Morgunblaðið - 17.11.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.11.1973, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBEP. 1973 Fa m i. t i.i io i \ u iAit; BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 Itel 14444 • 25555 mmm I BlLALEIGA car rentalI Æ BÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL 24460 í HVERJUM BÍL PIOIM EGR ÚTVARP OG STEREO KASETTUTÆKI Hverfisgöto 18 86060 SKODA EYÐIR MINNA. Shodb LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. EMUR GAVALL TEVUR Tölurnar orðnar góðar Nú, að landhelgissamningun- um samþykktum, er eðlilegt, að menn lfti um öxl og hugleiði, hvernig mál hafa þróast sfðan landhelgin var færð út 1. september 1972. Það er alveg rétt hjá Þjdð- viljanum og Lúðvfk Jösepssyni, að allt fram að forsætisráð- herrafundinum þá réð hann og Alþýðubandalagið ferðinni, í landhelgismálinu. Enda gekk hvorki né rak. Lúðvfk hafði fullyrt, að Bretum yrði með öllu ömögulegt að veiða mikið magn af fiski á íslandsmiðum gegn vilja fslenzku landhelgis- gæzlunnar og skipti þar engu, hvort þeir sendu hingað her- skip eða ekki. Þegar út hingað bárust svo tölur, sem sýndu hið gagnstæða, þá greip Lúðvfk til þess ráða að fullyrða, að slfkt væri allt saman lygatölur og með þvf að þær voru birtar f fréttum Morgunblaðsins, var reynt f tfma og ótfma að sverta blaðið og væna það um að ganga erinda Breta á Islandi. Meira að segja forsætisráðherr- ann freistaðist til þess, f raun- um sfnum sem undirlægja Lúð- vfks Jósepssonar, að taka undir dylgjur Lúðvfks um lygafréttir og landráðastarf'semi Morgun- blaðsins. Morgunblaðið hafðí haft þær fréttir eftir brezkum fiskveiðiskýrslum, að Bretar myndu veiða um og yfir 160 þúsund tonn á árinu. Þessar upplýsingar sýndu, að Lúðvfk Jósepsson fór með fleipur eitt, þegar hann fullyrti, að Bretar gætu ekki fiskað við Islands- mið undir herskipavernd. Þvf þótti honum og forsætisráð- herranum rétt að grfpa til land- ráðastimpilsins, sem ætfð var innan seilingar hjá ráðherranum. En hvað hefur nú gerzt? Þeg- ar forsætisráðherrann og reyndar Lúðvfk Jósepsson, hafa þurft á sfðustu dögum að sýna fram á ágæti landhelgis- samningsins hafa þeir sagt, að með samningnum væri verið að tryggja, að Bretar veiddu ekki nema 130 þúsund tonn, en áður hefðu þeir veitt rúm 160 þús- jind tónn. Og hvaðan skyldi nú seinni talan vera komín? Er þetta ekki gamla landráðatalan þeirra Lúðvfks og Ólafs? Það má segja, að tilgangurinn helgi ekki bara meðalið, nú er hann farinn að helga landráðatölurn- ar Ifka. Forgangurinn úr sögunni Þvf er ekki að neita, að rfkis- stjórnin hefur allt sfðastliðið ár notað landhelgismálið sem skálkaskjól fyrir að láta fjölda stórmála reka á reiðanum. Þeg- ar ráðherrar hafa verið spurðir um, hvað gera eigi til að hamla á móti hinni geigvænlegu verð- bólgu, hafa þeir svarað: Land- helgismálið hefur algeran for- gang og annað verður að bfða. Þegar þeir hafa verið spurðir um hina ógnvænlegu skatt- pfningu hafa þeir sagt, jú eitt- hvað verður að gera, en menn verða að athuga, að landhelgis- málið er mál málanna og hefur algjöran forgang. Þannig hefur rfkisstjórnin notað hinn svo- nefnda forgang landhelgis- málsins til að koma fjölda annarra stórmála á vergang. En nú er sú átylla horfin, og ráð- herramir verða að manna sig upp til að horfast f augu við þau stórkostlegu vandamál, sem hún hefur hlaðið upp með ráðdeildarleysi sfnu undanfar- in tvö ár. Hermann Jónasson leysti rfkisstjórn sfna upp á sfn um tfma, þar sem hann vildi ekki hrapa ofan f það hyldýpi, sem framundan var og draga þjóðina með sér f fallinu. En Ólafur Jóhannesson virðistekki hafa áhyggjur af slfku. Hann telur verjandi, að ósam- stæðustu og sundurklofnustu rfkisstjórn, sem nokkru sinni hefur verið við völd á Islandi, sé falið að takast á við einn mesta efnahagsvanda, sem þjóðin hefur þurft að glfma við. Ólafur Jóhannesson vill fórna hag og heill þjóðarinnar til þess að sanna, að vinstri stjórn geti tórt lengur en 26 — 7 mánuði. Menn verða að vona, að þessi rfkisstjórn verði stöðvuð áður en hún stfgur það skref út f tómið, sem Hermann Jónasson sá fyrir á sfnum tfma. Nýtt jólakort frá Asgrímssafni JÓLAKORT Ásgrímssafns á þessu ári er gert eftir vatnslita- myndinni Ur Skíðadal. Mynd þessa málaði Asgrímur Jóns- son árið 1951, í síðustu fer sinni til Norðurlands. I endur- minningum sfnum segir hann m.a. um þennan norðlenzka dal: „Skíðadalur er einn þeirra staða, sem ég mundi hafa kosið að kynnast miklu fyrr, og feg- urri dal getur naumast á þessu