Morgunblaðið - 22.09.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.09.1973, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 22. SEPTEMRER 197» 17 Sýning Valtýs Péturssonar EFTIR fimm áxa hlé kveður Valtýr Pétursson sér hljóðs með viðamikilli einkasýnimgu í sýn- ittgarsölum Norræna hússins, þar sem hann sýnir 84 olíumál- verk, sem öl! munu máluð á sl. þremur árum. Það er allmikil breyting orðin á list Valtýs, frá Því að hanm sýndi síðast, en það var í Listamannaskálanum gamla. Samt gerir maður sér þess ekki ljósa grein fyrr en að vel athuguðu máli, því að Valtýr er stöðugt vakamdi við að sýna á samsýningum og með félögum sinum og þær breytingar, sem niest eru áberandi frá fyrri sýn- ingum koma þeim kuninuglega fyrir sjónir, er með sýningum fylgjast í höfuðborginni. Vaitýr kveðst sjálfur vera farinn að nálgast iandslagið í myndum sín um og víst er, að ýmis hughrif frá náttúrunni má keinna í mynd um hans, og á stöku stað greinir áhorfandimn jafnvel landslags- form á myndfletinum. Þetta kem Ur ekki á óvarf, þar eð uppistað- an í mörgum myndum á fyrri sýningum hans var hálfnatúral- istísk, mvndbyggingin gat þá eim att minnt á sólarlag eða sólar- upprás, þar sem hlutlægur hálf- hrimgur skar sig úr huglægu formi og myndaði togstreitu nailli tveggja óiikra myndrænna eiiginda. Þessara viðhorfa sér enn stað i nokkrum mynda hans á þessari sýnimgu, t. d. nr. 18 „Hafið" og nr. 24 „Blár máni“, en hér er um að ræða þróaðari myndir í formi og lit og er næst- um eftirsjá að þvi að listamaður- imm skyldi ekki staðfastlega haida þessum tilraunum til streitu, því að fyrrnefndar myndir gefa fyr- irheit um átakameiri og verð- mætari kmdvinninga. Á þessari sýningu heldur lista maðurinn frekar að sér höndun- um, hvað glimu við ólikar stíl- eigimdir snertir, hann leitast ein mitt þvert á móti við að ná sterk ari stílheild i formum, þegar þvi er að skipta. En annars mætti skilgreina þessa sýnimgu sem ferðalag í ríki litarims og lita- sambanda, því að það er einatt Hturinn sem ferðinnd virðist ráða og á stundum tekur jafn- vel ráðim af listamanninum þann ig að leiðir til tvísýns iitaspils. En listamaðurinn er, svo sem sýningin er mjög til vitnis um, næmur tilfinnimgamaður á liti og, svo sem ég hefi áður bent á að öðrum þræði rómantiker og stemningamálari o’g þetta allt ósjaldan nokkuð á kostnað hnit miðaðra forma. Hann á mjög létt með að mála og virðist ekki þraut vinna hverja mynd, þótt óneit- anlega vinni hann lengi i sömu hugmyndir, — en það er einmitt mikil hætta samfara þessum eig- itnleikum, og listamaðurinn fer ekki varhluta af þvi frekar mörg um öðrum, ýmsar myndir hans virka nokkuð laust unnar, en um leið eru aðrar, þar sem hann kaf ar djúpt og uppsker rikulega, svo sem i myndunum „Þrídrangar" (35), „Stórborgarkvöld“ (60) og „Ávaxtakarfa" (72) en það eru allt mjög litrænar myndir, sem 'lifa sinu eigin, sérstaka, dul- magnaða lifi, og hið sama má einnig segja um minnstu mynd- irnar á sýningunni „Leiksvið" (74) og „Flamengo" (75). Sér- stæð á sýningunni er myndin „Tassida" (31) og virkar stórum verðmætari i lit en myndin við hlið hennar, „Komposition" (32), þótt sú mynd sé í mun sterkari litum. 1 ætt við þá mynd eru einn ig myndimar „Grjót" (47) og „Urð“ (50), — en hér eru litirn- ir safaríkari og ólíkt meira í tengslum við móður jörð en margvísleg kortagerð í lands- lagsmálverkum. Af þeim myndum, sem eru hvað háværastar í lit, þótti mér myndin „Brim og eldur" einna áhrifaríkust og koma bezt til skila sem myndheiid. Valtýr hefur gert nokkuð af þvi undanfarið að viwna i sveiflu formum og 'leitast þar við að tengja þau myndfletinum í heild, sumar þessara mynda þóttu mér með albeztu myndum sýningarinnar, einkum þar sem hann gætir hófsemi í