Morgunblaðið - 17.11.1973, Síða 24

Morgunblaðið - 17.11.1973, Síða 24
24 Félagslíf □ Gimli 597311197 = 2 K.F.U.M. & K Hafnarfirði Kristniboðssamkoma á morgun, sunnudag, í húsi félaganna, Hverfisgötu 15, kl. 8.30 e.h Nýjar fréttir frá kristinboðinu. Ein- söngur: Árni Sigurjónsson. Ræðumaður: Herra Sigurbjörn Einarsson, biskup. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 1 1 og 20,30: Sam- komur. Kl, 14: Sunnudagaskóli. Allir velkomnir. Óháði söfnuðurinn Kvenfélag og bræðrafélag safnaðarins. Munið félagsvistina annað kvöld (sunnudag) kl. 8.30. Góð verðlaun. Veizlukaffi Kópavogsbúar og nágrannar Basar kvenfélags Kópavogs verður haldinn sunnudaginn 18 nóv. í félagsheimilinu, uppi kl. 3 e.h. Munum veitt móttaka í félags- heimilinu, föstudagskvöld og laugardag Basarnefndin. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6 A, á morgun kl. 20.30. Sunnu- dagaskóli kl. 14. Verið velkomin. Sunnudagsgangan 18/11. Fjöruganga á Kjalarnesi Brottför kl. 1 3 frá B.S.I. Verð 300 kr. Ferðafélag íslands. Basar. Kvenfélag kristilega sjómanna- starfsins heldur basar í dag laugar- daginn 1 7. nóv. kl. 2. í Alþýðu- húsinu,. Góðir munir, heima- bakaðar kökur, skyndihappa- drætti. Kökubasar Kvenfélagið Aldan heldur köku- basar að Bárugötu 1 1 i dag laug- ardaginn 1 7 nóv. kl. 15. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur bazar að Hallveigarstöðum, á sunnudaginn kl. 2. Tekið á móti bazarmunum í félagsheimilinu, Baldursgötu 9, frá hádegi á föstu- dag. Á sama tíma má hringja í síma 1 1410 og við sækjum hvert sem er. Bazarnefndin. Orðsending frá Verkakvennafélaginu Framsókn Basar félagsins verður 1 des Vin- samlega komið gjöfum í skrifstofu félagsins sem allra fyrst. DRCLECfl MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NOVEMBER 1973 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Sjálfstæ6ishús SJÁLFBOÐALIÐAR SjálfstæÓishús Sjálfboðaliða vantar i ýmiss verkefni í nýbyggingunni við BOL- HOLT kl. 13.00 — 1 8.00 í dag (laugardag). Vinsamlegast takið með hamra og kúbein. SJÁLFSTÆÐISMENN Takið virkan þátt ! uppbyggingu Sjálfstæðishússins og hafið hugfast, að margar hendur vinna létt verk. Bygginganefndin. SJÁLFSTÆÐISFÉLAG OLAFSVÍKUR OG NÁGRENNIS heldur aðalfund sinn sunnudaginn 18. nóvember n.k. Hólavalla kl. 4 e.h. ! kaffistofu Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Rætt um væntanlegarsveitarstjómarkosningar. Félagar fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Stjómin. HVÖT félag sjálfstæðiskvenna heldur aðalfund miðvikudaginn 21 kl. 20.30 1 Tjarnarbúð uppi , nóvember Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Sýnið skírteinin eða takið þau við innganginn. Stjórnin. FRÁ VERÐI F.U.S. Almennur félagsfundur verður haldinn laugardaginn 1 7. nóv. og hefst kl 14 í litla sal sjálfstæðishússins. Frummælandi Ellert B Schram alþingismaður. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Stjórnin. ORYGGISMAL ISLANDS OG ENDURSKOBUN VARNARSAMNINGSINS Samband ungra Sjálfstæðismanna heldur ráðstefnu um öryggismál íslands og endurskoðun varnarsamningsins. Ráðstefnan verður sunnudaginn 25. nóvember i Miðbæ v/Háaleitisbraut og hefst kl. 13:30. Dagskrá: 1. Ráðstefnan sett: Jakob R. Möller. form. utanrikisnefndar. 2. Framsöguerindi: Björn Bjarnason, lögfræðingur. 3. Fyrirspurnir. 4. Umræðuhópar starfa. 5. Umræðuhópar bera saman niðurstöður sínar. Ráðstefnustjóri verður Friðrik Sóphusson, formaður S.U.S. Umræðustjórar: Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi og Jakob R. Möller. Allir ungir Sjálfstæðismenn eru velkomnir. Félög ungra Sjálfstæðis- manna eru hvött til að senda fulltrúa. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu S.U.S. sími 17100. Frestur til að tilkynna þátttöku rennur út 23. nóvember. S.U.S. TÝR S.U.S. KOPAVOGI Fundur þriðjudaginn 20. þ.m. kl. 7.30 í sjálfstæðishúsinu. Nýir félagar velkomnir. SJÁLFSTÆÐISFÉLAG ÁRNESSÝSLU gengst fyrir námskeiði í lakkmálningu, miðvikudaginn 2 1. nóvember á Hótel Selfossi. Þær konur, sem hafa áhuga á þátttöku, hringi vinsam- legast í slma 1 51 0 til að fá nánari upplýsingar. Stjórnin. Landsplng Samdanús SjálfstæðlsKvenna verður haldið ! Tjarnarbúð ! Reykjavik, sunnud. 18. nóv. n.k. og hefst kl. 9.00 árdegis. Aðalmál þingsins verður: Verkefnaskipti rlkis og sveitarfélaga. Dagskrá: kl. 9.00 Þingsetning. Ragnheiður Guðmundsdóttir, formaður Landssambands Sjálfstæðiskvenna. Skýrsla formanns, reikningar. Skýrslur einstakra félaga. Umræður. kl. 12.00 — 13.45 Hádegisverður ! boði miðstjórnar. Geir Hallgrimsson, formaður Sjálfstæðisflokksins flytur ávarp. kl. 14.00 Verkefnaskipting rikis og sveitarfélaga. Framsögumenn: Dr. Gunnar Thoroddsen, formaður þingflokks Sjálfstæðis- manna. Frú Salome Þorkelsdóttir, hreppsnefndarfulltrúi. Páll Líndal, formaður Sambands sveitarfélaga. Birgir ísleifur Gunnarsson. borgarstjóri. Umræður og fyrirspurnir. kl. 1 7.1 5 Kosningar. Athygli skal vakin á þvi, að allar Sjálfstæðiskonur eru velkomnar á fundinn kl 14.00 til 17.00, þegar rædd verður verkefnaskipting rlkis og sveitarfélaga. Stjónin. Sjávarfrétllr bjóða yður velkomin í hóp fastra áskrifenda. Sjávarfréttir flytur fréttir og fróðleik frá sjávarútveginum, fiskiðnaði, markaðs- málum, rannsóknum og vísindastörfum og tækni og nýjungum. Lesið blað sem skiptir máli. Til sölu Chevrolet Camaro árg. 1971 til sýnis a<i Meistaravöllum 5. 8 cyl. Sjálfskiptur, power- stýri, spolers, sportfelgur, útvarp, nýleg dekk. Ekinn 30 þús. mílur. Skipti á ódýrari bíl gæti komið til greina. Upplýsingar í síma 13343. Til Frjálst Framtak h.f., Laugavegi 178 Óska eftir að verða áskrifandi að Sjávarfréttum (Áskriftargjald 165 kr. eintakið, ársáskrift 990 kr.) Nafn Heimilisfang sími

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.