landi." Þetta nýja kort er í sömu stærð og hin fyrri listaverka- kort safnsins, með islenzkum, dönskum og enskum texta á bakhlið, ásamt ljósmynd af As- grími, sem Ósvaldur Knudseri tók af honum árið 1956. Mynd- iðn sá um ljósmyndun, Litróf gerði myndamót, en Vfkings- prent hf. annaðist prentun. Einnig hefur safnið látið end- urprenta kortið Cr Fljótshlíð, en það hefur verið ófáanlegt í nokkur ár. Nokkuð af hinum fyrri listaverkakortum Ás- grímssafns eru enn til sölu. Verð kortanna er mjög í hóf stillt. Það er venja Ásgrfmssafns að byrja snemma sölu jólakort- anna til hægri verka fyrir þá, sem langt þurfa að senda jóla- og nýárskveðju, en þessar litlu eftirprentanir má telja góða landkynningu. Eins og fyrr hefur verið frá sagt, er ágóði kortasölunnar notaður til greiðslu á viðgerð og hreinsun gamalla listaverka í safninu, en slfk vinna kostar mikið fé. Listaverkakortin eru aðeins til sölu f Asgrímssafni, Berg- staðastræti 74 og í verzlunum Rammagerðarinnar í Hafnar- stræti 17 og Austurstræti 3. Ásgrimssafn er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 1,30-4. Messur á morgun Á rb æ ja rpres takal I Barnaguðsþjónusta í Árbæjar- skóla kl. 10.30. Messa i Árbæjarkirkju kl. 14.00. Æsku- lýðsfélagsfundur í Arbæjar- skóla kl. 20.30. Séra Guðmund- ur Þorsteinsson. Langhol tspres takal 1 Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Arelíus Nielsson. Óskastundin kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guðjóns- son. Laugarneskirkja Messa kl. 2, barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavars- son. Grensásprestakall Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Halldór S. Gröndal. Frfkirkjan Reykjavfk Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Friðrik Schram. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrfmskirkja Bamaguðsþjónusta kl. 10, messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Neskirkja Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Háteigskirkja Lesmessa kl. 9.30, bamaguðs- þjónusta kl. 10.30. Séra Arn- grfmur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Dómkirkja Krists konungs f Landakoti Lágmessa kl. 8.30. f.h. Hámessa kl. 10.30 f.h. Lágmessa kl. 2 e.h. Bústaðakirkja Bamasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Breiðholtsprestakal I Æskulýðsguðsþjónusta er f Breiðholtsskóla kl. 2 e.h. Sunnudagaskóli í Fellaskóla kl. 10 f.h. og f Breiðholtsskóla kl. 10.30 f.h. Sóknarpresturinn. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Öskar J. Þor- láksson dómprófastur. Messa kl. 2. Foreldrar fermingar- barna eru beðnir að mæta með börnunum. Séra Þórir Stephensen. Bamasamkoma kl. 10.30 í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Kársnesprestakall Barnaguðsþjónusta f Kárnes- skóla kl. 11. Guðsþjónusta f Kópavogskirkju kl. 11. Séra Ami Pálsson. Digranesprestakall Bamaguðsþjónusta f Víghóla- skóla kl. 11. Guðsþjónusta f Kópavogskirkju kl. 2. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kirkjuvogskirkja f Höfnum Messa kl. 2. Bamaguðsþjónusta kl. 4. Séra Jón Ami Sigurðsson. Hvalsneskirkja Messa kl. 2. Séra Guðmundur Guðmundsson. Stokkseyrarkirkja Messa kl. 2. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. Selfosskirkja Messa kl. 2. Séra Sigurður Sig- urðsson. Frfkirkjan Hafnarfirði Guðsþjónusta fellur niður á morgun vegna viðgerða á kirkj- unm. Guðmundur Óskar ólafs- son. Garðakirkja Barnasamkoma f skólanum kl. 11. Helgiathöfn í Gaðakirkju kl. 8.30. e.h. Sigfús Halldórsson tónskáld talar og flutt verður tónlist eftir hann, Bragi Frið- riksson. Kálfatjamarkirkja Messa kl. 2. Bragi Friðriksson. Lágafellskirkja Barnagusþjónusta kl. 2 Bjami Sigurðsson. Keflavfkurkirkja Baraaguðsþjónusta kl. 10. Björn Jónsson. Yt ri-Nj arðvf kursókn Messa í Stapa kl. 2 (Þess er vænzt, að væntanleg fermingar- börn mæti ásamt foreldrum sín- um). Björn Jónsson. Innri-Njarðvfkurkirkja Messa kl. 11. (Þess er vænzt að væntanleg fermingarbörn mæti ásamt foreldrum sínum). Björn Jónsson. Hveragerðisprestakall Bamamessa kl. 11. Messa Kotströnd kl. 2. Sóknarprestur. Ásprestakall Barnaguðsþjónusta í Laugarás- bfói kl. 11.00. Messa í Laugarás- bíói kl. 1.30. Séra Grímur Grímsson. El liheimi lið Grund Messa kl. 10.00. Séra Magnús Guðmundsson fyrrv. prófastur. Sunnudagaskóli kristniboðs- félaganna er f Alftamýrarskóla kl. 10.30. öll börn em velkomin. Sunnudagaskóli Heimatrúboðs- ins er að Óðinsgötu 6A, byrjar ávallt kl. 14.00. ÖIl börn vel- komin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.