Morgunblaðið - 17.11.1973, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÖVEMBER 1973
APVMAQ
Sjötugur er I dag Steinberg Jón-
son sölumaður Hringbraut 105,
Reykjavfk. Hann tekur á möti
gestum í Félagsheimili múrara að
Freyjugötu 27 milli kl. 5 og 7 í
dag.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band í Fnkirkjunni af séra Þor-
steini Bjömssyni, Sólveig
Brynjólfsdóttir flugfreyja, Sól-
vallagötu 61, og Vigfús Asgeirs-
son menntaskólakennari, Drápu-
hlíð 24.
í dag verðagefin saman í hjóna-
band i BUstaðakirkju af séra
Ólafi Skúlasyni, GuðrUn Vil-
hjálmsdóttir (Ámasonar),
Njörvasundi 2, og Guðni Ingólfur
Guðnason (Þórðarsonar), Safa-
mýri 93. Heimili þeirra verður að
Óðinsgötu 30, Reykjavík.
1 dag verðagefin saman I hjóna-
band í BUstaðakirkju af séra Ólafi
SkUlasyni, Magnea Bergþóra Ara-
dóttir, Sogavegi 133, og Reynir
MagnUsson, Langholtsvegi 180.
Heimili þeirra verður að Áiftahól-
um 2, Reykjavík.
I dag verða gef in saman 1 hjóna-
band af séra Ólafi SkUlasyni 1
BUstaðakírkja, Sigurbjörg Sig-
urðardóttir og MagnUs Már
Guðmundsson. Heimili þeirra
verður að Álfheimum 36, Reykja-
vík.
1 dag verðagefin saman 1 hjóna-
band 1 BUstaðakirkju af séra Ólafi
SkUlasyni, Jóm'na Jóhannsdóttir
og Ingolf Jóhannes AgUstsson.
Heimili þeirra verður að Lokastlg
17, Reykjavík.
I dag verða gef in saman I hjóna-
band í BUstaðakirkju af séra Ólafi
SkUIasyni, Randi Eriksen og
Sveinn Bergsson. Heimili þeirra
verður að Hátúni 10 A, Reykjavfk.
Þann 28. apríl s.l. voru gefin
saman I hjónaband Stefanía
Margrét Kjartansson, dóttir
Elínar og Hannesar heitins
Kjartanssonar ambassadors, og
Farrow R. Allan, yngri, sonur
Mirim og Dr. Farrow Allan. River
Dale, New York. Heimili ungu
hjónanna er í Grenensboro Bend,
Vermont, Bandarfkjunum.
(Ljósmyndast. ASIS)
1 dag er laugardagurinn 17. nóvember, 321. dagur ársins 1973. Eftir lifa 44 dagar. 4.
vika vetrar hefst.
Árdegisháflæði er kl. 11.44, síðdegisháflæði kl. 00.27.
Kom þú eigi á götu óguðlegra og gakk á vegi vondra manna.
(Sálmur 4.14.)
Vikuna 9. til 15. nóvember
er kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka f Reykjavfk f
Apóteki Austurbæjar og
Ingólfsapóteki. Næturvarzla
er f Apóteki Austurbæjar.
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
læknir er til viðtals í göngudeild
Landspítalans I síma 21230.
Almennar upplýsingar um
lækna- og lyfjabUðaþjónustu í
Reykjavík eru gefnar í símsvara
18888.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram í Heilsu-
verndarstöðinni á mánudögum kl.
17.00—18.00.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ —
bilanasími 41575 (sfmsvari).
Lárétt: 1 óviljugur 6 dýr 7 kven-
mannsnafn 9 frumefni 10 stein-
stallur 12 samhljóðar 13 vaða 14
étandi 15 vafði.
Lóðrétt: 1 skemmd. 2 dýr. 3
líkamshluti 4 svallar. 5 ókostir. 8
á hurð. 9 forskeyti 11 þaggi niður
14 ósamstæðir
Lausn sfðustu gátu:
Lárétt: 2 æst. 5 IG 7 NE 8 nUna 10
vf 11 kláðinn 13 lá 14 nóni 15 Ur
16ár 17 aða
Lóðrétt:
1 pinklum 3 staðnað 4 nefnir 6
gular 7 nunna 9 ná 12 IÓ.
SÖFNIN
Borgarbókasafnið
AðaJsafnið er opið mánud. —
föstud. kl. 9-22, laugard. kl.
9—18, sunnud. kl. 14—18.
Bústaðaútibú er opið mánud.
