Morgunblaðið - 09.12.1973, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 1973
Fundir t
aó Hótel
LoftleiÓum
Fundarsalir Hótels Loftleiða eru hinir
fullkomnustu hér á landi, og i grannlöndum
eru fáir betri. Þar geta 200 manns þingað i
einum sal, meðan 100 ráða ráðum sínum í
þeim næsta. Leitið ekki langt yfir skammt.
Lítið á salarkynni Hótels Loftleiða - einhver
þeirra munu fullnægja kröfum yðar.
HOTEL
LOFTLEIÐIR I
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita-
leiðnisstaðal 0,028 til 0,030
kcai/mh. °C, sem er verulega
minni hitaleiðni, en flest önnur
einangrunarefni hafa, þar á
meðal glerull, auk þess sem
plasteinangrun tekur náléga
engan raka eða vatn f sig.
Vatnsdrægni margra annarra
einangrunarefna jgerir þau. ef
svo ber undir að mjög lélegri
einangrun. Vér hófum fyrstir
allra, hér á landi, framleiðslu á
einangrun úr plasti
(polystyrene) og framleiðum
góða vöru með hagstæðu
verði.
Reyplast hf.
Ármúla 44 — sími 30978.
Þér fjnnið réttu hringana hjá
Johannesi Leifssyni, Laugavegi 30.
Skrifiðeftir myndalista til að panta
eftir eða komið í verzlunina og lítið
á úrvalið sem er drjúgum meira
en myndalistinn sýnir. Við smíóum
einnig eftir yðar ósk og letrum nöfn
í hringana.
Jóhannes Leifsson
Gullsmiöur • Laugavegi 30 • Sími: 19 2 09
SÖLUBÖRN
óskast til að selja miða í jólagjafahappdrættinu. Góð sölu-
laun — þrjú söluhæstu börnin fá myndavél í verðlaun. Miðar
afhentir í Alþýðuhúsinu, 2. hæð í dag og næstu daga frá kl. 1
— 7 e.h.
Jólagjafahappdrætti S.U.J.
„Canúy Glrl” er ellaust beztai
2)a laga mjómpiata sem
fslenzklr iiljómllstarmenn
liafa gert tll pessa.
„One Minute
Every Hour"
°g
„Hollywood
Queen"
eru tvö
frábær lög
frá
John Miles Set.
HLJÓMPLÖTUR
í SERFLOKKI.
iðinuin
Enda sú elna. sem hlotlð helur
áheyrn dómnefndar BBC og verlð
lelkln fyrfr mllljónlr manna
um alla Evrópu.
Magnós og Jóhann
eru ð helmsmællkvarða.