litameð- ferð og það er sennilega hér, sem hann er á nýrri braut og vil ég þar einkum nefna myndirn ar „Hringvegur" (14), „Klettur" (20) og „Fákur" (21). Þessi upptalning sýnir glöggt að á sýningunni kennir margra grasa, enda mun þetta stærsta sýning listamannsims til þessa, ekkert eitt þema er ríkjandi heldur virðist hér vera um tog- streitu að ræða milli hins eldra og ástríðu til endurnýjunar, en þeirrar ástríðu er ekki þörf að mínum dómi, því að allar breyt- ingar koma ósjálfrátt og rökrétt, og sé frumieiki fyrir hendi, kem ur harnn fram um síðir. Valtýr vili sækja fram sem málari, því ber sýniing þessi ljóst vitni, em situndum mætti hamn að skað- lausu fara sér hægar, og hann þarf hvorki að endunnýja sig né leiita djúpt i sinm mal að fyrri hugmyndum, þvi að hamm hefur flest það í höndum sér sem hanm þarf á að halda. Að lokum þakka ég þessum listamanni fyrir fjölþætta sýn- ingu og hvet sem flesta til að leggja leið sína í Norræna húsiff fyrir sunnudagskvöld, er sýning unni lýkur. ar fyrir þann, sem ekki var fædd ur á þeirri sömu tið, en þekkir hana eitthvað af spurn og lestri sagnfræðirita, endurmirmiinga og skáldsagna. Þó hún minmist þarna á margt fóiik, er eruga raun verulega mannlýsing að fimma í bök henrnar; alldr virðast hafa verið eiimhvern vegimm keimlíikiir, þegar hún nú lltur til baka. Bernskuleikir hemmiajr virðast h-afa verið í engu frábrugönir leikjum amnarra barna á sama tíma, og þeim hafa margir lýst. Sama máli gegnir um smáglett- ur þeirra, sys'tkinainna, þær eru tæpast söguefni til að festa á blað og lítilis viirði fyriir affra en þann, sem geymir það í hugskoti sinu. Að rekja svona endurminm- ingar sínar til birtingar á prenti er því fyrst og fremst að skemmta sjálfum sér. Hims vegar hefur Guffný haft erindi sem erfiffi að öðru ieyti: Hemimi hefur semsé tekizt að skilia frá sér vandaffri bók með hlið- sjón af stíl og máli, og hvað sem öðru liður, verður enginm maður að verri af að fytgja hennd eftdr á þessum grónu götum sins bjarta mimningal'ands. Og sumir kafflarniir í Bemnskudögum eru listiteiga vel skrifaðir, t. d. frá- sögnin „Að vaka yfir túnd,“ sem gæti sómt sér í hvaða barmales- bók, sem er. henmar — ef dasma skal af óial *kráðum endiuirminninigum Peirra — ólust upp við harð- “rák; mikið erfiði, en léliegt við- drværi; menntunarleysi; í eimu °rði sagt: örbirgð. Þvílíkum skuggum bregður vart fyrir i biinningum Guðnýjar. I endur- hiinnimg hennar sigrar jafnan góða — auðvitað, þvl alldr voru góðir og það, sem merki- "figra var: höfðu tiil hnifs og skeiöar. Það er nú svo. Arnniars er bókin réttnefnd: _>uðný segir frá bernsku siinmi yrst og fremst; frá þeim dög- Um, er húm roan allira fyrst eftir > : frá óvitaskap sínum; furðu , lrini andspsenis hinu óþekkta; e'kjum sínum; ennfremux frá °Ikimu á bernskuheiimil'i siniu; oreldrunum; Bjarna og Jakobi, tæðrum sínum, en þó mest frá ■marí bróður sínum, er seimma aið myndhöggvari, eins og r®ö£t er. Al'l't hefur fólk þetta Haukur Ingíbergsson- HLJOMPLÖTUR Kinar Ólafsson Þú vilt ganga þinn veg/ Sumar á sænum SG-hljómplötur Barnastjörnur eru ekki óþekktar i dægurtagatónlist- inni þótt stíkar stjörnur vilji oft brenna fljótt út. Frægasta dæmið er Robertino en mú eru það yngstu dremgirnir úr Osmond og Jackson fjöl- skylduntii sem halda merk- inu á loft. Bakterían virðiat hafa náð tiil Islands því nú er komin út plata með ungum dreng, Einari ólafssyni, þar sem hamn syngur tvö lög, anmað eftir sjálfan sig, en hitt lagið, Þú vilt gangia þinm veg, sömg hann í sjónvarpinu í vetur, eins og suma rámar e. t. v. i. Platan er þó haria mis- heppnuð. Söngur Einars er vitakraftlaus, og bliásararnir, sem aðstoða í titillaginu, eru beimiinis falskir iminbyrðis, auk þess sem textarnir eru ekki