Morgunblaðið - 17.11.1973, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 17.11.1973, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1973 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn ■iVl 21. marz — 19. apríl Góður dagur til að taka til gagngerrar endurskodunar mál heimilis og f*ö|- skyldu, sérstaklega ef um er ao ræða hvers konar umbætur oe laefæringar þvf, sem miður hefur farið að undan förnu. Sýndu þínum nánustu þolinmæði og skilning. Nautið 20 aprfl —20. maí Næmleiki þinn og innsæi gerir þér kleift að skilja hismið frá kjarnanum í dag, og sennilega munt þú verða ein- hvers áskynja, sem kemur þér á óvart. Nauðsynlegt er fyrir þig að taka fjármál in til nánari athugunar Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Gerðu þér grein fyrir því hvaða fram kvæmdir eru nauðsynlegar að sinni og gerðu þínar ráðstafanir. Ekki erdsenni legt, að þú þurfir að grfpa til óvinsæila aðgerða, sérstaklega ef f hlut á ung menni, sem hefur stöðugt verið að færa sig upp á skaftið að undanförnu. Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Fólk, sem þú hefur stofnað til kunn- ingsskapar við nýlega er greinilega ekki á sömu bylgjulengd og þú, og kann þetta að valda nokkrum óþægindum og jafnvel misskilningi. Verið gæti, að þú værir óþarflega þröngsýn (n), eða h vað? Ljónið 23. júlf —22. ágúst Við freistingum gæt þfn — sérstaklega f peningamálum. Gættu þess að eyðaekki umfram efni. Þér hættir við þvf að rugla saman staðreyndum, og á þetta sérstak- lega við þegar þér hleypur kapp f kinn Undrastu ekki þótt einhver segi þér til syndanna. Mærin 23. ágúst —22. sept. Þú hefur þann dskemmtiiega ávana að geta ekki viðurkennt, að þú hafir haft á röngu að standa. Þetta gæti komið séi illafyrir þig f dag. og gæti jafnvel valdið vinslitum eða þvf sem næst Hugsanlegt er, að um sé að kenna vanþekkingu þinni á málinu. m\ Vogin 23. sept. — 22. okt. Þér berast gleðitfðindi, og er full ástæða til að efna til mannfagnaðar af þvf tilefni. Þú þarft á leíðsögn að halda Engin skömm er að því, að biðja um ráðleggingar þar sem þeirra er að leita. Brjóttu odd af oflæti þfnu, og sýndu samstarfsvilja þinn f verki. Drekinn 23. okt. —21. nóv. Ljúktu skyldustörfum þfnum af svo snemma sem auðið er. Sfðari hluta dags er líklegt að þú verðir var við ótvfræðan árangur af erfiði þínu undanfarið. Gættu þess að taia ekki af þér eða vera of opinská(r), þvf að oft er f holti heyrandi Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Heilsufar þitt er ekki með bezta móti um þessar mundir, og ættirðu að gera ráðstafanir til að bæta úr því. Kappkost- aðu heilbrigt Ifferni, og gættu sérstak- lega hófs f mat og drykk. Láttu stundar- erfiðleika ekki á þig fá, en notaðu tfm ann t il að gera áætlanir. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Gefðu gaum þörfum og kröfum ann- arra, og leggðu þig f framkróka með að geðjast þfnum nánustu. Láttu ekki slá ryki f augu þér varðandi eitthvað, sem hefur valdið þér heilabrotum að undan- förnu. Gættu þess, að utanaðkomandi að- ilar blandisér ekki f einkamál þfn. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þeir fjármunir, sem þú verð til endur- bóta á heimilinu núna fara ekki f súginn. Þú skalt varast að eiga fjármálaviðskipti við vini eða kunningja þar sem Ifklegt er, að slfkt gæti valdið misskilningL Skrif- aðu ekki undir neinar skuldbindingar f dag. Fiskamir 19. feb. —20. marz Tilfinningamál hafa áhrif á allt, sem þú tekur þér fyrir hendur f dag. Gættu þess, að hlutur þinn verði ekki fyrir borð borinn þegar um er að ræða viðskipta- samninga, sem þú hefur kosið að fela öðrum að gera fyrir þína hönd, þar sem Ifkur eru á þvf, að viðkomandi sé ekki alvegmeð ánótunum. HÆTTÁ Á NÆSTA L.EITI FERDINAND X-0 HEFOARKETTIRIMIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.