Morgunblaðið - 09.12.1973, Page 14

Morgunblaðið - 09.12.1973, Page 14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 1973 14 Aðalfundur Styrktarféiags lamaðra og fatiaðra verður haldinn laugardaginn Háaleitisbraut 1 3. 1 5. des. nk. kl. 2 eh. að Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Reikningar félagsins fyrir sl. skrifstofu félagsins. starfsár, liggja frammi í Tillögur til lagabreytinga. Tekið er á móti félagsgjöldum rskrifstofu félagsins og á fundinum. Stjórnin. RÍKISSÞÍTALARNIR lausar stöður MEINATÆKNISSTAÐA er laus til umsóknar nú þegar við KLEPPSSPÍTALANN. RITARASTAÐA er laus til umsóknar nú þegar við KLEPPSSPÍTALANN. Laun við fulla starfsþjálfun eru samkvæmt 13. launa- flokki starfsmanna ríkisins. Staða HREINGERNINGARMANNS við LANDSPÍTALANN er laus til umsóknar nú þegar. Nánari upplýsingar veitir ræstingar- stjóri, sími 241 60. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að skila skrifstofu ríkisspítal- anna. Umsóknareyðublöð til staðar á sama stað. Reykjavík, 7. desember 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 GEFIÐ NYTSAMA JÓLAGJÖF Stærðir: 24—40. Verð frá 985.— SKÓSEL, LAUGAVEGI 60. SÍMI 21270. Fá efnahags- aðstoð Washington 6. desember AP. ÖLDUNGADEILD Bandaríkja- þings sainþykkti í gær með naumum meirihluta frumvarp um aðstoð við erlend rfki, sem felur m.a. f sér efnahagsaðstoð við ísraela og Arabarfki. Upphæð aðstoðarinnar nemur 2,8 milljörðum dollara, sem er um S00 milljónum dollurum lægra en það, sem Nixon forseti fór fram á. Israelar fá 300 milljón dollara hernaðaraðstoð og 50 milljón dollara efnahagsaðstoð. Araba- rfkin fá um 150 milljóna dollara aðstoð. Yamini, olíumálaráðherra Saudi-Arabfu, sagði í Washington í dag eftir hálfrar klukkustundar fund með Henry Kissinger, að Saudi-Arabía myndi auka oliu- framleiðslu og sölu til erlendra ríkja strax og ísraelar byrjuðu að flytja herlið sitt á brott frá her- teknu svæðunum og tók það jafn- framt fram, að Arabaþjóðirnar krefðust ekki brottflutnings frá öllum herteknu svæðunum frá 1967. Tilboð ðskast i nokkrar ógangfærar fólksbifreiðar, er verða sýndar, að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 1 1. desember kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnaliðseigna. Getum ennþá útvegað þorskanet frá Noregi, til afgreiðslu i desember — janúar. Vífill, umboðs- og heildverzlun, sími 22370. Dansleikur aö Hótel Sögu Sunnudaginn 9. des. kl. 9—1. Hljómsveitin Námfúsa Fjóla og Hljómsveitin Birta. Aldurstakma rk 1 8 ár. ALLIR VEGIR FÆRIR Á YOKOHAMA YOKOHAMA SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ EÐA ÁN NAGLA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.