Morgunblaðið - 22.09.1973, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1973
KÚAVOGSAPÓTEK Opíö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga tii kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. SKATTAR Vi'lt þú lækka skattana-. Ef svo er, sendu þá 300 kir. í pósthólf 261 merkt Skattar og þér fáið svar um hæl.
SUNBEAM HUNTER ’70 til söliu, sjáffskiptur, vél 80 hö, afltiemlar. Ekiran 41.000 km. Tækifærlsverð. Uppl. í síma 84963. TIL SÖLU dökk vestisföt og stakur jakki Fítið nr. og buxur og beltis- frakki á ungliing. Svefnsóft til sölu á sama stað. Stóragenði 18, 3. hæð, t. h.
18 ÁRA PILTUR óskar eftir herb., frelzt I eða nálaegt Laugameshverfi. TW- boð sendist blaðinu merkt 570 fyrir 25. þ. m. TIL LEIGU er 2ja hæð ítoúða'rhiús á Norð- anverðu SnæfeFtertesi. Inraifa'l- ið í feigu er bítekúr. Nánari uppl. I síma 8701, Gnundar- firði.
STÚLKA ÓSKAR efrnr atvi'n'nu hfuta úr degi. Er vön afgreiðslúistörfum. Til- boð send'ist blaðinu fyrir 25. þ. m. merkt Atvirana 569. 2JA—3JA HERB. fbúfl óskast ti( leilgu strax. Fyrir- framgreiðsla. Uppt. 1 síma 36220.
TRÉSMIÐIR ÓSKAST Mikil vinna, góð verk, Oti- og iionivimnia. Símí 82923. TIL SÖLU Peysuföt nr. 44 úr Sifki'kræði, eru tif sö5u. Á sama stað er fslenzki búni'ngurinra tekiran tl sauma. Uppi. f síma 33483.
STEYPUHRÆRIVÉL HESTHÚS í VfÐIDAL
Steypuhrærivél 1—2ja poka óskast. Má vera ógangfær. Sími 92-2310. Tiil teigu 4—6 hesta hesthús í Víðidal. Uppl. í síma 86126.
KEFLAVfK ÓSKAST TIL KAUPS
Regfusamur bílstjór* óskast á ileiguMI 1 Keflavíik. Upplýs- ilngar 1 síma 92-2286. 3>a herto. rbúð með sem miranistiri útborgu.i óskast. — Upplýsingar 1 síma 23293.
VOLKSWAGEN '71 Tif sölo á hagkvæmu verði ef Sc.míð er strax. Uppl. í síma 13972. HAFNARFJÖRÐUR Óskum eftir að taka fbúð á teigu 3ja—5 herto.- I eitt ár, hetet í Vestunbænum. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. f síma 52730.
VOLKSWAGEN ÁRG. 1971 SAXOFONKENNSLA
Vel rrveð farinn Voitewageo 1302 áng. '71 trl sötu. Upp>l. f síma 82775. Rúnar Georgsson. Leifsgata 15, rishæð.
RÁÐSKONA ÓSKAST á fámennt sveitafieimifi' Suinn aralands. Má hafa barn. Nýtt hús og öl'l þægiindi. Uppi. í síma 15734 og 32902. BARNLAUST PAR óskar eftir 1—2ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 17974.
TAKIÐ EFTIR Regtuisamur, vairiiur matsveiinn óskar eftir plássi á síldar- eða troW'bát sem fer síðar á loðnuveiðar. Uppl. í síma 43207. BÍLL TIL SÖLU Mockwich, árg. '70 til sölu. Mjög góöur bílt. Uppl. í síma 31263 á lauigardag og sunnu- dag.
TIL SOLU FRA nausti
Saáb fól'tebifreið, árg. 1965. Uppl. í síma 14770 milti ki. 3—5. Stú’kur óskast strax. Vakta- virana. Uppl. í síma 17758. Veitingarhúsið Nauist.
BODDÝ-HLUTIR Höfu-m ódýrar hurðir, bretti, húdd, skottlok og rúð'ur á ftestar gerðir e'drt bífa. Opið til kí. 5 í dag. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sí'mi 11397 TIL LEIGU nýleg og ve|i með fa,ri r. 4ra herb. íbúð í einbýlishúsi í Y-Njarðv. Lei'gusaimn. frá 1. nóv. í 1 ár. TiWboð er greiini fjöísk. stærð, fyrirframgr. og fF. sendist Mbl. merkt 571.
