Morgunblaðið - 23.11.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÖVEMBER 1973
15
Bfásm Hestamannaféiagið
Fákup
Hestaeigendur, sem eruð með hesta í hagbeit hjá
félaginu.
Hestunum verður smalað saman, laugardaginn 24. nóv.
I Saltvík kl. 10, í Árnaholti kl. 2.
Þeir, sem vilja taka hesta sína í hús, komi uppeftir.
Flutningabíll verðurá staðnum.
Á mánudag 26. nðvember
fer sklp hlaðlð jðlagjöfum
tll Bandarfkjanna
Notið tímann og verzlið fyrir helgina i RAMMA-
GERÐINNI.
Við komum gjöfunum fulltryggðum í jólaskipið.
Dragið ekki að senda jólagjafirnar til vina yðar
og vandamanna erlendis. Sendum um allan
heim.
RAMMACERÐIN
Austurstræti 3 Hafnarstræti 17-19
Hótel Loftleiðir Hótel Saga
morgfaldnr
markað yðar
Lffeyrlsslððurlnn Hlff
Almennur sjóðsfélagafundur verður haldinn á Lífeyris-
sjóðnum Hlíf laugardaginn 24. nóvember kl. 14.00 í
húsi Slysavarnarfélagsins.
Fundarefni:
Tillögur um breytingará reglugerð lífeyrissjóðsins.
Þeir sjóðfélagar, sem vilja kynna sér fyrirhugaðar
breytingar, geta fengið þær afhentar á skrifstofu Vél-
stjórafélags íslands, Bárugötu 11.
Stjórn Lífeyrissjóðs Hlífar,
Vélstjórafélag íslands
Skipstjóra- og Stýrimannafélagið Aldan.
I PLOTUPORTIÐ?
Nýjustu hijómpiötuverzlun Dæjarins. að Laugavegi 17.
IMýjar og gamlar plötur frá Ameríku, ásamt 10% afsiætti fyrir þá
sem gangast inn á að kaupa 12 eða fleiri stórar plötur á næstu 12
mánuðum.
VERKSMIDJUSALA
PRJÓHASTOFA KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR. NÝLENDUOÖTU 10
Dömu-, herra- og barnapeysur, margar gerðir.
Telpnabuxur, kjólar, dress, skokkar.
Dömu-, herra- og barnavesti.
Allt á verksmiftjuverði.
Opið frá kl. 9—6, þri&judaga og föstudaga til kl. 8.
Laugardaga til kl. 4.