Morgunblaðið - 22.09.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.09.1973, Blaðsíða 4
\ \ * r Kj! /*//.ii.rif.i\ Æ’ALUIt; m 22.022. IkAUÐARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 tl/ 25555 muí/Ð/ff BILALEIGA CAR RENTAL BORGARTÚN 29 AV/S I SÍMI 24460 /T BÍLALEIGAN .'&IEYSIR V— CARRENTAL BiLALEIGA JÓNASAR & KARLS Ármúla 28 — Sími 81315 SEET trausti ►VEKHOLT 15ATEL 25780 MfLAUUOAN IBX ím-mmtal- Hverfisgötu 18 86060 SKODA EYÐIR MINNA. Shodh LEIGAN AUÐBREKKU 44- 46. ; SIMI 42600. Bílaleiga CAR RENTAL (.4*4(660 42902 1^1 FEREABlLAf? HF. Bílaleiga. - C.'mi 81260. Tveggja manna Citroer. Mehari. F mm manna Citroen G.S. 8—22 manna Mercedes Benz hópferðabílar (m. bilstiórum). MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1973 STAKSTEINAR Hver á að vera mótaðilinn? 1 ritstjórnargrein Þjóðviljans I gser segir: „Nú hefur Sjálfstæðisflokk- urinn lagt fram tillögu um 200 mflna landhelgi á næsta ári. Vill flokkurinn leggja þessa út- færslu undir Alþjóðadóm- stólinn f Haag?“ Gáfulega er nú spurt Sjálf- stæðisflokkurinn hefur markað alveg ótvíræða stefnu f Iand- helgismálinu. Hann vill 200 sjómílna fiskveiðitakmörk á næsta ári eins og Þjóðviljinn réttilega segir. Þessa stefnu byggir flokkurinn á því, að nú liggur það fyrir, að á hafréttar- ráðstefnunni i síðasta lagi á miðju næsta ári verður gefin út stefnuyfirlýsing, sem m.a. fel- ur í sér 200 sjómílna efnahags- lögsögu. Talið er öruggt, að meira en % hlutar þjóðanna, sem hafréttarráðstefnuna sækja, muni styðja þessa ályktun. En í kjölfar hennar munu fjölmargar þjóðir lýsa yfir 200 sjómílna landhelgi. Naumast mun nokkur þeirra þjóða „leggja þessa útfærslu undir Alþjóðadómstólinn f Haag“. Spurningin er hins vegar um það, hvort einhverjar aðrar þjóðir leitist við að ve- fengja réttmæti útfærslunnar. Það yrði þó að teljast mjög ólík- legt, jafnvel þótt einungis væri einfaldur meirihluti fyrir þess- ari samþykkt — og útilokað, ef 54 hlutar þjóðanna styddu hana, því að þá væri hún öruggur lagagrundvöllur, sem alþjóða- dómstóll hlyti að dæma eftir. Þannig vaknar aldrei nein spurning um það, hvort út- færsla fiskveiðitakmarka f 200 mílur, hvort heldur er við tsland, Kanada eða eitthvert annað rfki, komi fyrir alþjóða- dóminn, einfaldlega vegna þess að enginn grundvöllur er fyrir slíkum málarekstri. Takmarkalaus ókurteisi Alþýðublaðið fjallar í gær f leiðara um frekju Lúðvíks J ósepssonar og segir: „En Alþýðublaðið bendir á, að Lúðvík er svo til eini ráð- herrann, sem sýnir samstarfs- mönnum sínum þá takinarka- Iausu ókurteisi og lítilsvirð- ingu að vera sífellt að gefa yfir- lýsingar um mál, sem undir þá heyra og ríkisstjórnin hefur ekki lokið athugunum á. Þegar aðrir ráðherrar vilja fá frið til þess að kynna sér sem bezt og gaumgæfilegast öll málsatvik, áður en þeir kveða upp úr um skoðanir sfnar á málinu og leit- ast við að sýna samráðherrum sfnum f rfkisstjórninni þásjálf- sögðu kurteisi að vera ekki að hlaupa út og suður með alls kyns yfirlýsingar um mál, sem enn eru ekki útkljáð innau stjórnarinnar, þó blæs Lúðvfk á allar slfkar eðlilegar og sjálf- sagðar umgengnisreglur, þenur sig við hvern sem heyra vill og