Morgunblaðið - 09.12.1973, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 1973
23
fHttrgnttiifafrift
óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST
Upplýsingar í síma 35408
AUSTURBÆR
Barónstíg.
Laufásvegur 58—79, Laufásvegur 2—57, Berg-
staðastræti, Bergþórugötu, Sjafnargötu, Þingholts-
stræti, Freyjugata 28—49, Miðbær, Hraunteig, Út-
hlíð, Háahlíð, Grænuhlíð, Barmahlíð, Bragagata,
Blönduhlíð.
VESTURBÆR
Vesturgata 2—57
Seltjarnarnes, Skólabraut
Hávallagata
ÚTHVERFI
Sólheimar 1. — Rauðagerði
GARÐUR
Umboðsmaður óskast i Garði. — Uppl. hjá
umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100.
TOPPTÍZUN
Snyrtivöruverzlun
Aðalstræti 9
sími 1 3760.
Elglnmenn, unnustar
og elskhugar
Vlljld Did ekkl vera
eiskhugar
mánagydiunnar?
Gefld hennl Avon -
Moonwlnd gjafakassa
MOSFELLSSVEIT
Umboðsmenn vantar íTeigahverfi og Markholtshverfi
Upplýsingar áafgreiðslunni ísíma 10100.
Sinawik
Kökubasar Sinawik verður haldinn í Átthagasal, Hótel
Sögu, sunnudaginn 9. des. kl. 2 e.h. Ávallt góðar kökur.
Allur ágóð rennurtil líknarmála.
Félagsstarf
Sjálístœðisfbkksins
Landsmálafélagið Vörður
FRAMHALDSAÐALFUNDUR
Frammhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn í Átthagasal hótel
Sögu. þriðjudaginn 11. desember kl. 20:30.
Dagskrá:
1. Lagabreytingar.
2. Stjórnarkjör.
3. Önnur mál.
Magnús Jónsson varaformaður Sjálfstæðisflokksins
halda ræðu að loknum aðalfundarstörf-
um. Athygli félagsmanna skal vakin á þvi, að tillögur um breytingar
á lögum félagsins liggja frammi á skrifstofunni í Galtafelli.
Stjórnin.
SIGLUFJÚRÐUR
Sjálfstæðisfélögin halda sameiginlegan fund i Sjálfstæðishúsinu kl 5
n k sunnudag
Rætt Verður um bæjarmál og félagsmál. Stiórnirnar
GrlndavlK Grlndavlk
FÉLAGSMÁLANkMSKEIfi
verður haldið í Félagsheimilinu Festi laugar
daginn 8. des. og sunnudaginn 9. des.
Námskeiðið hefst kl. 10 laugardaginn 8. des.
Leiðbeinandi verður Guðni Jónsson. Fjallað
verður um undirbúning, gerð og flutning
ræðu, fundarstjórn, fundarreglur og fundar-
form. Öllum heimil þátttaka. Þátttaka til-
kynnist Sigurpáli Einarssyni, sími 8148.
S.U.S.
FRÆÐSLUFUNDUR
verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokkslns
og Málfundafélagslns óðins
Mánudaginn 10. desember kl. 20:30 heldur Verkalýðsráð Sjálfstæðis-
flokksins og Málfundafélagið Óðinn sameiginlegan fund í Miðbæ við
Háaleitisbraut (norðurendi)
Dagskrá: SKATTAMÁL
Framsögumaður: Matthias Á. Mathiesen,
alþingismaður
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið á meðan
húsrúm levfir.
HEIMDALLUR
LESHRINGUR
Munið leshringinn um utanríkismálin
mánudaginn 10. des. kl. 20:30 í Galtafelli,
Laufásvegi 46. Jakob R. Möller verður
fræðari á þessum siðasta fundi af fjórum
og fjallar um alþjóðastjórnmál nútímans,
samskipti þjóða samninga, Sameinuðu
þjóðirnar o.fl.
ER HEIMSFERIÐURiNN I HÆTTU?
HVAÐA ÁHRIF HEFUR OLÍUSÖLUBANN ARABA Á TILVERU
VESTURLANDA?
GET'JR OLÍUSÖLUBANNIÐ HAFT HÁSKALEGAR AFLEIÐINGAR
FYRIR HEIMSFRIÐINN?
HVERT ER HLUTVERK S.Þ. í ALÞJÓÐASAMSKIPTUM OG AL-
ÞJÓÐAMÁLUM?
