Morgunblaðið - 06.09.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.09.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1973 SiSasta sekúndan i lífi lian s: Bandarísktir hermaður fellur til jarðar eítir að hafa misst takið á reipi, sem hékk neðan úr þyrlu, á sýningu í Ohio-riki Hann beið samstnndis bana. Tölvufræði fyrir verkamenn Norskur tölvufræðlugur flytur hér fyrirlestra !íAN NSÓK N AKST.10Itl og tidvu fraeðingur frá Norsk Regnesentr- aJ, eða tölvumiðstöð Norðmanna i Osló, Kristen Nygárd að nafnl, er staddur hér á landi um þess- ar mundir i boði A.S.I. Ætlar hann að halda hér nokkra fyrir- lestra, bæði á vegum Háskólans og Norræna hússins. Kristen er stærðfræðingur að mennt, en innan tölvuvísdndanna eru sérgreinar hans einkum áætl unargerð fyrirtækja (stærð- fræðálegu hliðarnar) og kennslu fræðileg vandamál téngd tölv- imi. Brautryðjanda starf hefur hann þó fyrst og fremst unnið á öðru sviði, þ.e. að nýta tölvu- miðstöð Norðmanna í þágu norsku verkalýðshreyfingarimn- ar. Fyrir nokkrum árum síðan skrifaði hann efnismikla kennslu bók, sem fjallaði um notkun og misnotkun á tölvum. Bókin hef- uir undirtitilinn: „En grumnbok for fagbevegelsen", sem mætti þýða „Kennslubók fyrdr verka- lýðinn", og hefur hún verið not- FLEYGÐI SPRÚTTINU í SJÓ- INN ÞEGAR TOLLURINN KOM Rannsókn stendur nú yfir vegna smyglsins, sem fannst i Fjallfossi i gjer. Þá höföu fundizt um 130 vinflöskur, þar af meirihiutinn 96% aö t*u,iur,d styrkleika. l»rlr skipverjar 6 Fjallfos^L viðurkenndu i g«r hafa mest allt vlniC. Aftur á usl ekki eigendur ** -A. - SBf&rfCMD ■ Ekki meiri mengun við höfnina, góði!! uð taJsvert aí verkaiýðshneyfing unni norsiku. Tiigangur Nygárds með bókinni er bæði að fyrir- byggja, að tölvufræðin sé mis- notuð tái að hlunnfara launþega, og þá jafnframt leiðbeining í, hvernig samtök þeirna geta fært sér þessi fræði í nyt. Nygárd ver einn af helztu skipuleggjendum baráttunnar gegn aðild Noregs að EBE. Á fundi fréftamanna með Ny- gárd, sagði hann að stefna hans vaari að hindra það að verkamað •maikmiðj. E iins t a klin g u rtnn eg þarfir hans gieymast; hann er aðeims sefctur inn í kerfið, eims og atvinnurekandanum hemfar bezt. Norsku Járn- og málemiðnaðarsamtökin hefa notfært sér kennimgar og bækur Nygárds og vinmur Norsk Regnesemtral nú að fjórum viðami’klum verkefnum fyrir það samband. Eru þau fólgim i þvi, að verkamönnum hjá fjórum fyr irtækjum var falið að gera skýrsiu um álit þeirra á fyrár- tsekjunum, rekstri þeiirra og hvaða breytingar þeir æsktu að gerðar yrðu í þessum málum. Þess ber að geta að Nygárd er einn af aðalhöfundum að for- riiunarmálinu SIMULA, sem er einkum sniðið að gerð reikni- Kristen N.vgárd, ásamt konu sinni Johanna. urinn verði of einangraður frá vinnufélögum sínum á vinnu- stað, og að honum verði ekki misboðið með of mikilli tækni og fuuJkomnari sfei pu 1 agm iirig u vinnunnar. Hann vill kenna hvemig nota má tölvur í þágu mannsims, en ekki í þágu gróðans. Sagði hann, að þar sem markmið fyrirtækja væri yfirleitt það, að hagnaður yrði sem mestur, miðaðist öll skipu- lagning vjnnustaðarins að þvi HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams BUT AT THAT MOMENT IN HOLLY HOLLAND'S LIVING ROOM / MY FUTURE HUSBAND PROMISED ME A DISHWASHER/ PUT THE BAGS IN THE CAB WHILE I FIND A PLACE TO LEAVE TH1S NOTE . FOR My MOTHER Ég Rkarrmiast mín fyrir að vlðurkenna l>að, Arrh. en ég veit. ekkert um fiugvelli. Getiur þú sýnt mér um? Kann&ki við ætt- um að biða eftir Heidi. <2. mynd) Ég er hrædd rnn að þú eigir eftir að læra, að Heidi er ekki sérJega stundvis, Arch. fig er viss nm, að hún kemur ekki nærri strax. <3. mynd) Ertu viss um, að þú sért komin með allt, tingfrú. Ég sé eldhúsvask- inn hvergi. Maðurinn minn tilvonandi lof- aði mér sjálfvirkri uppþvottavél. Settn þetta í bilinn á meðan ég finn stað til að skilja eftír þetta bréf tíl mðmmii. líkana af flóknum dýnamisikum kerfum og mun einn af fyrir- lestrum hans fjalla um það. Fyrirlestrana, sem Nygárd ætl ar halda á vegum Háskólans nefnir hann: „Hvað er almenn tölvumötun." Fyriries'tramir verða haldnir í Ámagarði þriðju daginn 4. sept. og fimmtudaginm 6. sept., kl. 16.15 báda dagana. Miðvikudaginn 5. sept. mun Nygárd halda fyririestur í Norr æna húsinu um efnið: „Hvemig geta verkamenn haft meiri áhrif á vinnu si,na?“ — reynslam af skipulögðu starfi jmrnan norskrar veirkalýðshreyfingar, — þar sem þáttur „stjórntækja" í atvinnu- lifinu verður ræddur frá sjónar homi launþega. Auk þess hefur hamn mikinm áhuga á að ræða við fól'k úr íslenzkri faghreyí- ingu. Þá mun Nygárd hafa fundi með tæknimönnum og notemdum töiva á föstudag og mánudag á vegum Stjómunarfélagsins o.g Skýrslutæknifélagsins. LESIÐ DRGLECR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.