— föstud.kl. 14—21.
Hofsvallaútibú .er opið mánud.
— föstud.kl. 16. —19.
Sólheimaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 14 — 21.
Laugard. kl. 14 — 17.
Landsbókasafnið er opið kl.
9—19 alla virka daga.
Bókasafnið f Norræna húsinu
er opið kl. 14—19, mánud. —
föstud., en kl. 14.00 — 17.00
laugard. og sunnud.
Arbæjarsafn er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14—16.
Einungis Arbær, kirkjan og
skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið
10 frá Hlemmi).
Asgrfmssafn, Bergstaðastræti
74, er opið sunnud., þriðjud.
og fimmtud. kl. 13.30 — 16.00.
fslenzka dýrasafnið er opið kl.
13 —18 alla daga.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum kl. 13.30
— 16. Opið á öðrum tfmum
skólum og ferðafólki. Sfmi
16406.
Listasafn Islands er opið kl.
13.30 — 16 sunnud., þriðjud.m
fimmtud. og laugard.
Náttúrugripasafnið, Hverfis-
götu 115, er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30 — 16
Sædýrasafnið er opið alla daga
kl. 10 — 17.
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.30 — 16 sunnud., þriðjud.,
fimmtud., laugard.
Kvenfélag Hreyfils heldur árlegan basar sinn að Hal lveigarstöðum f
dag, og hefst hann kl. 3 e.h. — Þar er margt fallegra muna á
boðstólum. Einnig verðaseldar kökur og lukkupakkar
Kaffisala
í dag er árleg kaffisala
Kristniboðsfélags karla, og hefst
hún kl. 3 í kristnaboðshUsinu
Betaníu, Laufásvegi 13.
Allur ágóð af kaffisölunni renn-
ur til kristniboðsins I Konsó, en
þaðan er myndin hér að ofan. Hér
er lítil telpa fráKonsómeð bróður
sinn á bakinu, og virðist hUn vera
komin í snertingu við þá
menningu, sem við þekkjum,
a.m.k. er hún komin með lykil um
hálsinn.
Vestur- Þýzkaland
Michael Worbs
4702 Hessen
Postfach 1367
West Germany
Hann er 16 ára og hefur mikinn
áhuga á íslandi. Hann hefur lesið
um Island og kynnt sér fslenzkar
bókmenntir, en önnur áhugamál
hans eru sund og hjólreiðar, auk
þess sem hann safnar frímerkjum
og póstkortum, og fróðleik um
Noreg, Svíþjóð og Svalbarða.
Hann vill skrifast á við jafnaldra
sinn.
Svfþjóð
Johan Saxon
Sveravágen 120
113 50 Stockholm
Sverige
Johan er níu ára og safnar frf-
merkjum, fyrst og fremst sænsk-
um og íslenzkum. Hann langar til
að skrifast á við dreng á sínum
aldri með frímerkjaskipti f huga,
auk þess sem hann langar til að
fræðast um land og þjöð.
Portúgal
Guida Palma
Av. Barbosa du Bocage, 126-4 Esq.
Lisaboa
Portugal
HUn er fimmtán ára og óskar
eftir íslenzkum pennavinum,
helzt strákum, á sama aldri.
Finnland
Birgitta Henriksson
Antala
21600 Pargas
Finland
HUn er 25 ára og er að læra
þjóðfræði, sögu og handavinnu.
HUn vill komast f bréfasamband
við Islendinga og getur skrifað á
ensku, sænsku, þýzku eða
finnsku.
IMVIR BQRGARAR
A Fæðingarheimili Reykjavfkur
fæddist:
Guðmundu Amórsdóttur og
Bimi Ástmundssyni, Birkimel 10,
Reykjavík, dóttur þann 6. nóvem-
ber kl. 16.50. HUn vó 13 merkur
og var 49 sm að lengd.
Guðlaugu P. Eiríksdóttur og
Áma R. Ámasyni, Vatnsnesvegi
22, Keflavík, sonur þann 7.
nóvember kl. 19.53. Hann vó tæp-
ar 18 merkur og var 55 sm að
lengd.
Ólínu Geirsdóttur og Steinþóri
Ólafssyni, Höfðavegi 5, HUsavík,
dóttir þann 9. nóvember kl. 13.45.
HUn vó 15V4 mörk og var 52 sm að
lengd.
Hlíf Geirsdóttur og Nikulási
Smára Steingrfmssyni, Bergþóru-
götu 11, Reykjavík, sonur þann 9.
nóvember W. 07.10. Hann vó rUm-
ar 15 merkur og var 52 sm að
lengd.
