Morgunblaðið - 17.11.1973, Side 9

Morgunblaðið - 17.11.1973, Side 9
3ja herb. í Hafnarf. Höfum í einkasölu sérlega vandaða 3ja herb. nýja íbúð í blokk við Laufvang í Norðurbænum um 95 fm. Stórar suðursvalir, þvotta- hús á sömu hæð. Harð- viðar- og plastinnrétting- ar. Teppalögð. Sameign frágengin, malbikuð bíla- stæði. Útb. 2,5 — 2,6. Verð 3,5 — 3,6. Njálsgata 3ja herb. um 80 fm íbúð á 4. hæð í steinhúsi. Suður- svalir. Laus nú þegar. Verð aðeins 2,1, útb. 1500 þús. Einbýlishús fokhelt við Vesturberg. Verð 3,2, útb. samkomu- lag. Beðið eftir húsnæðis- málaláni 800 þús. Háaleitisbraut 3ja herb. mjög vönduð og lítið niðurgrafin kjall- araíbúð um 90 fm. Sér- hiti. Útb. 2,1 — 2,2. 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð við Vesturberg í Breiðholti. Harðviðarinnréttingar. Teppalögð. Útb. 2 millj. Hafnarfjörður 4ra — 5 herb. endaíbúð á 1. hæð við Álfaskeið. Um 110 fm. Tvennar svalir. Útb. 2,5 millj., sem má skiptast. Jörvabakki 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð um 100 fm og að auki 12 fm herb. í kjallara. Suðursvalir. Þvottahús á sömu hæð. Útb. 2,6 — 2,7 millj. Hraunbær 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ og Breiðholti í smíðum 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu við Suðurhóla í Breiðholti III um 110 fm. Suður- svalir. Verða tilbúnar í marz — apríl '74. Verð 3 millj. Útb. 2,2 millj., sem má skiptast. Beðið eftir húsnæðismálaláni 800 þús. Einbýlishús — 2 fbúðir við Lyngbrekku í Kópa- vogi. Jarðhæð og hæð, samtals 170 fm. Efri hæð 3 herb. og eldhús og neðri hæð 2 herb. og eldhús o.fl. Um 10 ára gamalt. Lítur mjög vel út með góðum innréttingum. Fal- legt útsýni. Getur verið ein íbúð. Útb. 3,7 — 4 millj. =s. SiMNIIÍCiB kfASTBIENlB AUSTURSTRATI 10 A 5 HA.0 SJmi 24850. Heimasiml 37272. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NOVEMBER 1973 9 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 22366 Við Æsufell 3ja herb. um 90 fm rúm- góð íbúð. Sameign fullfrá- gengin. Rýming sam- komulag. Við Efstasund 3ja — 4ra herb. sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt einu herbergi og geymslu í risi. Sér inngangur, suður svalir, bílskúrsréttur. Við Leirubakka Glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Stórar suður svalir. Sameign fullfrá- gengin. Við Skipholf 5 herb. 130 fm íbúðar- hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti, bílskúrsréttur. Við Öldugötu 4ra herb. íbúð um 100 fm á 2. hæð í þríbýlishúsi ásamt herbergi í risi. Sér hiti. Við Rauðalæk 5 herb. íbúðarhæð um 1 50 fm í fjórbýlishúsi. fS AOALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 hæ& slmar 22366 - 26538 kvöld og helgarsími 82219. FLEY ER FRAMTÍÐ 26560 150 t stálbátur, byggður '71. Til afhendingar um áramót, vel búinn vélum og tækjum. 150 t stálskip, byggt '71, loðnutroll m.m. 208 t stálbátur, byggður '65 nýkominn úr klössun, vél nýuppgerð. 100 lesta stálbátur, í góðu standi. Ný aðalvél ný Ijósavél. 76 t eikarbátur, byggður '59. Nýleg vél, bátur í góðu ástandi. 56 t eikarbátur, byggður '58, miklar endurbætur '72. 46 t eikarbátur, byggður '43 ný vél 335 ha bátur ( sérflokki. 38 t eikarbátur, byggður '47 ný vél, endurbyggður 95% '71 — '72. 11 t bátalónsbátur, byggður '12, færarúllur og línuútbúnaður. Kvöld- og helgarsimi 8221 9. AÐALSKIPASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 hae& slmi 26560 B BÚIÐ VELOG ÓOÝRT B f KAUPMANNAHÖFN MikiS lækkuS vetrargjöld. Hotel Viking býSur yður ný- tízku herbergi meSaðgangi m aS baSi og herbergi meS baSi. Símar iöllum her- s bergjum, fyrsta flokks veit- S ingasalur, bar og sjónvarp. 2. min frá Amalienborg. 