HVER ERU ÁHRIFIN AF STJÓRNMÁLASLITUM MILLI ÞJÓÐA?
Stjórnin
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Kjósarsýslu heldur
AÐALFUND
sinn þriðjudaginn 11. þ.m. að Fólkvangi, Kjalarnesi.
Dagskrá:
1) Venjuleg aðalfundarstörf
2) Ólafur G. Einarsson, alþm. ræðir stjórnmálaviðhorfið.
Stjórn f ulltrúaráðsins.
HEIMDALLUR - ÚTILÍF
SUNNUDAGINN 9. des. hefst svonefnt útistarf Heimdallar. Stefnt
er að því að fara nokkrar gönguferðir um nágrenni borgarinnar yfir
vetrartimann.
Á* Hvert verður farið sunnudaginn 9. des? Farið verður í gönguferð
á Esju.
if Hvaðan verður farið?
Farið verður frá Galtafelli, Laufásvegi 46 kl. 10:00 f.h. stund-
víslega.
ic Hvenær verður komið til baka ? Komið verður í bæinn aftur kl.i
17:00
TÁ Hvað á að taka með sér?
Góð hlífðarföt og nesti.
★ Ferðin er auðvitað ókeypis i allri dýrtiðinni.
* ALLIR VELKOMNIR!
Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig sem fyrst á skrifstofu
Heimdallar, Laufásvegi 46, Galtafelli. S. 17100.
NEFNDIN.
Félagslíf
□ Gimli 597312107 — 2
I.O.O.F. 10 S 1 55101281% = Jólav.
I.0.0.F.3 “ 15512108 ~ E K -Fl.
Kvenfélag Hallgrimskirkju. Jólafundur, verður fimmtudaginn 13 þ m. kl. 8 30 í Félagsheimil- inu. Félagar úr Ljóðakórnum syngja, fleirí skemmtiatriði, jóla- hugleiðing. Félagskonur fjölmenn- ið og bjóðið gestum
Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins i Reykjavik. heldur jólafund i Fríkirkjunni. fimmtudaginn 13. desembert kl. 8.30 síðdegis Félagskonur fjölmennið Stjórnin
' Basar verður haldinn i Hlégarði, Mos- fellssveit, sunnudaginn 9 des. kl 2 e.h. Tekið á móti munum á laugardaginn e.h. í Hlégarði. Margt góðra muna. Kvenfélag Lágafellssóknar.
Kvenfélag Grensássóknar Jólafundur verður haldinn mánu- daginn 10. desember kl. 8.30 í safnaðarheimilinu. Dagskrá: Ostakynning Guðrún Ingvarsdóttir, happdrætti, jóla- vaka.
Brautarholt 4 Sunnudagaskóli kl. 1 1 Samkoma kl. 8 Allir velkomnir.
Heimatrúboðið. Almenn samkoma að Óðinsgötu 6a í kvöld kl. 20.30. Sunnudaga- skóli kl. 14. Verið velkomin.
Jólabasar Guðspekifélagsins verður haldinn 16. desember n.k. Félagar og velunnarar eru góðfús- lega minntir á að koma gjöfum sínum sem fyrst og verður þeim veitt móttaka í Félagshúsmu frá 1 1. desember kl. 3— 1 0 e.h. Þjónustureglan.
Kristniboðsfélag karla. Fundur verður í kristniboðshúsinu Betanía, Laufásveg 13, mánu- dagskvöldið 10 des kl. 8.30 Benedikt Arnkelsson hefur biblíu- lestur Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin.
KFUM & K Hafnarfirði Sunnudagaskóli fyrir öll börn kl. 10.30 f.h, Almenn samkoma kl. 8.30 i kvöld. Mánudagur kl. 8. fundur i unglingadeild i KFUM, allir piltar velkomnir. Tómstunda- gaman frá kl. 7 30.
Félagsstarf eldri borgara Mánudaginn 10. des verður opið hús að Hallveigarstöðum frá kl. 1.30 e.h. Venjuleg dagskráratriði Þeir, sem hafa skrifað sig á í skoðunarferð á nýju lögreglustöð- ina, mætið að Hallveigarstöðum kl 1.30 e.h. Þriðjudag 11. des hefst handavinna og félagsvist kl * 1 .30 e.h.
Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur 13 —17 ára unglinga er hvert mánudagskvöld kl 20 30 í félagsheimili kirkjunnar Opið hús frá kl. 20 Gnægð leiktækja til afnota Sóknarprestarnir.