Morgunblaðið - 23.11.1973, Blaðsíða 14
14
• •
Onnur
Refskinna
REFSKINNA II er ný bók Refs
bónda — Braga Jónssonar — frá
Hoftúnum á Snæfellsnesi, sem er
löngu landsþekktur fyrir kveð-
skap sinn og bókina Refskinnu I,
sem Hörpuútgáfan gaf út árið
1971, en sú bók er safn frásagna
af sérkennilegu og skemmtilegu
fólki. Þessi nýja Refskinna er
safn af sams konar efni, sem hef-
ur birzt á prenti áður, t.d. Bjarna
þáttur Finnbogasonar.frá Búðum-
á Snæfellsnesi, Þættir af slysför-
um á Snæfellsnesi sagnir af Bene
dikt f Krossholti, séra Jens
Hjaltalín, Benedikt Bakkman.
Þá getur að finna fjölmarga
landsþekkta bragi og skopkvæði,
svo sem Skrópsbrag. Ég er mann-
vönd, Sigurvon, Boðsbréf f afmæl-
isveizlu og Ljóðabréf Lúðvíks R.
Kemp, svo nokkuð sé nefnt.
Bókin er prentuð f Prentverki
Akraness h.f., bundin í Bók-
bindaranum h.f. Káputeikningu
gerði séra Jón M. Guðjónsson, og
útgefandi er, eins og fyrr segir,
Ilörpuútgáfan.
Söngför
suður
Bæ, Skagafirði 21. noæv.
Söngfélagið Harpa, sem starfaði
f Austur-Skagafirði og er stjórnað
af Áma Ingimundarsyni, er nú að
leggja f söngförsuður. Taka á upp
söng í útvarp n.k. laugardag og
sama dag að kvöldi verður sungið
í Austurbæjarbfói. Á sunnudag
verður sungið í Festi f Grindavík.
Söngfélagið telur um 40 manns,
sem hefur búsetu í 5 hreppum
austan Skagafjarðar. Það er utan
úr Fljótum og fram f Hjaltadal.
Æfingar standa vanalega yfir til
kl. 12 að kvöldi, en þá eiga margir
eftir að fara heim, rúmlega einn-
ar klukkustundar akstur. Til alls
þessa þarf mikinn áhuga. Ekki
hefur verið hentugt húsnæði til
æfinga, en nú er úr því bætt
rrteð nýju félagsheimili á Hofsósi.
Einnig hefur það aukið erfið-
leika, að söngstjóri er ekki búsett-
ur f héraðinu.
Björn í Bæ.
„Undir
hamrinum”
Ljóð eftir
Jón frá Pálmholti
„UNDIR HAMRINUM" nefnist
ljóðabók eftir Jón frá Pálmholti,
sem ísafoldarprentsmiðja gefur
út. Bókin skíptist í sex flokka:
Astir fjallsins, Kyrrð og breiða í
minningu Drífu Viðar, Inntak,
Um meinleg örlög manneskjunn-
ar, — í minningu Ástu Sigurðar-
dóttur, Á jafnslétt, og Nokkur
þýdd Ijóð.
Þetta er fjórða ljóðabókin, sem
kemur út eftir Jón frá Pálmholti.
Þær fyrri voru „Ökomnir dagar“
(1958), „Hendur borgarinnar eru
kaldar" (1961) og „blóm við garð-
stíginn“ (1967). Einnig hefur
komið út eftir Jón frá Pálmholti
skáldsagan „Orgelsmiðjan
(1965), og smásagnasafnið „Til-
gangur í lífinu" (1968).
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1973
Lögmenn Þakka innilega mér sýnda vináttu og virðingu
Lögmannafélag íslands heldur almennan félagsfund að í tilefni 70 ára afmæli mínu 1 6 nóvember.
bingholti við Bergstaðarstræti föstudaginn 23. nóv. 1 973 kl. 1 7,1 5 síðdegis. Einar Jónsson, prentari.
Rædd verða félagsmál og fleira
Félagsstjónin.
Tilboð ðskast
í nokkrar fólksbifreiðar, Pick-Up bifreiðar og sendiferða-
bifreiðar, ersýndar verða að Grensásvegi 9, þriðjudaginn
27. nóv. kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu
vorri kl. 5.
Sala Varnarliðseigna.
Sjálfskipt Toyota Corolla
Hálf húseign
Neðri hæð 180 fm og hálfur kjallari í vönduðu steinhúsi
rétt við Hallveigarstaði, nú ibúð, en mjög hentugt
húsnæði fyrir skrifstofur
eða félagsheimili.
Nánari upplýsiingar
á skrifstofunni.
50-75 fm húsnæði
fyrir tannlæknastofu óskast til leigu eða kaups. Tilboð
sendist afgr. Mbl. merkt: ,,804,,.
