Morgunblaðið - 23.11.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1973
29
Sbni 5024*.
NJOSNARINN
MATT HELM
í litum með (slenzkum
texta.
Dean Martin.
Sýnd kl. 9.
MOSQUITO-
FLUGSVEITIN
Viðburðarrík og spennandi
flugmynd úr heims-
styrjöldinni síðari.
Leikstjóri: Boris Sagal
Leikendur:
David McCallum
Suzanne Neve
David Dundas
Endursýnd kl. 5.1 5 og 9
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Festl - Grlndavlk
Föstudagskvöid
HAUKAR skemmta
Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9.30.
INGÓLFS - CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR
Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR.
Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
Hiéoarður
Hljómssveit Þorsteins Guðmundssonar frá Selfossi
skemmtir i kvöld.
Sætaferðir frá BSÍ kl. 9 og 10.
Oskum að kaupa
sambyggða trésmíðavél. Upplýsingar í síma 96-
21777.
Norðurverk h.f.
Borðið
i veitingasalnum
á 9.hæð
#lnl(aiirllL#
!■ - ^ [l®l
lL nnii
III •
-Ja
ÞEIR RUKR
umsKiPTin sehi
nuGLúsn I
Sound 2200
Útvarpsmagnari í sérflokki á kr. 19.150,-
40 W stereo
20—25.000 Hz
0,5% Distortion
GgP np S GARDASTRÆTI 11
ICIL|L,lllr\F SÍMI 200 80
ÞÓRSCAFÉ
HESTAMENN
Tökum að okkur í vetur hirðingu og tamningu hesta. Gott
húsnæði og góð aðstaða fyrir hendi. Nánari upplýsingar
gefnar í síma 661 79 frá kl. 1 9,00 til kl. 22.00.
Hestamannafélagið Neisti,
Laxnesi.
„MALMSJÖ” - PÍANÓ - „MALMSJÖ"
Sænsk gæðavara. Hét áður „Östlind & Almquist .
Stuttur afgreiðslufrestur. 10 ára ábyrgð. Uppl. á síma
(96)-1.1915 eftir kl. 18 virka daga og um helgar.
Umboð á íslandi:
Haraldur Sigurgeirsson, Spitalavegi 15, Akureyri.
DPID l KVOLÐ Oflfl Í RVÖLÐ OPffl! KVÖL9
HÖT4L /A<iA
SÚLNASALUR
SUMARGLEDI
Á HAUSTKVÖLDI
★ Lausn krossgátunnar er í auglýsingunni.
★ Karl, meðfleiri raddir, en blandaður kór.
if Ómar Ragnarsson.
★ Spurningakeppni.
★ Húsmæðraskólastýran, Þorgerður
★ O.fl., O.fl., O.fl.
★ Borðpantanirí slma 20221, eftir kl. 4.
Söngur, grln og glecfi
Aðeins gosdrykkir.
Húsið opnar kl. 21.
Sérstakt aðgangsgjald.