Morgunblaðið - 23.11.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.11.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÖVEMBER 1973 „Þá var öldin önnur” — þjóðlífshættir eftir Einar Braga tSAFOLDARPRENTSMI ÐJA gefur í haust úr bók með fjórum þjóðlffsþáttum eftir Einar Braga skáld og nefnist hún „Þá var öld- in önnur“. Einar Bragi er með kunnustu nútfma Ijóðskáldum tslendinga og kveður hann sér hér ljóðs á nýjum vettvangi. Eru þættir þessir bæði af persónu- legri reynslu höfundar eða reistir á fáanlegum heimildum. Um þættina segir m.a. eftirfar- andi á bókarkápu: Sfðasta aftaka á Vestfjörðum er mikill harmleik- ur frá ofanverðri 18. öld, sem lifað hefur í munnmælum fram á þennan dag og fjarstæðu- kenndustu sagnir af spunnizt. En hér eru þessir örlaga atburðir raktir eftir traustúm samtíma- heimildum. „Sumardagar í Suðursveit" er gamansöm lýsing á lífi skaft- fellsks sveitarfólks á kreppuárun- um, eins og það kemur kaup- staðarstrák fyrir sjónir. „Galdra-Fúsi“ kynnir séra Vig- fús Benediktsson bæði sem þjöð- sagnapersónu og fátækan sveitar- prest á Hornströndum og í Horna- firði. „Sumardagar á Hornbjargs- vita“ er frásögn af vitavörzlu höfundar á afskekktustu slóðum, þar sem hafis og vetraríki loka öllum sundum þótt sumarsólstöð- ur séu í almanaki. Lýst er m.a. forkostulegu prfli höfundarog Jó- hanns Péturssonar vitavarðar í hinu geigvænlega Hornbjargi. „Þá var öldin önnur“ er 178 bls. að stærð, prentuð i ísafoldar- prentsmiðju. Tónleikar í Stykkishólmi Stykkishólmi 19. nóv. Gfsli Magnússon kom hingað til Stykkishólms sl. laugardag og lék hér í Illjómskálanum á vegum tónlistarfélagsins. A efnisskránni voru verk eftir Mozart, Schu- mann, Chopin og Stravinsky. Þessir tónleikar stóðu yfir í hálfa- aðra klukkustund. Aðsókn var góð, og var Gísla forkunnarvel fagnað af áheyrend- um. Þetta var stórviðburður í tón- listarlífi byggðarlagsins, enda langt síðan hér voru síðast haldn- ir tönleikar. — Fréttaritari. Finnskur kristall fró # s:ss:ii:i (&: hiisc;a(;navf,k/i.ijn KKISTIÁNS SICÍÍFIKSSONAK HF. l.aii(líiYC(ii l.l Kfrykjíivik sími 25117(1 Hjartanlega þakka ég öll- um vandamönnum og vin- um sem glöddu mig og heiðruðu á áttræðisafmæl- inu 12/11 síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll Ku r kveðja Sigríður Samúelsdóttir, frá Vonarlandi, N-ísafjarðarsýslu. Auglýsing um viöbótarritlaun í reglum um viðbótarritlaun, útgefnum af manntamálaráðuneytinu 23 október 1 973 segir svo í 2 grem „Úthlutun miðast við ritverk, útgefið eða flutt opinberlega á árinu 1 972, en ritverk frá árunum 1971 og 1 970 kemur einnig til álita Auglýst skal eftir upplýsingum frá höfundum um verk þeirra á þessu tímabili " í samræmi við framanritað auglýsist hér með eftir upplýsingum frá höfundum eða öðrum aðilum fyrir þeirra hönd um ritverk, sem þeir hofa gefið út á þessum árum Upplýsingar berist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, eigi síðar en 10. desember, merkt úthlutunarnefnd viðbótarritlauna. Athygli skal vakin á, að úthlutun er bundin því skilyrði, að upplýsingar hafi borist Reykjavík, 21. nóvember 1973. Úthlutunarnefnd. NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu innheimtu Ríkissjóðs, innheimtu Hafnarfjarðarbæjar og ýmissa lögmanna og stofnana verður haldið opinbert uppboð að Lækjargötu 32, Hafnarfirði, í dag, föstudaginn 23 nóvember kl 16 00. Meðal þess er selt verður er: þvottavélar, sjónvörp, borðstofu- húsgögn, ísskápar, frystikista, skrifborð, svefnsófi og kranabifreið Þá verður einnig seldar bifreiðarnar: G-1314, G-1935, G-2063, G-2704, G-2989, G-3662, G-3711, G-4262, G-5076, G-5278, G-5349, G-5812, G-5876, G-6267, G-6370. G-7 508. R-13072, R-23985 Þá verða seldar ótollafgreiddar vörur 200 faðmar togvír 3,5", 980 4 lítra plastfötur með loki Bátarúlla og mót fyrir plaströr Loks verða seldar á uppboðinu ýmsar vörur úr dánarbúi Jóns Mathie- sens kaupmanns, svo sem búsáhöld, leikföng of fl auk þess tvö kæliborð. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. -u-r-s-u-s- Rólska dróttarvólin Við getum afgreitt núna, nokkrar URSUS dráttarvélar 40 HÖ. og 60 HÖ., ennþá á sérstaklega hagstæðu verði. Leitið upplýsinga og kynnist fjölþættum útbúnaði URSUS dráttarvélanna. Verð 40 HÖ. kr. 226.000.00 — 60 HÖ. kr. 309.000.00. VÉLftBORC; Skeifunni 8 — Reykjavík— Sími 8-66-80 FÉLA GSSTARF Sjálfstœðisflokksins Þór Þór FRÁ VERDI F.U.S.. AHUREVRI Almennur félagsfundur veröur haldinn aS Kaupvangsstræti 4, föstudaginn 23. nóv. og hefst kl. 20.30. Frummælandi: Ellert B. Schram, alþingismaSur. Félagar eru hvattir til aS fjölmenna, og taka meS sér gesti. AKRANES FélagsmálanámskeiS verSur haldiS í sjálfstæSishúsinu, helgina 24.—25. nóvember. Og hefst laugardag kl. 13.30. LeiSbeinandi verSur GuSni Jónsson. Þátttaka tilkynnist Ólafi Gr. Ólafssyni i síma 2000. Hann veitir jafnframt allar upplýsingar. Þór F.U.S. Akranesi. AKRANES SjálfstæSisfélögin á Akranesi halda almennan fund í SjálfstæSishúsinu HeiSa- braut 20, föstudaginn 23. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Magnús Jónsson, fyrrv. ráSherra flytur ræSu. Almennar umræSur. Undirbúningsnefnd. V-RARDRSTRANDRSÝSLA Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Skjaldar verður haldinn í sam- komuhúsinu Skjaldborg Patreksfirði sunnudaginn 25. nóvember kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingismaður ræðir stjórnmála- viðhorfið. Stjórnin. DALASÝSLA Aðalfundur í Dalabúð, Búðardal, laugardaginn 24. nóv. 1973. Félag ungra sjálfstæðismanna kl. 3 e.h. Sjálfstæðisfélag Dalasýslu kl. 4 e.h. Stjórnirnar. QRYGGISMAL ÍSLANDS OG ENDURSKOÐUN VARNARSAMNINGSINS Samband ungra Sjálfstæðismanna heldur ráðstefnu um öryggismál Islands og endurskoðun varnarsamningsins. Ráðstefnan verður sunnudaginn 25. nóvember i Miðbæ v/Háaleitisbraut og hefst kl 13:30. Dagskrá: 1. Ráðstefnan sett: Jakob R. Möller, form. utanríkisnefndar. 2. Framsöguerindi: Björn Bjarnason, lögfræðingur. 3. Fyrirspurnir. 4. Umræðuhópar starfa. 5- Umræðuhópar bera saman niðurstöður sínar. Raðstefnustjóri verður Friðrik Sóphusson, formaður S.U.S. Umræðustjórar: Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi og Jakob R. Möller. Allir ungir Sjálfstæðismenn eru velkomnir. Félög ungra Sjálfstæðis- manna eru hvött til að senda fulltrúa. Þátttaka tilkynnist á skrif- stofu S.U.S sfmi 17100. Frestur til að tilkynna þátttóku rennur út 23. nóvember. S.U.S. Stjórnin. AKranes Akranes Félagsmálanámskelð verður haldið 24 og 25 nóv, Námskeiðið hefst kl 2 laugardaginn 24 nóv. Leiðbeinandi verður Guðni Jónsson. fjallað verður um undirbúning og gerð og flutning ræðu, fundarstjórn, fundarreglur og fundarform Öllum heimil þátttaka. Uppl. veitir Ólfur Grétar Ólafsson i sfma 2000. S.U.S. Hatnarflörður - Hádegisverðarfundur Stefnir F.U.S. boðar til almenns fundar um bæjarmálefni i Sjálfstæðishúsinu laugar daginn 24. nóv. n.k. kl. 12.00. Frummælandi: Árni Grétar Finnsson, baejarráðsmaður. Bæjarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins svara fyrirspurnum fundar- gesta. Sjálfstæðisfólk er kvatt til að mæta á fundinum. Stefnir félag ungra Sjálfstæðismanna Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.