BfLAVARAHLUTIR Varablutir í Cortirau, Benz 220 ’62 og eldrii, Taurvu'S 17 M ’62, Opel '60—’65 og flest- aliar aðrar gei-ð'ir e'dni bíla. Oplð ti'l kt. 5 í dag. Bí'lapartasa'an, Höfðat'úm.i 10, símf 11397. SKÓLASTÚLKUR - HÚSMÆÐUR Barnagæzla óskasit fyrir 8 mán. dreng frá kl. 9—1, firhim daga vikuininar í Nonður mýri. Eiranig æski'legt að hægt sé að sækja 3ja ára drenig á leikskó'a kl. 12. — Uppl. í síma 24678.
Bezt ú auglýsa í Morgunblalinu |
í dag er laugardagurinn 22. september, 265. dagur árslns 1973.
Eftir lifa 100 dagar. Ardegisháflæði i Reykjavik er kl. 02.31.
Maðurinn getur ekld skilið til fulis alit Guðs verk, það verk, sem
gjörist undir sólinni, því að hversu mjög, sem maðurinn gerir sér
far um að leita, fær hann þó ekki skiiið það til fuils, og enda þótt
speldngurinn hyggist að þekkja það, þá fær hann eigi skilið það til
fulls. (Prédikarinn 8.17.)
Asgrimssafn,
Bergstaðastræti 74, er opið á
aunnudögum, þriðjudögum og
fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að-
gangur ókeypis.
Listasafn Elnars Jónssonar er
opið alla sunnudaga kl. 13.30—16.
Opið á öðrum tlmum skólum og
ferðafólki. Sími 16406.
N áttúrugripasaf nið
Hverfisgötu 115
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
augardaga og sunnudaga KL
13.30—16.
Árbæjarsafn esr opið aila daga
frá kl. 14—16, rnema mánudaga.
Einiungús Áxbær, kárkjam og
skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið
10 frá Hlemml).
Læknastofur
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
iæknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans simi 21230.
Almennar upplýsingar uni
lækna og lyfjabúðaþjónustu t
Reykjavik eru gefnar I slm-
svara 18888.
Messur á morgun
Breiðholtsprestakail
Messa í DómMrkjunni ki. 11.
Altarisganiga. Séra Lárus Hall
dórsson.
Kópavogskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þor-
bergur Kristjánsison.
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa kl. 14. (Kirkjudagur-
inn) Séria Emil Björnsson.
Selfosskirkja
Messa kl. 10.30. Séra Sigiurður
Sigurðsson.
Dómkirkja Krists konungs
í Landakoti
‘Lágmessa kl. 8 f.h. Hámessa
kl. 10.30 f.h. Hámessia kl. 14.
Háteigskirkja
Lesmessa M. 10. Séra Am-
grimiur Jónsson. Messa M. 14.
Séra Jón Þorvarðsson.
Dómkirkjan
Messa M. 11. Séra Lárus Ha'll-
dórsson.
Hvalsneskirkja
Messa M. 14. Séra Guðmund-
ur Gu ð mundsson.
Ásprestakall
Messa M. 14 í Laugames-
kirkju. Séra Grímur Grims-
son.
Fríkirkjan Reykjavík
Messa kl. 14. Séra Þorsteinn
Björrasson.
Gaulverjabæjarkirkja
Guðsþjórausta kl. 14. Sókiraar-
prestur.
Bessastaðakirkja
Messa kl. 14. Séra Garðar Þor
steinsson.
Hafnarfjarðarkirkja
Barraaiguðsþjón'us'ta kl. 11.
Séra Garðar Þorsteiirasson.
Nesldrkja
Messað kl. 11. F'ermiragarbam
Ragnar Grímur Bjacrraason,
Vegamótum við Nesveg. Séra
Frank M. Halldórsson.
Filadelfía Reykjavik
Safnaðarguðsiþjónusta kl. 14.
