Morgunblaðið - 09.12.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.12.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 1973 25 fclk í fréttum □ EFTIRSÓTTUR VARNINGUR I KASSANUM J.Fred Buzhart, lögmaður Hvíta hússins, kemur til dómshússins í Washington á dögunum og heldur á kassa, sem hefur að geyma mjög eftirsóttan varning: Nokkur af segulböndum Hvfta hússins með hljóðritunum samtala um Watergate-málið. Borgar ekki skattinn þvf..#. Howard F. Robinson, endur- skoðandi í Ohio i Bandaríkjun- um, var á dögunum fyrir rétti, ákærður um að hafa vanrækt að skila inn skattframtölum sín- um fjögur ár í röð. Robinson játaði sekt sína varðandi árin 1967 og 1968, en kvaðs saklaus varðandi árin 1969 og 1970. Hann sagðist hafa haftof mikið að gera við að ganga frá skatt- framtölum fyrir aðra menn til að mega vera að því að sjá um sfn eigin. *Ég er einn á skrifstofunhi með aðstoð hluta úr degi og frá janúar og út marz er mesta ann rfkið.“ sagði hann við dómar- ann. Dómarinn líkti þessu við skósmið, sem gengi um berfætt- ur, og sfðan var málinu haldið áfram. Ue n ims- let Úr Guinness- heimsmetabókinni Píanómeðhöndlun: Heimsmetið í píanóleik, hvað tfmalengd snertir, er 1.091 tími eða 45 dagar og 11 tímar og var sett af þrítugum Bandaríkja- manni, James Crowley, frá 11. okt. til 24. nóv. 1970 — með hæfilegum, nauðsynlegum hlé- um. Hann spilaði að jafnaði f 22 tíma á dag. Sérstakt kvennamet í þessari grein var sett af fertugri, brezkri konu, frú . Marie Ashton, dagana 18. — 23. ágúst 1958 í kvikmyndahúsi í Blyth í Englandi, er hún barði nóturn- ar í samtals 133 stundir, eða 5 daga og 13 stundir. Metið í að eyðileggja venju legt píanó svo gjörsamlega, að öllum bútunum var hægt að renna í gegnum 10 þumlunga breiðan hring (25,4 cm), er 2 mín. 26 sek., sett í Merton í Englandi 7. sept. 1968 af írska landslrðinu í greininni, sem skipað var sex mönnum undir stjórn Johnny Leydon frá Sligo. Metið f að saga sams konar pfanó sem hraðast sundur í miðju er 28. mín. 29 sek., sett af ónefndu fjögurra manna liði á svonefndum Highland-leikum í Darbyshire í Englandi 3. júlí 1971. fclk f fjclmiélum Annað kvöld kl. 19.15 er á dagskránni þátturinn Neytand- inn og þjóðfélagið. Að þessu sinni flytur Sigríður Haralds- dóttir ráðunautur erindi um ýmiss konar þjónustu í þjóðfé- laginu. Sigríður sagðist mundu ræða nokkuð um viðgerðaþjön- ustu bifreiðaog heimilistækja. Þessi þjónusta er nokkuð, sem allir þurfa meira eða minna á að halda, en flestir munu kannast við margháttaða erfiðleika í því sambandi. Sig- ríður sagðist vilja vekja athygli á þvi, að skiljanlega yrði slík þjónusta erfiðari í framkvæmd eftir því sem fleiri tegundir væru á markaðnum, sérstak- lega í svo litlu þjóðfélagi sem hér er. Einnig fjallar Sigriður um þjónustu þvottahúsa, en hér- lendis má heita, að hvert heimili eigi sína þvottavél. Víða erlendis tfðkast þvottamið- stöðvar. Þar sem eru vélartil að þvo og þurrka þvottinn, meðan beðið er. Slfkar þvottamiðstöðv- ar eru óþekktar hér, en ekki er ósennilegt, að þær eigi eftir að ryðja sér til rúms hér eins og