telur sig enga þörf hafa á að kynna Ser sem flestar hliðar máisins, eins og ráðherrarnir hinir leitast þó við að gera“. spurt og svarað Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið f stma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. DREIFBVLISSTYRKUR og namslán Elínborg Kristjánsdóttir, Vitastfg 5B, Akranesi, spyr: Hvers vegna á nemandi í Vél- skóla íslands í Reykjavfk, með lögheimili á Akranesi, ekki rétt á þeim styrk, sem nemendur fá, sem stunda nám utan síns heimahéraðs? Stendur það í einhverju sambandi við það, að þessi nemandi á rétt á námsláni úr Lánasjóði íslenzkra náms- manna? Ef svo er, hvernig stendur á bví? Örlygur Geirsson, fulltrúi í menntamálaráðuneytinu, svar- ar: 1 lögum nr. 69 frá 29. maf 1972 um ráðstafanir til jöfnun- ar á námskostnaði segir: „Eigi skulu njóta styrks eftir lögum þessum: a) Þeir, sem eiga rétt til lána eða styrkja samkvæmt lögum nr. 7 frá 31. marz, 1967, um námslán og námsstyrki..“ Framhalds- sagan (4): Afhjúpanir á báða bóga! Hljómleikagestir höfðu feng- ið nokkurn forsmekk af því, sem Change hafði upp á að bjóða, á meðan Maggi Kj. var að flytja verk sfn. Jóhann Helgason, einn Iiðsmanna Change, hafði allt í einu tekið upp á því að skella sér upp á píanóið hjá Magga og hagræða sér í þeirri stellingu, sem feg- urðardísir kjósa einna helzt fyrir framan myndavélarnar. Fór þá kliður mikill um salinn og áheyrendur breyttust í áhorfendur og tónlist Magga færðist niður í annað sæti athyglinnar. Lánasjöður fslenzkra náms- manna starfar eftir lögum nr. 7 frá 31. marz 1967, með breytingum nr. 39 frá 12. maí 1972. Framangreind ákvæði laga nr. 39/1972 gera því ráð fyrir, að þeir nemendur, sem eiga kost á námslánum og styrkjum frá Lánasjóði ísl. námsmanna, hljóti ekki styrk af fé þvf, sem veitt er til jöfnunar á fjárhags- legum aðstöðumun nemenda í framhaldsskólum. Sambærileg reglugerðar- ákvæði hafa gilt um námsstyrki þessa, allt frá þvf þeir voru fyrst veittir árið 1970. Með breytingum á lögum um námslán og námsstyrki, sem tóku gildi 12. mai 1972, öðluðust nemendur Vélskóla íslands ásamt fleirum, rétt til lána úr Lánasjóði fsl. náms- manna. Breytingar þessar voru m.a. gerðar vegna eindregina óska nemenda Vélskólans. Jóhann kunni þessu vel og færðist allur í aukana. Hóf hann nú að sýna hæfni sina í sveifludansi í anda gogo- stúlkna og færði sig sfðan upp á skaftið og tók að láta vel að Magga Kj., sem barði píanóið og reyndi að haida áfram að syngja. Fór vel á með þeim vinum og í lokin mættust varir þeirra I litlum, nettum kossi. Fór þá enn mikill kliður um salinn. (Takið eftir, að framhalds- saga þessi hefur, eins og allar þær beztu, hæfilegan skammt af ástarbrögðum!) En of mikið má af því góða gera og athyglin beindist nú aftur að tónlistinni og hrökklaðist þá Jóhann út af sviðinu. Skömmu siðar tók hljóm- sveitin Change til við tónlistar- flutnínginn og kynnti lög af væntanlegri stórri plötu, scm að mestu hefur verið hljóðrit- uð. Jafnframt notaði hljóm- sveitin tækifærið til að kynna nýjan liðsmann, söngkonuna Shady Owens. Vfst er, að platan verður án efa mjög athyglisverð, og kæmi SJÖNVARPSTRUFLANIR A ISAFIRÐI Jóhann