Morgunblaðið - 06.09.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.09.1973, Blaðsíða 32
HLAÐNAR ORKU FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1973 /C-Ov SILFUR- 6( )o SKEIFAN U 4/ BORDSMJÖRLÍKI SMJÖRLÍ KIÐ SEM ALLIR ÞEKKJA Albert missti klippurnar VARÐSKIPIÐ Albert missí.i í Ka>r klippurnar, er þaA reyndi a<5 kJippa trollið aftan úr brezk- imi togara rúmleg:a 13 s.jómílur siiðaustiir af Hvalbak. Flæktist blippan i trolli togarans ogr þar sem dráttarbáturinn English- man stefndi beint á Albert sáu varðskipsmenn sér þann kost vsenstan að höggva á virinn, sem kippurnar voru í og forða sér. SPRUNGA í SKAFLI — ekki eldgos EKKER.T eldgOs reyndist vera á ferðinni í gær i Biáfeiii, sunn- an Hvitárvatns og ekkert annað að sjá þar en svolitla sprungu í jöklinum, sem er efst S fjaliinu, en það er ekkert óeðiiiegt, að þvi er Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur sagði, er hann kom þaðan með þyrlu Landhelg- Isgæzlunnar i gær. En þangað hafði hann farið með Guðjóni Petersen og Svanbirni Bjarna- syni frá Almannavömum vegna fregna um að óeðlileg sprunga væri í fjallinu. Upphaf þessa máis var það, að Jón Guðlaugsson í Brúarhvammi, sem hafði farið í bifreið eftir fjaliveginum upp Bláfeilsháls á leið til Hveravalla hafði séð sprungu i Bláfelli. Taidi hann þar varla geta verið um rennslis rauf að ræða, en gæti hugsan- Framhald á bls. 20 Haísteiarm Hafste'insson, biaða- fuliltrúi Laindheiigiisigæzliurmar, skýr'ði svo írá þes®ujn atborirði í gær: „Varðsikipiiin haiida áfram að sltugga við brezkum og vestur- þýzkum togurunm, sem eru að ólöglegum veiðum ininan 50 sjó- mílna fiskveiðiimarkanna. 1 gær- kvöldi aatlaðli varðsikipið AJIbert, sem er 201 tonn að stærð að sikera á togvína St. Aicuin H 125, sem er 742 tionn að stærð.. Kiippur varðsikipssns festust i troflli togarans og þar sem drátt- arháturinn Englfehman var í nánd og stefndtt á varðskipið, hjuggu varðskipsmenn á vírinn, sem hélt klippumum og misstu þær. Atburðurinn áttli sér stað rúmlega 13 sjómilur suðaustur af Hvalbak." Síðasti hópur Vestmamnsieyjabarna, sem dvaldist í Noregi, heim sótt.i sendiherrahjón íslands — Agnar Kl. Jóns&on og frú — í sendiherrabústaðinn í Osló. Var þar glanmur og gleði, áður en haidið var heim til íslands á ný. Sjá frétt á bls. 3. Nimrod-flugið ekki á vegum N.ATO „Aldrei nein launung á því, a<> flugið er vegna brezka fiskveiðiflotansí4, segir talsmaður brezka landvarnaráðuneytisins • Krafa íslenzhu ríkisstjórnar- innar um, að Atlantshafsbanda- lagið stöðvi þegar i stað flug Ráðherralaust stjómarráð RÍKISSTJÓRNIN var úti um hvippinn og hvappinn i gær. Fimm ráðherrar voru erlend- Is og tveir voru úti á landi. Stjórnarráðið var því gjör- samlega höfuðlaust í gær, en bót mnn verða á í dag, þar sem Ólafur Jóhannesson, for sætisráðherra kemur til borg arinnar í dag. Eins og kunnugt er fóru þrir ráðherrar utan í gær- morgun til Bonn, þar som við ræður fara fram um iandhelg- ismálið við Vestur-Þjóðverja, Einar Ágústsson, Lúðvík. Jps epsson og Magnús Torfi Ól- afsson. Þá er Magnús Kjart- ansson er!endis í fríi og Björn Jónsson er eicinig erlendis. Aðeins tveir ráðherrar eru á liandinu, Ólafur Jóhannes- son, sem eins og áður segir er væntanlegur til borgarinn ar í dag og Halldór E. SLgurðs son, ein hann er ekki væntan- legur i stjórnarráðið fyrr en í næstu viku. Nimrod þotanna brezku, sem halda uppi eftiriiti með íslenzku varðskipunum, var borin fram og rædd stut.tlega á vikulegum fnndi NATO-ráðsins í gærmorg- un, að þvi er blaðafulltrúi handa- lagsins, De Vries, tjáði Morgun- blaðinu í símtali síðdegis í gær. • Tómas Tómasson, sendiherra bar fram kröfu íslenzku