annars staðar. Tónlistarunnendur fá sinn skammt ríflegan i útvarpsdag- skránni í dag. Kl. 9.15 verða fluttir þættir úr Jólaóratóríu Bachs, og eru flytjendur ekki af verri endanum. Þeirra á meðal eru söngvararnir Christa Lud- wig og Fritz Wunderlich, Bach- kórinn og Bach-hljómsveitin i Munchen, en stjórnandinn er Karl Richter. Sfðan verður fluttur píanó- konset eftir Mozart, og er ein- leikarinn Radu Lupu, en Rud- olf Kempf stjórnar Fílharmón- iuhl jómsveitinni í MUnchen. Siðdegis, eða kl. 15.00, verður svo klukkustundar dagskrá frá Mendelsohn-hátíðinni i Berlín í fyrra. Tónlistin er eftir Mendel- sohn, Bach og Handel. Af öðru tónlistarefni í dag- skránni í dag má nefna lúðra- þyt Skólahljómsveitar Kópa- vogs, dansa úr ýmsum tónverk- um, tónlistarsögu með tóndæm- um og loks danslögin að lokn- um veðurfregnum kl. 22.15. Ian Carmichael f hlutverki Wimseys lávarðar. 1 kvöld hefst nýr framhalds- myndaflokkur um Wimsey lávarð, sem er íslenzkum sjón- varpsnotendum ekki með öllu ókunnur. Myndirnar um lávað- inn eru gerðar eftir sögum Dorothy L. Savers, sent er frægur brezkur höfundur saka- málasagna. Dorothy L. Sayers var fædd í Oxford árið 1893 og lézt hún árið 1957. Hún var ein fyrsta kona, sem tók háskóla- próf í Oxford. Hún skrifaði ekki eingöngu sakamálasögur, enda þótt hún hafi hlotið frægð sína að mestu leyti af þeim, en hún var einnig ágætur leikritahöfundur. Utvarp Reykjavík $ Sl'NMDAUR 9. descmbcr 8.00 MorRunandakl Ilcrra SÍRurbjörn Kinarsson flyiur ril ninyarorö ou bæn. 8.10 Frótlir ou voðurfroRnir. 8.15 Lótt moruiinlou I’ýzkir lislamunn flytja. 9.00 Fróttir. t'ldráttur úr foru.stuuroin* um daublaAanna. 9.15 Moruuntónloikar (10.10 Voðurfrounir) a. l>ættir úr Jólaóratóríunni vftir .lohann Sobastian Hach. Flytjondur: (íundula Janowitz. Christa Ludwiu. Fritz Wundcrliih. Franz. (’.rass. Hach- kórinn «»u Bach-hljönisvcitin I Miin- chun. Stjórnandi: Karl Kichtur. h. Fíanökonscil í A-dúr (K488) cftir Wolfuanu Amadcus Mo/.art. Kadu Kupu ou Fílharmóníusv citin í Munchcn Icika; Hudolf Kcmpc st j. 11.00 Mcssa í Bcssastaöakirkju (Hljóör. á sunnud.var) St’ra (íarrtar I>orstcinsson pröfastur |)jónar fvrir altari. Viufús I»ör Árnason stud.thcol. prcdikar. (iuófiæómcmar synuja. forsönuvari: Kristján \alur luuölfsson. Oruanldkari: Ilöróur \s- kclsson. 12.15 Dauskráin. Tönlcikar. 12.25 Frcdtir ou vcðurfrcunir. Tilkynn- inuar. 15.15 Scra Arnljótur Olafsson prcstur í Sauðanesi — 150 ára minning Dr. (íylfi 1». (iíslason pröfcssor flytur hádcuiscrindi. 14.00 I m störf íslcnxkra unumcnna cr- lcndis l’msjónarmaður: I*á 11 Ilcöðar Jónsson. Dátttakcndur: Inuölfur (iuðbrandsson forstjöri. Krian Holt ræðismaður. María Maunúsdóttir húsfrcyja. María Kinarsdóttir. Kufcniia (lísladóttir. Inui- bcruur Dorkclsson. Laufc' Kjarnadótt- ir. Inua Thorarcnscn. Stclla ou Stanlcy Kcauchamp o.fl. 15.00 Miðdcuistónlcikar: Frá Mcdclssohn-hátfðinni i Vcstur-Bcrlín í fy rra Flytjcndur: Sinföníuliljómsvcit ou kör útvarpsins í \’c*stur-Kcrlín. Kinlcikarar: I’ctcr Khodc ou Hcinz- Uclmur Klinuc. Stjórneiidur: (íyöruy Lchcl. Kolf Klcincrt ou llclmut Koch. a. ..Suðurcyjar". forlcikur op. 2(> cftir Mcndcl ssohn b. .Aariations scricuscs” op. 54 oftir Mcndclssohn. c. Fiðlukonscrt i c-nioll op 20. cftir Mcndclssohn. d. Innuanuskör Matthcusarpassiunnar cftir Kach. 5. ..Uallclúja”-kórinn úr Mcssias eftir Ilándcl. 