Morgunblaðið - 17.11.1973, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 17.11.1973, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1973 Rakel Árnadóttir —Minningarorð Fædd 7.6.1948. Blessuð sé minning Rakelar Dáin 8.11.1973. Amadóttur. Frænka RAKEL, Rakel, daprast nú dag- t ar dvín mér gleði.. . Þessi orð ÞEIR sem guðirnir elska deyja komu mér fyrst í hug við hið ungir. Þessi sígildu orð leituðu á sviplega fráfall Rakelar Ámadótt- hugann er við fregnuðum lát Rak- ur. Hvers vegna hún, sem hafði eiar Amadóttur Laugarnesveg frá svo mörgu að hverfa, 106 R.vík en hún lést á Borgar- drengjunum sinum, unnustanum spítalanum 8. nóv. s.l. Rakel var góða og prúða, móður og fóstra. fædd hér í R.vfk hinn 7. júni 1948 Spurningamar eru margar en og var því aðeins 25 ára gömul er minningarnar ennþá flein, fra hún lézt Með þessum fátæklegu því fyrst fór að líta í kringum sig orðum er ekki ætlunin að rekja úti í vagninum nokkura daga ævisögu Raklear aðeins að kveðja gömul. Hún var ekki margra goga vinkonu. Fæstir munu við- mánaða, begar ég fdr að fara með búnir slíkri harmafregn, ekki síst hana í Likn til Katrínar sál. Thor- þegar ung kona f blóma lífsins á í oddsen. Kemur hún með sólarhár- hlut. Rakel hafði allt fram á ið sagði Katrín. Þá voru sólardag- síðustu sund búið á heimili móður ar og hún var sólargeislinn okkar sinnar Sigríðar Jakobsdóttur og i Skipasundi. En skjótt dró ský stjúpföður síns Jóns Þorsteins- fyrir sólu. Rakel þurfti að flytjast Sonar að Laugarnesvegi 106 R. burtu fjögurra ára gömul, en þá ásamt tveim ungum sonum sín- með mömmu sinni og ömmu, sem Um, Sigurjdni 8 ára og Þráni 4 ára alltaf gætti telpunnar sinnar á Sem svo þungur harmur er nú meðan mamma var í vinnunni. kveðinn. Fyrir tæpum tveimur ár- Sárt var hennar saknað, og um hafði Rakel heitbundist ung- frænka vissi, að vænna gæti um efnismanni Bjarna Sigurðs- henni ekki þótt um nokkurt barn. syni frá Hlemmiskeiði Skeiðum, I skammsýni minni hélt ég, að 0g verður hann nú að axla þá mamma hennar vildi kannski þungu sorg að sjá á bak unnustu skilja hana eftir. Og svo fluttist sjnni eftir svo stutta samveru. hún nær aftur með mömmu sinni Rakei og Bjarni unnu á því að og fóstra. Kom oft, líka með stofna sitt eigið heimili á næst- drengina sína, fyrst þjmn eldri. unni, samhent og bjartsýn á fram- siðan báða. Margar ferðirnar átti tíðina, en skjdtt hefir sól brugðið ég til hennar, engin ólærð hár- SUmri, því enginn ræður sínum greiðslustúlka gat lagt og greitt- næturstað. Rakel Ámadóttir var betur hár en Rakel, og margar eru gogur heimilisvinur okkar og myndirnar, púðarnir og klukku- munum við ætíð minnast hinna strengirnir eftir hana gerðir í frí- morgu ánægjustunda er við áttum stundum. Ég kom til aldraðar með henni með þakklæti. konu á Hrafnistu i sumar, „Rakel Rakel var gógur yjnuj. vina frænka þin vinnur hér,“ sagði sinna hafði hlýlegt viðmdt, hún, „mikið er hún elskuleg skemmtilegur viðmælandi og stulka." hrókur alls fagnaðar í vinahópi, Ég þakka líf Rakelar, ég, amma fölskvalaus og sindrandi gleði, trú hennar og aðtirhér þökkum henni og bjartsýn á lífið og framtíðina fyrir allt. fékk þá oft útrás. Hennar hlýja Ég votta systur minni, mági, viðmót og fágaða framkoma, nær- drengjunum litlu og unnusta inni- gætni við aðra ásamt svo mörgum lega samúð. góðum kostum hennar olli því að t Konan mín, móðir okkar og systir, INGER KRISTENSEN, Teigi, Mosfellssveit, andaðist fimmtudaginn 15 þ m Matthias Einarsson og börn, Hans Kristensen. t Konan mín, SIGURBJÖRG SIGURJÓNSDÓTTIR. andaðist i Landakotsspitala 1 5 þ m Egill Gíslason. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför okkar ástkæra föður, sonar og bróður, ARNAR STEINARS STEINGRÍMSSONAR Anna Arnardóttir, Örn Arnarson, Steingrímur Þórðarson og systkini hins látna. t Þökkum innilega auðsýnda samúð, vinarhug, kveðjur og margvislega hjálp við andlát og jarðarför mannsins mins og fósturföður okkar, GlSLA ÞORKELSSONAR, Vogalæk Guð blessi ykkur öll. Sigríður Benediktsdóttir, Arnbjörg Pétursdóttir, Jóhannes Sigurbjörnsson. Þorvaldur Daníelsson byggingameistari Rakel mun hafa verið öllum vin- um sínum aufúsugestur. Nú er vegir skiljast minnumst við Rakel- ar með söknuði og trega, en inni- legu þakklæti fyrir sérstaklega góð og ánægjuleg kynni. Huggun er það í harmi að eiga um hana f agrar minningar, þá er sól skein 1 heiði og skuggi dauðans var svo víðsfjarri. Við biðjum algóðan Guð að styrkja litlu drengina hennar, unnusta hennar, móður og stjúp- föður og aðra ástvini 1 þeirra miklu sorg. Guð blessi minningu hennar. Lára og Trausti. Fæddur 8. júnf 1920 Dáinn 7. nóvember 1973 ÞORVALDUR var fæddur og upp- alinn að Kollsá 1 Hrútafirði. Foreldrar hans voru hjónin Herdís Einarsdóttir, fædd 11. mars 1897 dáin 2. ágúst 1965 og Daníel J. Tómasson, fæddur 7. mars 1888, dáinn 9. nóvember 1959, sem bjuggu þar. Þorvaldur stundaði nám í Reykjaskóla árin 1936 og 1937. Hann lærði síðan trésmíðaiðn hjá föður sínum og fékk meistara- réttindi í þeirri iðn 1948. Árið 1942 fluttist hann til Reykjavíkur með foreldrum sfn- um. Þorvaldur fékk snemma áhuga á flugmálum og stundaði mikið svifflug og viðgerð á sviff lugum á yngri árum. Á árunum 1945 til 1947 lærði hann flugvirkjun hjá NKI skólanum í Stokkhólmi og hjá Kockums Flygindustri. Hann réðst til Loftleiða árið 1948. I fyrstu starfaði hann sem verkstjóri við viðgerðir flugvéla, Minning: Ólafur Kristjánsson frá Sellátrum Ólafur var fæddur 22. 2. 1896, dáinn á sjúkrahúsi Patreksfjarð- ar 2. 5. 1973. Hann var sonur sæmdarhjónanna Kristjáns Arn- grimssonar útvegsbónda að Sel- látrum, Tálknafirði, en Kristján var sonur séra Arngrims prests að Brjánslæk, Bjarnasonar próf., Melasveit í Borgarfirði og mætti lengi telja framprestsættir.Móðir Ölafs var sæmdarkonan Þórey Eiriksdóttir Ijósmóðir Sveinsson- ar bónda Gufudalssveit, kvæntur Ingibjörgu Friðriksdóttur Jóns- sonar prófasts að Stað Reykja- nesi. Ef raktar eru ættir þessar, kemur i ljós, að þar er um að ræða stórgáfað og stórbrotið sæmdar- fólk. Ölafur kvæntist árið 1922 að Bakka I Tálknafirði, hinni mæt- ustu konu, Lilju Friðbertsdóttur, og hafa þau því verið samvistum í 51 ár. Þá má segja hér, að hjóna- band þessara elskulegu hjóna hafi verið farsælt í alla staði. Þau Olafur og Lilja báru með miklum sóma hvort annars byrðar í gegn- um mikil veikindi oft á tíðum og á stundum stóra sorg við ættar- missi. Ekkert slíkt gat raskað þeirra miklu rósemi og geðprýði. Börn þeirra eru Jakob stýrim. bú- settur í Reykjavík, kvæntur Stefaníu ögmundsdóttur, Berta gift Bergsteini Snæbjörnssyni deildarstjóra við Kaupfélag Patreksfjarðar og sonur, sem þau hjón misstu rúmlega þrítugan, og var þeim sár sorg og þungt áfall. En það fór fyrir þeim eins og fleiri, sem trúa á hið góða og vita, að aldrei er svo svart yfir sorgar ranni, að eigi geti birt fyTÍr eilífa trú. Ólafur Kristjánsson var hið mesta ljúfmenni, hélt þó hlut sín- um vel, ef á hann var kallað að ósekju, og vildi öllum gott gera. Hann var með afbrigðum dyggur og trúr í starfi fyrir hvern, sem hann vann, orðvar um aðra svo af bar. Ólafur stundaði sjóinn með föður sínum þar til hann kvænt- ist. Skömmu eftir að þau hjónin giftu sig fluttust þau til Patreks- fjarðar og vann hann þar meðan heilsa leyfði, ýmist við sjó og landvinnu, og bar alls staðar af með trúmennsku í starfi. Elskulegi æskufélagi, ferming- arbróðir og mágur, þegar ég pára nú á þetta blað lltilfjörlega minn- t Kona min, móðir, tengdamóðir og amma, GUOBJÖRG EYSTEINSDÓTTIR, Hofi, Grindavík, verður jarðsungin frá Grindavík- urkirkju, laugardaginn 