Morgunblaðið - 22.09.1973, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAEVIÐ — LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1973
Siguröur Vigfússon,
Akranesi ■
1 DAG er til moldar borirm, góð-
ur og gegn Akurraesingur, Siig-
urður Sveinn VigMsson, fyrrv.
kaupmaður, en hann lézt á
sjúkrahúsi Akraness, márnudag-
iinin 17. sept. sl. Fæddur var
Siigurður á Akranesi 28. ágúst
aldamótaárið, ag því nýlega 73
ára igamali Foreldrar hans voru
þau hjónin Gróa Sigurðardóttir
og Vigfús Magnússon, er bjuggu
á Austurvöllum á Akranesi.
Uragur að árum missti Sigurð-
ur föður sinn, en hann drukkn-
aði í aprílmánuði 1912, þegar
Kútter Svanurinn fórst og með
honum 14 menn, þar af helm-
- Minning
ingurinn Akurnesingar. Sigurð-
u.r varð þvi snemma að byrja
að vinna fyrir sér og létta undir
með móður sinni. Fór hann til
sjós strax og aldur og kraftar
leyfðu, svo sem títt var um Ak-
urnesiraga í þá daga.
Nokkru síðar sneri Sigurður
sér að verzlunarstörfum, bæði
fyrir sjálfan sig og aðra, og má
segja, að verziunarstörf hafi
verið hairas aðallífsstarf. Sigurð-
ur hóf fyrst verzluraairstörf hjá
hiraum góðkurma kaupmanni
Guðjóni Jónssyni, föður Elíasar
Guðjónssonar kaupmanins á
Staðarfelli, en hann rak sem
t
Móðir okkar og tengdamóðir,
STEINUNN VILHELMÍNA SIGURÐARDÓTTIR
frá Búðardal, Mjóuhlíð 10,
andaðist i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur 21. september.
Börn og tengdabörn.
t
JÓHANN S. BJARNASON,
trésmiður frá Patreksfirði,
andaðist 20. september.
Fyrir hönd ættingja,
Snorri Halldórsson.
t
Eiginmaður minn,
EGILL JÓNASSON,
frá Njarðvik,
andaðist í Landspítalanum þann 20. september.
Sigurbjörg Ögmundsdóttir.
t
Systir okkar,
MARGRÉT J. ÓLAFSDÓTTIR,
lézt að heimili sínu, Lindargötu 62, 11. þessa mánaðar.
Þökkum auðsýnda samúð.
Albert Ólafsson, Páll Ólafsson.
t
Sonur okkar,
Asgrímur karl stefAnsson,
sem lézt af slysförum hinn 1. jú.í sl., verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju, mánudaginn 24. september, kl. 3 síðdegis.
Asdis Jónsdóttir,
Stefán G. Jónsson.
t
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa,
HANNESAR GUÐJÓNSSONAR.
Dísarstöðum, Sandvíkurhreppi.
Asta Bjarnadóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Þökkum hjartanlega hlýhug og vináttu við and'lát og útför
GUÐBJARGAR GREIPSDÓTTUR
frá Felli.
Beztu þakkir færum við læknum og starfsfólki Landspítalans
og Vífilsstaða fyrir skilningsrrka hjúkrun og umönnun í lang-
varandi verkindum hennar.
Kristján Loftsson,
börn, tengdabörn og bamaböm.
kunnugt er verzlun á Akraraesl
af miklum dugnaði um langt
árabil.
Lengst af rak þó Sigurður
Vigfússon sina eigin verzlun,
t
Ofcför eig.'inmanns míns,
Kjartans Guðmundssonar,
kaupmanns,
Réttarholtsvegi 91,
fer fram rraánudagiiran 24.
september frá Fossvogskirkju
kl. 1:30.
Fyrir míina hönd, móður,
barna, tengdabarna og barna-
barna,
Sigríður Jónsdóttir.
t
Þökkum auðsýnda samúð og
viraarhug við aradlát og útför
Annaníasar Nygaard,
Skiilagötu 62.