10.00 A bókamarkaðinum Andrcs Björnsson úfvarpsstjóri scrunt kynmnuu á nvjum bókum. 10.55 Vcðurfrcunir. Frcttir. Tónlcikar. 17.10 l'txarpssuua barnanna: „Mamma skilur allt** cftir Stcfán Jónsson (iisli Halldórsson Icikari lcs (19). 17.50 Sunnudauslöum. Tilkynninuar. 18.50 Frcttir. 18.45 Vcðurfrcunir. 18.55 Tilkynmnuar. 19.00 \cðurspá Lcikhúsið ou \ ið Ilclua Hjönar ou Hildc Ilduason sjá uni |)áttinn. 19.55 „Sjuldan ladur sá bctur. cr cftir hcrmir** í’msjonarmaður: Jón K. (iunnlatiusson 19.50 Lúðraþytur Skólahljomsvcit Köpavous lcikur þckkt löu úr ymstitn áttum. Kjörn (iuðjónvson st jórnar. 20.20 (iaman af KÖmlum hlöðum > ’ntsjón: Loftur (iuðmundsson 21.10 Dansar úr ýmsum tónxcrkum Francois (iloicux lcikur á pianó. 21.15 Tónlistarsaua Atli Ilcimir Svcinsson skýnr hana mcð tóndæmum (Si. 21.15 l m átrúnað Anna Siutirðardóttir talar um Frcyju. 22.00 Frcttir. 22.15 Vcðurfrcunir. Danslöu Ilciðar Astvaldsson danskcnnari vclur. 25.25 Frcttir í stutt u máli. Dauskrárlok MANT DAíil K 10. dcscmbcr 7.00 MorKunútvarp Vcðurfrcunir kl. 7.(H). 8.15 ou 10.10. Frcttir kl. 7.50. 8.15 tou forustuur. landsm.bl.). 9.00 ou 10.00. Moruunlcik- finti kl. 7.20: Valdimar Ornólfsson lcik- fimikcnnari ou Maunús Kctursson pianólcikari (alla virka daua vik- unnar). Moruunbam kl. 7.55: Scra Ilall- dór (iröndal flytur (a.v.d.v.). Moruun- stund barnanna kl. 8.45 Köðvar (iuð- mundsson heklur áfrant að lcsa söuuna um ..Öun ou Anton" cftir Krich Kástn- cr i þýðmuu Olafíu Kinarsdóttur (5). Moruunlcikfimi kl. 9.20. Tilkynninuar kl. 9.50. Lctt löu á milli liða. Búnaðar- þáttur kl. 10.25: (iísli Krist jánsson nt- stjóri talar við Arnórou Krynjölf Arna- syni á Völlum í Onundarfirði. >Ioruun- popp kl. 10.40: Thc Who synuja ou lcika. Tónlistarsaua kl. 11.00: Atli Hcimir Sxcinsson kynmr (cndurt.) Tónlcikar kl 11.50: Ida Hándcl ou SinföTiíuhljömsveitin i l’rau lcika Fiðlukonscil nr. 2 i d-moll op. 22 * Itir Wicmawski. 12.00 Dauskráin. Tónlcikar. Tilkynn- inuar. 12.25 Frcttir ou vcðurfrcunir. Tilkvnn- inuar. 15.00 Viðvinnuna: Tónlcikar. 14.50 Síðdcuissauan: ..Saua Kldcxjar- Hjalta" cftir (iiiðmund (>. Ilaualin Ilöfundur lcs < 19). 15.00 M iðdcu i st ón lci ka r Amadcus-kvartcttinn Scikur Strcnuja- kvartctt i F-dúr op. 59 nr. 1 cftir Kccthovcn. (Jiristian Fcrras ou l’icrrc Karbi/ct lcika Sönötu fyrir fiðlu ou pianö nr. 1 cftir Sc humann. Ki.OO Frcttir. Tilkynninuar. 10 15 \'cður. frcunir. 10.25 Popphornið 17.10 ..\ indum. \indum \cfjum band" Anna Krynjúlfsdöttir scr um þátt fyrir ynustu hliistcndurna 17.40 Lcstur úr nýjuni barnabókum. Til- kyn ninuar 18.50 Frcttir. 18.45 Wðurfrcumr. 18.55 Tilkynninuar. 19.00 V'cðurspá Á 25 ára afmæli mannréttindayfirlýs- inuar S.Þ. Einar Auústsson utanrikisráðhcrra talar. 