-
lendis. Þar fengum við þær upp-
lýsingar, að 200 diskar hefðu ver
ið settir á markað í Noregi og
hefðu þeir horfið eins og dögg
fyrir sólu. Því verða aðeims 300
diskar boðnir til sölu á Islandi.
Diskarnir eru i eðlilegum litum
og fcostar hver disfcur 2700 fcr.
íslenzkar.
Porsgrunn postulinsfabrifck
hefur áður gefið út saims konar
diska, en þá voru þeir með mynd
um af norstoum frímerkjium. Þeir
diökar hafa mú fimmfaldazt I
verði og slást safnarar um þá.
Doktorsritgerð um
fiskiðnað á ísafirði
— skrifuð af hollenzkum
þ j óðf élagsf ræðingi
FYRIR viku kom hingað til lands
ins irngur liollenzkur þjóðí'élags-
fræðingur, Will. van den Hoon-
aard að nafni, og ætlar hann að
skrifa doktorsrítgerð um fiskiðn-
að á ísafirði. Þetta er í fjórða
skiptið sem hann kemur hingað
og dvelur liann við rannsóknir
sinar hér í eitt ár.
Hoonaard lauk námi frá há-
s'kólanum í Nýfundmlandi og
ver hánn ritgerðina við háskól-
anin í Manehester. Canada Coun-
sil styrfcir ranmsóknir hans sem
og Samiband íslenzkra sveitarfé-
laga. Auik þess hafa op'.nberir að-
ilar hér greiitt götu hans sem
bezt auk fjöida einstakliniga. 1
viðtali við Morgunblaðið vildi
hann koma á framfæri þakklæti
til allra þessara aðila.
Hoonaard ætlar að skrifa um
starf nokkurra aðila á Isafirði,
sem vinna að fiskiðnaði, en mun
ekki fara inn í þeirra einkalíf.
Hann sýnir í ritgerð sinni, hsvern
ig fól'k notar hæfileika sína og
aðstæður t':l að byggja upp fisk-
iðnað. Aðspurður saigðist hann
hafa valið þetta verkafni vegna
þess að homuim fannst of litill
sfcilniing'ur vera hjá þjóðum
heimsins á llfnaðarháttum í norð
laðgu-m lönd'Um, sérstakiega Is-
landi. Hann sagðist hafa ferðazt
V estf irðingaf j óröungur:
Landnámshátíð 1974
í Vatnsdal í júlí
FRAMKVÆMDANEFND land-
náinshátíðar Vestfirðingafjórð-
ung-s 1974 hefnr ákveðið að há-
tíðin verði haldin dagana 13. og
14. júlí 1974 við Sönghól í Vatns-
dai á Barðaströnd fyrir innan
V atnsdals vatn.
Mjög er rúmgott í dalnum,
t.d. eru bílastæði fyrir rúmlega
2000 bíla og stæði fyrir enn
fleiri tjöld. Þegar er hafinn und-
irbúningur undir hátíðina, s.s.
vegagerð, skipulagning hátíðar-
svæðis, gerð fána, merkja,
minjagripa, uppsetning dagskrár
o.m.fl. Framkvæmdanefndin
hyggst vanda til þessarar háttð-
ar, eins og mögulegt er, og von-
ar. að sem flestir Vestf-irðingar
taki sig upp með fjölskyldu sína
og búi í Vatnsdal þessa tvo há-
tiðardaga, minnugir þess, að þar
dvaldi Hrafna-FIóki og þar hlaut
landið nafn sitt Island. Ennfrem
ur eigum við von á, að burt-
fluttir Vestfirðingar notá tæki-
færið og heimsæki æskustöðv-
amar og dvelji með ættingjum
og vinum þessa helgi.
(Frétt frá Framkvæmdanefnd-
irHDi).
víða síðastliðið ár og sagt fólk'.
frá íslandi, en flestir hefðu veriö
undra fáfróðir um það.
Hoonaard sagði að lotoum, að
Island hefði strax frá upphafi
haft óvenju sterk áhriif á sig og
hér væru mörg heillandi verk-
efni fyrir þj óðfélagsfræð' n-ga til
að vinina að.
Will. van den Hoonaard
PHILIPS
aríð tímá
^vTurn
**' n
PHIUPS-HLJÖÐRITUNARTÆKI.
Hér kynnum við nýju ,,línuna" I hljóðritunartækjum frá
PHILIPS. Þau létta starfið á hvaða vinnustað sem er.
Kjarninn í kerfinu er nýja mínikasettan, sem gefur
30 mínútna greinilega upptöku (15 minútur hvofum
megin). Minna getur slikt undratæki varla verið.
Þessi PHILIPS-tæki tryggja örugga upptöku við öll
hugsanleg tækifæri - við skrifborðið, í bíl eða ftugvél,
á eftirlitsferð um vinnustað, úti jafnt og inni - jafnvel
á gangi um fjöll og firnindi; ef svo.stendur á.
98 - Elektrónfskur borðhljóðritari - jafnvígu*
til upptöku sem afspilunar (afritunar).
96 - Borðhljóðritari - hagkvæmur og
hentugur, jafnt ti! upptöku
sem afspilunar.
95 - Minnistæki fyrir vasa, lúxustegund.
88 - Handhljóðritari, léttur, lipur, öruggur.
86 - Afritunartæki fyrir miníkasettur.
85 - Minnistæki fyrir vasa, vönduð tegund.
philips kann tökin
á tækninni
heimilistæÁi sf
Sætún 8 - 24000.