5 mín. til Kongens Nytorg og ■J Stríksins. = HOTEL VIKING i Bredgade 65, 1260 Kebenhavn K B Tlf. (01) 12 45 50, Telex 19590. Sendum bækling og verS. *IIIIIIHHIHIimillllP SÍMHH ER 24300 Til sölu og sýni. 1 7 6 herb. séríbúð um 150 fm efri hæð á góðum stað á Seltjarnar- nesi. Bílskúrsréttindi. Laus strax, ef óskað er. í Kópavogskaupstað einbýlishús, parhús, 2ja íbúða hús og 5 herb. sér- hæðir. Einbýlishús ásamt bilskúr í Smá- íbúða rhverfi. Húseign á eignarlóð við Ingólfs- stræti og margtfleira. Nýja fasteignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. ÞURFIMIébI hIbýli? Grettisgata Nýstandsett 4ra herb. íbúð. Laus í nóvember. Skiptanleg útborgun 1.500 þús. Njálsgata 3ja—4ra herb. íbúð. Laus strax. Skiptanleg útborg- un 1.500 þús. Víðimelur 2ja herb. kjallaraíbúð. Laus strax. Fellsmúli 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Laus strax. Miðstræti 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Auk þess 2, herb. á 1. hæð. Bílskúr. Laus Bólstaðarhlíð 4ra herb. íbúð á 2. hæð Bólstaðarhlíð 4ra herb. íbúð á 2. hæð og 2ja herb. íbúð í risi. Seljast saman. Bilskúr. Þinghólsbraut Ný íbúð á 2. hæð. Verður fullgerð í byrjun næsta árs. 3 svefnherbergi, 2 stofur m.m. Opið frá kl. 10 — 12 á laucjardag. I HIBÝLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 Glsli Ólafsson 20178 L____Gudfinnur Magnússon 51970 a EIGNAÞIÓNUSTAN FASTEIGNA-OG SKIPASALA LAUGAVEGI 17 SÍMI: 2 66 50 Til sölu m.a.: Eldra steinhús með 2 fbúðum 4ra herb. ágæt íbúð á hæðinni og lítil 2ja herb. íbúð, sem þarfn- ast lagfæringar i kjallara. Lausl fljótlega Óvenju hagstæð kjör. 3ja herb. jarðhæð ( Kleppsholti með sérinngangi, sérhita og góðri lóð. Laus 10. des. Góð kjör. 3ja og 4ra herb. lausar ibúðir við miðborgina. 4—5 herb. jarðhæð I Laugarnesi. Laus fljótl. Hag stæð greiðslukjör. Opið frá kl. 10 til 1 7 í dag. 18830 Til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir víðsvegar um borgina. Seljendur Höfum fjölda kaupenda að ýmsum stærðum íbúða á skrá hjá okkur. Hafið samband við okkur og við metum íbúð yðar ef þér óskið. Opið í dag, laugardag til Fastelgnlr og fyrlrtækl Njálsgötu 86 á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Símar 18830 — 19700. Heimasímar 71247 og 12370 EIGNAHÚSIB Lækjargöto 6« Símar: 18322 18966 81817 8581*. Til sölu m.a. Kópavogur 2ja herb. jarðhæð um 55 fm., sérinngangur. Kópavogur 4ra herb. neðri hæð um 110 fm, sérinngangur. Kópavogur Lítio einbylishús 3ja herb. með bílskúr. Opið í dag frá kl. 13,00 — 16.00. Heimasímar 81617, 85518. Hafnarfjörður Til sölu 2ja herb. vönduð íbúð í fjölbýlishúsi á góðum stað í bænum. Laus strax. 4ra herb. vönduð risíbúð ásamt 40 ferm. rými í kjallara. Ræktuð lóð. 4ra herb. risibúð í Suðurbænum. Skiptanleg útborgun. Guðjón Steingrímsson, hrl., Linnetsstíg 3, Hafnarfirði, símar 53033 og 52760. Sölumaður Ólafur Jóhannesson. Heimasími 50229. Bálar - Bátar Höfum mikið úrval af fiski- bátum frá 3 — 100 lestir þeirra á meðal: 6,0 lestir 2ja ára gamall bátur með 59 hestafla Lister-vél. Er með dýptar- mæli og 4 handfæra- rúllum. 11,0 lestir ársgamall Bátalónsbátur með öllum hugsanlegum útbúnaði. 75,0 lestir austur-þýzkur stálbátur, sem alla tíð hefur verið í sérstakri hirðu. Hringið eða skrifið eftir nýrri söluskrá. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - ■S’ 21735 & 21955 NÝLEG ÍBÚÐ Sér íbúð á tveimur hæðum til sölu, 4 svefnherbergi, bílskúrsréttur. Stærð 180fní. Laustil íbúðar. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl., Laufásveg 2. Sfmi 13243. SÖLUSÝNING OG KAFFISALA Sölusýning og kaffisala verður sunnudaginn 18. nóv- ember kl. 1 3.00 — 1 8.00 að Fólkvangi Kjalarnesi. Seld verður handavinna vistmanna Arnarholts. Kvenfélagið Esja sér um kaffiveitingar. Margt góðra og fallegra muna. Verið velkomin. VistheimiliS Arnarholti, Kvenfélagið Esja. ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝLI? Höfum til sölu 2ja, 3ja oq 4ra herb íbúðir í þripqja hæða sambýlishúsi og 8 hæða háhýsi f miðbænum í Kópavogi. ★ Ibúðirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk. ★ Sameign fullfrágengin. Húsin rríáluð að utan ★ Sameiginleg bílageymsla fylgir íbúðunum ★ Lóðin verður fullfrágengin og er hugsuð sem útivistarsvæði fyrir ibúana. ★ Á svæðinu verða gróðursettir runnar. tré og gras, jafnframt verða reitír fvrir sumarblóm. ★ Hluti svæðisins verður nýttur fyrir leikaðstöðu smábarna með leiktækjum, sandkössum o.þ h. ★ Á svæðinu verður dagvistunaraðstaða fyrir börn if í garðinum verða hitaðar gangbrautir. if Opiðfrákl. 10—4 á laugardag. HÍBÝLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 EilMASÍMAR: Glsli Ólafsson 20178 Gudfinnur Magnússon 51970

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.