Morgunblaðið - 22.09.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.09.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLA£>IÐ — LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 1973 Minningarsýning um Jón B. Jónas- son í Myndlistarskólanum MYNDI.ISTARSKÓLINN í K«>yk,javík opnai í dag, laugar- dag, minninfrarsýning:u um Jón B. Jónasson, listmálara, en hann lé'/t 4. ágúst í fyrra. Jón var einn »f stofnendum M.vndlistarskól- ans og var fulltrúi skólans og átti sa;ti í sýningarnefndum. Jóm B. Jómasson hóf nám í teikninigu í kvö'dsikóla Muggs á un.gling'sáruimjm og síðar i teákniskóla Finins Jónssonar og Jóhanns Briem. Á sama táma var hamm við náim í máiaraiðn. Hanrn stumcia0.i ei.nn'ig nám í Múnchen í eitt ár. Jón var eimm af S'tofnemdium Frist undamái'ara'.skólans i Rvík, og var i srtjórm hans frá byrjom. Árið 1948 var sikóilimin gerður að sjálfse'gnars'tafm’in og fékk mafnið Mymd.listarskóiiinn i Reykjiaivík. Á þeiim tiimaimótium hurfu nokkrir af sitofnemdxim skólans úr sitarfi, en nokknr héidu hópiinn og var Jóm þar í brod.di fylikjngar. Jón var elinn af frumkvöðl- mm útisýningarinnar á Skóla- vörðuholti o-g áitrt-i aetíð sseti í sým'migamefmd. Jóm var kosinm formaður sýiningamef'mdair til að undirbúa sýningarnar „Lnst um laindið“ með samvimnu við Menmtamálaráð, þá fynstu í Vest mamnaeyjum 1972. Ra.gmar Kjartamsisom, mynd- höggv-ari, sag'ði bCiaðiinu að á sýn- ingunni í Mymdilisitarskólanum vœru myndiir efitir Jón, sem spönmiuðu yifir 30 ára timiaibil, afflis 12 högigmyndir og 19 málverk, auik fjölda teikn'm.ga. — Jón stúderaði myndlist alvar- lega og breytitá öft um stíl, sagði Ragniar. — Með þvi að ha.lda þessa sýmimgu vill skól- imm heiðra mimmlirDgu Jóns og sýna honum þakklæti fyrir gott stairf í þágu skó'lans. Hann átti LEIÐRÉTTING >AU mistök urðu í frétt Morgun blaðsins í gær um olíumöl á níu ba-i Austfjarða, að ramgt var far íð' með föðumafn heimildar- manns blaðsins. Hamn heitir Amdrés Svanbjörnsspn, en ekki Andrésson. Eins var ekki farið rétt með heiti verkfræðistofunn- ar, sem yfirumsjón hefur haft með hönnun framkvæmdanna. Verkfræðistofan Hönnun nefnist hún en ekki Virkir, eims og fram kom í fréttinmi. Viðkomandi eru beðnir afsökumar á þessum mis- tökuim. - Ulf Gudmundsen Framli. af bls. 11 Ljóð eftir Ulf Gudmundsen hafa birzt í safnritum, svo sem Lyre og slagtp.j (1969), Vir bor i Danmark (1969) Den nye danske poesikatalog- en (Osló, 1971), En samling (1973) og einmig í kennslu- bókum í dönskum samtíma- bókmenntum. Ljóð hans hafa verið þýdd á ensku, sænsku, norsku, og nokkur þeirra hef ur Nína Björk Árnadóttir þýtt á ísienzku. Ulí Gudmundsen hefur not- ið styrks frá Li'stasjóði danska rtkiskns og Dansk-norska sam starfssjóðnum, hann hlaut styrk Norræna félagsins danska til mennimgargagnrýn enda 1967, og í fyrra veitti Dtunska rithöfundafélagið hon um ljóðlistarverðlaun kemnd við Huldu