Morgunblaðið - 22.09.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.09.1973, Blaðsíða 24
24 MOROUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 22. SEPTEMRER 1973 íclk i v 4" fréttiini &j & LJ Colenian er aldrei luiigl frá prinsessunni. Þessi mynil er tekin við VVenibley leikvangtnn. Coleman þarf einnig að hjálpa prinsessunni með ýmislegt, eins og áð halda á yflrhöfnum hennar. Skuggi Önnu prinsessu PILSIN BKIA EFTIR KVEN LOCREGLIINUM Lögreglust jórinn I Reykjavik xtlar ekki aft gefast upp & þvi að fá kvenfólk til almennra lóggxzlustarfa. þótt hingaó til hafi þaft ekki beinlfnis sóst eftii* slikum störfum. í fyrra var aug- **•' eftir kvenlögre*'1- iýstar fjórar stðftur meft umsóknarfresti til 25. semtember. Bjarki Elfasson yfir- lögfegluþjónn sagfti vifi Alþyftublaftift I '*’* enn bafi br* ’ nokkuft um þessi störf, en þegar kvenfólkift heyrfti, aft þaft átti aft labba um götur I einkennisbúningi rétt eins og aftrir lög- regluþjónar, og yfirleitt annast sömu storf og karlmennimi** \ - -^T&rfu/lD Óþarfi að kíkja góði. Þau eru tðm enn. Síðustu árin hafa margir ungir menn verið nefndir í iífi Önnu Brefaprinsessu, en trygg- ur fylgisveinn hennar frá 19(>9 hefur verið David Coleman. Hann er einn af þeim fðu, sem vitað hafa nm hina, en ekki svikið hana. Og trúlega hefur hann aldrei verið eins tryggur og einmitt nú eftir að trúlofnn Önnu og Mark Philips var op inberlega tilkynnt og hjóna- bandið er á næstu grösum. Coleman er líifvörðiur önnu. Hliutverk hans sí&usltu fjögur áriin hefur verilð að fylgja henni hvert sem hún fetr og án tilMts til hverjum hún er með. Hainn er yfirmaður í brezku leynilög- reglunni, en hefur ekki vilkið frá Önnu frá þvi að honuim var falið hið veigamikla starf. — Ég bef gaett henn.ar frá því að hún útsikrifaðist úr Ben- enden-síkólanum og byrjaði að komia opinberlega fraim, segir Coleiman. — Auðvit'að beinist áhugi mdinn ekki að prinsiess- unni tetngra en starf mitt leyf- iir. Ég hef verið kvæntur í 14 ár og er ánægður. — Coieman eir 39 ára gamall og hefuir sltarfiað 16 ár í iögreglunni. ERFITT EN SKEMMTILEGT Fjölskylda Colemans býr í raðhúsi í Suður-Lonidon, og þegar húsbóndiinn fær frí, sem e»r ofur sjaldan, eyðir hann því í garðlinum. En ekki eir laust við að honum finnist hann HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams AS ARCH BOLD POINTSTHE SIOLEN PLANE TDtVARDS MEX.ICC, HEtDI AND HOLLY MOLLAND LEARN THAT THEY HAVE A RENDEZVOUS Vl/ITH TtRROR' Þafi er ekkert persónulegt, Heidi, en þtð móðir þin vitið of mikið. Ég verð að Ima mig við ykkur. (2. mynd) Möguleik- arnir eru tveir. Ég get skiiið ykkur eftir i eyðimörkinni og látið sólina um að ganga frá ykkur eða ég get notað byss- una. (3. mynd) Hvort viltu frekar, sólina eða byssuna. Arch, ekld . . . hafa of íítimn tímia tiU að dytta að garðitnum. Þó að Coleman þurfi «0 vinría helmingi meira en félag- ar hans í lögreglunni, finnst honum sitt starf mun skemmti- legra. Sé það eríitt að fvlgja Önnu prinsessu, fær Coleman erfiðið iaunað með öðru. eins og til dæmis að ferðast um og sjá frægar byggingar, og hitta frægt fóik. Og hann er ekki eins og venjulegur ferðamað- ur, því hann býr ailtaf á sama hóteli og prinsessan þegar þau dveljast erlendis. Anna er yíiirmaður Colemanis, og ef hún segir að hann eigi frí, á hann frí. — Þegar primsessan dvelst í Bucking- hiamhöll eða í W iindsorkastala, er ekki þörf fyrir miig í nánd, því að við báða staðina, eru vopnaðir lifverðir, segir fyigd- armaðurinn. Strangar reglur eru ríkjandi við brezku hirðina og öryggi-sráðstafanir gegn hugsanlegum árásarmönnum. Þess vegna er Coleman einnig varkár, og ber oft skammbyssu á sér, en ef ekki, þá er hún ætíð til taks. BEIÐ I ELDHÍJSINU Venjuiega er byssan i hanzka hódfinu í bil prinsessunnar, sem er blár Scimiitar. Það er aðeins, þegar prinsesisam heiiisar upp á fólk, sem safnast saman tál að hylla hana, eða áhorfend- ur á kappreiðum, að Coleman ber byssuna á sér. Og til að vera við öllu búinn þjálfar hann skotfimi sína í lög regluskóianum í London, svo að hamn megi standa sig sem bezt, þegar á reynir. Hvaða álit hafið þér á ungu mönnunum, sem umigengizt hafa prinsessuna siðustu árin? var Coleman spurður. — Það get ég auðvitað ekkert sagt um — var svarið. Ég skipti mér ekki af einkailífi hennar. Þó getur Coleman ekki neif- að þvi, að hann hreifst mjög af Richard Meade, en honum kynntist hann nokkuð vel eitt sinn, er hann bauð önnu i ibúð söna í Kensington. Þá beið Cole man lengi í eldhúsinu á meðan unga piarið snæddi i stofunni, atg fylgdist náið með þeim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.