Morgunblaðið - 18.12.1973, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 18.12.1973, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1973 41 Öjörn Björnsson: Oður til Esjunnar og Reykjavíkur aninn galar hátt og snjallt, eiour er risinn dagur. ... 8er1 Ijósi landið allt, °gur blikar fagur. Hannes Hafstein (1893). í fyrsta morgni dvalar minnar, Petta sinn, hér heima, er ég rís r fekkju og verður litið út um s Uggann blasir hún við mér í r' sinni dýrð, hin gamla og my|ga v'na min Esjan, sólskrýdd lith öllum hinum margbreyttu UPfigðum sínum. — Enn ertu Sur, sem forðum. — Þú ert blær V°r ^ær’ sem vagga er Þ'nn Mér geta ekki gefizt hlýrri eða e8urri móttökur en ættjörðin Ve'tir mér þannig. Sjóndeildar- 'ngurinn kringum Reykjavik ti^ktur fjöllum, sem te.ygja .'na sina til himins. Það, sem a°ur var, er hérenn. er hún Esja Si»nur er Keilir, 'ns er Skjaldbreiður S a Ingólfs dögum. jaf ^essum sólarljóma er Esjan ^ "vel enn blárri en hún er fyrir gskotssjönum minum erlendis, eg hugsa um fjöllin heima. m Jjorg °8 söknuði, mótlæti sem ðI*ti, við sólaruppkomu og við bj setur ert þú ávallt sú sama, i f.nni bjargföstu og tignarlegu e8urð þirmi _ Vel fer þér ^ötið", sem gleður. Þúert heit- se V °hkar, og við krýnum þig vik1 ^egurðardrottningu Reykja- Ur. nú og um ókomnar aldir. g . æsta morgun er kollur Sl',junnar klæddur hvítri brúðar- jn‘eöu vetrar, er glitrar í sólskin- gö **annig fagnar hún mér með o^jn’n og fyrstu fánalilunum kar, bláum og hvítum. ai. 8 geng niður i miðbæinn, sem suð l1^ verður „miðbærinn”, br-Ur eftir Tjarnargötu, yfir lnuna. nteðfram Hljómskálagarð- bin1' eftir Laufásveginum fram- iaa skógi skreyttum görðum, en Sj.1 ausum trjám. Sorglegt er að ■ nversu sumarið hér er stutt flj(. aHtJr garðagróður hverfur h,,° Á göngunni kom þetta í §a minn: J°mr’ haliar, l^tiðkanar, . nfbföðin falla st'ga og stalla. gömlu Reykjavikurbáta. Allar fjörurnar eru beitiland útigangs- hrossanna, er fara þangað í leit að næringu úr þaranum, fiskúrgangi og rusli, sem kastað er þar, af vöntun á öðrum betri úrgangs- stöðum. „Eyrar ’-verkamennirnir eru að vinna á bryggjunum við út- og uppskipun, en konur bera kolapokana á bakinu. — Þá kem égaðgamla „Slippnum”, þar sem sómamaðurinn Ellingsen byrj- aði athafnir sínar á Islandi og loks að grandagárðinum út í Örfirisey, en þar úti er „grútar“- bræðsla Geirs Zoega, sem gefur okkur „peningalyktina” með norðanrokinu. — Nú nem ég staðar. Af grandagarðinum lít ég til baka. Við mér blasa nýtfzku stórvirki dagsins 1 dag. En sýnirn- ar, sem meitlaðar eru í huga minn og sem ég tek með mér aftur til Lundúna, erú grafnar undir þessum mannvirkjum. Sjóndeildarhringurinn í vestri með Snæfellsjökul, sólsetursljóð Reykvikinga, Ljósufjöll, Akra- fjall með Akranessem hökuskegg náttúrunnar, Skarðsheiðin og Esjan voru hér fyrr og eru hér enn. Þú kemur heim, þín sól við sund og vík erseiður dags og engri stjörnu lik, hún bræðir hrím og vekur vor sem er svo vængblá kyrrðog þögn í brjósti mér. Matthias Johannessen. Ut -V° ^eici e® áfram göngunni, —■< jn a ”Batterfið“, gamla sjónarhól- n, «n8 varðberg landsins. Þaðan No h am sjávarmálinu, framhjá Se uals*'shúsinu, en þar sá ég hin smádrengur í fyrsta sinn u"ga háskólakandidat f norr- rahhm fi’æðum, sitjandi i stól an anói við föður sinn, forstjór- ebsk '1°’'annes Nordal, — þennan Se u’e8a „gamla" heiðursmann, Um nkkur öllum þótti svo vænt Piin Þangatl fórum við, ég og faðir 'nn *•’ eins og a”'r a9rir 1 Þá daga, itio.1 ’le,'bergið til hans með pen- anana fyrir sunnudagskjötbit- "bn ^V° ^rarr,hjá Zimsens-bryggj j>h *’ Þar sem þeir Zimsen og sínumsen tóku á móti vörum fótsm’ a9 steinbryggjunni — yfir Un p0r margra núliðinna kon- hér og heimsfrægra manna, er isie stigu fyrstu spor sin á grund, oft við glæsilegar aj.a °kur stjórnarvalda og borg- fjör '~.