ríkis- stjórnarinnar og urðu nokkur orðaskipti milli hans og fram- kvæmdastjóra bandalagsins, dr. Josep Luns, sem sat í forsæti á fundinum og annarra sendi- herra, sem bentu á, að það væri ekki á valdi bandalagsins að koma í veg fyrir flug þetta eða hlutast til um málið, þar sem það væri alls ekki á þess vegum né ábyrgð, heldur Breta einna. • Áður hafði talsmaður brezka varnarmálaráðuneytisins staðhæft i símtali við Morgun- blaðið, að af brezkri hálfu hefði aldrei verið gefið annað ■ skyn, en að Nimrod-þoturnar væru á eftirlitsflugi við fsland vegua brezka fiskiskipaflotans, sem væri að veiðum á Islandsmið- um. Það eftirlitsflng, sem Bret- ar kynnu að halda uppi sem lið í vörnum Bretlands og þá um leið vestrænna ríkja, væri alger- lega aðskilið eftirlitsfluginu vegna fiskveiðiflotans og á því befði aldrei verið nein launung. Vegna ummæla Ólafs Jóhann- essonar, forsætisráðherra, á fundi með fréttamönnum sl. fimmtudag, þess efnis, að Bret- ar sendu fiugvélar sínar til njósnaflugs upp að ströndum ís- lands undir því yfirskyni, að þær væru á eftirlitsflugi fyrir Atlantshafsbandalagið, hefur Morgunblaðið spurzt fyrir um mál þetta á ýmsum stöðum, með al annars í stöðvum Atlantsihafs bandalagsins i Brússel og Nor- folk í Virginia og brezka varnar- málaráðuneytinu. Upplýstu þess- ir aðilar allir, að ekki kæmi til greina, að ferðir Nimrod þot- anna væru farnar á vegum NATO. Flug þeirra, hvers kyns sem það væri, heyrði undir brezka vamarmálaráðuneytttð. Framhald á bls. 20. Nýr flokkur stofnaður Heitir Framfaraflokkur og berst fyrir réttlátri skipan skattamála STOFNAÐUR hefur verið nýr stjómmálafiokkur, Framfara- flokkurinn, og er megintakmark fl< kksins að koma á réttlátari skipan skattamála bæði að því er varðar einstaklinga og fyrirtæki. Formaður flokksins er Sigurður Farmanna- og fiskimannasamb andið: Jónasson frá Flatey og skýrði hann Mbl. frá því í gær, að fé- lagsmenn í fiokknum væru um 8 þúsund talsins. Formleg flokks- stofnun fór fram 1. júní síðast- liðinn og hefur verið kjörin 8 manna stjórn. Flokkurinn ætlar í framlKið við næstu Alþingis- kosningar. Styður 200 mílna stefnuna STJÓRNARFUNDUB Far manna- og fiskimannasambands fslands samþykkti á fundi sín- um, sem haldinn var 4. septem- ber síðastliðinn, að styðja ein- dregið framkomna áskorun til ríkisstjórnarinnar þess efnis að gerðar verði kröfur til væntan- legrar hafréttarráðstefnu um 200 mílna fiskveiðilögsögu. Jafn- framt vekur stjórnin athygli á ónógum skipakosti Landhelgis- gæzlunnar og segir að brýn þörf sé á að auka hann. Fréttatilkynning FFSl er svo- hijóðandi: „Stjóm FFSl vottar dýpstu samúð vegna hins hörmulega slyss er varð um borð í v.s. Ægi 29. ágúst 1973 er Halldór Hail- freðsson lézt við skyldustörf. Stjóm FFSl þakkar Landhelg isgæzlunni vel unnin störf við erfiðar aðstæður. Stjórnin bend ir á brýna þörf þess, að varð- skipin verði nýtt til þes® ýtrasta við gæzlustörf og björgunar- störf og að þau séu ekki notuð til annarra verkefna. Jafnframt vekur stjórnin at- hygli á, að skipakostur Land- heigisgæzlunnar er alls ónógur og brýn þörf á að auka hann eins fljótt og verða má. Viil stjómin minna á þá ágætu Framhald á bls. 20 Auik sikattaimálanna eru aðai- mál flokksins að bœta iifsikjör aldiraðra og húsnæðismál ein- hl'eypinga, m. a. með því að upp verði sett gistiheimili (pensjón- öt), þar sam fölk getur bæði fengið mat og húismæði. Sigurðut J ónasson, fonmaður flokksins, tjáði Mbl., að hann hygðisit sjálfur faira í framboð gegn fjármálaráðherra, Halldöri E- Sigurðssyni, þar eð skattamál væru sérgrein sín, en hann hefiuf gefið út bök, siem hdtir „Hvern- Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.