háfleygur skáldskapur. Hirns vegar er emigin ástæða fyrir Einar að fara að gráta út af þessu, þar sem fáir eru smiðir í fyrsta sinm. Grettir Björnsson EP, Stereo SG-hljómplötnr Þessi plata mun að ein- hverju leyti vera til komin vegna óska frá dansskóluin- um þar sem þau lög, sem hér eru flutt munu ekki hafa ver- ið til í viðumiandi útgáf- um á hljómplötu. Og hver eru þá þessi lög? Það eru Óli skans, Klappenade, Skó- smiðapolki og Svemsk mask- erade, en þessi lög munu öll vera mikið notvuð í barna- flokkum dansskólanna auk þess sem þau eru vinsæl með- al þeirra, sem dansa gömlu dansana. Grettir Björnssom á heiður skilið fyrir flutning simm á þessum lögum. Hann hefur útsett þau á snotram en þó e'mfaldan hátt eins og hæfir svo einföldum lögum, auk þess sem harmoniku- leikur hans er sérstaklega lipur og léttur, og er ég ekki í mlnnsta vafa um að þetta á eftir að verða sígild plata í framtíðinm. Erlendur Jónsson skrifar um BÓKMENNTIR LJÚFT og BLÍTT Guðný Jónsdóttir frá Galtafelli: bernskudagar. 120 bls. Helgafell. Rvík, 1973 SÍRA ÁRNI átti slíkar mimimnig- ®r úr Árnesþingi, að hanm nefndi þær Fagurt manmlíf, og : siaman- burði við fólkið þar sýndust hon- um Snæfel'limgar „vont fólk“. I þessari bók Guðnýjar firá Galta- felli er mammlífið þar eystra jafn- vel enin fegurra en hjá sira Árna. Eólkið hefur í raun og veru ver- Of gott ti'l að vera efni í sögu. í*að er allt með einum Mt; allt í bvít.u; dökkt er ekki tiil í fari þess. Ég er ekki að rengja frásögn Guðnýjar, öðru nær. Gott fólk er tll eins og vont, hvort tveggja er sjaldgæf t; en til er það. Guðný er orðin hálftíræð, nokk 'Ur aldur það. Flestir jafnaldrar verið gott og grandvart, jafnt til orðs og æðis, og má þvl nærri geta, að æsiefni fyrirfinnast ekki í þessiari bók. Þar gengur alltt í blíðu, en ekkert í stríðu. Og víst voru ytri skilyrði tii að lifa áhvggju liausu liffl á bernskuheim- ili Guðnýjar: efnahagur góður á þeirra tíma mælikvarða, trygg og trú og viljug hjú í heimdi'i, góðir nágranmar og — likasit til einnig nokkuð hagstæðir timar innan- lands og utan, miðað við það, sem verið hafði löngum áður. 1 Evrópu stóð þá yfir miikið fram- faraskeið, hér á lamdi var timi sjálfstæðisbaráttu og eihmig nokkurra framfara, þó hægar 'gengi en annars staðar. Og for- elidrar, sem styrktu son siinn til myndlistarnáms erlendis (að vísu með nokkurri tregðu, sam- kvæmt því sem Guðný lætur í veðri vaka), hafa ekki verið nein ir andlegir a u kvis-ar, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Vairt var þá hægt að hugsa sér, að slíkt og þvilíkt yrði neinum til ábata á lífsfeiðinni, það var fyrst og fremst menningarlegur munað ur sem hugsanlega mundi skila iitlum eða engum arði í pening- um. Guðný er svo heppin að telj- ast til þeirrar kynslóðar, sem lifði næstum allar framfarir, sem orðið hafa á íslamdi. Þegar hún fæðist, er landið enn ósnörtið að heita má, nú þotuöld; 1 raun og veru þúsund ára þróun á einmi mannsævi. Það má heiita sam- eigiintegt einkenni þessarar kyn- slóðar, sem er nú mikið til horf- in af sjónarsviðiimu, að hún lítur björtum auigum til uppruna slns og telur sig þrátt fyrir allt hafa fenigið haldgott vegamesti tíl l'ífs- ieiðar, sem hefur orðið tiibreyt- imgasamari en lífshlaup nokkurr- ar annarrar kynslóðar á ísiandi, siðan lamdnámsmemn stiigu hér á strönd. Þessi kynslóó hefur því frá afarmörgu að segja, hefur enda verið óspör að rekja endurminn- ingar sínar. En ekki fer ával'lt saman, hvað ævisö'guritari kaarir sig um að segja og lesemdur lang ar að vita. Guðný er ákaílega gætin í orðum og að minum dómi óþarflega hlédrægur rit- höfundur. I bók hemmar kemur naumast fram neitt nýtt, er bregði Ijósi yfíir bernskutíð henn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.