^'9an eftir Edinborgar- og milli steinbryggjunnar vítu Uus. þar sem háð var harð- batj "Þönglastrið” okkar mið- a|lir rstrákanna’ sem nú eru nær li'tu norfnjr sjónum. — Framhjá Saitfs °ryggjunni með portinu og Sebi 'h*<s.'”f>akkhúsinu“, þangað nesi u n'r >.kátu kallar” frá Akra- sinn k°mu jafnan með saltfiskinn an ’ ~~ Þátekur við Geirs-bryggj báta,n Par lögðu reykvískir róðra- jafn. a® með aflann sinn sem (20e?n Var iagður inn hjá Geir I hu,?a^' ~Þá Grófin fræga sem báta ja m'num er fyrst og fremst 8eymsla „uppsátur” hinna St. í Reykjavík. hinn 7. október, 1973. Frumsamin barnabók og þrjú þýdd ævintýri „Leitin að náttúlfinum”, saga fyrir börn og unglinga, eftir Þröst J. Karlsson er nýkomin út. Sagan fjallar um þá félaga Namma mús, Lalla bangsa, Gogga páfagauk og Fúsa frosk. Lenda þeir I mörgum ævintýrum úti í himingeimnum í leit að geim- farinu Náttulfinum, sem týndist á hnetti óravegu frá jörðinni okk- ar. 1 bókinni eru einnig teikning- ar eftir höfundinn. Útgefandi bókarinnar er Bóka- miðstöðin, en hún hefur einnig sent frá sér þrjár þýddar ævin- týrabækur, Ævintýrið um músa- börnin 1 dýragarðinum, Ævin- týrið um fiskinn og perlurnar og Ævintýrið um hvftu gæsirnar. t þeim eru teikningar eftir Ellen Birgis, en Jóhann J. Kristjánsson þýddi. VERKSMIDJU ÚTSALA! Opin þriðjudaga kl.2-7e.h.og föstudaga kl.2-9e.h. A irrSOLJUNNI: Flækjulopi Vefnaöarbútar Hespulopi Bílateppabútar Flækjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband Reykvikingar reyntí nýju hraóbrautina upp í Mosfellssveit og verzlió á útsölunni. Á ALAFOSS HF MOSFELLSSVEIT °8ull til gjaia JÓLAGJAFIR Úr, gull og silfur skartgrípir í miklu úrvali. Trúlofunarhringar, yf ir 20 gerðir. Myndalisti til að panta eftir. Við smíðum einnig eftir yðar ósk. Leturgrafari á staðnum. Jóhannes Leifsson Gullsmiður • Laugavegi 30 • Sími: 19 2 09 Bezt að auglýsa í MORGUNBLAÐINU Þorgeir Þorgeirsson TFIBVALDID Skáldsaga eftir bestu heimildum og skil- ríkjum um nafnkenndar persónur í Húna- þingi: Nathan Ketilsson, Skáld-Rósu, Friðrik og Agnesi, Blöndal sýslumann o. fl. ...Yfirvaldið (er) saga samin af mikl- um hagleik á mál og stíl og frásagnar- efni, valdi skáldskapar sem heldur les- anda hugföngnum af sögunni.. Ólafur Jónsson, Vfsir YfirvaldiS er kyngimögnuð saga og listi- lega vel skrifuð. Hún morar af lifandi og eftirminnilegum persónum og snjöllum umhverfislýsingum. Höfundurinn beitir nútímaaðferðum heimildaskáldsögunnar með frábærum árangri. Hannes Pétursson RAUÐA MYRKUIl Hálfgleymd saga norðan úr Hjaltadal í litríkum búningi Hannesar Péturssonar skálds. Það er líkt og hún rísi úr gröf sinni áleitnari en nokkru sinni fyrr, enda koma við söguna nafnkenndar persónur. Hún hrífur og skelfir í senn, þvi að hér fjallar mikið skáld um blákaldan veru- leika. „Þessi'bók er framúrskarandi vel og fjör- lega rituð. Höfundi tekst að gæða frá- sögnina lífi og spennu þegar í upphafi, svo að lesandinn á erfitt með að leggja bókina frá sér. . . . Þótt sumt, sem þar segir frá, sé Ijótt og meira að segja skelfilegt, þá er hitt þó bæði meira og fleira, sem hrein unun er að lesa.“ V. S., Tíminn lóunn Skeggjagötui sími 1292319156

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.