4AIMENNA
FASTEIGNASAlAH
LINDARGATA 9 SÍMAR 21150 21570
árg. 1971 er til sýnis og sölu í Toyotaumboðinu,
Höfðatúni 2.
Bifreiðin er i fyrsta flokks standi, aðeins ekin 34 þúsund
km. Sem nýir umgangar af snjóhjólbörðum og sumarhjól-
börðum, svo og útvarp, fylgja.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
sem auglýst var í 56., 59. og 60. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1973, á Auðbrekku 21, þinglýstri eign Hall-
varðs Guðlaugssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánu-
daginn 26. nóvember 1973 kl. 16.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Vörubiiar tll sölu
Volvo F 88 árg. '67 2ja hásinga með sturtu en palllaus
(frambyggður) í góðu ástandi.
Scania L 80 árg. '72 (1 hásing) með palli og sturtum.
Ekinn ca 40 þús. km. Stálpallur og sturtur á 5 — 7
tonna þíl.
Selst ódýrt. Vökvastýri í Volvo og Scania vörubíla. Uppl. í
síma 521 57.
Hafnarfjörður
Höfum kaupanda að 2ja — 3ja herb. nýlegri íbúð, á
svæðinu ofan við Arnarhraun eða í Norðurbænum. Þyrfti
að vera laus fyrri hluta næsta árs.
sem auglýst var í 58., 59. og 60. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1973, á Kópavogsbraut 108, þinglýstri eign
Arnar Eyjólfssonar, ferfram á eigninni sjálfri miðvikudag-
inn 28. nóvember 1 973 kl 14.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
NAUÐUNGARUPPBOD
sem auglýst var í 56., 59 og 60 tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1973, á Lundarbrekku 8, íbúð á 1. hæð t.v.,
talinni eign Ólafs E, Jónssonar, fer fram mánudaginn 26.
nóvember 1973 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
NauðungarupDboð
Eftir kröfu Tollstjórans i Reykjavik og Vöku h.f. fer fram opínbert
uppboð að Stórhöfða 3, Vökuporti. Ártúnshöfða, laugardag 24
nóvember 1 973 kl 1 3 30 og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðir
R-5496, R-6288, R-68-14, R-7261, R-8195, R-9033, R-10264,
R-10575, R-1 1024, R-12314, R-1 2766, R-13226, R-13410, R
13738, R-14516. R-14920, R-14934, R-1 5874, R-1,6514, R
1 7144. R-1 7509, R-1 7832, R-18242, R-1 9567, R-1 9836, R
21178. R-25448. R-26227, R-26275, R-2691 7, R-28325, R
29928. R-30737. R-30767. R-31752, R-32104, G-3175, L-939
V-862, X-2069, X-3128, ennfremur vélskófla, óskráð Man vörubifreið
með krana og vinnuskúr á hjólum
Að þessu uppboði loknu verður uppboðinu framhaldið kl. 14.30 að
Sólvallagötu 79 (húsnæði bifrst Steindórs) hér i borg, eftir kröfu
ýmissa lögmanna, banka og stofnana og þar verða seldar eftirtaldar
bifreiðir:
R-2354. R-4647, R-5284, R-5571. R-6801, R 6952, R-7224,
R-8294, R-9595, R-9867. R-10352, R-11060, R-12027, R-13807,
R-15532, R-16907, R-19827, R-19916, R-21572,
27261, R-27990, R-28230, R-28987, R-31373, R-32741, R-
33599, R-33827, R-36269, G-2362, G-4390, G-3658, G-3761,
G-5106, Y-71 ennfremur dráttarvél Rd 321, svo og óskrásettar
bifreiðir VW 1200 árg, 66. Tryumph Herald ’64, og Renault R 8
'62.
Greiðsla við hamarshögg.
Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara
Borgarfógetaembættið
í Reykjavík.
Nvkomlð tll sölu
Vitastígur: 3ja herb. aðalhæð i tvíbýlishúsi i góðu
ástandi.
Skerseyrarvegur: 3ja herb. risíbúð. Verð kr. 1 .6 millj.
Útb. kr. 1 millj.
Árni Gunnlaugsson, hrl.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði
Sími 50764.
Bílasalan
Höfóatuni 10 }
s.18881 &18870
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
BÍLAR
Volkswagen, gamlirog nýir.
Fíat 850 Sport '71.
Fíat 1500 67 Mánaðargreiðsla.
Cortina '71 '70, '69, '68, '64
Volvo '64, '62, '61, '60.
Opel '69, '68, '67, '66, '63.
Land Rover Diesel '64, '62.
Vauxhall Viva '72, '70, '66
Sendiferðabilar, ýmsargerðir
Pontiak Catalina '67.
Amerískir bílar, margargerðir
Mercedes Benz '71, '69, og eldri.
Renault '66.
Citroen GS '71.
Toyota Carina '72, '71.
Ymsar aðrar tegundir.
Alls konar skipti eru möguleg
opió 9 -19 & ld. 10-18
Eílasalan