Morgunblaðið - 09.12.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.12.1973, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9, DESEMBER 1973 Útgerftamnenn Jafnstraumsmótorar Nokkrar gerðir 110 og 220 votta mótorar á lager. Alternatorar Tökum á móti pöntunum á Alternatorum 7, 10 og 15 KW fyrir 24, 32, 110 og 220 volta spennu. Til afgreiðslu eftiráramót. Eigin framleiðsla. Ljóðaunnendur Nýjasta Ijóðabókin I ár er Rúnir eftir Hrein Jónsson, útgefandi Gunnar Þorleifsson. Þetta er listaverk í bundnu máli. Hreinn Jónsson er dulnefni sem Elias Hannesson Ijósmyndari skrifar undir. Bókin fæst hjá flestum bóksölum, en er uppseld hjá forlaginu. Útgefandi. FHIEfíflFlTllfí Iðavöllum 7, Keflavík. Sími 2218. LANCOME SIMYRTIVÖRUR TAKA ÖLLUM FRAM — PRÓFIÐ SJÁLFAR Útsölustaðir: Sápuhúsið — Ócúlus — Hóltsval — Borgarapótek — Tízkuskóli Andreu — Snyrtistofan Hótel Loftleiðum — Hafnarborg, Hafnarfirði. LUXO - LAMPINN ER NYTSÖM OG VEL ÞEGIN JÓLAGJÖF JAFNT FYRIR ELDRI SEM YNGRI LUXO er Ijósgjafinn. verndið sjónina, varist eftirlíkingar 1001 MEISTARI EBA SVEINN TIL HÁRGREIÐSLUSTARFA Óskum eftir að ráða hárgreiðslumeistara eða svein til starfa timabundið í vetur og fram á sumar 1 974. r HáröeeiðsbiSfeofe <a/mr* P71 Hluta þess tima yrði við- komandi falin verkstjórn stofunnar. Upplýsingar gefnar í vinnu- tima, í sima 37145 eða eft- ir vinnu i sima 32068. Efsfcalaiíð 26 sfmt 37145 TÍZKUVERZLUN HVERFISGÖTU 39 SÍMI13069 Vélar „PREROV" verksmiðjanna eru fluttar út af: piagoinvesi Prag, Tékkóslóvakíu. Einkaumboð: ÞORSTEINN BLANDON, heildverzlun, Hafnarstræti 19, sími 13706. án afláts... Grjótmulningsvélar af ýmsum stærðum og gerð- um. Kyrrstæð og færanleg kerfi. 14 ára afbragðs- reynsla hérlendis tryggir gæðin. Vlð iramleiðum Félagslíf Sálarrannsóknarfélag Island, Aukaaðalfundur og alm. fræðslu- fundur verður haldinn i Norræna húsinu, þriðjudaginn 1 1. desem- ber n.k. kl 20.30 — Á dagskrá aukaaðalfundar er lagabreyting, en að því loknu flytur séra Jón Thorarensen jólahugleiðingu og forseti SRFÍ, Guðmundur Einars son, verkfræðingur stutt fræðslu- erindi. — Tónlist verður í upphafr og í lok fundar Stjórnin. Ferðafélagsferðir ;Sunnudagsferðin 9/12 Fjöruganga á Álftanesi. Brottför kl 13 frá B S I Verð 100 krónur Áramótaferð i Þórsmörk 30. des. — 1. jan. Farseðlar á skrifstofunni Ferðafélag íslands. Félag einstæðra foreldra heldur jólafund í Domus Medica 14, des. kl 21. Fjölbreytt dagskrá. Happdrætti o .m.fl Skemmtinefndin. Slysavarnadeildin Hraunprýði, Hafnarfirði, 'heldur jólafund þriðjudaginn 1 1. des. kl. 8,30 í Skiphól Skemmtiatriði: Upplestur Hanna Eiriksdóttir. Skemmtiþáttur Ólafur Friðjóns- son. Söngur. Jólahappdrætti. Jóla- hugvekja séra Árelíus Nielsson. Konur fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélagið Keðjan Jólafundurinn verður haldinn að Bárugötu 11 fimmtudaginn 13 des. kl. 8.30. Stjórnin. SUÐ UR NESJAFÓLK Takið eftir. Vakningarsamkoma kl. 4.30. Æskufólk syngur og talar. Allir velkomnir. Sunnudagaskólinn í Ytri-Njarðvik og Keflavík kl. 1 1 fh. Filadelfía Keflavík. FÍLADELFÍA REYKJAVÍK Safnaðarguðsþjónustakl. 2. undir stjórn Áma Arinbjarnasonar. Kórsöngur karlakór. Einsöngur: Hanna Bjarnadóttir meðmeiru. Söngsamkoma þessi er haldin til styrktar orgelkaupum safnaðarins SKRIFSTOFA FÉLAGS EINSTÆÐRA FORELDRA að Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 11822 HÖRGSHLÍÐ 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins I kvöld, sunnu- dag kl. 8. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA Minningarkort FEF eru seld í Bóka- búð Lárusar Blöndal, Vesturveri, og i skrifstofu FEF í Traðarkots- sundi 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.