Lútken. Frá sýningunni í Myndlist arskólanum í Reykjavik. (Ljósm.: Sv. í>orm.) milkinn þált í t llveru skóflans og var me.glm driffjöður hams fyrstu og erfiðustu árim. Jón lézt 62 ára að aildri, en hanin fæddiist 1910. Liistasafnijð á Norðfirði og Listasafn Alþýðu- saimibayndsiins í Danmörku eiga höggmyndiir eftir hamn, og einn- ig eru mairgar i einkaeiign. Þá er eimmig höggmymd eftir Jóm fyrir framam hús Bæjarútgerð- arimmar. Meirihliu'ti myndamnía, sem eru á mimininigarsýningumn'i eru til sölu og er sým'ingim opim dag- lega frá kl. 2—10 tili 30. þ. m. — Svíþjód Framh. af bls. 16 því að fella stjórn jafnaðar- manna og mynda borgaralega stjórn. Jafnaðarmenn hafa i öllum kosningum frá striðslokum hrætt kjósendur með v.hægri- grýlunni“. Þeir hafa haldið þvi fram að borgaraleg stjórm yrði að mestu undir áhrifum hins ihaldssama Hægri flokks. Afleiðingin yrði svo að gráf- ið yrði undan velferðarríkinu og að hlutleysi landsins í ut- anríkisimálum aflegðist. Þá ógraaði sigur borgaraflokk- anna bamastyrk, ellilifeyri, sjúkrastyrk og öryrkjaistyrk. Svona áróðri var mjög haldið uppi á vimmustöðum og i sam tölum manna á milli. „Hægri- grýlan“ hefur þó ekki getað verið jafn ógnandi og áður, þar eð Hægri flokkurinn hef- úr lýst sig fylgjandi stefnu- skrá hinma flokkanna tveggja. Það kanm að hljóma e'nkenmi- lega fyrir islenzkan lesanda, að þessi „hægrigrýla“ hefur gengt stóru hlutverki í sænsku kosninigabaráttunni, en það stafar af því, að Hægri flokkuriinn hefur verið tals- vert í'háldssamari flokkur em Sjálfstæðisflokkurinn er hér á Islamdi og hefur aldrei ver- ið i ríkisstjórn. Hann hefur því en,gan beinan þátt átt i uppbyggingu velferðarrikis- ins. Að öllu athuguðu benti flest till að borgaraflokkarnir hefðu átt góðan möguleika á * að steypa stjóm Palmes. Þó þorði næstum enginin að ákveða sigur til handa borg- araflokkunum fyrirfram. Af langri reynslu vita menn ,að jafnaðarmenn hafa mannmarga og fjárstefika kosningavél. Um vimsældir leiðtogamna er það að segja, að Tage Erlander, fyrrverandi forsætisráðherra, ag Gunnar Stráng, fjármálaráðherra voru báðir fylgnir og leiknir ræðumenn. Olof Palme er ekki nærri því jafn vinsæll, em næstum því jafn leik.inn í vitsmunalegri ræðumennsku. Sú hætta var einnig fyrir henidi að hinn stöðugi áróður stjórnamndstöðunnar um at- vin.nuleysi kynmi að koma hemni sjálfri 1 koll, þar eð at- vimnulífið hefur frá gamalli tið verið höfuðbaráttumál jafn aðarmanma. Himir óvemju- mörgu ungu kjósendur voru einnig óþekkt stærð flokkslega séð. Vitað er að vinstri flokk- ar eiga meiri stuðning hjá æskulýðnum en hjá öðrum kjósemdum almenmt, og stafar það meðfram af hinni miklu og stöðugu pólitisku innræt- ingu í æskulýðsdagskrám ein- okunarfyrirtækteins Sveriges Radio. Síðast en ekki sizt jókst ó- vissan í kosninguinum vegna bankaránsins í Stokkhólmi og láts konun'gsins.