Morgunblaðið - 09.12.1973, Síða 6

Morgunblaðið - 09.12.1973, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 1973 DAGBÓK t dag er sunnudagurinn 9. desember, sem er 2. sunnudagur í jólaföstu, 343. dagur ársins 1973. Eftir lifa 22 dagar. Ardegisháflæði er kl. 05.24, síðdegisháflæði kl. 17.45. Drottinn hefir sagt, að hann vilji búa f dimmu. Nú hef ég b.vggt hús þér til bústaðar og aðsetursstað handa þér um eilífð. (2. Kronikubók, 6.1.). Agnar Júlfusson, Sunnubraut 8, Keflavík. verður 70 ára á morgun, 10. desember. Þann 15. september voru gefin saman í hjónaband í Langholts- kirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, Gerður Sandholt og Ivar Þ. Björnsson. (Ljösmyndast. Þóris). Þann 22. september voru gefin saman í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni, Ingibjörg Bjarney Georgsdóttir og Guðmundur Garðarsson. Ileimili þeirra verður að B-götu 9. Þor- lákshöfn. (Ljósmyndast. Þóris). Þann 15. september voru gefin saman í hjónaband í kirkju Oháða safnaðarins af séra Olafi Skúlasyni. Sólveig Viktorsdóttir og Gunnar llaraldsson. Ileimili þeirra verður að Sigluvogi 3, Reykjavík. (Ljósmyndast. Þóris ). Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka f Reykjavfk vik- una 30. nóv. — 6. des. er f Reykjavfkurapóteki og Laug- arnesapóteki. Nætur- og helgidagaþjónusta er í Reykja- vfkurapóteki. Læknastofur eru lokaðar á' laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals í göngudeild Landspítalans I síma 21230. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykjavík eru gefnar I símsvara 18888 Mænusóttarbóiusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsu- verndarstöðinni á mánudögum kl. 17.00—18.00. Vaktmaður hjá Köpavogsbæ — bilanasími 41575 (símsvari). Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sfmi 22411. IKROSSGÁTO 1 1 “1 2 2 4 f 7 8 ■ V IO n ,z J W Á »4 is- ■ Lárétt: 1. detta 5. for 7. kvein 9. keyrði 10. þjóðflokkinn 12. tónn 13. sorp 14. lærði 15. á litinn L<5ðrétt: 1. frír2. kvenmannsnafn 3. lemur 4. tímabil 6. kofar 8. fugl 9. ofns 11. vesæla 14. samhljóðar Lausn á sfðustu krossgátu. Lárétt: 1. belja 6. ara 7. farg 9. án 10. sininni 12. ár 13. laun 14. lem 15. slags L<5ðrétt: 1. barn 2. ergileg 3. la 4. unninn 5. ofsans 8. áir 9. anu 11. náms 14 la Heimsóknartími sjúkrahúsa Barnaspltali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspftala: Daglega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30, mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Landakotsspftali: Mán- ud.—laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknar- tími á bamadeild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mán- ud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Fríkirkjan í Hafnarfirði 60 ára I dag eru Iiðin sextfu ár frá vfgslu Fríkirkjunnar f Hafnar- firði. Þegar hún vat tekin f notkun, hafði kirkja ekki verið f Hafnarfirði áður, en bæjarbúar áttu þá kirkjusókn í Garða- krikju. Jólabók Kiwanismanna Um þessar mundir hefja Kiwanismenn f tveimur klúbbum sölu á svokallaðri „Jólabók". Þann 4. desember s.l. komu þessi þrjú ungmenni f skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra að Háaleitisbraut 13 f Re.vkjavfk, og afhentu félaginu að gjöf kr. 21.150.—, sem þau höfðu af lað með basarsölu. Börnin eru á aldrinum 9—12 ára. A myndinni eru talið frá vinstri, Jón Þór Gunnarsson, Bogi Baldursson og Arnþrúður Bald- ursdóttir, en á myndina vantar Baldur Öxndal. Klúbbarnir eru Eldborg í Ifafnar- firði og Katla í Reykjavík. Bókin er að því leyti frábrugðin öðrum bókum á jólabókamarkaðnutn, að í henni er ekkert lesmál, heldur sælgæti, sem eflaust verður vin- sælt meðal yngri kynslóðarinnar. Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur óskertur til Ifknarmála. Kiwanismenn ganga f hús til að selja bókina og vona þeir, að hún njóti vinsælda nú sem endranær. ÁHEIT DG CBiAFIR | Áheit og gjafir afhent Morgun- blaðinu: Strandakirkja: Þ.S.G. 200.—, B.B. Á. 5.000.— , X 100.— , Ónefndur 200.— , D.L 200.— , N.N. 200.—, S.S. 300.— , S.J. 200.—, Ómerkt 400.— , N.N. 200. — , I.Þ. Strandasýslu 200.—, Anna 1.000.—, Magnús Sigurðsson Hrafnistu 100.—, P.L. 100.—, R.L. 1.000.—, J.S.H. 200.—, G. G. 1.000.—, N, N. N. 150.— , L. S. 500.—, G. G. 300.—, K. G. 1.000.—, N.N. 100.—, N.N. 100.—, Ásgeir 400.—, A. M. 500.— , Stefán 200.—, Si. J. 200.—, D. 100.— , K.D. 100.— , G. Guðnad. 500.—, H. H. B. 500,—, G. P. H. 1.000.—, I. S. S. 1.000.—, J. G. 1.000.— , E. S. 100.— , A. Þ. 1.500.— , S. M. S. B. 300.— , Minningarsjóður Hauks Haukssonar: Guðbjörg 500.—, Guðmundur góði: S. Á. P. 500.—, R. E. S. 500.— , S. Þ. 500.—, G. G. 600.—, Lóló 300.— , Si. J. 200.— . SÖFNIN Borgarbókasaf nið Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kL 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud.kl. 16. —19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. kl. 14 —17. Landsbókasafnið er opið kl. 9—19 alla virka daga. Bókasafnið f Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00 — 17.00 laugard. og sunnud. Arbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi) Asgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 13.30 — 16.00. Islenzka dýrasafnið er opið kl. 13 —18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum kl. 13.30 — 16. Opið á öðrum tfmum skólum og ferðafólki. Sfmi 16406. Listasafn Islands er opið kl. 13.30 ■— 16 sunnud., þriðjud.m fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30 — 16 Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10 — 17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30 — 16 sunnud., þriðjud., fimmtud., laugard. | SÁ NÆSTBESTI | Gunna: Hvernig stendur á þvf, að þú hefur aldrei gifzt? Jóna: Ég hef ekki séð neina ástæðu til þess. Ég á hund, sem sefur alla daga, páfagauk, sem tvinnar saman blótsyrðum og kött, sem er úti að flækjast allar nætur. FHÉTTIR | Kvenfélag Grensássóknar held- ur jólafund sinn mánudaginn 10. desember kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu. Ostakynning, happa- drætti og ,,jólavaka“. Systrafélagið Alfa verður með fataúthlutun í Ingólfsstræti 19 dagana 11. og 12. desember kl. 2—5 e.h. Eiginkonur múrara halda köku- basar í Félagsheimili múrara að Freyjugötu 27 sunnudaginn 9. desember kl. 2 e.h. Messur í dag Kirkja óháða safnaðarins Messa kl. 2. Þorsteinn Lúther Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.