Morgunblaðið - 18.12.1973, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 18.12.1973, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1973 7 ^r'3rik Jósepsson lyftir f þröngum bráðabirgðasal l.vftingamannanna. ’Wsii, Nú œfa þeir í íshúsi, sem ef til vill verður senn rifið nVí'TlM(i AÍÞRórn.N er ung Þróttagrein hér á landi, en á sk<*nimum tírna hafa lyftinga- '"ennirnir unnið sér nafn meðal sn‘"/kra fþrðttamanna og þeir '?*a jafnvel boriö hróður íslands 'k ?r en ,1(">L>r aðrar gi-einar PÞitta hin sfðari ár. í Reykjavík ' kar áhugasamur hópur inanna 'ftingar. þeir hafa smitað út frá S<'r' <>g úti á landi er víða tals- 'l'rður lyftingaáhu gi og má nefna ' 0|f<>ss f þvf sambandi. Aðstaða reykvfskra lyftinga I'lanna hefur þó verið næsta ein °nnileg, þeir liafa aldrei hafl ‘l.s,;>n samastað. Þeir hafa verif ,;>ltgerðir flækingar og heimilis ‘,ngið „á Hrakhóluin" eins og l'nihver sagði. A 13 ára tímabili 'a,;> þeir haft aðsliiðu á s.jii stiið n>» og nii eru þeir lil luisa i ‘■enska frystihúsinu. Hve lengi Peir verða þar. veit enginn. en velviljuð borgaryfirvöld liafa lofað þeim aðsliiðu f frystihúsinu. þar til það verði rifið. Þegar lyftingamennirnir hófu um 1960 að æfa iþrótt sína kerfis- bundið hiifðu þeir aðstiiðu f ÍR- húsinu. en það var áður en form- leg lyftingadeild hafði verið stofnuð og Lyftingasamband innan ÍSÍ hafði enginn lálið sig dreyma um. Úr ÍR-húsinu lá leiðin inn í Annannsheimilið við Sigtún. „við vorum þar í kofa- kumbalda." sagði einn af fremstu lyftingamönnum okkar í samtali við Morgtinblaðið nýlega. Næ'st var æft undir stúkunni í Laugar- dalshiillinni og ári síðar var aftur tekið til við flutningana og bfl- skúr við Fálkagötuna varð að- setur lyftingamannanna í eitt ár. Nokkra mánuði á milli bflskúrs- ins og iþróttahallarinnar var aftur æft hjá Annanni við Sigtún. ^ringlukastarinn Erlendur Valdimarsson styrkirsig með lyftingum. Haustið 1972 innréltuðu lyft- ingamenn ágætt húsnæði í Brautarholti. en dviilin þar varð ekki eins löng og búist hafði verið við. ,Að ári liðnu var þeim sagt upp. Nú var komið að borgaryfir- völdum og þau sýndu lyftinga- miinnunum þann velvilja i haust að lána þeim Sænska frystihúsið. Þar fá lyftingamennirnir að æfa og keppa meðan húsið stendttr uppi. samkvæmt loforðum borgar- yfirvalda. Aðstaðan f frystihúsinu gamla er að mörgu leyti mjiig göð. Stór salur er í húsinu. sem í fratn- tfðinni verður notaður til æfinga og keppni. Sá galli er þó á þessum sal. að hann er ekki hitaður upp. vonir standa þó til að því verði kippl í liðinn mjiig fljótlega. Nú se/n slendur æfa lyftingamenn- irnir f minni sal. sein þeir hita uyp með rafmagnsofnum. Sá sal- trr verður í framtíðinni notaður undirýmsa aðra félagsstarfsemi. I Sænska fiystihúsinu una lyftingamennirnir hag sfnum vel og vona. að það fái að standa sem lengsl. Meðan það er ekki rifið. eru þeir ekki á hrakhölum. En hvað verður það lengi ’ Danir tapa líka DANSKA körfuknattleikslánds- liðið er nú í keppnisferð í Banda- rfkjunum. eins og íslenzka lands- liðið, og leikur þar við háskólalið. Hefur danska landsliðið fengið öllu verri útreið í leikjum sfnum en fslenzka liðið. og má nefna sem dæmi tölurnar 122 —52, 145 —48 og 128—36. — Björg Guðm. Framhald af