Baldvina Halldórsdóttir,
Steinþór Nygaard.
t
Inrailegar þakkir fyrir aiuð-
sýrada samúð og hluttekniingu
við anÆiát og jarðarför fóst-
urmóður miranar,
Bjargar Sigurðardóttur
Thorgrímsen.
Guð bleasá ykkur öil.
Valborg Þórðardóttir.
t
FÆRÐAR ÞAKKIR
Með hrærðum hjörtum þökk-
um við alla þá hjálpfýsi,
samúð og viinarþel, sem okk-
ur var sýrat við hið svipílega
aradlát og jarðarför eirakajson-
ar okkar,
Jónasar,
b<inda á I,eysing,jastöðum.
Við þökkum þedm, sem lögðu
á sig ómælit etrfiðS við leitiraa
að horaum og félaga hairas,
Ara Hermanínssynd — þeim,
sem •uminu að björgura heyja
hans í hús — þekn, sem að-
stoðuðu við jarðarför, fyligdu
honum til moldar og færðu
blóm eða krarasa — þeim,
sem seradu sam ú ðarskeyti,
miraniragarspjöld eða eiraka-
bréf og þeim, sem hatfa heim-
9Ófct okkur og veitt okkur
sityrk i sorgiirani.
Engdin orð fá tjáð hug okkar
aillan.
Guð blessd ykkur öli og laumi
veglyradd ykkar.
Oktavía -lónasdóttir,
Halidór -lónsson.
sem var um tíma, ein stærsta
verzlun á Akramesi.
Haran bygigði, ásamt bróður
sínum Daníel, verzlunarhúsið að
Skólabraut 2, sem m.ú er Bóka-
verzlun Andresar Níelssonar. —
Þar ráku þeir bræður verzlun
undir nafnirau „Bræðraborg“.
Á þeim árum höfðu þeir
bræður eiranig útgerð með hönd-
um, -— gerðu út tvo iímuveiðara,
sem þeir áttu, ásamt mági
Sigurðar Kristófer Eggertssyni,
sem var góðkunnur skipstjóri
og aflamaður. Síðustu árin var
Sigurður starfsmaður Sildar- og
fiskimjölsverksmiðju Akraness,
sem löggiitur vigtarmiaður.
Sigúrður Vigfússon er ei.nn
þe'rra aldamótamanraa, sem hafa
séð tímana tvenna og tekið
virkan þátt í að byggja upp og
breyta Akranesi úr fámeranu
sjávarþorpi í myndarlegt bæjar-
félag, sem er traustur liður í
þeirri allsherjar uppbyggimgu
íslenzku þjóðarinnar, sem á
undahförHum áratugum héfur
átt sér stað.
Á sviði félagsmála bæjarfé-
lagsiras var Sigurður Vigfússon
alla tíð virkur þátttakaind:,
enda var hressileg lund hans og
atorka vel til þess fallin að
njóta sím í hvers konar góðum
félagsskap. Hann var á yngri
árum ágætur iþróttamaður og
hlaut þá verðlaun fyrir ýmis
afrek í frjálsum íþróttum.
Ég, sem þessar línur rita, átti
þvi láni að fagna, að eiga laragt
samstarf með Sigurði að ýms-
um félagsmálum. Á ég í þvi
sambandi margra ánægjustunda
að mimnast, sem koma nú upp í
hugann, hver af annarri, þegar
ég að leiðarlokum kveð þemnan
ágæta vin minn.
Kvæntur var Sigurður Jón-
ínu Eggertsdóttur, , Böðvarsson-
ar frá Hafnarfirði, hinni miestu
heiðurskorau, sem ætíð hefur
staðið við hlið rraarans síns, sem
traustur iífsförunautur. Veit ég,
að hann taldi það sitt mesta
gæfuspor í líflrau, þegar þau
Jónina stofnuðu sitt eigið heim-
ili.
Þau Sigurður og Jóraína eign-
uðust 7 böm, sem öll lifa föður
sinn. Nanna, sem gift er Svérre
t
Alúðar þakkir tiil allra, sem
heiðruðu mimnimgu
Gísla Benediktssonar.
Fyrir hönd vandamanna,
Þorb.jörg Steinólfsdóttir.