1 7 nóv. kl. 2 Sigurður Ólafsson, Margrét Sigurðardóttir, Óskar Ágústsson, Guðbjörg Óskarsdóttir. ingargrein um þig og þú ert síð- astur af nlu elskulegum systkin- um kállaður héðan til æðri veru- staðar, þá minnist ég með gleði æskuáranna og þakka fyrir að hafa fengið að vera sá gæfumaður að lifa með ykkur Sellátrasystkin- um f sorg á raunatímum og með söng á gleðistundum og að hafa fengið mína elskulegu konu úr þessum dáðuga og skynsama syst- kinahópi, en það hef ég talið mestu gæfu lffs míns. Kæri mágur og tryggi góði vin- ur, með þessum fáu línum skal þér þakkað fyrir mig og fyrir hönd fjölskyldu minnar allrar fyrir elsku þfna og tryggð til okk- ar allra. Hinum látnu systkinum þínum þakka ég fyrir, að þau öll litu alltaf á mig sem bróður sinn og voru mér ávallt í þeim anda og bið þeim guðs blessunar. Kæri mágur, ég veit, að þér hefir gengið ferðin vel yfir móð- una miklu til hinnar fögru strand- ar, þvf að þar hafa beðið vinir í varpa, þar sem von var á gesti. Að endingu þetta: Áfram tfminn flýgur fljótt, fyrr en varir kemur nótt. V erkin því oss vinna ber, vel á meðan dagur er. Far þú í friði, friður guðs þig blessi. Jón Guðmundsson, frá Stóra Laugardal. en síðar sá hann um afgreiðslu þeirra. 1960 til 1962 starfaði Þorvaldur sem byggingameistari f Kaliforníu, en réðst síðan aftur til Loftleiða. Honum var falin umsjón með byggingafram- kvæmdum félagsins, bæði heima og erlendis og starfaði hann að þessum verkefnum til dauðadags. Meðal þeirra verka, sem hann stjórnaði má nefna skrifstofu- og hótelbyggingar Loftleiða í Reykjavík. Hinn 31. júlí 1952 kvæntist Þor- valdur Hjördísi Oddgeifsdóttur frá Borgarfirði, dóttur Oddgeirs Guðmundssonar, sem er látinn og Þorgerðar Guðmundsdóttur, sem erenn álífi. Börn Þorvalds og Hjördísar eru Gerður, fædd 10. maí 1951, Eva Guðný, fædd 30. apríl 1954, Herdís Björk, fædd 10. desember 1955 og Óskar, fæddur 20. janúar 1962. Hjónaband þeirra var mjög hamingjusamt og var ætíð sérstök ánægja að heimsækja þau. Hinn 9. febrúar 1959 gekk Þorvaldur f félagið Akóges í Reykjavík. Þar var hann mjög virkur félagi, átti ■ sæti í stjórn um árabil og starfaði með sérstakri alúð að ýmsum verkefnum, svo sem húsbyggingu félagsins, sem hann átti ríkan þátt í. Við félagar hans minnumst hans með söknuði og þakklæti sem hins góða félaga, sem gerði öll störf lifandi og skemmtileg með verklagni sinni og glaðri Iund Þörhallur Jónsson Þegar mér barst andlátsfregn vinar míns Þorvalds Danfelssonar árla morguns, fimmtudaginn 8. nóv. sfðastliðinn, vissi ég af hverju beygur sá stafaði, er setti að mér and- vökuöku nóttina áður, og var orðinn að veruleika. Ég vissi, að margt gat að borið frá morgni til kvölds, en þeesu óraði mig sízt fyrir. Svipaðar tilkynningar sem þessi hafa þó nokkrar orðið á þessu ári, og má því segja, að skammt er stórra högga í milli f vinahópum. Það skal því engan undra þótt staldrað sé við og hug- leitt hvað er lff og hvað er dauði. Vér höfum reynt að skilja til- gang lífsins og um hann spurt, án þess þó að fá svar við þess marg- breytilegu myndum. Vér trúum þvf að lífið sé þroskastig á milli þessa lífs og annars tilverustigs, aðeins flutningur sálar á bak hinnar miklu móðu. Við þessu á mannleg vizka, engin svör. Þetta er eitt af leyndarmálum almættis- ins. Á ætt og ævi vinar míns Þor- valds Daníelssonar ætla ég að aðr- ir kunni að gera betur skil en ég, en hitt langar mig til, að þakka honum að leiðarlokum þau allt of fáu ár er leiðir okkar lágu saman í þessu lífi. Kynni okkar hófust fyrst síðla sumars árið 1963, þegar Loftleiðir h /f höfðu hafið framkvæmdir sín- ar á Reykjavíkurflugvelli. Var hann aðaleftirlitsmaður fyrir þeirra hönd við þær framkvæmd- ir allar. Það höfðu ekki liðið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.