19.10 Daglegt mál 19.15 Neytandinn og þjóðfclagið 19.50 Daginn og vcginn 19.50 Blöðin okkar 20.00 Mánudagslögin 20.25 Sögulcu þróun Kína Kristján (iuðlauusson sauiifræðincnu flytur fjörða cnndi Mtt. 20.50 Sinfónla nr. 85 I B-dúr cftir Joscph Haydn Kamincrhljómsvc itin í Wurttcmbcru lcikur; Jöru Facrbcrstj. Illjoðritun frá Iistahátið í Svhwct/much. 21.10 lslcn/.kt mál Knduit. þáttur dr. Jakobs Kciicdikt'- sonar frá lauuard. 21.50 l'tv arpssauan: ...Kuisuata" cftir John Stcinbcck Karl Isfcdd islcn/kaði Kiruir Siuurðs- son lcs (5» 22.00 Frcttir. 22.15 \'cðurfrcumr K\japistill 22.55 Hljómpliitusafnið i mnsjá (iunnai' (iuðmundssonar 25.50 Frcttir í stuttu máli. Dauskrár'ok. A skjánum Sl'NNl'DAÍil'R 9. dcscmbcr 1975 17.00 Kndurtckið cfni Óðmcnn Kirikur Jóhannsson. Jóhann (i. JcV hannsson. l’étur (jstlund ou Valur Kmilsson lcika og synuja. Aður á dagskrá 9. júni 1907. Kyjagos Hcimildamynd unt fyrstu vikur jarð- clclanna í Hcimacy. I 'msjón Maunús Kjarnfrcðsson. Aður á dauskrá 22. apríi 1975. 18.00 Stundin okkar Flutt vcrður tciknimyndasaua «»u siðan fylgst mcð laufahrauðshakstri. Kinnig konia (Uáinurog Skrámur frain i þicttinum. cn þar á cftir fcr mýml um Kúhcrt hatigsa og loks sænskt ævintýri rmsjön Sigríður Margrél (iuðmumls- dóttirog Ilcrmann Kagnar Stcfánsson. 18.50 IIIc 20.00 Frcttir 20.20 Vcður og auglýsingar 20.50 Krtþcttaþú? Stuttur fræðslu- og lciðhciningaþáttur um akstur og umfcrð. 20.40 Faðir minn átti fagurt lancl Fræðslukvikmynd cftir (íísla (’.cstsson um skogrækt á Islandi og áhrif licitar og upphlásturs á Luidið. Inilur Hjörtur 1‘álsson. Tcxtahöfundur llákon Kjarnason. skógræktarst jört. Tónlist samdi Magnús Klöndal Jó- hannsson. 21.10 W imscy lávarður Xýr sakamálaflokkur i fjörutn þáttuhi um hrcska aðalsnianninn 1‘ctur Wims- cy og ævintýri hans. 1. þáttur Hvað cr á scyði? Aðalhlutvcrk Ian ('armichacl. * Þýðandi Kríct Héðinsdóttir. Wimscy lávarður cr staddur. ásamt nokkrum vinuni sinutu. i Kcllona- klúhhnum. þcgar þar vcrður skyncli- lcga uppi fútur og fit. Kinn af gcstum klúbbsins situr fölur og stjarfur íuppá- haldssieti sínu. og þcgar hclur cr að gáð. sést að hann cr látinn fyrir stundu. 22.05 Buniiy Krcsk fræðslumynd uni þroskaþjálfun hartia. scm ficðst hala mcð hcila- skcmmdir. og ný.jar aðfcrðir við upp- cldi þeirra. þýðandi Kllcrt Sigurbjörnsson. 25.00 Að k\öldi dags Séra Sictuundur Yigfússon l'lytur hug- vckju. 25.10 Dagskrárlok MAMD.V(il|{ 10. dcscmbcr 1975 20.00 Fréttir 20.25 Vcðurog auglýsingar 20.55 Maðurinn Fræðsluntymlaljokkur um nianninn ng háttcrni hans og ciginlcika. 11. þáttur. Ahrif umhvcrfisins Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 21.10 1‘rakkarinn Pargitcr Krcskt sjóm arpslcikrit cl'tir William Kmms. Lcikstjóri 1‘aul Annctt. Aðalhlutvcrk Kolaml ('ulvcr. (lliw Morton og Kutli Dunning. þýðandi Oskar Inginuirsson. 22.10 ilvað \ arð iiut rauðu \ arðliðana? Dönsk kvikmynd uni kínvcrska alþýðu lýðvddið og þróun. scni |>ar hcfur orðií á uiictanföriiuiii áruni i ýnisum þjóð tclags- og skipulagsmálum. I’ýðandi og þulur Döra Hafstoinsdöttir. (Xordvision — Danska sjóm arpið) 22.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.