bls. 3 og er komin með 140 lands- leiki. Á þessu sést bezt, hve verkefni okkar eru fá miðað \ið aðrar þjóðir, samt krefst fólk þess, að við stöndum okkur og náum aðsigra þjóðir, sem búa við allt aðra aðstöðu. Við verðum að krefjast þess á móti, að okkur sé hjálpað til að' ná árangri. Þó að Björg sé ekki ánægð með forystulið íslenzkra hand- knattleiksmála er hún þó ákveðin f að halda handknatt- leiknum áfram í nokkur ár í viðbót. Hún hefur gaman af íþróttinni og eins og hún segir sjálf: — Það er miklu skemmtilegra að æfa og keppa i handbolta en að vera f sauma- klúbb, þó að það geti verið ágætt líka. — Metið slegið Framhald af bls. 2 virðist bikarmeisturum Sunder- lands ekki ætla að ganga of vel í vetur. A laugardaginn fór fram úr- slitaleikurinn í skozku deilda- bikarkeppninni og léku þar til úrslita Dundee og Celtie. Leikur þessi var mjög harður og tvfsýnn, en svo fór að iokum, að Dundee sigraði með einu marki gegn engu. Þetta var tíunda árið f röð, sem Celtie leikur úrslitaleik deildabikarkeppninnar í Skot- landi. Fyrsta árið tapaði félagið, en sfðan vann það fimm ár í röð. Síðan hefur þvf ekki vegnað sem bezt. og þetta var fjórði tapleikur- inn f röð hjá þvi f úrslitunum. Þá er skozka bikarkeppnin einnig hafin, og fór svo í fyrstu umferð. að Berwick og Albion Rovers gerðu jafntefli o:o, og einnig gerðu Hamilton og Alloa jafntefli 0:0. Staðan f 1. deildinni f Skotlandi er annars sú. að Celtie hefur for- ystu og er með 24 stig að loknum 14 leikjum. Hearts og Hibernian eru með 19 stig, Rangers með 18 stig og Abordeen með 17 stig. 1. DEILI): Birmingham — West Ham 3: 1 Burnley — Arsenal 2: 1 Chelsea — Leeds 1: 2 Everton — Sheffield Utd. 1: 1 Leicester - - Queens Park 2: 0 Manchestei • Utd. — Coventry ■>■ 3 Newcastle ■ — Derby 0: 2 Norwich — • Uverpool 1: 1 Southampl on — Ipswich 9; 0 Sloke — W ol verhampton 2: 3 Tottenham — Manchester City .0: 3 —Naumt tap Framhald af bls. 1 uðu mörg marka sinna úr hraða- upphlaupum, og oftsinnis, sér- I staklega f fyrri hálfleik, kom það fyrir, að íslendingarnir sendu knöttinn beint f hendur þeirra, þegar við vorum í sókn. Þá voru hreyfingar Islendinganna f vörn- inni ekki jafn góðar og í leiknum daginn áður og yfir höðuð minni barátta í liðinu. Þeir sem hvíldu í þessum leik voru þeir Guðjön Magnússon og Sigurgeir Sigurðsson. Ölafur Benediktsson var lengst af í markinu, og kom þaðniður á hin- um hve mikil devfð var yfir lið- inu. Eigi að síður verður ekki annað sagt en að hann hafi staðið fyrir sfnu og oft varið ágætiega. Viðar Símonarson var tví- mælalaust maður leiksins Ilann gaf aldrei eftir og reyndist vörn Ungverjanna afar skeinuhættur. Viðar hefur komið mjög vel frá þessari keppni og undirstrikað. að hann er nú f betra formi en I nokkru sinni fyrr og að frammi- staða hans í leikjum islandsmóts- ins hefur engin tilviljun verið. Þá átti Axel einnig mjög góðan ' leik, og skoraði falleg mörk eftir uppstökk sín. Mörk fslenzka liðsins í þessum leik skoruðu: Viðar Sfmonarson 9 (2 úr vítaköstum) Axel Axelsson 7 (2 úr vftaköstum). Gunnsteinn Skúlason 2, Gísli Blöndal 1, Björg- vin Björgvinsson 1 og Auðunn Öskarsson 1. 