Valtýssymi lyfsala, Anna gift
séra Leó Júliussyni, Vigfús
ókvæntur, Egigert kværatur
Eygló Óladóttur, Þorvaidur
kværatur Guðrúnu Magnúsdótt-
ur, Guðmundur kværatur Helgu
Höskuldsdóttur og Sigurðúr
kvæntur Regíinu Ólafisdóttur.
Á heim li Sigurðar og Jónínu
var ávallt gott að koma. Þar
mætti maður þeirri hlýju og vin-
semd, sem auðkennt hefur alla
góða, íslenzka gestrisnd, erada
voru þau bæði samhent og
rausnarleg.
Að endingu kveð ég svo þenn-
an góða vin, með þökk fyrir lið-
im ár, árna honum Guðsblessun-
ar á nýjum brautum. Votta Jón-
ínu konu hans, bömutn og öðru
venzlafólki, imnilega samúð frá
mér, konu minni og öðru Grund-
arfóiki.
Jón Árnason.
FYRIR 23 árum kom ég fyrst
til Akraness og gerðist hér keran-
ari. Ég var þá einhleypur og öll-
um ókunnur í þessum nýju heim
kynraum. Sigurður Vigfússon var
þá 1 fræðsluráði, og tók haran að
sér að útvega mér samastað, en
jafnframt opnaði hamn mér heim
ili sitt, svo að ég gat geragið þar
út og inn sem heimamaður.
Mér er það minnisstætt, hve
notaleg þessi fyrstu kynni urðu
við hina stóru fjölskyldu að
Deildartúrai 6, meðam ég var að
byrja að festa rætur í þessum
nýjum heimkynnum.
Sigurður Viigfússon var mikill
félagsmaður. Hann var virkur
og ágætur félagi í Karlakórnum
Svönum, meðan hann starfaði,
og hann hafði gaman af söng oig
tóralist. Hann tók og þátt i mörg
um fleiri félögum, en mest varð
samvirana okkar í Frímúrara-
reglunni, en þar gerðist hann fé-
lagi árið 1932. Átti hann drjúgan
þátt í að byggja upp þá starf-
semi hér á Akranesi.
Sigurður var höfðinglegur per-
sónuleiki, og haran var léttur í
lurad. Haran var allvel hagmælt-
ur, og létti það oft skap manna
við ýmis tækifæri, er hanra skaut
fram visum sínum.
Mig grunaði ekki, er við fór-
um vestur á Isafjörð í sumar,
Akursbræður, og þau voru með,
Jóraína og Siigurður, að það yrði
lok góðra funda okkar. En ,,eng-
inn veit sína æviraa fyrr en öll
er“, og nú er Sigurður Vigfús-
sora kvaddur af mörgum vinuin.
Ég skrifa ekki þessar linur til
að rekja ævi Sigurðar, þvi að það
munu sjálfsagt aðrir gera, en
mig langar til að flytja honum
þakkir að leiðarlokum fyrir
margra ára vináttu, ög ég vil
flytja Jónínu og öllum öðrum að
standendum haras samúðarkveðj-
ur, og bið guð að blessa þau öll.
Þorvaldur Þorvaldsson.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS
Áskriftarskírteini
fyrir starfsárið 1973/74 óskast sótt hið allra fyrsta.
Áskrifendur frá fyrra ári eiga rétt á endurnýjun,
en verða að tilkynna endurnýjun strax eða í síð-
asta lagi fyrir 25. september.
Sala fer fram á Laugavegi 3, 3. hæð, sími 22260.
Fyrstu tónleikarnir verða haldnir 4. okt. kl. 20:30.
Tilkynning
fil bifreiðaeigenda
Frestur til að sækja um endurgreiðslu gjalda af
bifreiðum, sem teknar hafa verið af skrá hluta úr
árinu 1972, rennur út 30. þ.m. Fyrir þann tíma þarf
því að sanna rétt til endurgreiðslu gjaldanna fyrir
innheimtumainni ríkissjóðs með greiðslukvittun og
vottorði bifreiðaeftirlits, ella fellur hann niður skv.
1. mgr. 91. gr. laga nr. 80/1973.
FJÁRMÁLARAÐUNEYTIÐ,
20. september 1973.