Almenn guðsþjónusta M. 20.
Fíladeifía SeUossi
Almeran iguðsþjónusta M. 16.
30.
Fíladelfía Kirkjulækjarkoti
Almenn guðsþjónusta kl.
20.30.
Reynivallaprestakall
Messað í Saurbæ M. 14. Sókn-
arpresitur.
Hallgr í mski rkj a
Guðsþjónuista M. 11. Ræðu-
efni: Er nokkuð að þakka. Dr.
Jakob Jónsson.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10. Séra
Magnús Guðm'undisson.
Laugameskirkja
Messa kl. 11. Séra Garðar
SvavaTsson.
Arbæjarprestakall
Guðsþjón'usta i Bústaðakirkju
kl. 11. Séra Guðmundur Þor-
steimsson.
Grensássókn
Guðsþjónusta verður I safnað-
arheimiliinu kl. 11. Séra Jóraas
Gislasora.
Fríkirkjan Hafnarfirði
Messa M. 14. Séra Guðmundur
Óskar Ólafssom.
Kirkjuvogskirkja Höfnum
Messa kl. 14. Séra Jón Ámi
Sigurðsson.
Bústaðakirkja
Guðsþjónusta kl. 14. Séra Ólaf
ut Skúlason.
Langhoitsprestakall
Barnasamköma kl. 10.30. Guðs
þjónusta M. 14. Séra Árelius
Níel'sson.
Garðakirkja
Guðsþjónusta M. 11. Séra
Braigi Friðritosson.
Ytri-Njarðvíkursókn
Messa í Stapa (li'tla sal) kl.
14. Séra Bjöm Jónssom,
Innri-Njarðvíkurkirkja
Barraaguðsþjónusta M. 11.
Séra Björn Jónsson.
FYRIR 50 ÁRUM
í MORGUNBLAÐINU
60 ára er í dag Leó Iragvars-
soon, frá Neðra-Dal, V-Eyjafjöll-
um, nú tii heimilis að Kópavogs-
braut 81. Haran verður að heim-
ain I dia-g.
í daig verða gefin sarraan í
hjónaband í Bústaðakirkju, af
séra Ólafi Skúlasymi, Halldára
Teitsdóttir og Jómas Hairaldsson.
Heimi'li ungu hjómamna er að
Mávahlið 12, Rvík.
1 dag verða gefiin samara í hjóna
band í Dómkirkjuirani, María Ingi
marsdóttir, Alfheiimum 34 og
Gísli Ámi Eggertssom, KJepps-
vegi 78. Heimiii þeirra verður
að Langholtsvegi 136, Rvík.
Þarun 7.7. voru gefin saman í
Þjngvaliakirkju, ungfrú Jónlna
Eiríksdóttir og hr. Guðlaugur
Óskarsson, af föður brúðarinmar
sr. Eiríki J. Ejríkssymi. Heimili
þeirra verður að Blönduhlið 2,
Rvik.
Ljósm.st. Gunnars Ingiimarss.
Þann 11.8. voru gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjummi af sr.
Eimari Guðnasyni frá Reykholti,
ungfrú Regula Brew og hr. Jón
Kjartainsson. Heimiili þeirra verð
ur fyrst um siinn að Garðaistræti
39.
Ljósm.st. Guranars Iragimarss.
Larsen-Ledet
flytur fyrírlestur í Nýja Bíó í
kvöld kl. 7% e.h. stundvíslega
uim:
Kemst áfengisbann á um heim
allan
Aðigöngumiðar á 1 krónu, fást í
bókaverslun Siigf. Eymumdssonaf
og við Iin.nigamgiinm.
(Mbl. 22. sept. 1923).
iiiuiuuiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiniiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiuiiiuuiiiuiiiuuiuiiuiiiiiiiiuiiiiiniil
SJÍNÆST bezti, ..
llllHllllIlfllilllliilllllllilllfllllllilB
Ó, herra sáifræði'ngur, þér verðið að hjálpa mannimum mínurn-
Hann heldur að hann sé hestur.
— Já, auðvitað reyni ég að hjálpa honum. En það verður dýrt-
— Það gerir ekkert til. Hainn hefur þegar umiraið fjórar kapP"
neiðar.