Ástu Jónsdóttur og Baldri Þór-
halli Jónassyni, Lundarbrekku 2,
Kópavogi, sonur 8. nóvember kl.
20.05. Hann vó rUmar 16 merkur
og var 50 sm að lengd.
Auði Sigurðardóttur og Sigur-
jóni Guðmundssyni, Laugateigi
29, Reykjavík, sonur þann 8.
nóvember kl. 19.40. Hann vó rUm-
ar 16 merkur og var 54 sm að
lengd.
Sigurveigu Sigurðarsóttur og
Sveini H. Hjartarsyni, KUrlandi
13, Reykjavík, sonur þann 8.
nóvember kl. 16.50. Hann vó rúm
ar 16 merkur og var 57 sm að
lengd.
Agnesi Tryggvadóttur og
Lárusi Lárussyni, Álfhólsvegi 67,
Kópavogi, dóttir þann 9. nóvem-
ber kl. 16.15. HUn vó rUmar 13
merkur og mældist 50 sm að
lengd.
| SÁ IMÆ5TBEST1 |
Prédikarinn hafði þegar talað í
eina og hálfa klukkustund og
ræðuefnið var bróðurkærleikur.
— Og nú kæru vinir, hvað get
ég sagt? spurði hann hrærður.
— Hvemig væri að segja amen?
sagði einhver f salnum.
ást er... .
. . . að missa af
hálfri myndinni
af því að hún
týndi skónum
TM Reg. U.5. Paf. Off.—All rights reserved
(£• 1972 by los Angeles Times
| BRIDC3E ~|
Pólland sigraði V-Þýzkaland f
Evrópumótinu 1973 með 20-0
(108:55). Hér er spil frá þessum
leik.
Norður
S K-D-G-4-3-2
H 10-6-4
T 6
L 9-7-6
Vestur
S A-6-5
H K-G-9-8
T D-G-9-2
L 5-4
Suður
S 10-9-8
H Á-D-5
T K-10
L D-G-10-3-2
Austur
S 7
H 7-3-2
T Á-8-7-5-4-3
L Á-K-8
Pólsku spilaramir sátu A-V við
annað borðið og hjá þeim varð
lokasögnin 4 tfglar. Þeir fengu 11
slagi þrátt fyrir að suður hefði
tígulkóng.
Við hitt borðið sátu v-þýzku
spilaramir A-V og þar gengu
sagnir þannig:
S V N A
11 P lt 2 t
P 3 h 3 s 4 h
Norður lét Ut tfgul 6, sagnhafi
drap í borði með ási, lét út hjarta
2, drap heima með áttunni og
norður fékk slaginn á tíuna. Norð-
ur lét út spaðadrottninguna, sagn-
hafi drap með ás, næst var tfgull
látinn Ut, suður fékk slaginn á
kónginn, lét Ut spaða og þetta
varð til þess að annaðhvort verð-
ur sagnhafi að gefa 2 slagi til
viðbótar á tromp eða einn á tromp
og einn á spaða. Spilið varð einn
niður og Pólland græddi 6 stig á
spilinu.
FRÉTTIR
öldungaráð Skátafélagsins
„Urðarkatta" í Breiðholti heldur
basar og kökusölu í anddyri
Breiðholtsskóla kl. 15.00. Kl. 15.30
verður svo kaffisala á vegum
elztu skáta í skátaheimilinu f
kjallara skólans. Allur ágóði
rennur til eldhUss og kaupa á
áhöldum í skátaheimilið.
BLÖÐ OG TÍMARIT
Urval, septemberheftið, er
komið Ut fyrir nokkru. Flytur það
fjölda greina. Meðal þeirra eru:
Hjólhýsa- „byltingin", eftir James
Natan Miller, Móðir allra fá-
tæklinga.eftir J.E. Frazer, Enginn
jafnast á við Dickens, eftir J.N.
Miller, Sindrandi dýrð Sahara,
eftir Noel Mosert, Ástarorðin
björguðu lífi mínu, Ur Womans
Own, Getnaðarvamir fyrir hunda
og ketti, Holl ráð í hjónabandi,
Hvernig á að tala við barnið, eftir
dr. Haim Ginett, Astrfða Vincent
Van Gogh, eftir W.A.H. Birnie og
Meistari hírollvekjunnar. — Þá er
Urdráttur úr bókinni Margar hlið
ar á Mark Twain.