-Það eina setn vitað var með vissu var að kosningarnar myndu verða ó- trúlega tvísýnar og spennandi, og að stjórnarandstaðan átti nú betri möguleika en nokkru sinni fyrr. Skoðanakönnun tveimur dögum fyrir kosning- arnar sýndi að hlutfallið milli borgaraflokkanna og sósiai- istaflokkanna, — jafnaðar- manna og Kommúnistaflokks- fais var hníf jafrnt. — Kaupkröfur Framh. af bls. 2 bandalagið, er nauðsynlegt að -gæta þess hvað framteiðslui-ðn- aðinn snertir, að reksturskostnað urinn aukiist aidrei hraðar en framleiðni. , 4. Vitað er, að mörg verzlunar- og þjónustufyrirtæki eiga við rekstrarörðugleika að etja, þar sem þau hafa þurft að taka á sig miklar launa- og kostnaðar- hækkanir auk vinnutímastytting ar á undanfömum tveimur ár- um, án þess að tekjur þeirra hafi aukizt að sama skapi, ein þar er ekki sízt um að kenna óraunhæfum verðlagsákvæðum. Með tilliti til, ofangreindra staðreynda vili stjórn Vinnuveit endasambands íslands leggja á- herzlu á að vernda þann kaup- mátt, sem þegar hefur fengizt og varar við óraunhæfiim kaup- kröfum, sem hljóta að stefma at vininuveg'Um landsmanna inn á óheillavænlega þraut. Til st'uðmings þessu vi-ll fund- urinn benda á að nú þegar er mjög míkil óvissa um þróun fiskstofna á fslandsmiðum, þrátt fyrir baráttu okkar um yf- irráð yfir eigin fiskimiðum. Sú óvissa magnast þar sem nær ó- hugsandi er að gera ráð fyrir, að útflutningsverð á sjávarafurð um hækki í jafn ríkum mæli og átt hefur sér stað á þessu ári. Auk þess liggur fyrir, að mauð- synleg fjárfestimg vegna hrað- frystiiðnaðarins mun nema 3,5 miilljörðum króna á næstU'4—5 árum. Fyrirsjáanlegt er að töluverðs hiuta af því fjármagnii sem á- ætiað er trl endurbyggingar frystihúsa, veirður að afla með aukinni eiginfjármyndun. Þess- ar framkvæmdir miða ekki bein líini'S að fraimleiðsl’ú eða tekju- auka, heidur eru skilyrði þess að hægt sé að halda framle ðsl- unni áfram. Ennfremur á sér I stað stórfelld auknirig og endur- Inýjun á togaraf'ota landsmanna, sem mun kosta um 5—6 mJijarða | króna, en mestur hluti þessa f jár ! magns hefur verið tekinn að í láni erlendis til skamm-s tíma. Framleiðsluiðnaðurinn á i sá- aukinni samkeppni við erienda keppinauta vegna miinnkandi toilverndar, sem er afleiðing aí i-nnjgöngunini í EFTA og við- skiptasamnings við EBE. Sá að- lögunartími, sem iðnaðinum var ætiaður hefur ekki nýtzt sem skyldi vegna aðgerðarleysis st j óm valda. Útf 1 u tn ingsiðin a ður- inn, sem reynt hefur verið að efla á undanfömum árum, hef- ur verið rekinn með verulegum hal'la á þessu ári og afkoma þess iðnaðar, sem framleiðlr fyrir heimamarkað, hefur versnað mjög á árinu. Vinnuventendasamband Is- Iamds mun áður en iangt um lið ur setja fram óskir um breyting ar á gildandi kjarasammin-grum." A ráðstefiniu Vlnnuveitenda- sambandsins, sem ályktun þessa gerði sat stjórm og trúnaðar- mannaráð sambandsins ásamt nokkrum fulltrúum utan af land . 