Morgunblaðið - 17.11.1973, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 17.11.1973, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÖVEMBER 1973 5 Skemmti- legt er myrkrið SVARTA KÓMEDÍAN sem nú er sýnd f Iðnú, gerðist heldur betur bókstafleg f gærkvöldi. Eins og kunnugt er, hefur leik- rit þctta endaskipti á Ijósi og myrkri, og eru leikararnir þreifandi og fálmandi sig áfram fyrir opnum tjöldum vegna rafmagnsleysis. Verða þeir að imynda sér, að nið- dimmt sé á sviðinu, þótt f raun sé þar albjart, og leika sam- kvæmt þvf. En á sýningunni f gærkvöldi gerðist það, að einn leikar- anna, Hjalti Rögnvaldsson lifði sig svo innilega inn í myrkrið, að hann virtist gleyma stund og stað, bakkaði út af senunni og datt beint niður f sal með miklu brambolti. Ekki lét hann þó þetta á sig fá heldur hélt upp f „myrkrið“ á sviðinu á ný. En þarna varð kómcdfan sem sagt virkilega svört Landsþing kennaranema um helgina FIMMTA landsþing Samtaka ísl. kennaranema verður haldið um þessa helgi í Æfinga- og tilrauna- skóla Kennaraháskólans. Verður þingið sett kl. 13:30 í dag og mun m.a. fjalla um lánamál, framtíðar- skipan kennaramenntunarinnar og stefnu samtakanna gagnvart grunnskólafrumvarpinu. Ingólfur A. Þorkelsson skóla- meistari, sem sæti átti f grunn- skólanefndinni, kynnir á laugar- daginn stöðu kennarans I grunn- skólafrumvarpinu, lengingu skólaskyldunnar og menntun kennara og svarar fyrirspurnum. Aðild að SlKN eiga nemendur Kennaraháskólans, Iþróttakenn- araskólans, Húsmæðrakennara- skólans, Fóstruskólans, söngkenn- aradeildar Tónlistarskólans og teiknikennaradeildar Myndlista- og handfðaskólans. öllum kenn- aranemum er frjálst að koma og hlýða á umræður. Yfirlýsing AÐ GEFNU tilefni, og vegna fjöl- margra fyrirspurna, skal það tek- ið fram, að auglýsingin, sem birt- ist í Mbl. miðvikudaginn 14. þ.m., um „Varanlegan hringveg“ er undirrituðum óviðkomandi, enda mitt álit, að ekki þurfi 10 ár — heldur eitt — til að standa að slíkri framkvæmd. Sverrir Runólfsson Nuddstofa Hef opnað nuddstofu í Snyrtistofu Maju, Laugarvegi 24. Legg áherzlu á partanudd og afslöppunarnudd, ásamt Ijósum bæði ultra og infrarauð. Verið velkomin. Sími 1 7762. Olga Pétursdóttir. BBFREIÐARÉTTINGAR — BÍLAMÁLUN Óskum eftir mönnum í fyrrgreind störf. Bifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar, Dugguvogi 23. Hestamenn - Bænúur - Hestamenn 10. júlí sl. tapaðist úr Laxnessgirðingunni í Mosfellssveit, stór, nösóttur, rauður hestur, 6 vetra. Markaður: „Stíft hægra, gagnbita vinstra". Vinsamlegast látið undirrit- aðan vita, ef þér hafið séð hann, eða vitið hvar hann er. Birgir Þorvaldsson, sími 35455 og 35555. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður VIÐ KLEPPSSPÍTALANIM: Tvær stöður SÉRFRÆÐINGA í geðlækn- ingum er veitast frá 1. janúar n.k. AÐSTOÐARLÆKNISSTAÐA, er veitist frá 1 . janúar n.k. Umsóknum, er greini aldur, námsferil og fyrri störf, ber að skila til stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Eiríksgötu 5, fyrir 1 5. desember n.k. LÆKNARITARASTAÐA, er veitist frá 1. janúar n.k. Umsóknarfrestur til 15. desem- ber n.k. MEINATÆKNISSTAÐA, erlaustil umsóknar nú þegar. Staða AÐSTOÐARMANNS FÉ- LAGSRÁÐGJAFA er laus til umsóknar nú þegar. Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf, ber að skila til skrifstofu ríkisspítal- anna. Umsóknareyðublöð til staðar á sama stað. Reykjavík, 14. nóvember 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 VYMURA VINYL VEGGFOORI Það er fallegt, endingargott, þvott- ekta, auðvelt i uppsetningu. Tilvalið í skóla, sjúkrahús. samkomu- hús, skrifstofur, opinberar byggingar — og auðvitað á heimli yðar. VYMURA VEGGFÓÐUR má þvo og skrúbba, en þó heldur það alltaf sín- um upprunalega lit. Gerið ibúðina að fallegu heimili með VYMURA VEGGFÓÐRI. ura Drl m AUGLÝSING Styrkir til háskólanáms í Sambandslýðveldinu Þýzka- landi Þýzka sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt íslenzkum stjórnvöldum, að boðnir séu fram þrír styrkir handa íslenzkum námsmönnum til háskóla- náms í Sambandslýðveldinu Þýzkalandi háskólaárið 1974 — 75. Styrkirnir nema 570 þýzkum mörkum á mánuði hið lægsta, auk 400 marka greiðslu við upphaf styrktímabils og 100 marka á námsmisseri til bókakaupa, en auk þess eru styrkþegar undanþegnir skólagjöldum og fá ferðakostnað greiddan að nokkru. Styrktímabilið er 1 0 mánuðir frá 1. október 1974 að telja, en framlenging kemur til greina að fullnægðum ákveðnum skilyrðum Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 32 ára. Þeir skulu hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskólanámi Umsóknir, ásamt tilskildum fylgigögnum, skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6 Reykjavík, fyrir 10 desember n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 12. nóvember 1973. RALEIGH CHOPPEB-Clrareiðmði NÝKOMIN AFTUR— LÆKKAÐ VERÐ FÁLKINN HF. gffikgrlinganiar tilkynna Við verðum í Hamrakjöri, Stigahlíð 45—47, * vikuna 18. nóv. til 24. nóv. 0. Johnson & Kaaber kaffi fœst í fyrsta flokks matvöru- verzlunum um land allt. 0. JOHNSON & KAABER

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.