Morgunblaðið - 18.12.1973, Qupperneq 16
6
MORCíUNBLAÐIÐ. ÞRIÐ.JUDAGUR 18. DESEMBER 1973
STEWART OG ENDER KOSIN
N'U ERU hinar árlegu kosningar
uni hezta f|) rcít t aft j I k ársins
komnar í fullan gang. en efnt er
H1 nukkurra slíkra kosninga. Sú.
sein jafnan vekur inesta athygli.
er kosning. sem Alþjódasainbancl
iþróttafrétlamanna beitir sér
f.vrir. en úrslit hennar verfla ekki
kunn fyrr en eflir áraniót.
Olga Korbut. litla sovézka fim-
leikakonan. sein varð allra eftir-
læti á Olympíuleikunum í Mtin-
ehen f fyrra, er orflin mjög óvin-
sæl f heimalandi sínu. og hefur
landsliðsþjálfarinn í fimleikum
gagnrýnt hana opinberlega f blafl-
inu „Komosomolskaya Pravda".
Þar er hins vegar Lyudmilu
Turisheheva hrósafl og sagt. afl
hún hafi vaxifl mefl vanda
hverjum.
Þjálfarinn. sem heítir Larísa
Latynia. og varfl sjálf átta smnum
heimsmeistari í fimleikum. segir
ekkert vafamál. afl Turisheheva
sé bezta fimleikakona Sovétrfkj-
anna. í gagnrýni þjálfarans kem-
ur fram. aflOlga Korbut hafi ekkí
gert þafl á síflustu fimleikamót-
um. sem af henni hafí verifl
Nýlega voru birt úrslit í ko.;n-
ingu Uneted Press international.
og sigurvegarar í henni urfli Bret-
inn Jackie Stewart og austur-
þýzka stúlkan Kornelia Ender.
Jaekie Steu art, sem oft hefur
verifl kallaflur Skotinn fljúgandi.
tilkynnti sl. haust. að hann væri
hættur keppni. en hann vann
vænst. Er þafl ekki tekifl með i
reikninginn. afl Korbut meiddist í
baki fyrir nokkru og gekk ekki
heil til skógar á Evrópumeistara-
mótinu í London. þar sem Turish-
eheva vann glæsilegan sigur.
Þjálfarinn segir. að æfingapró-
gramm Olgu Korbut sé gott. en
hins vegar sé hún ekki ánægð
mefl þafl „Olgu Korbul-æfli"" sem
grípifl hafi um síg, sérstaklega á
Vesturlöndum. íþróltafólk komisl
ekki langt á almenningshyllinni
einni saman og þafl sé ekki lítifl
atrifli. afl íþrötlafólk hafi sannan
félagsþroska. en í þeim efnum
standi Turisheheva Korbut langt-
um framar. „Turisheheva er
f ramúrskarandi og heilsteypt per-
sóna. en þafl er Olga Korbut
ekki." segir þjálfarinn afl lokum í
grein sinni f Prövdu.
heimsmeistaratilill í ár og er þafl
f þríflja sinn, sem hann vinnur til
hans. Aflur hafði hann hlotifltilil
inn árið 1969 og 1971. A ferli
sfnum vann hann 27 Grand Prix
keppni og er það einnig met.
Kornelia Ender hlaut þrjá
heimsmeistaratitla í sundi á
Evrópumeistaramótinu í Belgrad
og á árinu hefur hún sett heims-
met í 100 og 200 metra skriðsundi.
100 metra flugsundi og í 4x100
metra fjórsundi. Ender. sem
afleins er 15 ára. hlaut þrjú silfur-
verðlaun á Olympfuleikunum í
Munehen í fyrra.
Uislitin í atkvæflagreiðslu Unit-
ed Press International urðu þessi:
KARLAR: 1) Jaekie Steuart,
Bretlandi, < kappakstur) 179, 2)
Dwight Slones. Bandarfkjunum
(frjálsar íþröttír) 177. 3) Eddv
Merekx. Belgfu (Itjólreiðar) 137.
4) Stephan Ilolland, Ástralíú
(sund) 104. 5) Ben Jipcho, Kenía
(frjálsar íþróttir). 100, 6) George
Forman, USA (hnefaleikar) 97.
7) Riek Demont. USA (sund) 86,
8) Johan Cruyff. Hollandi.
