Morgunblaðið - 18.12.1973, Síða 13

Morgunblaðið - 18.12.1973, Síða 13
3 MORCUNBLAÐIO, ÞRIÐJUDAHUR 18. UKSEMBKR 197.1 Björg iGuðmundsdóttir Kvennahandknattleikur hef- ur ekki átt upp á pallborðift hjá handknattleiksunnendum undanfarið og þeir, sem | fylgjast með stúlkunum, eru í rauninni sárafáir. Hins vegar Sj'nir stór hópur stúlkna iþróttinni mikinn áhuga og í | handknattleiksæfingar verja ntargar þeirra mestum lúuta frítíma sins. Ein af þeim stúlkum, sem I bvað hæst hefur borið kvennahandknattleik á landi hin síðari ár, Björg Guðmundsdótlir irliði islandsmeislara Vals. Bjórg höf fyrsl æfingar Afrekaskráin 1973: Köstin Armanni ásamt systur sinni Sigrúnu Guðmunddóttur, en uftir að hafa æft þar nokkra hrið, skiptu þær systur um félag og gerðust Valskonur. Hvers vegna? — Ja ég veit það I uhki, segir Björg ætli stóra s>’stir hafi ekki dregið mig. Með Val hefur Björg leikið nteðgóðum árangri f 11 ár og á þessu tímabili unnið mikinn fjölda meistarartitla. Atta sinnum hefur hún orðið Is- landsmeistari innan húss með nteistaraflokki Vals og níu I S'nnuni ulan hús. Björg hefur leikið 11 ung- hngalandsleiki, 3 landleiki 22 ára og yngri og 13 a-landsleiki. Þess má geta, að aðeins þrjár honur hafa leikið fleiri lands- leiki kvenna en Björg, þær Rut Huðmundsdóttir, Sigrún systir Bjargar og Sigrún Ingólfsdótt- A Norðurlandamótinu, sern haldið var í Finnlandi fyrir mánuði, var Björg kosin bezt 'slenzku stúlknanna. — Það hotn mér rnjög á óvart, segir Björg niér fannst í rauninni engin okkar bezt, frammistaða I °kkar var ekki það glæsi- feg. Eg fékk lítinn bikar fyrir ft'ammistöðuna og hann á ht'ugglega eftir að verða mér skemmtilegur minjagripur. Talað hefur verið um það, að | kvennahandknattleikur á is- landi sé lélegur og ef til vill e>' hann ekki eins góður og hann gæti verið, en það hefur sinar orsakir. Gefum Björgu orðið: — Kvennahandknattleik er ekkert sinnt hér á landi og sem minnst gert til að auka getu | stúlknanna og áhuga. Niður- t'iðun leikja hefur verið handahófskennd eins og sást ' m-'zt f islandsmótinu í fyrra. Ejölmiðlar sýna kvennahand- knattleiknum rnjög lítinn ahuga og landsleikir eru sára- ‘áir. Ef meira væri um að vera en bara héraðsmót og íslands- ‘nót vteri að rneiru að keppa en t?11 er, þetta er alltaf það sama j11' eftir ár. Ég var leikjahæst 'slenzku stúlknanna á Norður- ‘ándamótinu f Finnlandi með !}ll'na 13 landsleiki, fyrirliði hánska liðsins hefur verið áðeins lengur í landsliði en éi Framhald á bls. 7. AÐ venju eru kastgmnaViar þæt greinar frjálsra íþrötta. sem Is- lendingar standa hvaðbezt að vigi i i þeim voru metin bæðt t kringlukasti og sleggjukasti bætt verulega og var þar að verki saini maðurinn: Erlendur Valdimars- son, sem tvímælalaust stóð tremst islenzkra frjál.síþrótlamanna as.l. keppnistímabili, og hefur raunai skipað sér í hóp beztu kringlu- kastaranna með afreki sínu. Þoel ekki hægt að segja, að Erlendur hafi haft heppnina með ser a keppnislímabilinu. þar sern hann missti löluverðan tíma úr sokuin meiðsla. Miktð má vera ef kringlukast Erlends er ekki beztd afrek íslenzks iþróttamanns a ai- inu 1973, en samt sern áður hefur fremur lítið verið um Erlend fjallað og afrek hans. I kúluvarp- inu náði svo Hreinn Halldórsson öðru bezta afreki islendings í þeirri grein, og i spjótkastinu köstuðu þrir yfir 60 metra. Ma vera að það vili á, að met Joels tra 1949 falli næsta sumar. og er sannarlega kominn tínu til 10 beztu afrekin í kastgreinum voru eftirtalin: Kúluvarp: , '”q oú llreinn Halldórsson. IISS 18.