Angantýsson, Isa- firði, spyr: Sjónvarpið hefur ekki sézt hér nema af og til sl. hálfan mánuð. Ég hef spurt bæði tæknideild og aðaldeild sjón- varpsins og Landssímann, hvernig standi á þessu, en þeir vísa hver á annan. Hvernig stendur á þessum truflunum? Er ekkert hægt að gera? Haraldur Sigurðsson, verk- fræðingur hjá Landssímanum, svarar: Bilanaskráning okkar sýnir ekki eins slæmt ástand og ætla mætti vegna þessarar fyrir- spurnar. Bilun var í endur- varpsstöðinni á Bæjum við Isafjarðardjúp, (sem er hlekk- ur í endurvarpskeðjunni til Isa- fjarðarkaupstaðar), en hún hefur nú verið lagfærð og má því vona, að endurvarpið sé aft- ur komið í eðlilegt horf. Poppkorns-fréttaritara ekki á óvart, þótt hún hefði að geyma verk, sem teldust til þess bezta, sem fslenzkir tónlistarmenn hafa skapað. Að vfsu gaf frammistaða Change á hljóm- leikunum ekki mikið tilefni til að búast við góðu, en þó heyrðust af og til góðir sprcttir og eitt lagið var hrein perla. Það lag heitir „I believe". Það var reyndar eina lagið, sem var framreitt á boðlegan hátt; öll hin lögin minntu á vandaða hljómplötu, scm leikin er I slæmum hljómflutningstækj- um og er rispuð f þokkabót. Engin framhaldssaga cr án sökudólgs eða svarts sauðs, ekki einu sinni þessi, og það feilur í hlut Jóhanns Helgason- ar að taka á sig verulegan hluta ábyrgðarinnar. Hann var ekki vel fyrirkaliaður að þessu sinni; ástæðan er hans einka- mál, en ljóst er, að miklar tón- listargáfur hans og prýðileg söngrödd duga skammt, cf þessu heldur áfram. Change er ætlað það hlutverk að leika inn á hljómpiötur og koma fram endrum og eins á hljómleikum og skemmtunum. HÚSMÆÐRAKENNARA- SKÖLINN Sæunn Andrésdóttir, Borgar- holtsbraut 9, Kóp., spyr; Hvaða inntökuskilyrði eru * Húsmæðrakennaraskóla íslands? Hvaða réttindi veitir skólinn? Vigdís Jónsdóttir, skólastjóri, svarar: Skólinn tekur inn nýja nemendur annað hvert ár, næst haustið 1974. Nú liggur fyrir Alþingi stjórnarfrumvarp að nýjum lögum um skólann og verði þau samþykkt í vetur, breytast inntökuskilyrðin fr* þvf, sem nú er. Af þessari ástæðu tel ég heppilegra, væntanlegir nemendur snúi sér til skólans til að leita frekarí upplýsinga; annars gaeti skapazt misskilningur. Skólinn veitir kennara- réttindi í hússtjórnargreinum- Öcfað vcrða plöturnar mjög góðar; sem lagasmiðir cril Magnús og Jóhann þegar ' fremstu röð hérlendis. HiÖ dregur Poppkorn í efa, a" hljómsveitin verði vcruleg* góð á hljómleikum; vonandi af' sannar hún þetta þó — PopP" korn yrði allra manna ánæg*" ast. Hljómleikarnir voru í heil4" ina aðeins sæmilega vel heppnaðir og standa engan veg' inn undir sæmdarheitin" „Illjómleikar ársins". Dansk* hljómsveitin „Secret Oyster virðist mun líklegri til *" hljóta þann heiður. Hins vegae hafa Keflvfkingarnir í huga a" endurtaka hljómleika sína * næstunni, ef færi gcfst, t.d- * Austurbæj arbíói cða í Stapa, °& að öllum líkindum ættiHlí0,n'. an að verða ágæt þá, mun betr' en í Tónabæ. Enginn verður óbarinn biskup — haldið því áfram a® messa! Lokaatriðið: Ljónið og Bimð^ fallast f faðma! GuðmundU1, bóndi snýtir sér f rauða klú*" inn! Tjaldið fellur!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.