(knattspyrna) 81.9) Roiand Matt-
hes, A-Þýzkalandi (sund) 76. 10)
Ilie Nastase. Rúmeníu (tennis)
51.
KONUR: 19 Kornelia Ender, A-
Þýzkalandi (sund) 196,2) Renate
Steeher. A-Þýzkalandi (frjálsar
íþröttir) 191. 3) Ludmilla Turise-
heva, Sovétríkjunum (fimleikar)
187. 4) Faina -'Melnik. Sovét-
ríkjunum (frjálsar íþróttir) 122,
5) Billie-Jean King. USA (tennis)
106,6) Burglinde PUaek. AÞýzka-
landi (frjálsar íþróttir) 59. 7)
Nadezja Chizhova. Sovétreíkj-
unum (frjálsar íþróttir) 51, 8)
Novella Calligaris. ítalíu (sund)
43. 9) Ann Moore, Bretlandi
(heslamennska) 37. 10) Sheila
Yoúng, USA (skautafþröttir) 32.
r
Islandsmót
kvenna
í blaki
Blaksamband íslands hefur
ákveðið afl gangast fyrir ís-
landsmóti f blaki fyrir konur og
fer þafl fram í febrúar—marz
1974 ef næg þátttaka fæst. Einu
liði frá héraðssambandi eða fé-
lagi innan héraflssambands er
heirnil þátttaka og er þátttöku-
gjald krönur 500. Þátttökutil-
kynningar þurfa að berast
Torfa Rúnari Kristjánssyni
Oddagötu 4. Reykjavík fyrir20.
desember nk. Ntifn héraðssam-
bands eða félags, nafn. heimil-
isfang og sími þess, sem talizt
getur forsvarsmaður liflsins og
þátttökugjald þurfa að fylgja
tilkynningunni.
Olga óvinsæl í
Sovétríkjunum
vinsældir hennar virðast fara í taugarnar á löndutn
Olga Korbut
hennar.
NÆR OG FJÆR
Ickx á BMW
BELGÍUMAÐURINN Jaeky
lekx, sem um nokkurt skeið
hefur verið í fremstu röð kapp-
akstursmanna. hefur nú skrifað
undir samning vifl BMW-verk-
smiðjurnar f Þýzkalandi og
mun á árinu 1974 aka bifreið
frá þeim. Hingaðtil hefur lekx
keppt á Ferrari og Lotus bif-
reiðum.
19:15 fyrir
Oppsal
NORSKA liðifl Oppsal sigraði
franska liðið Dijon með 19
mörkum gegn 15 í leik liðanna í
Noregi í Evrópukeppninni í
handknattleik á sunnudaginn.
Ekki er sá sigur sanhfærandi
og Norðmenn eru ekki sérlega
bjartsýnir á aðlið þeirra komist
í undanúrslit keppninnar. Rétt
fyrir leikslok hafði Frökkunum
tekizt að breyta stöflunni úr
11:17 í 15:17, en tvö síflustu
mörkin voru Norflmanna og
leikurinn endafli 19:15 eins og
áður sagfli. Ilannes Þ. Sigurðs-
son og Karl Jóhannsson dæmdu
leikinn og fá ágæta dóma fyrir
frammistöðu sína.
Landsleikir í
Danmörku
AKVEÐIÐ hefur verifl. afl Dan-
ir og Norflmenn leiki tvo hand-
knattleikslandsleiki milli jóla
og nýárs. Leikdagarnir eru
ákveðnir 27. og 29. desember.
Með þessu ætla Danirnir að
bæta sér þafl upp. aðekki verð-
ur af Norðurlandameistaramót-
inu. Svo sem kunnugt er, var
því aflýst sökum orkuskorts í
Danmörku. en eitthvað virðist
hafa rætzt úr þeim málum hjá
Dönum síðan.
. v
r
Otrúlegur
árangur
13 ára Astralíu-
stúlku
NU hafa Astralir eignazl nýja
Shane Gould í sundinu. sú heit-
ir Jenny Turnall og er aðeins 13
ára gömul. Um síðastliðna helgi
bætti hún heimsmetið í 1500
metra skriflsundi kvenna. synti
á 16.49.9 mín, eldra metið var
16.54.14 og þafl átti Jo Harsh-
berger frá Bandaríkjunum.