-« Erlendur Valdimarss.. IR W Guðni Ilalldörss.. HSÞ ’ Páll Dagbjartss . IISÞ j ' Sigurþór Iljörleifss.. IISH 4.4« Guðni Sigfússon, A ; Oskar Jakobsson. IR Erling Jóhanness., HSH ; Grétar Guðmundss., KR 1 Elías Sveirsson. IR 1,í ,íu Frlendur Valdimarsson setti glæsileg Islandsmet 1 kringlukasti og sleggjukasti á árinu. Hann er i hópi beztu kringlukastara heimsins. Kringlukast: Erlendur Valdimarss.. IR Itreinn Ilalldórsson. IISS Páll Dagbjartsson. IISÞ Þorsleinn Alfreðss.. UMSK 62.08 51.84 48.42 45.74 Guðni Halldörsson. IISÞ Elías Sveinsson, IR Öskar Jakobsson. ÍR Sigurþór Hjörleifss., HSII G u ð m u n d u r J ó ha n n e s s.. HSH Grétar Guðmundss.. KR Spjótkast: Asbjörn Sveinsson. UMSK Öskar Jakobsson. IR Elías SveinssOn. IR Páll Eiríksson. KR Grétar Guðmundss.. KR Snorri Jöelsson. ÍR Stefán Ilallgrímsson. KR Logi Sæmundsson. FII Stefán Jóhannesson. A Hörður Garðarsson. UMSK Sleggjukast: Erlendur Valdimarsson. IR Öskar Sigurpálss.. A Jón H. Magnússon. IR Guðni Halldórsson. IISÞ Ilreinn Ilalldórsson, IISS Björn Jóhannesson. IBK Magnús Þ. Þórðars.. KR Guðmundur Jóhannesson. I.’MSK Oskar Jakobsson. IR Sveinn Sveinsson. IISK 43.44 43.24 42.76 41.44 metr. 62.34 62.04 60.82 57.24 57.70 56.00 55.50 54.62 54.50 53.88 metr. 60.06 51.72 48.66 41.86 41.32 40.94 39.78 37.80 37.66 36.28 George Armstrong Arið 1961 barst fram- kvæmdastjöra enska knatt- spyrnufélagsins Arsenal bréf frá ungum pilti. George Arm- stroilg að nafni. Erindi pillsins var beiðni um að fá að taka þátt í reynsluleríTmeð Arsenal. Kvaðst hann vera 17 ára að aldri. og hafa mikinn áliuga á knattspyrnu. Framkvætnda- | stjörinn svaraði brélinu og bauð piltinum að koma. en brá heldur en ekki í brún þegar hann sá hann. George Arm- strong var aðeins 1.60 metrar á hæð og eftir því grannur og veiklulegur. Þótti forsvars- mönnum félagsins varla taka því að reyna Armslrong. þeir voru bókstaflega hræddii um að þessi lágvaxni og reiiglulegi pillur yrði sparkaður niðm. tæki hann |)átt i leiknum. En George Armstrong lét engan bilbug á sér finna. Ilann hafði komið með knattspyrnu- skö sfna með sér. og að ráði varð að lofa piltinum að spreyta sig. Það kostaði ekk- ert. en hann var sem dvergur við lilið þeirra ungu manna. sem hlupu inn á völlinn til þessa reynsluleiks. En George Armstrong var ekki sparkaður niður í þessum leik. Mótherjai hans fengu einfaldlega ekkt tækifæri lil þess. þarsem Arm- strong stakk þá alla af. ög Þa<^ hefur Armstrong reyndar gerl alla tíð siðan. Leyndardömur- inn að baki ferli hans sem knattspyrnumanns er fyrsi og fremst hraði hans og sniiggar og ákveðnar hreyfingar. Hann stendur aldrei kyrr a knatt- spyrnuvellinum. Iljá Arsenal er hann kallaður „dínamór- inn". — Mér liður bezt. þegar ég er að athafna mig eitthvað a vellinum. hefur George Arm- strong sagt. — Eg get aldrei verið rólegur. Meira að segja keniur það slundum fyrir. þeg- ar ég er heima. að ég hef enga eirð í mér og fer að hlaupa kringum húsið. Þá heldur kon- an mín stundum að nú sé és orðinn vitlaus. Mona- Lisa bezt ÉÉ^SÍ* „ Hreinn Halldórsson - hjó nærri íslandsmeti nnSmundar Hermannssonar í kuluvarpinu. FINNSKIR iþróttafréltamenn kusu Monu-Lisu Puriainen „íþróttamann ársins 1973" í Finiv landi. Mona Lisa. sem aðeins er 17 ára. er helzta von Finna á Evrópu- meistaramótinu i Róm næstasum- ar, en árangur hennar s.l. suniar var með miklum glæsibrag. Hún jafnaði heimsmetið í 400 metra hlaupi með þvi að hlaupa á 51.0 sok„ og auk þess náði hún frábær- um árangri í 100 metra hlaupi 11,1 sek. og í 200 metra hlaupi 22.7 sek. . Það er fremur fátítt í Finnlandi að kona hljöti nafnbót íþrótta- fréttamanna. George Armstrong hefur veriðeinn af stjörnuleikmönn- um Arsenalliðsins undanfarin ár og hann hefur leikið fleiri | leiki fyrir félagið en t'lestir aðrir leikmenn þess. eða urn 400 talsins. Margir undrast. að hann skuli aldrei hafa verið valinn í enska landsliðið. en það stafar örugglega af því. að landsliðseinvaldurinn. sir All' Ramsey. hefur ætíð valið þá liðsuppslillingu. sem George 1 Armstrong fellur ekki inn i Armslrong er kantmaður hjá Arsenal. og hraði hans og j hæfni hafa öteljandi sinnum skapaðbæði honum sjálfum og félögum hans marklækif;eri. llefur Armstrong sjált'ur skor- j að um 50 mörk i 1 deildar leikjum með Arsenal.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.