1 sambandi við 2. máte- grein, tölusetta á ályktuninni sagði Jón H. Bergs, formaður Vl, að 2. taxti Dagsbrúmar, sem að mestu leyti roun notaður t.d. í fiskvinnu, hefði hækfcað um 32% á tímabilúnu, en hækkun vegna kaupgjaidsvásitölu hefði numið 30,2% og þamnig hefði iaunakostnaðurinn aukizt um 60 tii 70%. A blaðamanmafundiTiium kom fram, að allengi hefur verið starfandi samstarfsnefmd Vinnu- veitemdasambandsin'S og Alþýðu- sam'bamdsins og hafa þar m.a. verið ræddar þreytingar á gild- andi vísitölukerfi. Kom fram að VI hefur ávall't óskað breytinga á vísitölukerfinu, sem stjómar- mienin Ví íöidu „meinigaMiað og verðbólguhvetjandi". Bjóst stjóm Vl jafnvel vlð að ein- hverra breytinga'ýrði að vænta á visitölukerf nu við gerð næstu kjarasarnnínga. Þá hefur sam- starfsnefndin einnig rætt um ný vinnubrögð og skipan við gerð nýrra heildarkjarasiamnmga og hefur verið skipuð sérstök undir jnefnd til að fjalla um það mál. | Sögðust stjórnarmenn VÍ hafa orðið var r vlð meðal forráða- | manna ASÍ að þar væri óskað 'eftir því að ekki yrði um jafin j mikla miðstjórnarsamninga að ræða oig verið hefði — heidur yrði frekar um það að ræða að féla.gasamtök úti á landi stæðu aðsamn i'ng'agerð. Þá voru á blaðamanmafundin- urn rædd ýmis vandamál hinna ýmsu atv nnugreina. Af háifu Vinnuveitenidasambandsins sátu fundinn: Jón H. Bergs, formað- ur, Ólafur Jónsson, fram- kvæmdastjóri, Gúnnar Guðjóns- son, Gunnar J. Friðriksson, Hjörtur Hjartarson, Kristján Ragnarsson og Davið Schevifig Thorsteinsson, auk nagfræðings Vinnuveitendasambandsins, Björns Bjamasonar. Gísli ásamt einni mynda sinna. Ljóstm.: Sv. Þorm. Opnar syningu áttræður GÍSLI Einarsson, listmálari, nú búsettur í Keflavík, opnar fyrstu málverkasýningu sína í Iðnaðar- mannahúsinu í Keflavík á föstu- daginn. Gísli verður áttræður á mánudaginn, og m.vndirnar, sem hann sýnir eru allar málaðar á síðustu tveimur árum. AIIs eru um 30 olíiimyndir á sýningunni en þar af eru 14 seldar. Gísii hefur aldrei lært list- málun, en byrjaði að mála fyrst fyrir 40 árum í frístnnd- um. Hann hefur gegnt ýmiss konar störfum um ævina, m. a. verið sjómaður og unnið hjá Hitaveitu Reykjavíkur, en nú síðustu árin heftir hann cin- göngu beitt sér að listmálun. Sýningin í Iðnaðarmannahús- inu verður opin fram á márm- dag. — Kirkjudagur Framh. af bls. 11 að regluM^a i Kirkju Óháða safn aðarins, aðra hvora helgi, og haft þar aðrar kirkjulegar athafnir. Blessun og ánægja hefur fyligt öllu þessu samstarfi, þvi að þröngt mega sáttir sitja, og skulu Vestmannaeyingar, og all- ir aðrir, boðnir velkomnir tii þátt töku í kirkjudegi vorum á sunnu daiginn, svo og ætíð ti'l alls sam- starfs í kirkjunni. Fyrirfram færi ég öllum sókn- arbörnum mínum, sem starfa fyr ir kirkjudagLnn, alúðarþakkir fyr ir hönd kirkjunnar og minnist samstarfsins á liðnum árum með stöðugu þaikklæti. Með þökk fyrir birtinguna, Emil Björnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.