Tfmi Jenny Turnall er ótrúlega
góflur og t.d. syntu aðeins 14
karlmenn vegalengdina á betri
tíma á Ólympíuleikunum í
MUnehen. Turnall er næst
yngsti heimsmethafi í sundi
fyrr og síðar, aðeins Karen
Muir var yngri, þegar hún setti
heimsmet sitt í 100 metra bak-
sundi árifl 1956.
Lehtinen látinn
Lauri Lehtinen, sem á sínum
tíma var einn hinna frægu lang-
hlaupara Finnlands, lézt ný-
lega, 65 ára að aldri.
Lehtinen varð Olympíumeist-
ari í 5000 metra hlaupi á leik-
unum í Los Angeles 1932 og
vann silfurverðlaunin í sömu
grein á leikunum í Berlín 1936.
Hann átti heimsmetið í 5000
metra hlaupi á árunum
1932—1939 og var það 14:17,0
mín. Lehtinen varð sex sinnum
finnskur meistari í langhlaup-
um.
Hjólreiða-
heimsmet
Beígfski atvinnuhjölreiða-
maðurinn Patriek Sereu setti
nýtt heimsmet i 1000 metia
hjólreiðum með fljúgandi
starti á Miehuea-brautinm 1
Mexikó um helgina. Iljólaoi
hann vegalengdina á 58,59 sek.
Eldra metiðátti hann sjálfurog
vað það 1:02.46 mín., sett á hjol-
reiðabraut í Milano. Ekki ei
víst, að þelta nýja heimsine
verði staflfest, þar sem sjálfviik
timatökutæki voru ekki notu<-
er þafl var sett.
Betri en Gould?
Enn eitt undrabarnifl í siindi
hefur skotið upp kollinum >
Astralfu. Það er 12 ára stúlka.
Lyn Celotti afl nafni, og bætti
hún 12 Ástralíumet í sinum
aldursflokki á móti. sem haldið
var þarlendis fyrir skömmu.
Þrjú af þeim metum átti hin
fræga Shane Gould. Meðal
afreka, sem þessi unga stulka
vann á inótinu, má nefna. a<
hún synti 200 metra fjórsund a
2:27,5 mfn. Lyn segist miða
allar æfingar sínar við að na
sent beztum árangri á 01ymPlu'
leikunumí Montreal 1976.
Efnilegur
hástökkvari
Per-Olov Eklund heitir 13 ára
piltur í Svíþjóð, sem vakið hef-
ur sérstaka athygli að undaiy
förnu fyrir árangur sinn í ha-
stökki. Stökk hann nýlega l-8o
metra og átti góflar tilraunir vio
1.92 metra. Eklund, sem er lP’
metr. á hæð. byrjaði afl a‘fa
hástökk 11 ára og stökk þá bezt
1.35 metra, og þegar hann va>
12 ára var hans bezti árangm
1,52 metrar.v
Danir unnu
1 lyftinga-
landskeppni
Danir unnu bæði Noröirtenn
og Spánverja 4:3 í landkeppn',1
lyftingum um síðustu helg>-
Norðmenn unnu svo Spánveija
með sömu tölu. ÓlymP'u;
meistarinn Leif Jenssen setti
nýtt norskt met i snörun >
keppni þessari með því a
snara 142 kg í aukatilraun
Bengt Hansson
markhæstur
Eftir sjö umferðir í sænsku 1-
deildarkeppninni í handkna
leik var Drott-leikmaðu>-*n
Bengt Hansson markhæstu' 0“
hafði skorað 36 mörk. I ðð>
sæti var Thomas Persson ’
Kristianstad, sem skorað ha
34 mörk, og í þriðja sæti var
Anderson frá Malmö, sem sko
að hafði 32 mörk.
Weiskopf
sigurvegari
BANDARÍ KJA.MAÐU RlMN j
Tom Weiskopf sigraði í h>n'
árlegu PGA-golfkeppni í 8» ,l'
Afrfku. Lék hann á 273 ho»J
um. í öflru sæli urflu
Baker og Roger Verweý. ha<
frá Suflur-Afríku. og Jéku l>c‘n.()
276 höggum. Fjórfli varð > (
Englendingurinn Noel I*
sem lék á 277 höggum