Morgunblaðið - 09.12.1973, Síða 15

Morgunblaðið - 09.12.1973, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 1973 15 © Notaiir bílar til sölu O Volkswagen 1300 '70, '71, '72, '73. Fastbak '71, '72. Varia '70, '71. Land Rover diesel lengri gerð '72 Land Rover diesel '64 Land Rover bensín '66 Hillmann station vagn '66 HEKLAhf. . o laugavegi -170—172 — Simi 21240 Nýung í barna- og unglingabókum Myndskreyttar þjóðsögur. Ungir myndlistarmenn kjósa sér þjóðsögur. Ekki lengur bara leikföng, heldur leikfélagar. 5 hefti komin út með 50 teikningum og 50 þjóðsögum. JÓLABÆKUR HELGAFELLS Snorri Sturluson eftir Sigurð Nordal Ævisaga mesta skáldjöfurs og stórmennis sögu okkar. Ný viðhafnarútgáfa af „Pilti og stúlku", myndskreytt af Halldóri Péturssyni. Sjálfsævisaga og önnur rit (óbirt) eftir eldprestinn á Klaustri, Jón Steingrímsson. Laxdæla saga er af mörgum talin skemmtilegasta íslendingasagan og sjálfkjörin fyrir unglinga að byrja þar lestur þeirra. Nýja útgáfan er myndskreytt af fjórum frábærum ísl. málurum. Halldór Laxness gaf bókina út, og er þetta fimmta myndskreytta fornritið. Áður útkomin Grettis saga, Eyrbyggja saga og Njála. Ljóðasafn Steingríms Thorsteinssonar. Þar eru flest Ijóðin sem þér kunnið utanað. Ævisaga eftir Hannes Pétursson. Bernskudagar Guðnýjarfrá Galtafelli. Blóm og blómleysingjar, frumleg frumsmíð 16 ára stúlku, Guðrúnar Sigríðar Birgisdóttur. Spítalasagan „Truntusól" er að verða uppseld. 40 Ijóðabréf Hannesar Péturssonar. Listaverk hinna vandlátu. í stórgjafirnar, ritsafn Halldórs Laxness og Davíðs Stefánssonar og fjöldi úrvalds verka. UNUHÚS Veghúsastíg — Simi 16837 Olía næsta ár fyrir 6,9 milljarða ÁÆTLAÐ söluverð olfuvara — bensfns, svartolíu og gas- olíu — næsta ár er 6 milljarðar og 900 milljónir króna, miðað við olíuverðið eins og það er um þessar mundir. Þessi tala getur hvort sem er hækkað eða lækkað, eftir þvf hver þró- unin verður á verðlagi á olíu, þegar fram á árið lfður. Engu að sfður er um veru- lega hækkun að ræða. Arið 1972 var til að myndaheild- arsöluverð olfuvara hér- Iendis 3,2 milljarðar og f ár er talið, að þáð verði eitt- hvað undir 4 milljörðum. #JUNGHANS JUNGHANS-klukkur hafa verið og eru enn í sérflokki. Við mælum með JUNGHANS rafhlöðuvekjaraklukkum sem góðri jólagjöf. Magnus Benjamínsson & Co. Veltusundi 3, Reykjavík. Sími 13014 Iðnaðarhúsnæði óskast Stórt fyrirtæki óskar að kaupa iðnaðarhúsnæði í Reykjavík. Æskiteg stærð er 600 — 1 000 fm á einni hæð. Ekki nauðsynlegt að húsnæðið sé fullbyggt. Þeir sem áhuga hafa leggi sem gleggstar upplýsingar á afgreiðslu Mbl. merkt „Iðnaðarhúsnæði 4835". Shakespeare-þýðíngar Helga Halfdanarsonar Ný endurskoðuö útgáfa er nú komin út af II. bindi og eru því öll bindi aftur fáanleg: ÞM I. Draumur á Jónsmessunótt Rómeó og Júlía Sem yður þóknast II. Júlíus Sesar Ofviðrið Hinrik fjórði, fyrra leikritiö III. Hinrik fjórói, síðara leikritið Makbeð Þrettándakvöld IV. Allt í misgripum Anton og Kleópatra Vindsórkonurnar kátu V. Hamlet Danaprins Lér konungur Athugið að allt safnið er nú á mjög hagstæðu verði eða kr. 2.880 bundið í shirting og kr. 3.650 bundið í skihn (að viðbættum söluskatti). Heimskringia-Mál og menning Laugavegi 18, Reykjavík. Pósthólf 392

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.