2. DEILI): Bolton — Swindon 2:0 Cardiff — Bristol 0:1 Luton — Aston Vill.a 1:0 Middlesbrough — Notthing- ham 1:0 Millwalí — Sunderland 2:1 NotlsCountv — IIull 3:2 Örient — Carlisle 0:1 öxford — Blaekpool 2:2 Preston — Crystal Palace 1:1 Sheffield Wed. — Fulham 0:3 W.B.A. — Portsmouth 1:2 SKOTLAND 1. DEILD: Dunfermline — Hibernian 2:3 Hearts — AyrUnited 0:1 Morton — Dumbarton 3:1 Motherweil— East Fife 3:1 Glagow Rangers — St. •Johnstone 5:1 — Aðeins einn Framhald af bls. 8 allvel miðað við hversu ungur hann er hann hefurtilaðbera ýmislegt það sem prýða má göðan glfmumann. Jónas er einnig gott glfmumannsefni. hann má þó gera sér ljóst, að keppnisskap er nauðsynlegt í glfmu. engu að-sfð- ur en í öðrum íþróttagreinum Glímustjóri var Guðmundur Agústsson og yfirdómari Olafur Guðlaugsson. Einar Sæmundsson setti glímuna. afhenti verðlaun og sleit Flokkaglímu Revkjavfkur 1973. —áij/gs Á VELLINUM if LIÐ Ásgeirs Sigurvinssonar, Standard Liege, gerði jafntefli 0:0 við Berchem í 11. umferð belgfsku 1. deildar keppninnar f knattsp.vrnu. Að lokinni þeirri umferð var staða efstu liðanna sú, að Anderleeht hafði 17 stig, BVV Melenbeek og Beringen 15 stig, Malines og Waragem 14 stig og Standard Liege og Antwerpen 13 stig. St. Etienne hefur forvstu f frönsku 1. deildar keppninni í knattspyrnu og hefur hlotið 29 stig. Næstu lið eru Angers með 28 stig, Lens með27 stig og Niee og Lyon með 26 stig. ir Panathinaikos hefur forvstu f grísku 1. deildar keppninni í knattsp.vrnu, hefur hlotið 17 stig, en næstu lið: Olympiakos Pireus, Aris og Paok hafa öll 16 stig. it Eftir 14 umferðir f hollenzku 1. deildar keppninni í knatt- spyrnu hefur Ajax forystu og er með 24 stig, Feyenoord og FC Twente hafa 22 stig, PSV hefur 21 stig, Amsterdam er með 19 stig, AZ 67 er með 15 stig og Sparta er með 15 stig. if Eftir 8 umferðir í ítölsku 1. deildar keppninni f knattspyrnu hefur Napoli forystu og er með 13 stig. Juventus er með 12 stig, Laszio með 11 stig og Inter og Fiorentina með 10 stig. it Radnicki hefur tekið forystuna í júgóslavnesku 1. deildar keppninni f knattspyrnu. Hefur liðiðhlotið 22 stig, en Dynamo er íöðru sæti, hefur21 stig. •k Setubal hefur forystu í portúgölsku I. deildar keppninni í knattspyrnu. Hefur liðið hlotið 21 stig. Sporting er í öðru sæti með 19 stig og Benfica í þriðja sæti með 18 stig. if Þrjú lið eru efst og jöfn f spönsku 1. deildar keppninni í knattspyrnu. Eru það Barcelona, Valencia og Zaragoza, sem öll hafa hlotið 16 stig. if í Sviss hefur Zúrich forystu í 1. deildar keppninni i knatt- spvrnu og hefur hlotið 22 stig. ir Bob Latchford hefur sannarlega staðið sig ineð mikilli prýði f sfðustu leikjum sínum með Birmingham. Hann hefur gefið liði sfnu, Birmingham, þá vítamínssprautu, sem ef til vill á eftir að lyfta liðinu af botni 1. deildarinnar í Englandi. Latchford skoraði þrennu í síðasta deildarleik sfnum og er nú markhæstur í ensku 1. deildinni með 11. Hann situr þó ekki einn á þeim tróni. því Malcolm MacDonald hefur einnig skorað 11 mörk. Alan Wood- ward, Mike Channon og Derek Dougan hafa skorað 10 mörk, en þeir Tomm.v Baldwin, Bobby Gould, Francis Lee og Stan Bowles hafa allir skorað 9 mörk. t 2. deild er Duncan McKenzie, Nottingham Forest, búinn aö skora flest mörk, eða 13 alls. • « •' V-jf v-f

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.